Þjóðviljinn - 11.09.1980, Side 16
DIOÐVIUMN
Fimmtudagur 11. september 1980
Tónlist
og
trúda-
leikur
Clapperclaw í
Félagsstofnun
í kvöld
Breski leikhópurinn
„Clapperclaw” kom til
landsins i fyrrakvöld og
heldur sina fyrstu sýn-
ingu i Félagsstofnun
stúdenta við Hringbraut
i kvöld. Einsog áður
hefur verið skýrt frá hér
i blaðinu eru i hópnum
þrjár konur, sem spila á
ýmis hljóðfæri, syngja
og leika, og heitir sýning
þeirra Ben Her.
A blaöamannafundi i gær voru
þær stöllur spuröar m.a. um inni-
hald sýningarinnar og boöskap.
— Viö vorum aö ihuga mann-
kynssöguna, — sagöi Rix Pyke, —
og komumst þá aö raun um aö
konur eiga enga sögu, og heldur
ekki verkafólk eöa svart fólk, svo
dæmi séu tekin. Auövitaö á þetta
fólk sína sögu og hefur afrekaö
margt, en sii saga hefur ekki
veriö skrifuö, og við ákváöum aö
bæta úr þvi. Viö byrjuöum á
byrjuninni, og fórum 14 miljón ár
aftur i timann. Or þessu varö svo
leiksýning, sem byggir á tónlist
og húmor.
Clapperclaw hefur ferðast viöa
meö þessa sýningu, m.a. til
Þýskalands, Hollands, Dan-
merkur og Sviþjóöar, auk þess
sem þær hafa sýnt viða i Bret-
landi. Guörún Ásmundsdóttir
leikari sá þær i Kaupmannahöfn I
sumar og sagði á blaöamanna-
fundinum i gær aö þær heföu
„slegiö i gegn’’ eftirminnilega á
samnorrænni leikhúsráöstefnu
þar. Þaö sem mesta athygli heföi
vakiö væri hæfileiki þeirra til
tnlðaleiks, og hversu hressar og
„inlspireandi” þær væru. „Þær
eru fantaskemmti-
kraftar!” — sagöi Guörún.
Blaöamenn fengu staöfestingu
á þessum ummælum GuörUnar á
fundinum þegar þær Rix, Rae og
Caroline munduöu hljóöfærin og
fluttu lag sem þær kalla „Harm-
söng stéttabaráttuekkjunnar”.
Þar er lýst hugarástandi eigin-
konu sem er skilin eftir heima
meö húsverkin og börnin á meöan
karlinn situr á fundum og starfar
fyrir byltinguna. Hljóðfærin sem
þær nota eru af ýmsum toga:
gitar, klarinetta, fiöla, rjóma-
þeytari, skeiöar, gafflar og
Cheerios-pakki, svo eitthvaö sé
nefnt!
Sem fyrr segir veröur fyrsta
sýning Clapperclaw I kvöld, og
hefst kl. 8.30, en húsiö veröur
opnaö kl. 8. Miöar veröa seldir i
anddyri Félagsstofnunar frá kl. 5
i dag. Sýningin veröur meö
kabarettsniöi, setiö veröur viö
borö, og aö sýningunni lokinni
mun hljómsveit Reynis Sigurös-
sonar leika til kl. 1. Sami háttur
veröur á sýningum annaö kvöld
og á sunnudagskvöldiö nema
hvaö þá mun ný hljómsveit leika,
og nefnist hún „Bláa bandiö”.
Eru þar komnir Tómas Einarsson
og félagar. Aögöngumiöarnir á
kabarettinn kosta kr. 5000.
— ih
Aftalslr.i Þjfiftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga.
l'tan þess tlrna er hægl að ná I blaðamenn og aöra starfsmenn
blabsins f þessum slmum : Ritstjörn 81382, 81482 og 81527. umbrot
81285. Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aft
ná f afgreiðslu blaðsins I slma 81663. Blaðaprent hefur slma 81348
og eru blaftamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími kvöldsími Afgreiðsla
81333 81348 ’ 81663
Clapperclaw á blaöamannafundi, f.v. Rix Pyke, Caroline John og Rae Levy. Ljósm. —eik—
Fyrri eftirlitsmenn meö rekstri Flugleiöa:
Annar fór í stjórnina
en hinn sagði af sér
Eftirlitsmenn rikisins meö
rekstri Flugleiöa hafa verið I
sviðsljósi fjölmiðla að undan-
förnu. Flugleiöamenn hafa tekið
stirðlega I aðfinnslur og athuga-
semdir eftirlitsins og meðal ann-
ars bent á að sambærilegir eftir-
litsmenn hafi starfað áður og ekki
hlaupið á torg með störf sin.
Rétt er að skömmu eftir sam-
einingu flugfélaganna 1974 setti
ríkið tvo eftirlitsmenn til að
fylgjast meö rekstri Flugleiöa.
Þeir voru Guömundur G. Þór-
arinsson alþingismaöur og Sigur-
geir Jónsson aðstoöarseðla-
bankastjóri.
„Þegar Flugleiöir fengu rikis-
ábyrgö fyrir kaupum á tveimur
DC-8vélum 1973 eöa 74 voru settir
tveir eftirlitsmenn á vegum
tveggja ráöuneyta til að fylgjast
meö þvi að þessum rikis-
ábyrgöum væri ekki teflt I
Mál Gudlaugs
enn í rannsókn
Mál Guölaugs Bergmundssonar
blaöamanns Helgarpóstsins er
enn i rannsókn. Lögreglan hefur
yfirheyrt sjónarvotta og Guölaug
sjálfan og sat hann hjá þeim i 4
1/2 tima vib aö rifja upp atburði
næturinnar.
Guðlaugur ihugar nú i samráði
viö lögfræðing sinn aö leita réttar
sins fyrir dómstólum vegna hand-
tökunnar aðfararnótt sl. laugar-
dags, þar sem hann var viö störf
og vegna frelsissviptingar þá
sömu nótt. — ká
tvisýnu”, sagöi Guömundur G.
Þórarinsson. „Ég gaf samgöngu-
ráðherra skýrslu en Sigurgeir
fjármálaráöherra og þessar
skýrslur voru ævinlega munnleg-
ar. Viö sátum fundi meö stjórnar-
nefndinni reglulega og fórum yfir
stööuna, og gáfum siðan ráöherra
skýrslu persónuiega. Þaö var
skýrt frá upphafi aö farið væri
meö þetta sem trúnaðarmál og
menn töluðu frjálslega um málin
á fundum meö stjórnarnefndinni.
Um þessar mundir gekk félagiö
vel, rikisábyrgöir lækkuöu tals-
vert og undir þaö siöasta var
þetta oröiö ámóta og tveir togar-
ar. Viö hættum þessu eftir um
þriggja ára starf”.
„Eg skilaði munnlegum skýrsl-
um til fjármálaráöherra eftir
hendinni”, sagöi Sigurgeir Jóns-
son. Þetta starf okkar gekk afar
vel og skynsamlega og sam-
starfiö við stjórnarnefndina gekk
meö ágætum. Þetta lagöist svo
niöur skömmu eftir aö
Guömundur sagði af sér, og ég
var kominn inni stjórnina, liklega
1977.”
Morgunpósturinn er
á vetrardagskránni
Morgunpósturinn þáttur þeirra
Páls Heiðars Jónssonar og
Sigmars B. Haukssonar veröur á
dagskrá útvarpsins i vetur likt og
fyrri ár. Hann verður á sama
tima þ.e. kl. 7.20,en tillaga kom
Lokið er við gerð þyrlupalls við Borgarsjúkrahúsiö sem unniðhefur verið viö I sumar samkvæmt óskum
lækna sjúkrahússins. Frá pallinum liggur malbikuð braut inn að slysavaröstofunni þannig að hægt er að
koma með börur á hjólum beint úr vélinni. Enn er eftir að koma fyrir sérstökum ljósum kringum pall-
inn, en að öðru leyti er hann tilbúinn til notkunar og prufulenti sjúkraflutningaþyrla frá bandariska
hernum þar I gær. — Ljósm. — eik —
fram I útvarpsráöi um aö hefja
þáttinn nokkuö seinna.
Sú nýlunda veröur tekin upp að
flytja einskonar samantekt á
föstudagskvöldum á þvi helsta
sem flutt verbur i póstinum og
ættu þá svefnpurkur aö geta bætt
sér upp að nokkru þaö sem fram
hjá þeim fer svo árla morguns.
— ká
Tillögur tónlistar-
r
stjóra Utvarpsins:
Minna popp
Otvarpsráö er um þessar
mundir aö ganga frá vetrar-
dagskrá sjónvarps og hljóðvarps.
Aö mestu er búiö aö afgreiða hiö
talaba orö, en tónlistin er eftir.
Á siðasta fundi ráösins i fyrra-
dag lagöi Þorsteinn Hannesson,
forstjóri tónlistardeildar Hljóö-
varps fram tillögur um þaö að
.fella niöur allmarga poppþætti og
fasta þætti sem veriö hafa á
dagskrá undanfarin ár, þar á
meöal popphornin, Afanga,
Misræmur, Hlööuball og Syrpu. í
staö popphornanna kæmu þættir
um miöjan dag i umsjá Jóns Múla
Arnasonar, Jónasar Jónassonar
og Svavars Gests*
Þessar tillögur voru ekki
ræddar til hlitar og biöa
afgreiðslu.
— ká