Þjóðviljinn - 11.09.1980, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 11.09.1980, Qupperneq 6
6 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Fimmtudagur 11. september 1980 Miklar deilur standa nú um húsgagnasýningar I húsgagnaverslunum um helgar. Opnunartími húsgagnaverslana: Stríd á millí kaupmanna Mikill hiti hefur hlaupið í húsgagnakaupmenn að und- anförnu vegna aðgerða lögreglunnar i sambandi við sunnudagssýningar í verslunum. Telja þeir það sjálfsagt réttlætismál neytenda að þeir geti skoðað vöruúrvalið um helgar utan vinnutíma því að þarna séu stórar f jár- hæðir á ferðinni. Lögreglan hefur ekki verið alveg á sama máli. Þjóðviljinn hafði samband við William Th. Möller/ aðalfulltrúa lögreglusjóra. „Aö undanförnu hefur tekiö aö bera nokkuö á þvl aö nokkrar verslanir heföu opiö hjá sér utan leyfilegs opnunartima undir sýn- ingarnafni. Lögreglunni bárust kvartanir um þessar sýningar, ekki hvaö sist frá öörum kaup- mönnum, bæöi skriflegar og munnlegar, um aö þarna væri veriö aö brjóta reglur. Hér virtist um hagsmunaátök milli kaup- manna aö ræöa, enda bárust engar kvartanir i þessu máli frá neytendum. Nokkru fyrir Heimil- issýninguna sækja sex eöa sjö húsgagnaverslanir um heimild til aö hafa opiö sýningardagana til klukkan tiu á kvöldin. Þaö hefur ekki verið venjan aö veita und- anþágur frá reglugeröinni um opnunartima sölubúöa, helst aö skátum, iþróttafélögum og öörum svipuðum aöilum hafi veriö veitt leyfi til aö selja flugelda utan venjulegs sölutima á milli jóla og nýjarás. Björgvin Guðmundsson: Sunnu- dagur fridhelgur „Or þvi aö lögreglustjóri synj- aöi beiöni um heimild til aö hafa opiö á sunnudögum get ég ekki fariö aö mæla bót þvi ráöslagi húsgagnakaupmanna aö hafa opiö hjá sér i nafni sýningar aö undanförnu,” sagöi Björgvin Guömundsson borgarráösmaöur I samtali viö Þjóöviljann. „Borgarráö sagöist ekki mundu gera athugasemdir viö opnun en þaö er á valdi lögreglustjóra aö veita leyfiö. Ég er þeirrar skoöunar aö þaö eigi aö rýmka opnunartimann almennt á kvöld- um og um helgar, en ekki á sunnudögum enda tel ég aö hann eigi aö vera friðhelgur i þessum efnum.” Lögreglustjóri sendi þessa umsókn til Kaupmannasamtak- anna og fór fram á umsögn. Sú beiöni um umsögn var neikvæö. Hún fylgdi svo meö beiöni um umsögn til borgarráös og úr- skuröur ráösins var á þá lund aö þaö mundi ekki gera athuga- semdir viö þaö þó lögreglustjóri veitti leyfiö. Eftir þaö mat ráös- ins veitti lögreglustjóri heimild til opnunar mán.—Iaugard. til klukkan tiu á kvöldin en ekki á sunnudögum, enda skýr ákvæöi um friöhelgi sunnudagsins. Sunnudaginn 31. höföu allmargir aöilar opiö og fór lögreglan viöa og benti kaupmönnum á banniö. Siöasta sunnudag var svo nokkr- um verslunum lokaö, einni meö höfum barist fyrir þvl um alllangt skeiö aö fá heimild til þess aö bjóöa fólki þá þjónustu aö skoöa sig um á sunnudögum án þess aö um sölu væri aö ræöa. Laugar- dagar duga ekki alveg I þessu sambandi, reynslan hefur sýnt aö þá koma fáir. Yfirleitt standa eig- endur einir I verslunum sinum um helgar, litiö tóm gefst til aö sinna gestum og þeir fá aö valsa um aö vild sinni. Enda er eölilegt að fólk vilji gaumgæfa framboöiö vel þvi aö hér er um dýra hluti að ræöa”. innsigli, annarri meö lögreglu- veröi. Ástæöan var ekki formleg kæra heldur má lita á þessar að- geröir sem endapunktinn á langri þróun.” Blómabúöir og bensinsölur eru oft nefndar i tengslum viö þessar lokanir. Viö spuröum William hvort aögerðir væru fyrirhugaöar af hálfu lögreglunnar I málefnum þeirra verslana. „Blómabúöir hafa sérstakt leyfi frá borgarráöi (frá 1972) til aö hafa opið á sunnudögum. Hins- vegar fóru aö berast allmargar kvartanir aö undanförnu frá kaupmönnum meö skrautvörur og annaö þvi skylt um aö þeim væri gert aö loka klukkan sex á meöan blómasalar gætu selt Haukur óskarsson: Viö veröum aö færa okkur yfir I Kópavog Haukur sagöi aö þeir hjá Borgarhúsgögnum heföu veriö meö sunnudagssýningar af og til frá 1977 og lögreglan heföi látiö þá aö mestu I friöi. Stuttu fyrir Heimilissýninguna heföu nokkrir húsgagnakaupmenn sótt um sömu vöru allar helgar óáreyttir. Lögreglan kallaöi þá á sinn fund alla blómasala og kannaöi nokkuð vöruúrval. Þeim var sföan gefinn kostur á aö sækja um til borgar- ráös meö sin mál. Borgaryfirvöld hafa siöan haft þessi mál til skoö- unar um alllanga hriö. Þaö mætti til dæmis hugsa sér svipaö fyrir- komulag og er á málefnum sölu- turna, þ.e. setja upp vörulista. Bensinsölur hafa ekki veriö til umræöu. í heild má segja aö hvaö rekist á annars horn i þeirri reglugerö sem tekur til opnunartima, og ef mikil óánægja er með hana, er endurskoöun kannski komin á dagskrá.” ouiu, vg viiwvui ov/iu v/i uiu uw i tjua aö framleiöa islensk húsgögn þykir hart aö mega ekki einu sinni sýna okkar framleiöslu á meöan veriö er aö sýna allra- handa erlendan varning niöur I Laugardalshöll og selja hann aö auki. Þar voru ýmsir aðiljar sem flytja inn húsgögn, sjálfsagt styrktir erlendis frá, meö sina vöru á boöstólum án þess aö at- hugasemd væri viö þaö gerö. Þaö endar sjálfsagt meö þvi aö viö veröum stoppaöir upp og haföir á næstu sýningu sem minnismerki um innlenda húsgagnaiönaö”. r Haukur Oskarsson eigandi Borgarhúsgagna: r A að stoppa okkur upp? „Viö veröum bara aö færa okkur yfir I Kópavoginn ef ætlun- in er aö halda fast viö þessa lok- unarstefnu”, sagöi Haukur Óskarsson, eigandi Borgarhús- gagna I spjalli viö Þjóöviljann I gær. A sunnudaginn innsiglaöi lögreglan verslun hans I sam- ræmi viö þá reglugerö um opn- unartima sölubúöa sem kveöur á um friöhelgi sunnudagsins I ver slunar málum. Lögreglan greip til svipaöra aögeröa gagn- vart nokkrum öörum verslunum og á einum staö, hjá TM-húsgögn- um, varö aö setja lögregluvörö viö verslunardyrnar vegna þess aö eigandinn haföi tekiö huröina af hjörum. Viö hiiseaensframleiöendnr heimild til lögreglustjóra til aö fá aö hafa opið hjá sér meöan á sýn- ingunni stæöi fram til tiu á kvöld- in, helgar jafnt sem virka daga. Leitaö heföi verið umsagnar Kaupmannasamtakanna og þau þvertekiö fyrir aö slikt leyfi væri gefiö en borgarráö á hinn bóginn ekki lagst gegn slikri ráöstöfun. Niöurstaöan var sú aö heimild var veitt til aö hafa opið fram til tiu öll kvöld en meö öllu lokaö á sunnudögum. Eftir þessu fóru kaupmenn ekki og 31. ágúst var almennt opiö. Lögreglan haföi af- skipti af málinu en allt fór friö- samlega fram. „Ég vil Itreka þaö, aö hér er aöeins á feröinni sýning, ekki colo r\rt Alrlrnr* cnm ornm Qfl roun'i Norræn ráðstefna um „Að- gerðar- rann- sóknir” A norrænni ráöstefnu um aögeröarrannróknir (Operations Research) sem haldin veröur á Hótel Loft- leiðum I næstu viku veröa ma. kynnt innlend viöfangs- efni, þar sem aögeröar- rannsóknum hefur veriö beitt, á sviöi sjávarútvegs, orkumála og landbúnaöar. Einnig veröur rætt um sér- stööu lítilla iönfyrlrtækja. Ageröarannsóknir er ung visindagrein, sem hefur þró- ast aö mestu á siöustu þrem áratugum. Henni má i stuttu máli lýsa sem samheiti aö- feröa viö greiningu og lausn flókinna ákvöröunarvanda- mála I skipulagningu og rekstri. Sameiginlegt meö aöferöum þessum er, aö venjulega er gerö stærð- fræöileg liking, reiknilikan, af viöfangsefninu. Alyktanir eru siöan dregnar af likaninu og tilraunum meö þaö, og niöurstööurnar notaöar til stuönings reynslu og innsýnar viö ákvarðanatöku. Alls verða yfir 20 erindi flutt á ráöstefnunni, sem hefst kl. 9, fimmtudaginn 18. september meö setningar- ávarpi háskólarektors, Guðmundar Magnússonar. Hún er öllum opin gegn greiöslu þátttökugjalds og ber aö tilkynna þátttöku fyrir 12. september til ReiknistofnunarHáskólans. Vegamót en ekki Vesturbær Smávegis nafnabrengl varð i blaöinu I gær i frétt um Gervasoni, Frakkann, sem sótt hefur um hæli sem póli- tiskur flóttamaöur hér á landi. Þeir sem vilja veita honum fjárhagsstuöning geta greitt inn á reikning nr. 14656 i Vegamótaútibúi Landsbankans en ekki Vesturbæjarútibúinu eins og blaöamaöur álpaöist til aö skrifa. Þetta leiöréttist hér meö og vonandi telja menn ekki eftir sér aö skreppa i bæinn aftur ef þeir hafa fariö erindisleysu vestur I bæ. — ká Rangt föður- nafn 1 frétt Þjóðviljans um nýjan togara Noröfiröinga er útgerðarmaöurinn sagöur Gislason sem er rangt, Garöar Lárusson heitir forstjóri Driftar hf. og er hér meö beöist afsökunar á þess- um migtökum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.