Þjóðviljinn - 11.09.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 11.09.1980, Qupperneq 15
Fimmtudagur 11. september 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15' Hringid í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, wmSiðumúla 6. n lesendunt Þjóðnýtum Flugleiðir! Fólkift I landinu á heimtingu á góftri flugþjónustu. r Irskur pennavinur Ung irskstiilka óskar eftir pennavini á Islandi, helst stúlku. Hún veröur 15 ára 28. október. Hún skrifar á ensku. Nafn hennar og heimilisfang er: Fiona Murray 176 Orwell Park Templeogue Dublin 12 Ireland. Gamall kommi hringdi: — Nú finnst mér timi til kom- inn aö fara aö þjóönýta Flug- leiöir. Ekki fara þessa venju- legu leiö, aö rikiö borgi tapiö og svo fái braskararnir allt upp i hendurnar um leiö og hagnaöur fæst, heldur hreinlega þjóönýta fyrirtækiö. Starfsliö Flugleiöa er áreiöanlega fært um aö reka þetta fyrirtæki i þágu al- mennings i landinu, án afskipta braskranna og ævintýramann anna sem hugsa ekki um annaö en gróöann. Og fólkiö i landinu á heimtingu á almennilegri flug- þjónustu og samgöngum viö umheiminn. Umheimurinn er ekki aöeins Bandarikin, þaö eru mörg fleiri lönd til i heiminum. Þegar búiö er aö þjóönýta flugiö þyrfti svo aö fara eins meö frystihúsin og iönaöinn. Eg vil taka undir meö ritstjóranum sem skrifaöi leiöara Þjóöviljans i fyrradag, þaö voru orö i tima töluö. Viö höfum ekkert aö gera meö þessi brasksjónarmiö sem vaöa hér uppi. Ef viö ætlum aö lifa frjálsir i þessu landi veröum viö aö hugsa um hag heildar- innar, fyrst og siöast, byggja upp þjóölegan iönaö og koma i veg fyrir aö auöhringir og braskarar ráöi hér lögum og lofum. Byrjum á þvi aö þjóö- nýta Flugleiðir, nú er tækifæriö! Umsjón: Edda Björk og Hafdís Grágæsin Grágæsin er skyld stokköndinni, en stærri og háfættari. Hún er gráleit og bæði kynin eins á lit. Grágæsirnar lifa mest á jurtafæðu og gera stundum tjón. Þær verpa aðallega í nánd við vatns- miklar ár, þar sem tor- fært er að hreiðrunum. Grágæsirnar eru far- f uglar. Skrýtla Kennarinn var að segja börnunum frá Móse og runnanum logandi og að Móses heyrði sagt: Drag skó þína af fótum þér, osfrv..Svo biður hann litla stúlku að endursegja söguna. — Röddin sagði: Farðu úr skónum! — Nú, og hvað sagði hún meira? — Og úr sokkunum. Lausn á eldspýtnaþraut Svör viö gátum 1. Grænland. 2. I Búlgariu. 3. Rauða hafið. -barnahorniðJ Sauðkindin og viö Meftal efnis i Sumarvöku I kvöld er þátturinn Úr göngum og réttum, sem Guölaugur Tryggvi Karlsson hagfræft- ingur tók saman i fyrrahaust og útvarpaft var þá, en er nú endurtekinn. Guölaugur sagöist vera aö vinna aö gerö heimilda- myndar um göngur og réttir og heföi hann i þvl sambandi tekiö upp á segulband mikiö efni á Landmannaafrétt og þar um kring, og væri þátt- urinn unninn úr þvi efni. Landmannaafrétturer nú sem kunnugt er aö miklu leyti far- inn undir ösku, en I fyrra var mikiö lif og fjör þar. — Viö fórum inn I Jökulgil og komum viö i skála hjá gangnamönnum, fórum siöan i réttirnar og komum loks á bæinn Hrólfstaöahelli þar sem venja er aö fólk komi viö á leiö úr réttum og fá þar allir kaffi og kjötsúpu. Það er mikiö sungiö og margt talaö. í þætt- inum vitna ég lika i Halldór Laxness þar sem hann skrifar um afstööu okkar Islendinga til sauðkindarinnar, — sagöi Guölaugur. I Sumarvökunni les Ingi- björg Þorbergs einnig prentuö og óprentuö ljóö eftir Lárus Salómonsson, sem er 75 ára um þessar mundir, Sigurður Björnsson syngur islensk lög viö undirleik Guörúnar Krist- insdóttur og Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrum mennta- málaráöherra flytur erindiö Frosthús á Mjóafiröi. —ih Útvarp ifp kl. 19.40 Minnis- laus forstjóri „I leit aö liöinni ævi” (Random Harvest) er nafniö á fimmtudagsleikriti útvarpsins aö þessu sinni, og er þaö gert eftir samnefndri sögu James Hiltons. Þýðinguna geröi Aslaug Árnadóttir. Leikarar úr Leik- félagi Akureyrar flytja verkið undir stjórn Bjarna Stein- grlmssonar. t helstu hlut- verkum eru Gestur E. Jónas- son, Theódór Júliusson, Sól- veig Halldórsdóttir, Svan- hildur Jóhannesdóttir og Marinó Þorsteinsson. Flutn- ingurleiksins tekur tæpa hálfa aöra klukkustund. Tækni- maöur: Guölaugur Guöjónsson. Chetwynd Rainier er auö- ugur verksmiöjueigandi. Charles bróöir hans hefur barist i fyrri heimsstyrjöld- inni og verður þar fyrir áfalli, svo hann „týnir” tveimur árum úr ævi sinni. En þegar hann er tekinn viö fyrirtæki ættarinnar og ræöur til sin duglegan einkaritara fara málin aö skýrast. James Hilton fæddist i Leigh I Englandi áriö 1900. Hann Bjarni Steingrimsson ieikstjóri stundaöi nám i Cambridge, en geröist siöar blaöamaöur. Sögur hans eru dularfullar og spennandi og heilla lesand- ann, enda hafa þær oröið með afbrigöum vinsælar. Má þar nefna „1 leit aö liöinni ævi”, „Horfin sjónarmiö” (Lost Horizon) og „Veriö þér sælir, herra Chips (Goodbye Mr. Chips). Kvikmyndir hafa veriö geröar eftir sögum hans og m.a. sýndar hér á landi. Hilton lést i Hollywood áriö 1954. „Horfin sjónarmiö” var flutt I útvarpinu 1942. ÆjÉí Útvarp llr kl, 20.50 Hvaö er skóli? Haustiö er komift — á þvl getur varla leikift nokkur vafi, jafnvel þótt veörift sé enn sumarlegt. Þegar skólabörnin fara á stjá meft töskurnar sinar getur enginn horft fram hjá þessari staöreynd: haustiö er komift. Annaö ótvirætt merki um haustkomuna eru útvarps- þættir um skólamál. t kvöld flytur Höröur Bergmann námsstjóri fyrsta erindi sitt af þremur um skólann, hlutverk hans og tilgang. Erindið sem hann flytur i kvöld heitir Hvaö er skó!i?.Hin tvö erindin heita Hvernig er góftur skóli? og Höfum vift góöa skóla?. Allt þarfar spurningar, sem ?ott veröur að fá svör viö. Höröur er lesendum Þjóövilj- ins aö góöu kunnur fyrir tnargar ágætar greinar um ;kóla- og uppeldismál. —ih Utvarp [\W kl. 22.35

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.