Þjóðviljinn - 16.09.1980, Síða 4

Þjóðviljinn - 16.09.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 16. september 1980. UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: (Jtgáfufélag Þjó&viljans Frarakvœmdastjóri: Ei&ur Bergmann RlUtJórar : Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan Ölafsson • Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Urasjónarmaftur sunnudagsblafts: Guöjón Friöriksson. Rekstrarstjóri: (Jlfar Þormóösson Afcreiftslusttóri: Valbór Hlööversson Blaftamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar örn Stefánsson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristín Astgeirsdóttir. Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórssor.. Þingfréttir: porsteinn Magnússon. tþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvörftur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbfórnsdóttir, Skrifstofa:Guörún Guövaröardóttir. Afgreiftsla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir. Slmavarsla: ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir. Húsmóftir: Anna Kristín Sverrisdóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. A (Jtkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síftumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. Samkór öfugmœlanna í Flugleiðamálunum • Samkór Morgunblaðsins, Timans og Alþýðublaðsins í Flugleiðamálunum hefur hljómað hátt en falskt síðustu daga. Þar hafa kettirnir sungið á bók því um hreina öf- ugmælasmíð hefur verið að ræða. • Þegar forráðamenn Flugleiða snúa sér til ríkisvalds- ins og biðja um að sér sé líknað með hverskyns opinberri aðstoð, ríkisábyrgðum, niðurfellingu gjalda, fjárfram- lögum úr ríkissjóði o.s.frv.,beitir það „mesta atlaga að frjálsum atvinnurekstri í áratugi". Þegar stjórn Flug- leiða býður skcjttgreiðendum í landinu í allri vinsemd uppá það að þjóðnýta tap félagsins, heitir það í útsetn- ingu samkórsins að Alþýðubandalagið vilji koma Flug- leiðum á kné. • Svo samtaka er höfuðpaur nýkrata, Jón Baldvin Hannibalsson, i samhljómnum að hann virðist reiðu- búinnaðsteypaskattgreiðendum útí nýtt Kröf luævintýri með stofnun flugfélags um áhætturekstur á Atlants- hafsleiðinni. Meira að segja er kröf unni um opnara kerf i kastað útí ystu myrkur af Alþýðublaðinu og þess f arið á leit að almenningur sé leyndur mikilvægum upplýs- ingum í Flugleiðamáiunum. Undir herhvöt Morgunblaðsins til „lýðræðissinna" um að sameinast til varnar einkaframtakinu er tekið einum rómi af þeim Jóni Sigurðssyni á Tímanum og Jóni Baldvini Hannibals- syni á Alþýðublaðinu með því að ekkert megi annað til varnar verða en þögn, upplýsingaleynd og umræðubann. • Krafan um að Baldur Oskarsson segi af sér ber þeim „lýðræðissinnum" óf agurt vitni nema þeir noti lýð- ræðið sem hvert annað öfugmæli og í því felist í raun leynd ósk um umræðulokun.Á sömu tónum er söngurinn um að Arnmundur Backman, aðstoðarmaður félags- málaráðherra,hafi fyrirgert tilverurétti sínum með þvi að tala við starfsfólk Flugleiða. Fyrst lýgur Morgun- blaðið upp á hann furðusögum og síðan eiga „lýðræðis- sinnar",með fögrum hljóðum eins og f iskurinn, að bann- færa hann frá kalli sínu. Þó gerði félagsmálaráðuneytið ekki annað en f jalla um atvinnuvanda starfsfólks Flug- leiða, ræða hugmyndir þess um úrræði og taka til skoð- unar þá beiðni forráðamanna félagsins, að ráðuneytið endurráði hluta þess fólks sem þeir hafa sagt upp. • I öfugmælasmið Morgunblaðs, Tímans og Alþýðu- blaðsins er fyrirferðarmest sú skoðun að eiginlega sé það Ölafi Ragnari Grimssyni, formanni þingflokks Al- þýðubandalagsins, að kenna, hvernig komið sé fyrir Flugleiðum. Því er nánast haldið f ram að Ólaf ur Ragnar hafi vegið Flugleiðir með orðum. Samkvæmt þeirri rök- semdafærslu er það formaður þingf lokks Alþýðubanda- lagsins sem ber ábyrgð á því að Flugleiðir töpuðu um 15 miljörðum króna á síðustu tveimur árum, en ekki stjórn félagsins. Hann varaði við því fyrir tveimur árum að framundan væri tímabil í flugsögunni, sem gæti stefnt öllum f lugsamgöngum Islendinga í voða, og gagnrýndi fjölmargt í rekstri og ákvörðunum stjórnar Flugleiða. Veldur sá er varar, segja þeir nú öfugmælasmiðirnir. • Enda þótt hætta sé á að því verði snúið upp í öfug- mæli og blaðinu kennt um, þá varar Þjóðviljinn alla hugsandi menn við því, að Morgunblaðið, Tíminn og Al- þýðublaðið hafa nú byrjað mestu atlögu að frjálsri blaðamennsku og opinni umræðu um athafnir stjórn- kerfisins sem um getur í seinni tíð. Eftir tímabil fram- fara á þessu sviði er nú komið að afturhaldinu að hef ja gagnsókn með samkór kattanna í Fiugleiðamálinu. Sem betur fer hafa öfugmæli ávallt verið höfð til skemmtunar á Islandi og því mun þessi gagnsókn stöðv- ast í bili við almennan aðhlátur landsmanna. — ekh Hlrippt Samstarf | eða stríö , Samstarf núverandi stjórnar- aöilahefurveriömeöallt öörum hætti en samvinnan i siðustu „vinstri” stjórn sem i raun var ■ ekki samstarf heldur stöóugur slagur. Milli stjórnarliða i rikis- stjdrn Gunnars Thoroddsens hafa að sjálfsögðu verið deilur, ■ en kappkostað hefur veriö að Isýna lítáviö sæmilega samstööu og fara vægilega i gagnrýni á i samstarfsaöila. Sumir segja aö sóknarflokksins aö bera saman skrif Jóns Sigurðssonar og Þór- arins Þórarinssonar i blaöinu. Við þann samanburö má öllum ljóst vera hvaða hlutverk Jón Sigurösson hefur kosið sér. Hann fetar dyggilega i fótspor þeirra Tómasar Karlssonar og Alfreös Þorsteinssonar sem talsmaöur hægri aflanna i Framsókn. Þrátt fyrir allt er þaö dæmigert um hvernig vindar blása 1 Framsóknar- flokknum aö hvorki Tómas né Alfreö uröu langlífir i stjórn- málaskrifum á Tímanum en Þórarinn hefur reynst eiga fleiri pólitisk lif en kötturinn og er nú Timanum til hvorrar hliðar- innar sem Framsókn kýs aö vinna hverju sinni. Herinn litil stoð Nýjasta nýtt i Flugleiða- málum er mikiö upphlaup út af þvi að hugsanlega og ef til vill geti bandariski sjóherinn hlaupiö undir bagga og tryggt félaginu eina ferö i viku meö flutninga milli Bandarikjanna og íslands. Mjög var þetta tiundaö i Ut- varpsfréttum um helgina, og aö vonum, þvi vænta mátti aö Sunnudagur 14. september 1980 Jón Sigurðsson: Viftbrögftin hér innanlands vekja óneltanlega margar apurningar. Myndin er fri fundi raeft blaftamonn um. þar aem atjórn FluglelOa neyddlat tll aft aegja fri miklum aam dráttaraftgeröum. vegna rekatrarerfiftleikanna. Erfiðleikar notaðir í rógsherferð Þafter aft sjálfsögftu ekki hlut venjuleg t*kif«ri til þess á Láhim verkTIMANS -sfoiu .*<— ta l Mál að linni hi ar Jl Þab er jafnan siður öngþveitis- og niðurrifs- g' manna að nýta sér alla erfiðleika i atvinnu- og efna- hagslifinu til þess aö heröa á áróðri sinum gegn i1 undirstöðum iifskjara og velmegunar i landinu. f; “ Þessir aðilar halda stöðugt uppi óhröðri um at- h vinnurekstur landsmanna og viröast ekki gera sér » minnstu grein fyrir þvi að gervallt þjóölifið hefur J atvinnulifið að forsendu, — án þess verður engu lifi <■ lifað hér eða annars staðar. fl irgir eigendur jggandi og að séu kvlftnir og aft < ine? ytí g e ö I * ift e og trÍD {a f vi UMr i. f itá *f > h g 6 Það er merki þess hversu þjóðfélagið er að verða æ flóknara og flóknara að áróðurinn gegn atvinnulif- inu viröist hafa fest rætur ótrúlega viöa og ótrúlega höfuftpaura sem margt misjafnt Kagnars Grimssonar og Bald- hefftu á samviskunni. Forstjóra urs Oskarssonar Þeir hafa vaO- FTugleiOa var einfaldlega stillt i0 fram meö sllkum óhóflegum **•'-• ••»• ne Hvað er trúnaður? 'lYunaðarmaður fjármálaráðherra i málefnum Flugleiða hefur með fleipri sinu sett ráðherrann og reyndar alla rikisstjórnina i mikinn vanda. For- maður þingflokks Alþýðubandalagsins, sem er lagsbróðir trúnaöarmannsins, hefur enn aukið stór- um á þennan vanda með fáránlegu blaðri sinu á opinberum vettvangi um málefni Flugleiða og horf- ur i islenskum flugmálum. gagnkvæm tillitssemi af þessu | tagi sé algjör forsenda þess aö ■ þriggja flokka stjórn geti lafaö I saman, og sérstaklega eru menn viökvæmir fyrir þvi hvaö I flokksmálgögnin segja. Gjarn- ■ an er þaö látiö siödegisblöö- I unum eftir, aö setja á sviö stormana i vatnsglösum stjórn- I málanna, þvi þau vantar svo oft ■ forsiöuuppslætti. Nú er þaö aö sjálfsögöu ætiö álitamál á ritstjórnum blaöa I sem meö einhverjum hætti eru ■ tengd stjórnaraöild, hvar I meöalvegur liggur milli sjálf- I stæörar gagnrýni og skynsam- I legrar tillitssemi viö samstarfs- ■ aöila. Fá ritstjórar slikra blaöa I gjarnan aö heyra aö of mikil I áhersla sé á hinu siöamefnda. : Áfir Jóns Annar ritstjóri Timans, Jón Sigurösson, viröist ekki velkjast » i neinum vafa um hvert hlutverk I hans sé í þessum efnum. Enda þótt fyrir liggi aö Framsóknar- I flokkurinn vann sinn kosninga- ■ sigur fyrst og fremst vegna ein- I dreginnar vinstri skirskotunar Steingríms Hermannssonar og I áróöurs um aö flokkurinn heföi • lagt sig fram um aö halda I saman vinstri stjórn, og vildi starfa til vinstri i náinni fram- * tiö, þá hefur Jón Sigurösson ■ leynt og ljóst gerst talsmaöur hægri sinnuöustu afla I Fram- I sókn og nú upp á siökastiö eru I skrif hans nánast áfir af strokki ‘ Morgunblaösins gegn stjórn- inni. Fróölegt er fyrir lesendur 1 Timans og kjósendur Fram- i________________________________ blaöamaöurnúmer eitt I félaga- skrá Blaöamannafélags lsíands. Frímúraratónn Vinstri skfrskotun Fram- sóknar viröist ekki skipta Jón Sigurösson neinu, enda hefur hann sinar viömiöanir frá leyni- fundum Frimúrara, þar sem ráögjafar hans eru m.a. Har- aldur Blöndal og furstar fjár- málaheimsins. (Meöal annarra oröa, hvenær ætlar Blaöa- mannafélag Islands aö hafa á þvi skoöun hvort þaö sam- ræmist góöum blaöamanna- siöum aö vera félagi i leyni- reglum?) JónSigurössonhefur á siöustu dögum valiö samstarfsaöilum Framsóknarflokksins margs- konar sæmdarheiti, og eru þau flest samhljóöa þvi sem sjá má á siöum Visis og Morgun- blaösins þessa dagana. „Ongþveitis- og niöurrifsöfl” erumeö Framsókn i rikisstjórn, og halda uppi „óhróöri” um at- vinnurekstur landsmanna og allt sem Framsóknarmönnum erheilagt. Hvernig getur Fram- sókn veriö i stjórn meö þessum þokkalýö? Jón Sigurösson gerir lika mikiö úr meintum „trúnaöarbrotum”, sem hafa þó ekki veriö i ööru fólgin en leyfa sér aö hafa skoöun á áróöurs- plöggum frá stjórn Flugleiöa. Uppá seinni tima er þaö mikil- vægt aö gera sér grein fyrir aö Frimúraratónninn á sterk itök i púöurtunna væri undir eins og rikisstjórn er samansett. Ekki er þó máliö merkilegra en svo aö „Flugleiöamaöur” segir i' viötali viö Dagblaöiö: „Vöruflutningar flugleiöis fyrir Varnarliöið geta ekki veriö fjárhagsleg undirstaöa undir tapiö i Atlantshafsfluginu, aö minnsta kosti ekki þaö magn, sem taliö er aö þannig hafi veriö flutt til þessa um Keflavikur- flugvöll. Aö óbreyttu vörumagni er vandséö hvernig hægt er aö gera svo mikið úr þessum möguieika sem gert hefur veriö i fréttum.*’. yyBetra er að vanta brauð... ” Steingrímur Hermannsson segir hinsvegar viö sama blaö: „Ég hef verið þeirrar skoöunar aö viö ættum aö hafa meö höndum þá flutninga fyrir Varnarliöiö sem fara um Kefla- vikurflugvöll.”. Þaö er háttur sumra aö sjá helst lifsbjörg i setuliöinu ef eitthvaö bjátar á. Þaö viöhorf er óralangt frá þvl sjónarmiði sem eitt sinn kom fram hjá mætum forystumanni þjóöarinnar: „Betra er aö vanta brauö en hafa her I landi.” Þeim sem hafa slikt viöhorf aö vegar- nesti úr fööurgaröi ætti aö vera flest tamara en aö mæna til Miðnesheiðar. ‘ —ekh •9 skorrið

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.