Þjóðviljinn - 11.09.1980, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. september 1980
HERINN BURT
Samtök
herstöðvaandstæðinga
Fundir á Austur- og Norðurlandi
Formaður SHA, Guðmundur
Georgsson, mun taka þátt í fundum á
eftirtöldum stöðum:
Höfn/ Hornafirði. Fimmtud. 11. sept. kl. 20.30
Fáskrúðsfirði. Föstudaginn 12. sept. kl. 20.30
Eskifirði. Laugardaginn 13. sept. kl. 13.30
Neskaupstað. Laugardaginn 13. sept. kl. 17
Egilsstöðum. Sunnudaginn 14. sept. kl. 16.30
Borgarfirði eystra. Sunnudaginn 14. sept. kl. 20.30
Mývatnssveit. Mánudaginn 15. sept. kl. 20.30
Akureyri. Þriðjudaginn 16. sept. kl. 21
ólafsfirði. Miðvikudaginn 17. sept. kl. 21
Fundarefni, fundarstaður og fundarform verður
kynnt nánar á ofangreindum stöðum.
H j úkrunarf r æðingur
Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu-
stöðina á Hellu er laus til umsóknar nú
þegar. Hálf staða kemur til greina.
Umsóknir sendist ráðuneytinu ásamt upp-
lýsingum um menntun og fyrri störf.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
9. september 1980
fál Kópavogsbúar —
^7 Hesthús
Tómstundaráð og hestamannafélagið Gustur
vilja hér með gefa ungum Kópavogsbúum og
Gustsfélögum allt að 18 ára kost á að hafa hest á
fóðrum i sameignarhesthúsi þessara aðila.
Umsóknarfrestur er til 24. sept. n.k. og skal um-
sóknum skilað á félagsmálastofnunina Álfhóls-
vegi 32 en þar eru jafnf ramt veittar nánari uppl.
í síma 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Jámiðnaðarmenn
óskast til framleiðslustarfa fyrir innan-
lands- og utanlandsmarkað.
I. Hinriksson
Vélaverkstæði
Súðarvogi 4.
Simar 84677 og 84380.
Unglingur (10-12 ára)
óskast til léttra sendiferða eftir hádegi
o/oonum
simi 81333
Fákur kemur víða við
Eftirfarandi fréttir hafa okk-
ur borist frá Hestamannafélag-
inu Fák f Reykjavik:
Um 500 hross voru á fóörum
hjá félaginu sl. vstur og voru öll
pláss fullnjftt, bæöi i efri og
neöri hesthúsunum. Auk þess
voru um 70 hross á fóörum á
Ragnheiöarstööum og lágu þau
„viö opiö”.
Tamningastöö var rekin á
vegum félagsins frá janúar-
byrjun til júniloka. Var aösókn
að henni mjög mikil.
Talsverð hækkun varö á fóö-
urkostnaði vegna hækkandi
verölags og vaxandi dyrtiöar.
Gefiö var meira af graskögglum
en venjulega og þótti gefast vel.
Heyfyrningar eru meö mesta
móti i ár og veröa þvi fóöurkaup
minni i sumar en oftast áöur.
í athugun er aö fá blásara til
þess aö blása spónum inn i
spónageymsluna, en þaö myndi
spara bæöi vinnu og útgjöld.
Fákur hefur aögang aö beiti-
löndum á 13 stööum. Eru flest
þeirra i nágrenni Reykjavikur.
Lönd þessi eru fullnýtt og borinn
á þau verksmiðjuáburöur.
Vegna áburðar og giröingar-
kostnaöar hefur beitarkostnaö-
ur hækkaö verulega.
Svo sem kunnugt er keypti
Fákur jöröina Ragnheiöarstaöi
i Gaulverjabæjarhreppi i Ar-
nessýlu á sl. ári. Þegar hafa
verið hafnar ýmsar fram-
kvæmdir á jöröinni, svo sem
viögerö ogendursmiöi á ibúöar-
húsi og gripahúsum. Gert hefur
veriö viö giröingar, girt af ný
hólf og geröar nýjar giröingar.
Mikiö hefur verið unniö viö
skurögröft á jöröinni og ruön-
ingurinn notaöur til aö byggja
upp skjólgaröa fyrir hesta. Þá
hefur áburöur veriö borinn á
landiö og sáö grasfræi. Hiö síö-
astnefnda var gert i umsjá og
samvinnu viö Landgræsölu rík-
isins og var flugvél notuö viö
starfiö. Viröist spretta ætla aö
veröa m jög góö i ár. St jórn F áks
vill færa Landgræöslustjóra
kærar þakkir fyrir góöa sam-
vinnu um þessi mál.
Ragnheiöarstaöir eru um þaö
bil 850 ha aö stærö og veröur aö
teljast mjög hagkvæmt fyrir
félagið aö hafa fest kaup á jörö-
inni.
Farin var hópferö aö
Ragnheiöarstööum um
verslunarmannahelgina. Þá vill
stjórnin benda fáksfélögum á
Stóru-Drageyri I Skorradal sem
góöan áningarstaö og má geta
þess, aö gert hefur veriö viö
ibúöarhúsiö. Félagiö hefur jörö-
ina á leigu.
1 sumar var reiðskólinn I Salt-
vik á Kjalarnesi rekinn aö
venju i samvinnu viö Æsku-
lýösráð. Kennarar: Kristbjörg
Eyvinds.dóttir og Hrönn
Jónsdóttir. Þá var og i vetur
rekinn skóli frá neöri hesthús-
um Fáks. Var aösókn mjög mik-
il og ekki unnt aö anna eftir-
spurn.
A sl. vetri voru haldnir nokkr-
irfræöslufundir, mjög vel sóttir.
Flutt var þar valiö efni. Þá hélt
félagið nokkur skemmtikvöld
auk árshátiöar.
Haldin voru tvö mót i vor auk
firmakeppni. Ýmsar nýungar
voru teknar upp á þessum mót-
um, sem auöveldaði fram-
Umsjón: Magnús H. Gíslason
kvæmd þeirra. Félagiö lét
smiöa rásbása, en þaö er i
fyrsta sinn sem slikir básar eru
notaðir hérlendis. Þóttu þeir
reynast mjög vel. Vill stjórnin
færa þeim mönnum alúðar-
þakkir, sem studdu þessa fram-
kvæmd meö f járframlögum.
Iþróttadeild Fáks starfaöi af
mikilli drift. Tók hún m.a. þátt
i Islandsmóti i hestaiþróttum og
stóö fyrir námskeiöum og öör-
um mótum.
Fjáröflunardeildir félagsins
störfuöu af miklum dugnaöi.
Stóö kvennadeildin fyrir hinum
vinsælu hlaöboröum og sá um
happdrætti félagsins. Karla-
nefndin stóö fyrir firmakeppni
og var mikil þátttaka I henni.
Starf þessara nefnda hefur oröiö
félaginu góö tekjulind og þannig
átt drjúgan þátt i þvi, hve miklu
hefur tekist að hrinda i' fram-
kvæmd á undanförnum árum.
Fákur fagnar þvi, aö Skipulag
rikisins hefur ráöiö Einar E.
Guömundsson til aö gera tillög-
ur um reiðleiöir á Stór-
Reykjavikursvæöinu og tengi-
vegi milli hestamannafélag- '
anna.
Mikill áhugi er á þvi hjá stjórn »
Fáks aö gerö veröi undirgöng
undir veginn við Rauöavatn, en
slysahætta er mikil á þessum
staö og hafa raunar þegar orðiö
þar slys á hestamönnum.
I tilefni af ári, trésins hafa <
félagar Fáks plantaö um 4000
trjáplöntuip á svæöi félagsins
viö Elliöaar.
Þaö er mjög áberandi hve
unglingum fjölgar i hesta-
mennsku I Reykjavik og má ef-
laust þakka þaö góðum störfum
unglinganefndar Fáks, sem
starfaö hefur af einstökum
dugnaði.
Af gefnu tilefni vill stjórn
Fáks skora á alla félaga, sem
ganga um beitarlöndin, aö loka
hliöum og ganga vel um girö-
ingar. óheimilt er aðláta hesta I
hagbeitarlöndin nema hafa
samband viö skrifstofuna áöur.
Einnig er félagsmönnum
óheimilt aö taka hesta úr beitar-
löndum eftir 30. sept. nema
aöhafa samband viö skrifstof-
una. Stjórnin vill hvetja alla
Fáksfélaga, sem feröast um
landiö á hestum, aö ganga vel
um áningastaöi, svo sem aö
skilja ekki eftir sig rusl og loka
á eftir sér hliöum.
Aö lokum vill stjórnin benda
öllum hestamönnum á þaö aö
riða á hægri vegarkanti og vikja
vel fyrir akandi umferö.
— mhg
Leiörétting:
HVER ETI SITT
Ekki vil ég láta Þorkel minn
Guöbrandsson bera þaö, sem ég
á aö bera. Eg var nefnilega aö
heyra þaö, aö hann heföi fengiö
ákiirur fyrir eitt orö I frétt, sem
birtist hér i blaöinu þann 29.
f.m. Fyrirsögn fréttarinnar
var: Slátraö I tvo daga.
Þar er m.a. frá þvi skýrt, aö
sumir öskusvæöabændur i
Skagafiröi, sem slátra þyrftu
dilkum sfnum áöur en eiginleg
sauöfjárslátrun hæfist, heföu i
hyggju aö flytja dilka sina til
slátrunar noröur á Svalbarös-
eyri „til þess aö þurfa ekki aö
óhreinka sig á skiptum viö
Kaupfélag Skagfiröinga”.
Nú má aö visu skilja fréttina
svo aö hún sé orörétt höfö eftir
Þorkeli, þótt ekki sé þaö nauö-
synlegt. En sá skilningur er
rangur. Efnislega er fréttin eftir
honum höfö, en oröalagiö er
blaöamannsins, og viö þaö mun
hann standa ef eftir er leitaö.
Þaö er þvi meö öllu rangt aö
kllna „óhreinindunum ” á Þor-
kelGuðbrandsson.
— mhg
ll