Þjóðviljinn - 25.10.1980, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJODVILJINN
Helgin 25. — 26. október 1980
k RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍ TALINN
LÆKNARITARI óskast i fullt starf við
öldrunarlækningadeild i Hátúni 10B.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin ásamt góðri vélritunar- og
islenskukunnáttu. Upplýsingar veitir
læknafulltrúi öldrunarlækningadeildar
i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
LÆKNARITARAR óskast við
Kleppsspitala i fullt starf og hálft
starf. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun áskilin ásamt góðri vélrit-
unar- og islenskukunnáttu. Upplýs-
ingar veitir læknafulltrúi spitalans i
sima 38160.
Reykjavik, 26. október 1980.
Skrifstofa rikisspitalanna
Eiriksgötu 5, sími 29000.
MINNING
Elín M. Einarsdóttir
Breiðabólstað á Síðu
Fædd 14. des. 1923 Dáin 18 okt. 1980
Síftast liftinn laugardag andaö-
ist húsfreyjan á Breiftabólsstaft á
Siöu á gjörgæsludeild Borgar-
spitalans i Reykjavik eftir
skammvinna baráttu vift hættu-
legan sjúkdóm, og fer útför henn-
ar fram frá Prestbakkakirkju á
Siöu i dag.
Elin Magnea Einarsdóttir
fæddist i Búlandsseli i Skaftár-
tungu þann 14. desember 1923.
Foreldrar hennar voru Einar
Gisli Sigurösson frá Orrustustöö-
um, bóndi i' Búlandsseli, og kona
hans Þuriöur Anesdóttir frá
Hruna. Elin var þriftja barn
þeirra hjóna af fimm, og eina
dóttirin. Bræftur hennar voru:
Siguröur Anes, sem lést i
bernsku, Sdlmundur, smiftur og
bilamálari i Kópavogi, Karl,
húsasmiöameistari I Kópavogi,
Andrés Siguröur, smiftur og bóndi
á Hruna.
Þegar Elin var á niunda ári
missti hún fööur sinn, en hann
drukknaöi I sjóróöri frá Vik i april
1932. Stóft þá móftir Elinar uppi
meft fjögur börn 2ja—11 ára og
hlaut aft bregöa búi i Búlandsseli.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Guftmundur
Böftvar
Ólafur Ragnar
Kjartan
Alþýðubandalagið boðar til ráðstefnu um
Þjóðfrelsis- og
Fluttist hún þá aö Hruna og bjó
þar i skjóli bróöur sins meft börn-
unum næstu tólf árin.
Æsku sina liföi Elin þvi á sömu
slóöum og foreldrar hennar höfftu
gert, enda sýndi hún æsku-
stöövunum ætiö mikla tryggft.
Þann 13. mai 1944 giftist Elin
Matthiasi Ólafssyni Bjarnasonar
frá Hörgsdal og hófu þau þá bú-
skap aft Breiftabólsstaft á Siftu þar
sem þau hafa búift síftan. Þau
komu þar upp fimm börnum, sem
öll hafa erft hina góftu kosti
foreldranna og eru nú stoft og
stytta föftur sins vift hinn mikla
missi hans. Börn þeirra eru:
Erna Þrúftur fædd 1945 og Sigrlft-
ur Ólöf, báftar búsettar I Kópa-
vogi, Bjarni Jón og Sigurjóna
búsett á Klaustri og Ragna heim-
ilisföst á Breiöabólsstaft en viö
nám i Reykjavik. Barnabörn
Elinar eru nú oröin sjö.
Þuriöur, móftir Elinar, fluttist
meft henni aö Breiftabólsstaö og
dvaldist hjá henni uns hún lést ár-
ift 1970. Aftra fullorftna konu,
Ragnhildi Jónsdóttur, sem fyrr-
um haföi verift vinnukona á æsku-
heimili Elinar i Búlandsseli og á
Hruna, tók Elin inn á heimili sitt
og dvaldi hún þar i nær tvo ára-
tugi, uns hún lést i hárri elli.
Báftum þessum öldruöu konum
sýndiElin eftlislæga umhyggju og
hjúkrafti þeim af nærfærni er
þrek og heilsa dvlnaöi.
Fjöldi barna og ungmenna varft
þeirrar gæfu aftnjótandi aft mega
dveljast sumarlangt i sveit á
Breiöabólsstaö og þiggja þar
vegarnesti til manndóms og
þroska hjá þeim góftu hjónum
Elinu og Matthíasi.
Elin á Breiftabólsstaö var kona
frift sýnum, fremur há, grann-
vaxin og stælt. Hún var iftin og af-
kastamikil og bjó sér og sinum
fallegt heimili, þar sem snyrti-
mennska og reglusemi sátu 1
fyrirrúmi. Hún var áhugasörti og
natin vift ræktun og prýddi um-
hverfi sitt úti og inni meö blóm-
um, runnum og trjágróftri langt
umfram þaö sem almennt gerist.
Elin var aft eftlisfari glaövær og
félagslynd og tók mjög virkan
þátt I félagsmálastarfi sveitar
sinnar svo sem i kvenfélagi,
kirkjukór og öftru safnaftarstarfi.
Hún var trúuö kona, hófsöm i
skoöunum en rökföst og lét engar
dægurflugur villa sér sýn.
Hún var meft afbrigöum greiö-
vikin og trygglynd og vildi leysa
hvern þann vanda, sem aft henni
var beint.
Þessir sterku eftliseiginleikar
Elinar, atorkan, hjálpfýsin,
tryggöin og hógvær glaftværft,
geröu henni kleift aö inna af
hendi óvenjumikiö starf á
skammri ævi.
Fráfall hennar er mikift áfall
fyrir vandamenn hennar og vini
og fyrir byggftarlag hennar allt.
Vift slikan atburö er okkur sorg-
in efst i huga, en i samræmi vift
lifsstil Ellu ber okkur aö láta
þakklæti fyrir lif hennar og starf
verfta sorginni yfirsterkara.
Sérstakar þakkir vil ég bera
fram fyrir hönd þeirra ung-
menna, sem notiö hafa umhyggju
hennar og leiösagnar sumarlangt
undanfarna áratugi, og fyrir þá
einstöku vináttu og tryggft, sem
ég og fjölskylda min höfum oröift
aftnjótandi frá upphafi okkar
kynna.
Matthiasi bróöur minum, börn-
um þeirra Elinar og barnabörn-
um, svo og bræftrum hennar flyt
ég einlægar samúöarkveftjur.
Megi minningin um Ellu sefa sorg
þeirra.
Björn Ólafsson
utanríkismál
Laugardagínn 25/10 og sunnu-
daginn 26/10 í Þinghól, Hamra-
borg 4, Kópavogi. Ráðstefnan er
opin félögum i Alþýðubandalag-
inu. Gögn liggja frammi á skrif-
stofu Alþýðubanda lagsins,
Grettisgötu 3.
Dagskrá:
Laugardagur:
Kl. 13.30 Gils Guftmundsson,fyrrv.
alþingismaftur, setur ráftstefnuna.
Guftmundur Georgsson fyrrver-
andi formaftur SHA, gestur
ráftstefnunnar, flytur ávarp.
Framsögumenn: Böftvar Guft-
mundsson.
Ólafur Ragnar Grimsson,
Kjartan Ólafsson.
Kl. 15.00 Kaffihlé
Kl. 15.30 Almennar umræftur
Kl. 16.30 Starfshópur um valkosti i
herstöftvamálinu
Kl. 18.00 Fundarhlé
Sunnudagur:
Kl. 13.30 Starfshópur framh.
Kl. 15.00 Kaffihlé
KI. 15.30 Alitstarfshópa og
almennarumræftur
Ráftstefnuslit.
Ráöstefnustjórar: Arthúr Morthens, As-
mundur Asmundsson, Bragi Guftbrands-
son, Elsa Kristjánsdótúr og Þórftur Ingvi
Guömundsson
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
AUGLÝSING
um lán og styrki til kvikmyndagerðar
Kvikmyndasjóftur auglýsir eftir umsóknum um lán og
styrki til kvikmyndagerftar. Umsóknum fylgi kvikmynda-
handrit og/eða greinargerð um verkefniö og lýsing á þvi,
áætlun um kostnað og fjármögnun, svo og timaáætlun.
Athygli er vakin á þvi, aft nú verður i fyrsta skipti um lán-
veitingar úr sjóftnum aft ræfta.
Umsóknir sendist: Kvikmyndasjóöi, Menntamálaráöu-
neytinu, Hverfisgötu 4, Reykjavik.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980.
Reykjavik, 22. október 1980,
Stjórn Kvikmyndasjóös.
Fundur i Starfs-
mannafélaginu Sókn
verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu
mánudaginn 27. okt. og hefst kl. 20.30.
Umræðuefni:
Samningarnir.
Kjaramál.
Verkfallsheimild.
Sýnið skirteini.
Starfsmannafélagið Sókn.
Göngum
ávallt vinstra
megin
á móti akandi
umferð..
||UMFERÐAR