Þjóðviljinn - 11.09.1980, Page 5

Þjóðviljinn - 11.09.1980, Page 5
Fimmtudagur 11. september 1980ÞJOÐV1LJINN — StÐA 5 Anker Jörgensen beiö ósigur — og þó: Róttæk kona vara- formaöur danskra sósíaldemókrata Þing danskra sósíaldemókrata kaus með vali sínu í Ijós greinilega óánægju sér varaformann um helgina/ Inge með forystu og stefnu flokksins, þótt Fischer Möller, sem á sæti ÞingiB, sem um 600 fulltrúar sátu, haföi ákveöiö aö kjósa tvo varaformenn i staö eins áöur og skyldi hinn nýji fara meö skipu- lagsmál, en þaö haföi veriö dönskum sósialdemókrötum nokkuöáhyggjuefni, aö þeim bæt- ast ekki nýir meölimir. Ekki þótti óeölilegt aö kona yröi kosin til þessa embættis en ágreiningur varö um varaformannsefni. Ank- er Jörgensen og aörir helstu valdamenn mæltu meö Jytte Andersen, þingmanni. En Inge Fischer Möller haföi betur, hlaut 306 atkvæöi en Jytte Andersen 267. óánægja Danska blaöiö Information tel- ur, aö þar meö hafi þeir unniö nokkurn sigur, sem hafa viljaö aö flokkur sósialdemókrata tæki ákveönari afstööu i jafnréttis- málum, fjölskyldumálum og um- hverfisverndarmálum, og voni þessir fulltrúar, aö Inge Fischer Möller hafi styrk til aö halda þingi, og lét mjög væri þa þeim málum betur fram. Blaöiö segir ennfremur, aö þessi kosning um forystu flokks- ins hafi faliö I sér mótmæli gegn hægriþróun flokksins, gegn þvi aö flokksvélin veröi aö varnarliöi fyrir öllu þvi sem stjórn sósial- demókrata hefst aö. Þá segir blaöiö ennfremur aö umræöurnar um pólitiska skýrslu Ankers Jörgensens hafi sýnt meiriháttar óánægju meö stefnu stjórnarinnar, sem felst fyrst og fremst i verulegum niöurskuröar- og samdráttaraögeröum. 1 hvert skipti sem fulltrúar mæltu gegn kjarnorku, auknum hernaöarút- gjöldum, gegn niöurskuröi á félagslegri þjónustu, einkum þeim sem bitnar á dagvistar- stofnunum og gegn þvi aö konur eru flæmdar burt af vinnumark- aöi, var vel klappaö i þingsalnum. Meö öörum oröum: undirtektir voru bestar þegar vikiö var aö ýmsum helstu málum vinstri armsins I flokknum og danskra vinstrisinna yfirleitt. andóf í hófi. Slapp með skrekkinn En hvaö sem gagnrýni og óánægju liöur þá sýnast danskir sósialdemókratar ákveönir i aö halda vel utan um flokk sinn. Aö minnsta kosti var eins og gagnrýnin heföi gufaö upp undir lokin og þingfulltrúar samþykktu einróma skýrslu forsætisráöherr- ans og flokksformannsins, sem fól i sér fyrirvaralausa vörn fyr- ir aögeröir stjórnarinnar. Um þetta segir Information: „Enda þótt andstæöur innan Sósialdemókrataflokksins veröi æ dýpri, er engin ástæöa til aö ætla aö klofningur sé yfirvofandi. And- stæöur I samfélaginu eru ekki nógu skarpar til þess og þeir kost- ir sem völ eru á ekki nógu trúveröugir. En þing flokksins hefur sýnt, aö vinstri og „grasrótarhreyfingar” geta meö •áfangri unniö meö mörgum sósialdemókrötum aö þvi aö ýta hægrimengaöri kreppustefnu út af dagskrá”. — áb. wp i'*h' * 4 ftá f' | Inge Fischer Möller, Knud Heinesen, hinn varaformaöurinn og Anker Jörgensen, sem hefur mætt veru- legu andófi á flokksþinginu. Breskur þorsti veldur vanda: Pöbbinn breski er vinsæl stofnun: en hvert skai héöan haldiö? Ólöglegar búlur eft- ir lokun kránna Bretar eiga sér knæp- ur nógar, en þeim finnst þær ekki opnar nógu lengi. Þvi blómstra ýmis-skonar „klúbbar” margir ólöglegar búlur, sem eru á margan hátt háskalegar viðskipta- vinum. Þessi mál komust á forsiöur breskra blaöa i fyrra mánuöi þegar kveikt var i húsi einu i Soho þar sem ólögleg knæpa, E1 Hueco, var til húsa. Eins og á öörum leynivinstööum var þar ekki um neinar öryggisráöstafanir aö ræöa, stigar mjóir, þröngt um útgang. Enda brunnu 37 af 100 gestum knæpunnar inni og 20 liggja á sjúkrahúsum. Taliö er aö um 200 slikir staöir séu I London. I Stór-London eru 6500 knæpur þar sem menn geta slökkt þorstann og kjaftaö viö náungann. En samkvæmt lögum, sem áttu aö takmarka drykkju- skap á heimsstyrjaldarárunum fyrri, eru þær ekki opnar nema fráellefu á morgnana til hálf þrjú og siöan aftur frá hálf sex til ellefu á kvöldin. Margir eru þá hverginærri búnir aö ljúka sér af. Þeir leita allmargir i sérstaka klúbba, sem eru reyndar lög- leyföir — þeir eru um 3000 I London. En ekki vilja allir fara á slika staöi, þar sem haldin er skrá yfir meölimi. Allmargir eru þeir sem ekki vilja láta bera á sig kennsli: unglingar, pör sem ekki mega sjást saman, útlendingar á vafasömum pappirum og ýmsir sem ekki kunna viö finheitin á klúbbunum. Bruninn i Soho hefur vakið upp raddir um aö lengja beri drykkju- timann á kránum. En meöal þeirra sem andæfa þvi eru krár- haldarar sjdlfir. Þeir eru hræddir um aö meö nýrri skipan yröu þeir aö vinna lengur án þess aö þéna meira: viöskiptavinir þeirra mundu blátt áfram drekka hægar ef þeir heföu nægan tlma fyrir sér. (Spiegel) Flugrit prentuð með frumstæðum aðferðum. En það kom lika út dagblað. Ritskoðun í Gdansk: Upplýsinga- stríð 1 verk- föllunum Verkföllin i Póllandi á dögunum voru lika upplýs- ingastríð. Framan af fóru fjölmiðlar þar í landi afar sparlega með fregnir af því sem var að gerast, og sjálfur var fréttaflutningurinn hinn óáreiðan- legasti. Verkfallsmenn svöruöu meö þvi aö i Leninskipasmiöastöö- unum I Gdansk var um átta- tiu manna hópur jafnan önn- um kafinn viö aö fjölrita flug- miöa meö upplýsingum um gang mála, og var þeim dreift jafnóðum. Einnig tókst verk- fallsmönnum Gdansk aö koma út dagblaði, Soiidarnosc, (Samstaöa) og kom þaö út i 17000 eintökum dag hvern meöan á verkfallinu stóö. Þetta dagblaö var prentaö i fullgildu prentverki — en einhvernveginn gátu menn komið sér saman um aö ekki væri skýrt frá þvi hver prent- smiöjan væri. Þegar svo leið á verkföllin var látiö undan kröfum verka- manna um heiöarlegri frétta- flutning og pólsk blöö fóru aö birta Itarlegar frásagnir af viöburðum. Blööin uröu þá einkar vinsæl á skammri stundu og voru rifin út i öllum borgum iandsins. Tortryggni verkfallsmanna i garð pólskra blaöamanna var reyndar svo mikil, aö þeir meinuöu sumum um aögang aö skipasmiöa- stööinni. Sambúöin' batnaöi þó eftir aö hópur pólskra blaöamanna beinlinis báöust afsökunar á þeim rangfærslum sem þeir höföu birt. Til áréttingar þessari stuttu frásögn af upplýsingastriöinu i Gdansk skal hér birt i laus- legri þýöingu eitt þeirra kvæöa sem birtist i blaöinu Solidarnosc verkfallsdagana. HÆTTIÐ ÞESSU! Hættið að afsaka ykkur játið að ykkur hefur yfirsést Horfið í eitt skipti í andlit okkar grá og þreytt eins og líf okkar. Hættið að skora á okkur að sýna virðuleika og starfsaga Sjálfir byrjið þið um síðir uppreisn og kallið okkur þá ,,kæru landar". Hættið að kalla okkur heimska stjórnleysingja og reynslulausa I stað þess að amast við öðrum byrjið breytinguna á sjálfum ykkur. (úr Solidarnosc í Gdansk)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.