Þjóðviljinn - 11.09.1980, Page 1
Hagrœðingarátak í kex- og sœlgœtisiönaði:
Annar bræðsluofn járnblendi-
verksmiðjunnar aö Grundar-
tanga var settur i gang i fyrra-
kvöld.
Fyrstu dagana eftir gangsetn-
ingu er ofninn rekinn með litlu
afli, meöan rafskautin eru að
bakast og ofnskálin sjálf að hitna
og þorna. Meðan á þvi stendur
rýkur kolareykur úr reykháfum
verksmiðjunnar, sem ekki er
unnt að hreinsa vegna hættu á
skemmdum á reykhreinsibúnaði
verksmiðjunnar.
Innan 10 daga verður ofninn
tilbúinn til að taka við hráefnum
til vinnslu.
Þensla á
leigu-
markaði
Hvað gerist á leigumarkaðnum
þegar fólk hefur ekki efni á þvi að
kaupa sér húsnæði eða þarf að
bfða löngum stundum eftir að
komast i verkamannabústaðina?
Um það spurði Þjóðviljinn Einar
Guðjónsson sem vinnur á skrif-
stofu leigendasamtakanna.
Einar sagöi að ástandið væri
slæmt, mikið væri spurt um hús-
næöi, en framboö væri litiö.
Einkum er það skólafólk sem
lendir I vandræðum, enda er sér-
stakt húsnæði fyrir skólafólk
aðeins að finna á Stúdentagörð-
unum sem hvergi nærri sinna
þörfum stúdenta, hvað þá rtieir.
Einar sagði það sina skoðun að
ástandið f.æri stöðugt versnandi,
vont var það i fyrra, en verra er
það i ár. bað rikir þennsla á
markaðnum, en að sögn Einars
hefur húsaleiguvisitalan þau
áhrif að leigan hækkar ekki eins
ört og áður gerðist og sannarlega
er það leigjendum i hag.
— ká
Fimmtudagur 11. september 1980 — 206. tbl. 45. árg.
Vöruflutningar til Bandaríkjanna með ÐC-8 og B-747:
Iönaðarráðuneytiö mun styrkja
hagræöingarátak i fyrirtækjum I
kex- og sælgætisiönaöi meö 20
miljón króna fjárframlagi.
Eins og fram kom i frétt Þjóð-
viljans af tlmabundnu innflutn-
ingsgjaldi á sælgæti og kexi hefur
Félag Isl. iðnrekenda ákveðið aö
beita sér fyrir skipulögðu átaki i
þessumefnum I samvinnu viðlðn-
aðarráðuneytið. Verkefnið veröur
unnið af starfsmönnum Iðntækni-
stofnunar tslands, Ctflutnings-
miðstöðvar iðnaðarins,
Rannsóknastofu landbúnaðarins,
Félagi Isl. iðnrekenda og ráð-
gjafarstofu. Nær verkefni þetta
til umbúðahönnunar, markaðs-
starfsemi, vöruþróunar og
j rekstrarhagræðingar, aö þvi er
Hvernig
á dæmiö
fram kemur I frétt frá iönaðar-
ráðuneytinu.
Markmiö bráöabirgðalaganna
um innflutningsgjald sem gilda
munu i 18 mánuði, er að veita inn-
lendum fyrirtækjum I þessum
greinum svigrúm til að aðlaga sig
gjörbreyttum markaðsaðstæðum
og er þetta átak liöur i þeirri að-
lögun.
— vh
Grundartangi:
Annar ofn
í gang
að ganga
upp?
Herstöövaandstæöingar starfa nú af miklum móö vlös vegar I bænum aö margháttuöum undirbúningi
hljómleikanna i LaugardalshöII á laugardaginn klukkan niu. Hér er ónefndur herstöövaandstæðingur að
búa tii brúöu, sem veröur meöai fleiri slikra hluti af skreytingu hallarinnar f anda Rokks gegn her. —
— Ljósm.: —gel.
UOBVIUINN
Cargolux sækir
nú um flugleyfid
„Það er rétt, umsókn r
hefur borist flugmála-
stjórn frá Cargolux um
heimild til að hefja fragt-
flug með DC-8 til Banda-
ríkjanna einu sinni í viku",
sagði Björn Jónsson full-
trúi hjá Flugmálastjórn og
staðgengill flugmálastjóra
i fjarveru hans. „Ekki er
Ijóst hver endastöðin í
Bandaríkjunum verður en
þeir hugsa sér að fara
seinna útí f lug með 747 vél-
um á þessari leið. Umsókn-
in hef ur ekki enn verið tek-
in til meðferðar hjá Flug-
málaráði".
Þessar fréttir eru athyglis-
verðar ekki hvað sist fyrir þá sök
að það hefur verið álit margra að
vænleg leið til að rétta bágan hag
Flugleiða væru vöruflutningar,
bæði fyrir innlenda aðilja og
ameriska herinn. Það hafa hins-
vegar veriö fulltrúar Eimskipa-
félagsins I stjórn Flugleiða sem
einkum hafa beitt sér gegn þvi að
félagið færi úti slika flutninga.
Það vekur sérstaka athygli i
sambandi við umsókn þessa, að
henni fylgir beiðni til Flugráðs
um að athugaðir séu mögúléikar
á að veita félaginu full réttindi á
Atlantshafsleiöum, þ.e. réttindi
til hverskonar þjónustu. Það
virðist vera á döfinni aö Cargolux
opni sér leiöir til að hefja
farþegaflutninga á þessari leið.
20 miljónir frá
Iðnaðarráðuneyti
Hvernig litur dæmið út fyrir
fólk sem ætlar aö kaupa sér Ibúö I
Lœkkun fasteignaverös:
Vaxtabyrðin yeldur
Láglaunafólk ræður ekki við ibúðakaup á fasteignamarkaðnum
dag? Einn fasteignasali gaf Þjóö-
viljanum eftirfarandi dæmi.
Hann var ekki í neinum vafa um
aö ástæöa tregöunnar sem nú
rikir á fasteignamarkaðnum sé
sú hve vextir eru gifurlega háir.
Einn viðskiptavina hans
kannaði kaup á ósamþykktri
kjallara íbúð. Hún átti að kosta
20 miljónir. Hann átti ekki kost á
húsnæöismálastjórnarláni, þar
sem ibúðin var ólögleg. Hann
hafði um 3 miljónir handa á milli
og varð að útvega lán fyrir þvi
sem á vantaði i útborgun.
Vextirnir af þeim lánum yrðu 8
miljónir á næsta ári, en tekjur
mannsins eru 5 miljónir i ár og
veröa meö sömu verðbólgu 7,5
miljónir á næsta ári. Hvernig á
þetta dæmi að ganga upp? 8 milj-
ónir i vexti< en7,5 I tekjur.Afleið-
ingin varð sú að hann keypti auö-
vitað ekki neina ibúð, heldur
leitaði út á leigumarkaðinn.
—ká
,,Þaö cr fyrst og fremst vaxta-
byröin sem veldur þvi að fólk
getur ekki keypt sér húsnæði”
sagði Ólafur Jónsson form.
stjórnar Húsnæðismálastofnunar
Rikisins i samtali viö Þjóöviljann
Frétt Þjóðviljans I gær um
lækkandi fasteignaverö hefur
vakið nokkra athygli og hafa
margir komiö skoöunum sinum á
framfæri viövikjandi þvi máli.
Flestir benda á vextina, aörir aö
það riki bæði andleg og fjárhags-
legkreppa, fólk hafi minna handa
á milli og treysti sér ekki út I f jár-
festingar meðan vextir eru jafn
háir og raun ber vitni.
Þjóðviljinn leitaði álits Ólafs
Jónssonar á orsökum lækkandi
fasteignaverðs og þess hve treg-
lega gengur aö selja nýjar ibúðir
meðan umsóknir um ibúðir i
verkamannabústöðum hrannast
upp.
ólafur benti á aö mikið hefur
verið byggt á undanförnum árum
i Reykjavik, milli 600 og 700 ibúöir
á ári.
,,Þaö er þvi ljóst að markaður-
inn er að mettast, en þrátt fyrir
það er allstór hópur ungs lág-
launafólks sem hefur enga leið til
að leysa sin húsnæöismál við þær
aðstæður sem nú rikja. Það fólk
biður eftir Ibúöum I verkamanna-
bústöðum, en leitar út á leigu-
markaöinn á meöan. Þar er
þenslan. Sem dæmi má nefna að
það kom til min ungur maöur sem
leigir 4ra herbergja ibúö fyrir 150
þús. kr.” sagði ólafur.
Ólafur sagði einnig aðekki heföi
orðiö vart við neinn samdrátt hjá
Húsnæðismálastofnum Rikisins,
hún hefði nú úr 5 miljörðum að
spila á þessu ári, en auðvitað
dugar það hvergi nærri til. Fólk
veröur að fá lán að auki og þar
hefst vandinn. Vextir af lifeyris-
sjóðslánum eru allt að 40% og
þegar vaxtaaukalán bætast við
segir það sig sjálft að launafólk
fær ekki við neitt ráðið. Eina
lausnin er að byggja verka-
mannabústaði á góðum kjörum
sem reyndar á aö fjölga stórlega
á næstu árum og leysa vanda-
málin á félagslegum grundvelli.
— ká