Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.09.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. september 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA is' N Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum, Siðumúla 6. frá lesendum % Hvert eru SHA ad faraY I hundana finnst mér vera rökrétt svar viö spurningunni. Undanfarið hefur staöiö yfir heilmikil herferö, sem mér skilst aö heiti Rokk gegn her. Og jú, rokk er eflaust nothæft i áróöurstilgangi, þaö hefur sýnt sig alveg nóg skýrt. Tónlistin er iallastaöiupplögð til þess arna, skýr taktur og einfaldar meló- diúr — músikin nær til fjöldans. Og þess vegna tel ég slagoröiö ,,Rokk gegn her” alls ekki tilhæfulaust. Auk þess eru bæöi Þursarnir og Mezzoforte, tvær bestu hljómsveitir landsins af þessu tagi nú búnar aö lofa þvi Diskótek í Þorsteinn hringdi: — Mér datt i hug hvort ekki mætti setja upp diskótek fyrir unglinga i Viöishúsinu marg- fræga. Þaö þyrfti ekki aö kosta neinar óhemju f járupphæöir, og ég er viss um aö krakkarnir myndu sjálfir geta lagt fram vinnu, t.d. viö aö mála osfrv. Þaö þyrfti aö koma þarna upp loftræstingu og gera nokkrar aö taka þátt I þessu (persónu- lega finnst mér Bubbi og Utan- garðsmennirnir vera utangarös viö þaö sem skiptir máli i textum sinum, en ekki meira um þaö). Istuttu máli, er þetta aö minu mati jákvæö tilraun. En þaö er fleira i kringum þessa herferð en bara hljómleikarnir. Banda- riskir hermenn af islenskri gerö hafa undanfariö veriö aö þramma um göturnar i þeim tilgangiaölifga upp hjá fólki til- finningar i garö hersins sem þaö venjulega bælir niöur. Svona aögeröir eiga lika að ná Vídishúsi fleiri lagfæringar, en siöar mætti halda áfram aö endurnýja húsiö smám saman. Þarna i grenndinni eru margir samkomustaöir, svo ibúar hverfisins ættu ekki aö taka þaö neitt nærri sér þótt einn bættist við. Mér finnst aö þaö mætti at- huga þetta, og þá sérstaklega kostnaöarhíiöina, en ég hugsa aömikiöværihægt aö gera fyrir u.þ.b. 10 miljónir. til fólksins, aö því er mér skilst. Enhverjum finnst þetta snjallt? Herstöövaandstæöingum, og ekki nándar nærri öllum her- stöðvaandstæöingum. Þaö eru ekki margir hrifnir af þessu sprelli, sem likast til á aö vera sniöugt. Málstaöur Samtaka herstöövaandstæöinga er alvar- legur, mjög alvarlegur. Þaö er hætta af kjamorkuvopnahreiðr- inu á Miönesheiöi. Þess vegna veröa aögerðir SHA aö ná til fólksins, svo samtökin hafi meiri styrk á bak viö kröfur sinar en þau hafa. Og þá þýöir ekki neitt aö láta eins og fifl á almannafæri, meö öfugum árangri viö þann sem ætlast var til aö fá. Ég er ekki hneyksl- aöur, en ég set fram þá kröfu til SHA sem herstöövaand- stæöingur, aö þau berjist raunhæft, og nái til fólksins, i staö þess aö fá þaö upp á móti sér. Þaö þýöir ekkert aö einblina á þaö sem manni sjálf- um finnst, heldur veröur aö finna álit almennings á þessu sprelli. Ottó Másson. Umsjón: Edda Björk og Hafdís Myndagátur Hér koma þrjár óvenjulegar myndagátur. Getið þið séð hvað þær eiga að tákna? Reynið fyrst sjálf, og kikið svo á svörin hér fyrir neðan! Svör iíjoi jn Qas ‘;nBjq§UB§ jijá Qi0{ ? jnpunn £ Bjiqjso UB^nCui i uujo Qiqqojs jnpq nuijjoqs p njnujs qoui snj\[ 'Z jjpq jo juunssÁq quqiui jnjaq uinQioAujqq b jnQeuiiQiOA T Gáta 3 barnahorníð Stalín í strídi Afram er haldiö þáttunum um Jósef Stalln, rauöa keisar- ann. 1 kvöld segir frá timabil- inu 1939—1945, árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Atburðarásin ætti aö vera flestum kunn, þótt viöbrögöin viö sjónvarpsþáttunum Holo- caust hafi reyndar sýnt aö margt var fariö aö fyrnast i hugum fólks af þeim ósköpum sem dundu yfir mannkyniö á þessum tima. Og veröur sú visa aldrei ofkveöin, ef veröa mætti til aö hindra aö þessi ósköp endurtaki sig. I styrjaldarbyrjun gerðu þeir meö ser samning, Stalin og Hitler, og skiptu Póllandi á milli sin. Brátt kom þó i ljós að Hitler hafði ekki hugsaö sér aö Sjónvarp kl. 21.05 samningurinn gilti aö eilifu, þvi han sendi her sinn inn fyrir sovésku landamærin og tókst aö valda þar miklum usla. Ekki bætti úr skák aö Stalin var þá nýbúinn að „hreinsa til” I rauöa hernum og losa sig viö alla herforingja sem ein- hver töggur var i. Samt tókst Sovétmönnum aö snúa sigur- göngu nasista i undanhald og ósigur áöur en yfir lauk. Striöiö kostaöi Sovétrikin tuttugu miljónir mannslifa, og munu þau sár seint gróa. - ih ELDRAUN Bandarisk sjónvarpsmynd er á dagskránni i kvöld og heitir Eldraun (Ordeal), gerö áriö 1973. Fjallar myndin um hjóna- korn sem ekki eru sælli i hjónabandinu en svo, aö konan tekur sig til og skilur manninn eftir aleinan úti i miðri eyöi- mörk, aö hann megi bjarga sér sjálfur eöa deyja drottni S'í Útvarp ? kl. 21.55 sinum ella. Aöalhlutverkin leika Arthur Hilll, Diana Muldaur og James Stacey. Þýöandi er Björn Baldursson. — ih Víxillinn og rjúpan Svava Jakobsdttir rithöf- undur ætlar i kvöld aö lesa eina af smásögum sinum, Vix- illinn og rjúpan. Saga þessi er úr bókinni „Veisla undir grjót- vegg”, sem út kom 1967. Vixiliinn og rjúpan fjallar um mann sem er aö byggja, og gerist á húsbyggingaröldinni. Maðurinn er ekki fátækur, en peningalaus, einsog Svava oröar þaö. Meiru er ekki vert aö ljóstra upp um innihald sögunnar. Einsog allir vita er Svava Jakobsdóttir einn fremsti smásagnarithöfundur okkar. Sögur hennar eru hvorttveggja I senn, mein- fyndnar og háalvarlegar, og hitta alltaf i mark. — ih Útvarp kl. 19.40 James Stace og Diana. Svava les sniásögu I útvarpiö i kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.