Þjóðviljinn - 11.09.1980, Page 4

Þjóðviljinn - 11.09.1980, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. september 19 DIOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Utgáfufélag Þjóöviljans Framkvemdastjóri: EiBur Bergmann RiUtlórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Olafsson Auglvsingastjóri: Þorgeir ölafsson. Umsjónarmaóur sunnudagsblaós: GuBjón Friöriksson. Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afareióslustióri: Valbór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristln Astgeirsdóttir. Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Handrita- og prófarkaiestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: SigríÖur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa:Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla:Kristín Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóöir: Anna Kristln Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösia og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Þjóönýtið tapiö! • Forráðamenn Flugleiða halda því nú fram í fjöl- miðlum að þeir haf i heyrt því f leygt að einhverjir aðilar innan Alþýðubandalagsins vilji koma Flugleiðum á kné til þess að þjóðnýta fyrirtækið. Morgunblaðið Ijær þeim stuðning sinn til jjess að blása upp þessar sögusagnir. • Sannleikurinn er sá að einu þjóðnýtingarhug- mvndirnar sem uppi eru i Fluqleiðamálinu þessa dagana eru runnar undan rótum stjórnar Flugleiða og ritstjóra Morgunblaðsins. Þessir aðilar krefjast þess að ríkið þjóðnýti taprekstur Flugleiða með einhverjum hætti, og skortir þar ekki hugmyndaf lugið, en hluthafar Flugleiða eiga hinsvegar að sitja áf ram að arðvænlega hlutanum í rekstri félagsins. Tilboð Morgunblaðsins og stjórnar Flugleiða til þjóðarinnar er að skattgreiðendum sé vel- komiðað taka yf ir tapreksturinn. Um annað ætlar einka- framtakið að sjá með fullum sóma. Forrœðisfjölmiðill • Morgunblaðið og forstjórar Flugleiða vega á allar hliðar í skrifum og ummælum síðustu daga. Forræðis- f jölmiðillinn Morgunblaðið krefst þess að ríkisútvarpið og aðrir f jölmiðlar ræði aðeins gagnrýnislaust við for- stjóra Flugleiða, en leiti hvorki erlendra heimilda né veiti öðrum skoðunum rúm en opinberri túlkun stjórn- valda eða forstjóra stórfyrirtækisins. Með skrifum sín- um vegur Morgunblaðið að f rjálsri f réttamennsku á Is- landi og er engu líkara en það sæki forræðishugmyndir sínar i sovéska kerfið. • Forstjórar Flugleiða halda því nú fram að eðlileg gagnrýni á störf þeirra og gerðir séu einungis sprottnar af illvilja í garð fyrirtækisins og starfsmanna þess. An þess að hrekja eitt einasta atriði af gagnrýnispunktum Baldurs öskarssonar við skýrslu félagsins um f járhags- stöðu þess,ausa þeir áróðurslummum yfir þjóðina og virðast þeirrar skoðunar að nánast sé bannað að hafa aðra skoðun á málum en þeir. Hafa þeir þó ekki úr háum söðli að detta því gagnrýni á áætlanir þeirra síðustu tvö ár, varnaðarorð um áhættuna af Atlantshafsf luginu,vafa samar f járfestingar og fuliyrðingar um að ágóði af Ev- rópuf lugi væri notaður til þessaðstanda undir taprekstri a f Ameríkuf lugi hafa allar átt við rök að styðjast. £ I stað þess að ýta undir árásir á frjálsa frétta- mennsku ættu blaðamenn Morgunblaðsins að snúa sér að því að kanna tengsl eigenda og áhrif amanna á bjaði sínu við Flugleiðir. Ætli kæmi þá ekki í Ijós að Geir Hall- grímsson, stjórnarformaður Árvakurs, og fjölskylda hans, og Haraldur Sveinsson framkvæmdastjóri blaðs- ins, og fjölskylda hans, eru meðal innstu koppa í búri fjölskylduveldisins innan Flugleiða. Það er ef til vill þessvegna sem svo mikil nauðsyn þykir að beita ritstjórn Morgunblaðsins til árása á frjálsa fréttamennsku. — ekh Ótrúlegt • Flugleiðaforstjórar undrast það að skýrsla sú sem þeir hafa kynnt niðurstöður úr skuli ekki vera tekin eins og ginnheilagur sannleikur. Minria má á að samkvæmt rekstraráætlun f rá þvi í ársbyrjun var gert ráð f yrir að tap Flugleiða yrði 4 miljónir dollara, en allar horf ur eru á því að það verði a.m.k. þrefalt meira. • Um siðustu áramót var bókfærð eiginfjárstaða Flugleiða jákvæð um 3 milljónir dollara. Tap fyrirtækis- ins á þessu ári er oröið um 13 milljónir dollara. Sam- kvæmt endurmati á eignum félagsins sem nú hefur verið lagt fram er eiginf járstaðan ekki neikvæð um 10 miljónir dollara, heldur jákvæð um 25 miljónir dollara. Staðan hefur semsagt batnað um 35 miljónir dollara þrátt fyrir 13 miljón dollara tap. Gott ef rétt væri. En ótrúlegt samt. — ekh Hlippt I Hvílík frétt! * „Stefna Alþýðubandalagsins I' er aö koma Flugleiöum á kné.. og leggja I rúst starf þess mikla fjölda fólks, sem byggt hefur upp flugreksturinn á islandi. IFlugleiöa menn hafa haft fregnir af þvi aö þaö sé stefna Alþýðubandalagsins aö reyna aö koma félaginu á kné og i kjöl- ■ far þess krefjast þjöönýtingar flugsins. Viö höfum haft af því fregnir, aö þaö væri stefna Al- þýöubandaiagsins, aö amk. aö- Iila innan þess flokks aö reyna aö koma fyrirtækinu á kné og f hendi, samkvæmt afar áreiöan- legum heimildum sem borist hafa DN gegnum aöila sem sá þegar mútugreiöslurnar áttu sér staö, eöa réttara sagt, sem séö hefur peninga skipta um eigendur i sambandi viö úrsiita- keppni á Wimbledon, eöa f raun, gæti maður sagt, hefur heyrt sögusagnir um aö mútur heföu hugsanlega átt sér staö”. Þjóöin fœr tapiö Sé einhver að tala um þjóö- nýtingu þessa dagana eru þaö einmitt forráöamenn Flugleiða og Morgunblaðiö sem vilja láta rikiö þjóönýta tapiö á Atlants- hafsleiöinni, en láta einka- gróöamenn halda áfram arö- --------------------------------j hún , ,sóm ir sér vel’ ’. Astæðan er * sú aö i greininni sé svo margt I „mjög gáfulegt” og „gáfulega I sagt”. Vonandi geta þeir at- J vinnurekendur á hverjum degi j héöan af haft yfir eftirfarandi I orö Ur grein Svavars: „Leiftursóknaröflin gera allt * sem þau geta til aö grafa undan . trú þjóöarinnar á sjáifstæöi I hennar. Þessum áróöri van- I trúarmanna þarf aö svara full- ' um hálsi. Ekkert er sjálfgefiö f ■ þeirri flóknu stööu sem fsiensk I þjóömál eru i um þessar mundir I en þaö er ljóst aö framundan m geta verið stórfelldir hættu- ■ boöar ef viö ekki gætum aö I okkur og leggjum áherslu á aö I laða til samstarfs þá sem a saman eiga. Sundrung viö núverandi aö- I Orn 0. Johnson, stjórnarformaður Flugleiða: „Stefna Alþýðubandalags- ins að koma félaginu á knéu ()KN O. JOIINSON. Htjórnar- lormaður FluKloiða. settir m.a. í viðtali við Mbl.. sem M- " miðsiðu blað.,!- "lbint!ismann, i fjölmiðlum að rnnRt og rekstraráætlunin I - • I ásökunum þeirra stándíst ekki. ’ -„iiö fram, að Þá fer Örn mjög hörðum j ’ orðum um vinnubrötíð frétta-1 ‘-r„ útvarps um málefni Fiug- I r-nförnu og segir að :-«aanir og Ikjölfar þess krefjast þess, aö flugiö veröi þjóönýtt, og ég tel aö atburöir siöustu daga renni * fyllilega stoöum undir þessar Ifréttir”. Þannig spinnur Morgunblaöiö vefinn k ingum ummæli Arnar ■ Johnsen stjórnarformanns Flug- Ileiða i baksiöufrétt, innsiöuviö- tali og forystugrein. Þetta er dæmigerö sorpblaðamennska, * þar sem reynt er aö kreista til I hins ýtrasta safann úr um- I mælum, sem reynast svo ekki I vera annaö en dylgjur stjórnar- I* formannsins um lausafregnir, og slúöur um aö einhverjir aö- ilar innan Alþýöubandalagsins séu hugsanlega aö tala um þjóö- j nýtingu. i Gamalkunn ! aöferö ISvipaö dæmi um sorpblaöa- mennsku koma gjarnan upp er- lendis og m.a. skrifaöi Dagens ■ Nyheter I Sviþjóö stuttan leiö- Iara um „Morgunblaösaöferöir” i fréttaflutningi þar i landi, og varþarumaöræöa flugufregnir * um mútur I sambandi viö sigra IBjörns Borg i tennis á Wimble- don. Þar er veriö aö gagnrýna „Morgunblaösfréttina” og • klippari bendir mönnum á aö Ibera saman eftirfarandi texta viöupphafsklausuna sem byggö er á fréttasuöu Morgunblaös- I* ins: „Björn Borg hefur unnið Wimbledon fimm sinnum i röö vegna mútugreiöslna sem Lennart Bergelin hefur reitt af bærum rekstri Flugleiöa, svo sem innanlandsflugi og Evrópu- flugi. Skattborgararnir mega hiröa tapiö, ef hluthafar i Flug- leiöum fá áfram aö hirða gróö- ann. Gróöinn af Evrópuflugi Flug- leiöa var á siöasta ári um 4 milljónir dollara, en innan- landsflugiövarbókfært meö 100 miljón króna tap. Væntanlega er þar þó aöeins um aö ræöa bókhaldsæfingu, þvi innan- landsflugið er látiö bera ýmsan kostnað af utanlandsflugi, t.d. er kostnaöarhliö Grænlands- flugs færö á innanlandsflugiö, en tekjuhliöin á millilanda- flugið. Skattborgarar landsins mega hinsvegar hiröa Luxemborgar- og Amerlkuflugið ef þeir vilja standa undir kostnaöi af botnlausu tapi á þeirri leiö. Þaö er i rauninni tilboö forstjóra Flugleiöa til þjóöarinnar i dag. Þaö er ekki nema von aö þeim finnistásamt Morgunblaöinu aö þjóöin og fjölmiölarnir séu van- þakklátar skepnur,aö vilja ekki þiggja þetta kostaboö gagn- rýnis- og umræöulaust. Fer vel á veggnum Fram hefur komiö að Þor- steinn Pálsson framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands- ins ætlar aö kosta upp á inn- römmuná grein Svavars Gests- sonar félagsmálaráöherra i siö- asta Sunnudagsblaöi Þjóövilj- ans og velja henni staö þar sem --------------09 stæöur hinnar alþjóöiegu kreppu auövaldsheimsins gæti oröiö sjálfstæöi þjóöarinnar aö fótakefli, ekki aöeins i bráö heldur einnig I lengd. Þaö þarf Þorstelnn Svavar Þorsteinn lætur inn- ramma greinj Svavars 1 „ÞAÐ ER marat mjöa svo gáfu- j "'fft i þessari grein Svavars og I það svo gáfulega sagt, að ég sé ’ áatœðu til að senda grcinina I innrömmun,” sagði Þorsteinn Páisson, framkvæmdastjðri ' v<‘, fn (I íisa n, h„ n Hh Íh- ekki aö taka þaö fram, aö . leiftursóknaröflin myndu ekki láta sér nægja aö draga hér verulega niöur lifskjör meö þvf , aö skeröa kaup og kaupmátt og i skera niöur félagslega þjónustu, stefna þeirra er einnig sú aö | leiöa hingaö til vegs erlend stór- , fyrirtæki i stórum stil og aö ■ reyra þjóöina enn fastar viö ein- I hliöa alþjóölegan markaö auö- j stéttarinnar, sem nú riöar , sumsstaöar til falls”. Þetta er áminning til Þor- steins Pálssonar og Geirsklík- | unnar innan VSI um aö menn ■ vita fullvel hvert þeir leiftur- 1 sóknarmenn stefna. — ekh | shorið

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.