Þjóðviljinn - 25.10.1980, Side 1
SUNNUDAGS
BLADID
DJOÐVIUm
32
SÍÐUR
Helgin25.—26.
október 1980 —
241—2.tbl.
45. árg.
Nýttog
stærra
Selst betur
og betur
Lausasöluverð
kr. 500
datt það
í hug:
Anton Helgi
Jónsson tekur
hanskan
Bubba M
11. siða
Kafli úr nýrri
skáldsögu
eftir Þorstein
Hamri
siða
Utanríkis-
stefna
Carters
21. siða
■ ÞJÓÐHAGSÁÆTLUN LÖGÐ ■ VERÐHÆKKANIR
FRAM Á ALÞINGI: Á INNFLUTNINGI
2Ja ára hækkun nú
söm og á 13 árum
A Alþingi hcfur veriö iögö fram þjóðhagsáætiun fyrir ár-
iö 1981 og er þar m.a. aö finna skýrslu um framvindu
efnahagsmála 1980 og horfur 1981
Meöal þess, sem þarna kemur fram er þetta:
1. Verð á innfluttum vörum til íslands
reiknað i erlendri mynt er talið hækka
um 36% á tveimur árum 1979 og
1980. — Þetta er jafnmikil hækkun nú á
tveimur árum og varð á 13 ára timabili
1960-1973.
2.1 ágústmánuði s.l. var verð á helstu
frystiafurðum okkar aðeins 5% hærra i
dollurum en meðalverð 1978. A sama
tima hafði verð á innfluttum vörum
hækkað frá 1978 um 41% á sama mæli-
kvarða.
3. Gert er ráð fyrir að halli á viðskipta-
jöfnuði okkar við útlönd verði á þessu ári
46 miljarðar króna eða 3,5% af þjóðar-
framleiðslu. Til samanburðar skal þess
getið, að sjö undanfarin ár hefur við-
skiptahallinn verið 4,5% af þjóðarfram-
leiðslu að jafnaði. Viðskiptahallinn nú
stafar nær eingöngu af halla á þjónustu-
jöfnuði, sem áætlað er að verði 40 milj-
arðar, en þar veldur mestu fall Flugleiða
og vaxtagreiðslur af erlendum lánum.
4. Fram kemur að á árunum 1979 og
1980 versna viðskiptakjör okkar alls um
14-15% Þjóðartekjur á mann lækka um
5% á sama tima, og kaupmáttur ráðstöf-
unartvkna lækkar um 4-5% en kaup-
máttur kauptaxta helstu launastéttanna
um 6%. Hér er ekki gert ráð fyrir neinum
áhrifum komandi kjarasamninga. í
þjóðhagsáætlun er gengið út frá að kaup-
máttur ráðstöfunartekna verði svipaður
á næsta ári og þessu og einnig þjóðar-
tekjur.
5. Áætlað er nú að visitala framfærslu-
kostnaðar hækki um 52-54% frá upphafi
til loka þessa árs, en samsvarandi hækk-
un var á siðasta ári yfir 60%. 1 þjóð-
hagsáætlun er gert ráð fyrir að á næsta
ári hækki framfærslukostnaður frá upp-
hafi til loka árs um 40%.