Þjóðviljinn - 16.09.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 16.09.1980, Page 7
Þriðjudagur 16. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Orkuþarfir heimsins Hjörleifur Guttorms- son iön- aöarráð- herra segir frá Heims- ráöstefnu um orku- mál *«S' *** ’m Talað var um að allar veru- legar breytingar i orkumálum þyrftu langan aðdraganda. All- langt er i framtiðardraum um kjarnasamruna, fusion. Sá mögu- leiki er m.a. rannsakaður i Max Planck stofnuninni i Mtinchen, sem ég heimsótti á fimmtudag. En þar er talað um að margir áratugir geti liðið án þess að sýni- legs árangurs sé að vænta af rannsóknum. Að þvi er varðar fjármögnun orkuframleiðslu höfðu menn verulegar áhyggjur af svonefndri hringferð oliudolla ranna. Talsmenn iðnrikja töldu æskilegt að flytja sem mest af þeim oliu- auði sem oliuframleiðendur koma ekki i lóg til fátækra rikja þriðja og fjóröa heimsins — en sjálf mundu iðnrikin leggja til þeirra á móti tækniaðstoð og þekkingu, sagði Hjörleifur Guttormsson að lokum. — áb Ráðstefnunni lauk á föstudag og átti Þjóðviljinn þá viðtal við Hjörleif, en tiu aðrir Islendingar sóttu ráðstefnuna. Jakob Björns- son, orkumálastjóri, á sæti i framkvæmdanefnd Heimsráð- stefnu um orkumál, sem haldin er á þriggja ára fresti, næstsiðast í Istanbul. Meðal þátttakenda var Ingvi Bragi Friöleifsson, sem veitir forstöðu jarðvarmadeild Háskóla Sameinuöu þjóðanna. Hann flutti erindi á ráöstefnunni og varð ég var við að menn leit- uðu til hans á eftir um jarö- varmamál sagði Hjörleifur. Kanslaraefni messa Alls sóttu um 6000 manns ráð- stefnuna frá öllum heimshornum, liklega einir 1300 Vestur- Þjóðverjar og 400 Banda- rikjamenn. HUn hófst á mánudag i fyrri viku og komuþákanslara- efni landsins i heimsókn og fluttu m Olluframleiðslan mun aukast nokkuð fram til 1990 en eftir það dregur mjög úr hlutdeild hennar I orku- framboði niðurstööur umræðna og upplýs- ingaskipta. Þarna var reynt að tengja saman umræður um alla helstuþætti: orkuframleiðslu, orkuframboð, orku og samfélag, orku og umhverfi. unni sjálfri. En það segir sina sögu að jafnhliða hinni opinberu ráðstefnu var haldin i Miinchen gagnráöstefna, þar sem and- stæðingar kjarnorkustefnunnar héldu uppi allt öðrum tón. ur væri I iönrikjum og verulegur i þróunarlöndum. Hinsvegar voru skiptar skoöanir um það, hvort unnt væri að viðhalda hagvexti án. nettóaukningar i orku- framleiðslu. — þ.e.a.s. meö betri fj órfaldast Vatnsorkan er kosta vinsælust og mun miklu breyta i ýmsum heimshlutum. Koi eru ásamt kjarnorku efst á blaði, en um leið óvinsælir kostir vegna mengunar. Ein helsta niðurstaða 6000 fulltrúa úr öllum heimshornum sem saman komu i fyrri viku i Múnchen til að bera saman bækur sinar um orkumál er sú, að lönd heimsins muni árið 2020 þurfa um það bil f jórfalt meiri orku en nú er framleidd, sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra, sem ráðstefnuna sótti ásamt tiu öðrum íslendingum. Tæknimenn segja, að þá „orkugjá” verði einkum að brúa með kjamorku og kolum, en þeir vita vel, að viða um heim er öflug andstaða gegn slikri orkustefnu. Talið er að oliuframleiðsla fari minnkandi upp úr 1990 og að nýir orkugjaf- ar geti séð fyrir um 10% af þörfum mannkyns um næstu aldamót. á fjörutíu árum langar ræður um orkumál. Allmikill skoðanamunur er hjá þeim Helmut Schmidt kanslara og Franz-Josef Strauss, keppi- naut hans. Strauss leggur megin- áherslu á nýtingu kjarnorku, en Schmidt hefur á henni fyrirvar^ vill horfa til fleiri átta og leggja áherslu á orkusparnað. Á ráðstefnunni eru ekki gerðar formlegar samþykktir en fram- kvæmdaráð dregur saman helstu Þarfir og valkostir Menn töldu sig geta reiknað það út að á næstu fjörutiu árum, eða fram til 2020 mundi orkuframboð þurfa aðfjórfaldast miðaðvið það sem nú er. Tæknimenn lögðu þá megináherslu á kol og kjarnorku, sem tækni til að brúa orkugjána svonefndu. Vitanlega eru skiptar skoðanir um kjarnorkuna, en þær komu ekki mjög fram á ráðstefn- A ráðstefnunni lögðu málsvar- ar orkubúskaparins yfirleitt mikla áherslu á nauðsyn kjarn- orkuframboðs, en viðurkenndu um leið að mikil óvissa rikti um það, hvaða undirtektir slik stefna fengi i einstökum löndum. Sparnaðarmöguleikar Framtiðarspárnarum orkuþörf byggðu á þvi, að nokkur hagvöxt- orkunýtingu ogsparnaði, sem all- ir lögðu mikla áherslu á. Helmut kanslari Schmidt benti á það með nokkru stolti i ræðu sinni, að á timabilinu 1973—80 hefðu Vestur-Þjóðverjar ekki aukið oliunotkun sina að magni til, enda þótt hagvöxtur hefði hjá þeim verið meiri en i flestum iön- rikjum öðrum. Þeir notuðu 1973 150 milj. lesta af oliu og gera enn. En þetta magn kostar þá rúmlega þrisvar sinnum meira nú en þá. Breytingar eftir heimshlutum A næstu fjörutiu árum er gert ráð fyrir að orkunotkun aukist úr 6,6, gígatonnum i 24. Þar af aukist notkun þróunarrikja úr 1.7 gíga- tonni i 10,4 en iðnrikja úr 5 gíga- tonnum i 13,5. Olia gefur nú um 3,5 gígatonn. Gert er ráð fyrir þvi að hún nái 4 gígatonnum 1990 en eftir það muni draga úr oliu- framleiöslu og annað verður þá að koma i staðinn. Kol og kjarnorka, einnig nýir orkugjaf- ar, sólarorka, jarðvarmi, lifrænn massi. Samt er ekki gert ráð fyrir þvi, að hinir nýju orkugjafar geti skilaö meiru en 10% af þörfum um næstu aldamót. En slikir orkugjafar gætu vissulega stór- bætt ástandið á vissum svæðum. Vatnsorka var lofuð sem bestur og öruggastur orkugjafi og gæti hún haft veruleg áhrif á að dstandið batnaði i orkumálum i þróunarlöndum, einkum i Afriku. Framtiðarmúsik

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.