Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.09.1980, Qupperneq 11
Miövikudagur 17. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Á myndinni hér aö olan sést hvar Bjarna mistekst að verja skot Kroth og fyrsta mark Kölnar er staðreynd. Á stóru myndinni er Bjarni búinn að koma höndum á knöttinn, en missir hann yfir sig í markiö. Myndir: —eik Köln sigraði ÍA 4:0 á Laugardalsvellinum í gærkvöld IrSR íþróttir (§ íþróttirí l J | Umsjén: Ingólfur Hannesson. ^ 1 ^ EÉ3 V A / Baráttuglaðir Skagamenn máttu þola stóran ósigur Heldur klaufaiegt mark á 49. min leiks iA og 1. FC Köln i gær- kvöld varö sannkallaður banabiti Skagamanna. Þeir höfðu staðið vel i hinum frægu þýsku atvinnu- mönnum allan fyrri hálfleikinn, Stórstjörnur 1. FC Köln ekki svipur hjá sjón t gærkvöld lék Jón Gunnlaugs- son sinn 16. leik I Evrópukeppni og stóð hann sig með mikilli prýöi. Jón fékk viðurnefnið Jón „Kranklbani" i fyrrasumar eftir að hafa leikiö hinn fræga mið- herja Hans Kranki grátt i leik ÍA og Barcelona. Hann var spuröur hvort ekki hefði veriö erfitt að leika gegn stórstjörnum Kölnar- liðsins, þeim Dieter Miiller, Tony Woodcock og Reiner Bonhof. ,,Mér finnst þetta lið, 1. FC Köln, ekkert sérstakt, Barcelona er mun betra. Þessar stórstjörnur þeirra voru ekki svipur hjá sjón i kvöld. Það er kannski erfitt fyrir þá að leika á móti óþekktum áhugamönnum.” — Hvernig fannst þér leikur Skagaliðsins vera? „Það er nú ekki ýkja langt á milli 1 marks ósigurs og 3-4 marka ósigurs. Baráttan var góð i liðinu og menn algjörlega út- keyrðir i lokin. Það léku allir á fullu. Það var siðan vendipunktur leiksins þegar Bjarni missti bolt- ann yfir sig og þeir skoruðu sitt fyrsta mark. Þetta mark kom einmitt á versta tima. — Hvernig leggst leikurinn úti i þig? „Það eina sem ég get sagt um þann leik er aö hann veröur erf- iður,” sagði Jón Gunnlaugsson að lokum. —IngH „Akranes er mjög gott lið” „tslenska liöiö var mjög gott i fyrri hálfleiknum og markvörður inn varði þá nokkrum sinnum frá- bærlega vel. Þá varð hann fyrir óhappi þegar Köln skoraði sitt fyrsta mark, en eftir það voru minir menn mun betri,” sagði þjálfari Kölnarliösins, Karl Hcinz Heddergott,að leikslokum i gær- kvöld . Þjálfi sagöi ennfremur að ekki en við markið var eins og liðið brotnaði niður og eftirleikur Þjóðverjanna varð auöveldur. Þegar upp var staðið að leikslok- um haföi Köln gert fjögur mörk en ÍA ekkert, 4:0. Strax á fyrstu mín. leiksins i gærkvöldi þurfti Bjarni að taka á honum stóra sinum þegar hann varði kollspyrnu frá Engels. Bjarni kom mikiö við sögu eftir þetta og var sá Þrándur i Götu, sem þýskir gátu trauðla yfirstig- ið. A 10. min varði Bjarni hörku- skot Botteron frá vitateig. Skömmu seinna sýndi Bjarni aft- ur snilldartilþrif þegar hann fleygði sér niður og varði skot frá Engels ert hann haföi leikiö sig „dauðafrian” eins og sagt er á Loforðið stóðst” hefði verið hægt að kenna slæm- um vallaraðstæðum og leiöinlegu veðri um að Kölnarliöið lék ekki betur en raun bar vitni. Slikar aðstæöur ynnu auðvitað með islenska liðinu og þvi yröi að taka. „í liöi Akraness eru margir góð- ir leikmenn en bestir i kvöld fannst mér Sveinsson, nr. 7 (Kristján Olgeirsson) og mark- vöröurinn (Bjarni Sigurösson)”. —IngH „Viö lofuöum ykkur góðum leik og góðri baráttu hjá Skagaliöinu og það stóðst,” sagði Hörður Helgason þjálfari 1A eftir leikinn i gærkvöld . Höröur sagði að lið sitt heföi fengið á sig 2 ódýr mörk og það hefði gert það aö verkum að endanleg úrslit hefðu orðið ósann- gjörn. „En við vorum óheppnir að skora ekki,” bætti hann við. „Þegar stórliö eins og Köln, sem hefur gengiö illa undanfarið, leikur gegn liöi sem er lakara þá reynir það að ná fram sem bestum úrslitum. Það sýnir að þeir léku á fullu i kvöld,” sagði Höröur ennfremur. —IngH knattspyrnumáli. Enn var Bjarni á ferðinni á 24. min, en þá komst MUller framhjá vörn 1A en Bjarni varði að sjálfsögðu. Réttri min. siðar fengu Skagamenn sitt fyrsta tækifæri i leiknum. Guðjón tók langt innkast og boltinn barst til Sigþórs á markteignum, en Schu- macher komst fyrir knöttinn. A lokamin. fyrri hálfleiks fengu Skagamenn aftur gott marktæki- Hillaire í 4 leikja hann Vince Hillaire, Crystal Palace, var dæmdur I 4-Ieikja keppnisbann af aganefnd enska knattspyrnusambandsins i gær- kvöld og er þetta einn af þyngri dómum sem nefndin hefur fellt i nokkur ár. Hann var einnig sektaður um 500 pund. Hillaire hrinti dómara i leik Crystal Palace og Tottenham fyrir skömmu og fékk ofangreind málagjöld makleg. —IngH færi. Sigþór sneri á vörn Kölnar og úr þröngri stöðu tókst JUliusi að pota i knöttinn, sem fór rétt framhjá. Fyrst marktækifæri seinni hálf- leiks féll f skaut Sigurðar Halldórssonar. Honum tókst að skalla knöttinn eftir hornspyrnu, en Schumacher varöi. Á 49. min kom siðan markið sem útslagiö gerði. Bakvöröurinn Kroth geyst- ist upp völlinn og 30 m frá marki skauthann. Bjarnikom höndum á knöttinn, en hélt honum ekki.... Þar með var eins og allur vindur hlypi úr Akurnesingunum og baráttukraftur þeirra þvarr mjög. Á 57. min skoraði Litt- Framhald á bls. 13 Úrslit Crslit i Evrópuleikjum i gær- kvöld' urðu þessi: Newport—Crusaders 4:0 Sparta Prag—Spora(Lux) 6:0 Nantes — Linfield 1:0 UjpestD—R. Sociedad 1:1 Barcel. — Sliema (Malta) 1:0 Reykjavikurmótið i hand- bolta hefst i kvöld Reykjavikurmótið í hand- knattleik hefst I Laugardals- höliinni i kvöld. Ármann og Vfkingur leika kl. 19, þá KR og ÍR og loks Fylkir og Valur. Leikið er i 2 riðlum á mót- inu. I A-riðli eru Vikingur, KR, IR og Armann og i B-riðli eru Valur, Fram, Þróttur og Fylk- ir. Riðlakeppnin heldur siðan áfram á morgun, fimmtudag, föstudag og lýkur á laugar- dag. Tvö efstu lið úr hvorum riðli halda áfram i úrslita- keppni, sem háð veröur á sunnudag, þriðjudag og miö- vikudag. — IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.