Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 1
Dularfullar framkvæmdir við Suðurhóla Föstudagur 19. sept. 1980 — 213. tbl. 45. árg. MOWIUINN Embœttismenn neita aö ræða málið við þjóðviljann Fyrir nokkrum dögum var haf- ist handa um undirbúning að mal- bikun bilastæöa út frá Suöur- hólum aö verslunarhúsnæöinu sem stendur viö Lóuhóla 2-6. Er þessi framkvæmd inni á fjár- hagsáætlun borgarinnar eins og um borgarióö væri aö ræöa, en samkvæmt lóöauppdráttum á borgin aöeins aö kosta bilastæöin til helminga vegna dagheimilis sem stendur viö Suöurhóla, en verslunareigandinn, sem er Gunnar Snorrason formaöur Kaupmannasamtaka tslands hinn helminginn. Annar fulltrúi Alþýöubanda- lagsins I framkvæmdaráðiiHelgi Samúelsson verkfræöingur, Viðræðum í Luxemborg lýkur í dag Nýtt flugfélag ekki stofnað Viöræöum Steingrims Hermannssonar samgönguráö- herra viö ráöamenn i Luxemburg lýkur i dag. Svo viröist sem ailt sé enn i óvissu um framtið Flug- ieiöa. Haft var eftir Erni Johnsen i gær aö þrátt fyrir 3 miljarða króna framlag frá Islenska rfkinu og Luxemborgarmönnum væri mcö öllu óvist hvort Flugleiöir gætu haldiö áfram flugi yfir Atlantshafiö. 1 gær blandaöist breska flug- félagiö British Airways inn i um- ræöurnar. Þaö félag hefur gert tilboð i Atlantshafsflugiö og býöur feröir á veröi sem er 8 dollurum lægra en þaö verö sem Flugleiöir bjóöa. 1 gær kom fram á fundum Steingrims Hermannssonar og Bartels samgöngumálaráöherra Luxemborgar aö þeir Luxem- borgarmenn halda fast viö tillög- ur sínar um aö styöja rekstur Flugleiöa i eitt ár, meðan stofnun annars flugfélags veröur undir- búin. tslenska rfkisstjórnin telur aö slfkt félag eigi aö vera f eigu tslendinga, en Luxemborgar- menn geta ekki fariö út i stofnun sliks félags. Þeir segjast munu leggja fram nýjar tillögur um miöjan október en svo lengi geta islensk stjórnvöld ekki beðið,aö sögn Steingrims. —ká spurðist fyrir um þetta mál á fundi ráösins á miövikudag og kom þar fram aö engin verk- beiöni lá fyrir frá verslunareig- andanum eins og venja er til ef borgin framkvæmir verk fyrir einkaaöila. Óskaöi framkvæmda- ráö eftir skýringum á þessu máli og aö þaö yröi tryggt aö borgin færi ekki aö kosta bflastæði fyrir verslunarhúsnæöiö, en sá kostn- aður er á bilinu 4—6 miljónir. Þjóöviljamenn fóru á staðinn i gær og hittu þar fyrir Gunnar Snorrason kaupmann. Hann sýndi blaðamanni uppdrátt af bflastæöunum, svo og af bila- stæöum hinum megin viö versl- unarhúsiö út frá Lóuhólum. A þeim uppdráttum kom fram aö bílastæöin áttu einnig aö þjóna lóð neðan viö verslunarhúsiö þar sem einu sinni stóö til aö reisa kirkju- byggingu. Sagðist Gunnar hafa gert samning við borgina um aö hún greiddi bilastæöin viö Suöur- hóla aö fullu en hann bflastæöin út frá Lóuhólum eftir aö hætt var viö kirk jubygginguna. Ekki tókst aö fá nánari upplýsingar um þaö hvers konar samningur þetta er, þvi bæöi gatnamálastjórinn i Reykjavik, Ingi ú. Magnússon,og yfirverk- fræöingur hans, óiafur Guðmundsson, neituðu að segja nokkuö um máliö viö blaöamann Þjóöviljans. Visuðu þeir báöir á Séö yfir svæöiö þar sem gatnamálastjórn er aö maibika bflastæöi viö verslunina Hóiagarö f Breiöholti. — Ljósm.: —eik. formann framkvæmdaráös, öddu Báru Sigfúsdóttur, sem óskaö hefði eftir skýrslu um máliö. Þegar Þjóöviljinn ræddi viö öddu rétt áður en fundur borgarstjórn- ar hófst i gær haföi hún enn ekki fengið greinargerö embættis- mannanna í hendur og vildi þvi ekki tjá sig um málið. -gb Félag íslenska prentiönadarins Hótar nú verkbanni Félag íslenska prentara- fundi sínum í gær harðorð iðnaðarins samþykkti á mótmæli gegn verkfalls- Siglt var framhjá strandi samningaviöræönanna hjá byggingar-og málmiðnaöarmönnum I gær og sjást þeir hér ræöast viö Guölaugur Þorvaldsson rfkissáttasemjari og Guöjón Jónsson formaöur Málm- og skipasmiöasambandsins. — Ljósm. —eik. Samið um flokkaröðun í sérsamböndunum Áfangi á leiðinni Öll stóru sérsamböndin innan ASt geröust f gær aöilar aö kjarnasamningum um flokkaröö- un. Um kvöldmatarleytið I gær lauk fundi 14 manna nefndar ASt og samninganefndar VSt hjá sáttasemjara meö þvi aö sérsam- böndin undirrituðu flokkaskipan- ina meö fyrirvara um aö samn- ingar tækjust um önnur kjara- mál. Benedikt DaviÖsson form. Sambands byggingarmanna sagöi eftir fundinn, aö þetta Nú má fara að ræða launakröfurnar samkomulag gæti oröið áfangi á leiö til heildarlausnar, en ennþá eru stór atriöi eftir. Guöjón Jónsson form. Félags járniönaöarmanna sagöist vera sæmilega ánægður meö þetta at- riöi samninganna. Hann teldi boðun bókagerðarmanna. I ályktuninni segir að félag- ið lýsi f urðu sinni á þessum ótímabæru verkfallsboð- unum sem þegar hafi spillt fyrir gangi samninga- mála. Hyggst félagiö gripa til gagnaö- geröa og leggur því til viö stjórn Vinnuveitendasambandsins, aö komi til vinnustöövana einstakra viösemjenda FIP boöi VSl til verkbanna hjá öllum launþegum er starfa hjá fyrirtækjum innan FIP ef samninganefnd FIP þykir ástæöa til. Stjórnin lýsti þvf yfir aö verk- fallsboöanirnar heföu komiö mjög á óvart og óttist hún aö þaö myndi hafa alvarlegar afleið- ingar ef þeim væri ekki svaraö af hálfu félagsins. eölilegast aö i framhaldi af þessu yröi fariö aö ræöa um almennar launakröfur. A morgun kl. 3 veröur fundur meö þeim félögum sem standa ut- an sérsambanda og verður að sögn Benedikts Daviössonar at- hugaö hvort hægt veröur aö raða þeim niöur f launaflokka svipaö þvi sem tekist hefur meö sérsam- böndin. Þau félög sem um er aö ræöa eru Sókn, bakarar, kjötiðn- aöarmenn, mjólkurfræöingar, hljómlistarmenn og fleiri. k —ká Ekkert um herinn I fréttum af samþykkt rikisstjórnarinnar um áframhald Atlantshafsflugs- ins og fjárhagsfyrirgreiðslu til Flugleiöa hf. hefur ekki veriö minnst á flutninga fyr- irameriska herinn sem ýms- ir töldu lausnarorðiö varö- andi rekstrarvanda fyrir- tækisins fyrir nokkrum dög- um. Svavar Gestsson félags- málaráöherra staöfesti i samtali viö Þjóöviljann I gær, aö á þetta atriöi væri ekki minnst i samþykkt rikisstjórnarinnar. Viröist þvf sem þetta nýjasta betli- kvein á hendur stóra bróöur i vestri hafi verið þaggaö niöur og hljóta menn aö fagna þvi. —AI Kostar borgin bílastæði fyrir verslunarhús?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.