Þjóðviljinn - 11.09.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 11. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Guömundur J. um tillögu elleýu menninganna:
Leikrit Kjartans Ragnarssonar:
Þad saxaöist á
flutnings-
mennina
Brigsl um óheilindi eru harmsefni
„Það er fyrst og fremst harms-
efni þegar menn hlaupa i
fjölmiöla á örlagastundum i
erfiöum samningaviBræöum og
brigsla félögum sinum um aB þeir
gangi erinda pólitisks flokks en
ekki umbjdBenda sinna”, sagBi
GuBmundur J. GuBmundsson
formaBur Verkamanna-
sambandsins i samtali vib
ÞjóBviljann i gærkvöldi.
TilefniB eru umræBur innan 43
manna nefndar AlþýBusambands
Islands um tillögu sem 11
forystumenn i verkalýBshreyf-
ingunni lögBu fram. I þessari til-
lögu var meBal annars fjallaB um
skattalækkanir hjá láglaunafólki,
lifeyrissjóBamál, aB krefjast beri
sömu launahækkana og BSRB
ná&i fram. Haft hefur veriB eftir
Karli Steinari GuBnasyni aB þaB
hafi ekki veriB deilt efnislega um
tillöguna heldur hafi pólitiskir
flokkshagsmunir ráöiB ferö
þeirra sem vildu visa henni til 14-
manna nefndarinnar.
tillagan fráleitlega fram sett að
minu mati. Flutningsfnenn fengu
svo fimmtán minútna hlé á fund-
inum til aB breyta tillögunni og i
siBari mynd hennar var heldur
meiri áhersla lögB á jafnlauna-
stefnu en fyrr. Lifeyrissjóösmálin
eru ákaflega flókin mál og erfiö
og afgreidd i tillögunni heldur
billega þykir mér.
ÞaB er ákaflega hættulegt og
slæmt þegar staBiö er i haröri
deilu aö kljúfa upp hópinn og sinu
verra er þó aö hlaupa meö máliö I
fjölmiöla. Reyndar fór þaö svo i
atkvæöagreiöslunni, aö nokkrir af
flutningsmönnum týndust á
leiBinni. Upphaflega voru þeir 11
en aöeins sjö þeirra skiluBu sér
þegar á hólminn kom. ÞaB var
mat þeirra 22 sem vildu visa
henni til 14-manna nefndarinnar
aö þar væri hennar rétti
vettvangur, ekki i fjölmiölum.
Enda þótt forystumenn verka-
lýöshreyfingarinnar kunni aB
greina sitthvaö á eiga þeir ekki aö
hefja upp árásir hvor á annan i
fjölmiölum.”
frumsýndur í
Þjódleikhúsinu
Læknishjónin ræ&ast viö. Erlingur Gislason og Briet Héöinsdóttir I
hlutverkum sinum i „Snjó” sem frumsýnt ver&ur annaö kvöld I Þjóö-
leikhúsinu.
Dýrara
nautakjöt
Nýtt bráöabirgöaverö á nauta-
kjöti gekk i gildi i gær og nemur
hækkun á þvi um 13%. Kiló af
holdanautakjöti i 1. veröflokki
kostar nú kr. 3090 i heilum og
hálfum skrokkum. Kjöt af fram-
hluta kostar kr. 2322 kflóiö, en af
hryggi kr. 6551 kilóiö.
„KarliSteinari hefBi veriö I lófa
lagiö aö leggja þessa tillögu fram
i 14-manna nefndinni þar sem
hanná sæti, hann hefur tekiö þátt
i viöræBum viö rikisstjórnina án
þess aö bera þar fram þetta mál.
Svona á ekki aö vinna, sagöi
Guðmundur.
Orðalag tillögunnar geröi
skattalækkanir aö meginatriöi, i
þeim væru fólgnar hinar einu
raunhæfu kjarabætur, siBan
kæmu samningar viö vinnuveit-
endur i ööru sæti. Upphaflega var
Jólafargjöld Flugleiða:
Um 70% af fer-
gjaldí aðra leið
FlugleiBir hafa gefið út sérstök
Jólafargjöld, sem gilda milli
Islands og nágrannalandanna.
Þau ganga i gildi 1. desember og
gilda allan þann mánuö.
Jólafargjöld Flugleiöa gilda til og
frá öllum viBkomustööum félags-
ins i Evrópu skv. vetraráætlun.
Þau eru hagstæð um 70% af ann-
arar leiöar fargjaldi. Skilyröi
fyrirfargjaldinu er aö keyptur og
notaöur sé farmiöi báBar leiöir.
Þar sem öll fargjöld milli landa
eru háð gengi geta þau breyst viö
gengisbreytingar isl. krónu. 1 dag
eru þau sem hér segir frá Kefla-
vik til eftirtalinna borga fram og
aftur:
TilKaupmannah. kr. 129.400
TilGlasgow kr. 96.400
TilLondon KR 111.500
TilLuxemborgar kr. 137.400
TilOslo kr. 117.900
TilStokkhólms kr. 147.600
Eins og öBrum sérfargjöldum
fylgja jólafargjöldunum vissar
reglur og eru þessar helstar:
Keyptur og notaöur sé miöi báöar
leiðir. Viödvöl sé minnst 10 dagar
og mest 45 dagar og miBast
eirigöngu viö endastöö. Útgáfa
farmiöa og greiBsla fari fram aö
minnsta kosti 14 dögum áður en
ferB hefst. EndurgreiBsla
farmiöa, sem ekki veröur notaöur
er aöeins leyfileg 14 dögum fyrir
brottför og má þá endurgreiöa
50% miöans. Hækki fargjaldiö
eftir aö miöi hefir veriö greiddur
en 14dögum áöur en ferö hefst, og
sé viöbótargreiöslu krafist, má
endurgreiBa allt fargjaldiö aö
fullu sé þess óskaö.
Jólafargjöldin veröa til sölu hjá
skrifstofum félagsins og feröa-
skrifstofum. Þess skal sérstak-
lega getiö aö auðvelt er aB greiöa
jólafargjald i söluskrifstofum
félagsins hér fyrir t.d. námsfólk
sem dvelst erlendis.
Stórbruní á
Árskógsströnd
Stórbruni varö á Arskógs-
strönd um hádegiö i gær. Þar
brann Verkstæöi Þorsteins
Marinóssonar til kaldra kola.
Aö sögn Siguröar Jónssonar
slökkviliösstjóra á Dalvik geröist
allt meö skjótum hætti. Gaskútur
sprakk meö miklum krafti svo aö
þök fóru af tveimur húsum og
allar rúöur brotnuöu. Tveir menn
sem unnu þarna á bifreiðaverk-
stasðinu sluppu naumlega, annar
var rétt nýgenginn út, en hinn
stóö I dyrunum.
SigurBur sagöi aö þarna væri
um mikiö tjón aö ræöa. Inni á
verkstæöinu voru bilar til viö-
gerBar þar á meðal Broncojeppi
og Saab bill sem báöir eru gjör-
ónýtirog einnig eyöilagöist mikiö
af verkfærum. Enn sem komiB er
erógjörlegt aö meta tjóniö, en allt
slökkviliB Dalvíkur mætti ásamt
liösauka frá Akureyri. Litiö var
um vatn og gekk þvi seint aB ráöa
niöurlögum eldsins. — ká
| A ðstoö S
S við !
| fatlaða |
[inn á |
| rokkið S
Enginn sem ólmur vill g
I komast á hljómleika her- ■
■ stöövaandstæöinga á laugar- _
| daginn kemur, þarf aö sitja I
■ heima. Ætlun afistandenda ■
■ er aö reyna eftir megni aö §
J greiða götu þeirra inná ■
Irokkiösem eiga viB fötlun af I
einhverju tagi aö striða. 1 þvi ”
J skyni hefur veriB leitaB til ■
I Hjálpartækjabankans og I
■ sjúkraliöa um aöstoö og út- !
1 búnaö og siBan veröa vörpu-1
" legir herstöBvaandstæBingar ■
Iá staönum til aö létta undir. |
Þaö á þvi enginn aö þurfa aö ■
n iáta fötlun aftra sér frá þvi ■
1 aö mæta I Höllina klukkan ■
■ niu á laugardagskvöldiö.
Nýtt islenskt leikrit, SNJÓR
eftir Kjartan Ragnarsson veröur
frumsýnt á sviöi Þjóöleikhússins
annaökvöld kl. 20.1 vor voru tvær
forsýningar á ieiknum i tengslum
viö Listahátiö, en nú hefur Þjóö-
leikhúsiö vetrarstarf sitt meö
þessu nýja verki.
Aöur hefur eitt leikrit Kjartans
veriö sýnt I Þjóöleikhúsinu,Týnda
teskeiöin, en fyrsta verk hans
sem vakti verulega athygli var
Saumastofan, sem sýnd var I IBnó
viö miklar vinsældir.
Snjór er leikur alvarlegs eölis.
Þar segir frá fólki sem býr úti á
landi, héraöslækninum Einari og
læknishjónunum Haraldiog Láru
sem koma til aö leysa hann af og
annast hann eftir aö hann fær
hjartaáfall. Einnig koma viö sögu
Disa sem hjálpar til á heimilinu,
ung ekkja og þriggja barna móðir
og bilstjórinn Magnús.
SviBiB er heimili læknisins, þar
fara allar umræöur fram, snjór-
inn rikir utan dyra, þaö er vetur
og i þessu umhverfi veröa
spumingar um lif og dauBa,
mannleg samskipti, fortiö og
ástina eilifu áleitnar.
1 hlutverkum eru Rúrik
Haraldsson sem leikur lækninn
Einar, Erlingur Gislason sem
leikur Harald, Brlet Héöinsdóttir
er I hlutverki Láru, Lilja Guörún
Þorvaldsdóttir leikur DIsu
(RagnheiBur Elfa Arnardóttir
leysir hana af hólmi fyrstu 8 sýn-
ingarnar meöan Stundarfriöur
veröur sýndur I Júgóslavlu), og
Pétur Einarsson sem leikur i
fyrsta sinná fjölum Þjóöleikhúss-
inser i hlutverki Magnúsar. Leik-
stjóri er Sveinn Einarsson, leik-
mynd er eftir Magnús Tómasson
og Páll Ragnarsson sér um lýs-
ingu.
Eins og áöur segir er frumsýn-
ing föstudagskvöld kl. 20, en
önnur sýning veröur laugardag-
inn 13. sept. — ká
Snjórinn rikir fyrir utan, en innan dyra ráöast örlög manna. Rúrik
Haraldsson, Brfet Héöinsdóttir, Lilja Gu&rún Þorvaidsdóttir og Er-
iingur Gfslason i hlutverkum sinum.
Duttlungar eða alvara:
Boðuð er sameining
Líbíu og Sýrlands
Þær óvæntu frcgnir bárust í
gær, aö forystumenn Sýrlands og
Libýu heföu komiö sér saman um
aö sameina rikin. Samkvæmt
fréttunum er hér um algjöra
sameiningu aö ræöa en ekki
myndun rikjabandalags. Hiö nýja
riki mun hafa einn her# utanrfkis-
mál og efnahagsmál veröa á einni
hendi.
Ekki fylgdi þaö fregninni
hvaöan þjóöhöföingi i sliku riki
myndi koma né heldur hvar
höfuöborgin yrBi.
Sýrland og Libýa eiga þaö öBru
fremur sameiginlegt aö vera
mjög herská I afstööu sinni til
Israels, enda lita ísraelará sam-
eininguna sem sérstakt tilræöi viö
sig. Einkum ef aö hinu sameinaBa
riki tækist aö skapa samstöBu um
aögeröirgegn Israel meö fulltingi
Iraks.
Þaö er aB ýmsu leyti freistandi
Gaddafi: hefur ekki þótt þægi-
legur bandamaöur
fyrir Sýrlendinga aö ganga i
bandalag viö Libýumenn og njóta
góös af oliuau&i þeirra. En á hitt
er aö lita, aB Gaddafi Libýuforseti
hefur til þessa ekki þótt sérlega
þægilegur pólitiskur banda-
maöur, hvaö þá rekkjunautur.
Hann hefur áöur smiöaö I skyndi
nýjar samsteypur bæöi meö
nágrönnum sfnum aö vestan og
austan. Egyptum og Túnis, en sá
vinskapur hefur staöiö stutt.
MeBan Nasser réði fyrir
Egyptalandi stóö hann einnig I aö
smi'öa „SameinaB Arabalýð-
veldi” meö Sýrlandi og svo
Jemen um tima. Þaö pólitiska
tafl mistókst — en mikið má vera
ef Egyptaland heitir ekki Sam-
einaöa ArabalýöveldiB enn þann
dag i dag.