Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 1
Flugleiöir með stórbætta eiginfjárstöóu: Biðja ríkið um sex milljarða Líklegt að olían hækki r — segir Tómas Arnason viðskipíaráðherra „Ég get þaö eitt sagt aö veröiö er hærra i dag en Rotterdamverö og senniiega horfur á þvi aö viö töpum á þessum viöskiptum. Þessi veröbreyting getur oröiö til þess aö oliufélögin þurfi hækkun” sagöi Tómas Árnason viöskipta- ráöherra á blaöamannafundi i gær aöspuröur um veröiö á þeim 20 þús. tonnum af gasoliu sem komu til landsins um helgina meö oiiuskipi til Reykjavikur, en þaö er fyrsti farmurinn af fjórum sem viöskiptaráöuneytiö hefur fyrir hönd oliufélaganna gert samning um kaup á frá breska rlkisoliufélaginu BNOC. „Þaö var ákveöiö i samráöi viö viöskiptaaöila okkar i Bretlandi aö gefa ekki út veröiö á oliunni núna, þvi viö teljum aö ekki sé hægt aö bera þaö saman viö Rotterdamverö fyrr en i janúar á næsta ári, þegar verölagiö á þeim markaöi liggur fyrir”, sagöi Tómas. Ekki er taliö óliklegt aö oliu- farmurinn sem kom til landsins um helgina og verölagöur er eftir „mainstream” verði, þ.e. meðal veröi á mörkuöum í Evrópu, sé allt aö 500 miljón kr. islenskum dýrari en sama magn á Rotter- damverði, en þess má geta að svartoliufarmur sem keyptur var frá BNOC fyrr i sumar var allt að 60 dollurum dýrari pr. tonn en sú svartolia sem við fengum á sama tima frá Sovétríkjunum á Rotterdamveröi, auk þess sem breska svartolian er mun lélegri brennsluolia. Tómas lýsti þvi yfir á fundinum aö liklegast yröi um helminga- skipti aö ræöa á kaupum fráSovétrikjunum og Bretlandi á gasoliu á næsta ári. Þá upplýsti hann einnig aö staöa oliufélaganna gagnvart viöskiptabönkunum væri ákaf- lega slæm um þessar mundir einkum vegna skuldasöfnunar út- gerðarfélaganna hjá oliu- félögunum. Væru skuldir oliu- félaganna viö viöskiptabankana af þessum orsökum stærsti hlut- inn af skuldastööu viöskiptabank- anna aftur gagnvart Seölabank- anum. Tómas var spurður aö þvi, hvort oliuviöskiptanefndin og oliunefndin heföu veriö lagðar niöur, og sagði hann, aö oliu- viöskiptanefndin sem Jóhannes Nordal seðlabankastjóri veitti forstööu heföi skilað skýrslu i febrúar sl. og heföi sú nefnd lokiö störfum. Oliunefndin sem Ingi R. Helgason hrl. veitir forstööu mun hins vegar skila lokaskýrlsu á Framhald á bls. 13 Undanfarin ár hefur veriö unniö viö uppgröft fornleifa i Herjólfsdal i Vestmannaeyjum. t Landnámu segir aö Herjólfur hafi fyrstur manna tekiö sér bólfestu á Heimaey, en ef til vili eru niöurstööur upp- graftarins aö kollvarpa þeirri sögn endanlega. Fornleifafræöingar grófu niöur á bæjarrústir frá land- námsöld, en þegar dýpra var grafiö komu I ljós enn eldri rústir fyrir neöan gosöskuiagiö sem jafnan hefur veriö notaö til aö ákvaröa aldur bæja frá landnámsöld. Þaö biöur betri tima aö spá I mannvistar- leifarnar, en ef til vii) veröa sagnfræöingar nú aö setjast niöur og endurmeta fræöi Ara hins fróöa sem haföi þó aö leiöarljósi þaö sem sannara reyndist. A myndinni er Margrét Hermannsdóttir fornleifa- fræöingur aö störfum i Herjólfsdal ásamt einum starfsmanna. —ká Nœrri öll landssamtökin sömdu um flokkaröðunina Kaupið, félagsleg atríði og vísitalan eru eftir segir Snorri Jónsson forseti ASÍ „Menn gera sér grein fyrir þvi aö flokkarööunin er mikill vandi, og þaö hefur ekki áöur veriö jafn rækilega tekiö til hendinni i þeim málum og nú hefur veriö gert. En.þótt tekist hafi samkomuiag um rööun i flokka, þá er ærnum bagga enn aö tyfta — kaupiö sjálft er eftir, sem og visitaian, sagöi Snorri Jónsson, forseti ASt,i sam- tali viö Þjóöviljann I gær. 14 manna samninganefnd Alþýöusambandsins kom saman i gærmorgun og samþykkti á þeim fundi fyrir sitt leyti samkomulag VMSl og VSÍ um rööun i launa- flokka, auk þess sem ákveöiö var hvernig halda skyldi áfram á málum i samningaviöræöunum. „Það veröur aö taka þaö skýrt fram aö samkomulagiö.sem gert hefur verið og rætt var á okkar fundi i morgun, er gert meö þeim fyrirvara aö 43 manna samninga- nefnd Alþýöusambandsins samþykki þaö,” sagöi Snorri. A hádegi I gær hófust siðan fundir sáttanefndar meö vinnu- veitendum og Iöju, landssam- bandi iönverkafólks, þar sem gengiö var frá rööun i launa- flokka og siðan kom hvert lands- sambandiö innan ASl af fætur öðru og gekk frá launaflokka- rööuninni. verslunarmenn, vörubilstjórar, byggingarmenn og fundur meö málmiönaöar- mönnum hófstkl. 10 i gærkvöld . 1 þessum landssamböndum eru um 45 þús. af 50 þús. félögum i Alþýðusambandinu. Þá hélt sáttanefnd einnig fund meö bókageröarmönnum i gær. „Viö eigum alveg eftir aö ræöa kaupiö.félagsleg atriöi og visitöl- una, en við ákváöum aö ganga alveg frá flokkarööuninni fyrst. Ég held aö viö reynum aö komast eitthvaö lengra áleiöis i þeim efn- um, áöur en 43 manna nefndin verður kölluö saman”, sagöi Snorri. Nýr sáttafundur hefur verið boöaöur kl. 10 i dag og sagöi Snorri aö þá yröi tekinn upp þráö- urinn frá I gærkvöld um flokka- röðunina og ef til vill yröi fariö aö ræöa önnur mál sem beöiö hafa umræöu hingaö til. —ig. Miðvikudagur 17. sept. 1980—211. tbl. 45. árg. Sú fyrirgreiösla sem Flugleiöir hafa fariö fram á af hálfu rikisins Sexþætt ákvörðun um Flugleiðamálin í stjórninni: Flugið samt í hættu enda þótt margmilljarða aðstoð ríkisins komi til A rikisstjórnarfundi I gær voru tillögur ráöherranefndarinnar um Flugleiðamálið samþykktar en I þeim er m.a. hafnaö hug- myndum um stofnun nýs flug- félags f Luxemborg vegna Atlantshafsflugsins en hins vegar vill rikisstjórnin stuöla aö fram- haldi þess meö sérstökum ráö stöfunum, þar sem niöurfelling þess „myndi hafa afar viötæk áhrif i ýmsum þjónustugreinum og skapa óvissu um atvinnu f jölda manna auk þess sem umtals- verðar tekjur rikissjóös af flugi þessu myndu falla niöur”, eins og segir i samþykkt rikisstjörnar- innar. Svavar Gestsson, félagsmála- ráöherra sagði i samtali viö Þjóð- viljanni gær að I samþykkt rikis- stjórnarinnar fælust sex megin- atriöi. „Enda þótt forráöamenn Flugleiöa hafi ákveðiö aö dæma Atlantshafsflugiö úr leik vildi rikisstjórnin freista þess aö þvi veröihaldið áfram meö svipuöum hætti og verið hefur”, sagði Svavar. „Uröu menn sammála um níöurstööuna eftir viðræöur viö starfsfólk og umræöur i ráö- herranefnd”. í samþykktinni felst I fyrsta lagi að Atlantshafsflugið veröi áfram i höndum Islenskra flug- félaga. 1 öörulagiað rikissjóður veitir i þrjú ár bakábyrgö sem nemur um þaö bil þeim tekjum, sem rikis- sjóður hefur haft af umræddu flugi, allt aö þremur miljónum dollara á ári. Hér er ekki um þaö aö ræöa aö teknir séu þeir skatt- peningar sem almenningur i landinu greiðir, heldur er hér ein- vöröungu um aö ræða eftirgjöf á gjöldum sem rikissjóöur tapar ef Atlantshafsflugiö fellur niöur. 1 þriðja lagi tók rikisstjórnin ákvöröun um aö leita eftir sam- bærilegum stuöningi hjá rikis stjórn Luxemborgar vegna þessa flugs. I fjórða lagi var ákveöiö að auka eignarhluta rikisins I Flug leiðum úr 6% 120% en þar meö er tryggt aö rikisstjórnin hefur á hverjum tima bein áhrif á stjórn fyrirtækisins. 1 fimmta lagi að rekstur Atlantshafsflugsins verði skilinn frá grundvallarfluginu . 1 sjötta lagi var samþykkt aö rikisstjórnin stuðli aö aukinni hlutdeild stafsfólks i félaginu og aöstööu þess til aö fylgjast meö ákvaröanatöku. Veröa teknar upp formlegar viðræður viö starfsfólk um framkvæmd þessarar sam- þykktar.” „Meö þessari sameiginlegu niöurstööu er ekki öll sagan sögö”, sagöi Svavar, „þvi ljóst er aö grundvallarflugiö mun eiga við veruíega rekstrarerfiðleika aö striöa svo nemur mörgum mil- jöröum króna. A þvi máli veröur aö taka sérstaklega þegar fyrir liggur hvaöa undirtektir sam- þykkt rikisstjórnarinnar fær i Luxemborg, hjá Flugleiðum hf. og meðal starfsfólks fyrirtækis- ins”. —AI Sjá viðtöl á bls. 5 er stórum meiri en beöiö hefur veriö um vegna Atlantshafsflugs- ins. Félagiö fer ekki einungis þess á leit aö Islenska rikiö baktryggi flug milli íslands—Luxemborgar og Bandarlkjanna, heldur biður þaö einnig um 12 miljón dollara ábyrgö og fyrirgreiöslu úr rikis- sjóöi til þess aö geta haldiö áfram almennri farþegaþjónustu fyrir Islendinga á venjulegum leiöum. Enda þótt Flugleiöum takist aö selja tvær Boeing vélar sinar til þessaðlétta á fjárhagsstööu sinni eru allar horfur á þvi aö til viö- bótarþeim fjórum miljónum doll- ara sem þar fengjust i reksturs- fé til viðbótar þyrfti um sex miljarða islenskra króna.eöa tólf miljónir Bandarikjadala til þess aö félagiö gæti skrimt áfram. —ekh Breska gasolian mun hærri Rotterdam veröi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.