Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 14

Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. október 1980 Lifandi Sinfónía Pierre Jaquillat. Sinfónian er öil aö koma til. Auövitaö voru síöustu tónleikar ekki hnökralausir, en þeir voru Ilflegir og skemmtilegir og yfir þeim mikill menningarbragur. Má kannski þakka þaö ungri pianóstúlku frá Belgiu, Domenique Cornil, sem lék ein- leikshlutverkiö I e moll konsert Chopins af miklu næmi, svo manni hlýnaöi i geöi. Þaö var lika gott aö heyra tvö verk eftir Debussy, Siödegi Fánsins og La Mer, þvi frönsk tónlist á sannarlega erindi hingaö og er þaö einn af ljósu punktunum hvaö mikiö er af henni á efnis- skránni i vetur. Jaquillat viröist manni lika betur heima i verkum samlanda sinna, en t.d. þýskri rjómatlk, og er þaö auövitaö ekki nema von. Þó skorti talsvert á stemmninguna i Siödeginu, Múnúölegar sveigjur forms og lagltnu gengu ekki allskostar upp: þaö var einsog sifellt vantaöi herslumuninn. Þvi ber ekki aö neita, aö still Debussy felur þetta dalitiö i sér: hann er ótrúlega hæverskur æsingamaöur. Jón Sigurbjörns- son fyrstaflauta og Kristján Stephensen óbósnillingur áttu góöan dag meö Debussy, sá fyrri hóf siödegiö mjög fallega þó ekki væri um sérlega holdlegan blástur aö ræöa, og Kristján kláraöi La Mer einsog engill. Fyrsta verkiö, sá prýöilegi Fjallaeyvindur eftir Karl O. Runólfsson, var einnig vel formaöur, meö hárréttum „tempi” (greiöari en vanalega) og góöu jafnvægi i samspili. Jean- Pierre Jaquillat er greinilega kominn i samband viö sveitina og hann getur auövitaö ekki gert aö þvi hvaö strengirnir eru fátæk- legir. Þaö veröur aö tala um þaö viö fjármálaráöherrann. Ný íslensk hljómplata Plötuútgáfan „Stein- hljóð" (Steinar hf.) sendi fyrir skömmu frá sér nýja plötu, með verkum eftir Askel Másson. Þetta er þriðja platan í séríu, sem einu sinni átti að verða bæði stór og mikil, en hefur tafist sökum fjárskorts og aðstöðu- leysis. Er raunar allt á huldu um framtíð hennar. Þetta átti aö veröa útgáfa á verkum islenskra tónskálda og tónlistarfólks og boöaöi Hljóö- riti hf. I Hafnarfiröi, sem kostar framtakiö, fimm plötur á fyrsta ári. Siöan eru liöin tvö ár. Þetta er þó þriöja platan, hinar tvær, tvileikur á pianó meö Glsla Magnússyni og Halldóri Haraldssyni, og plata meö Manuelu Wiesler og Julian Dawaon Lyell komu I hittifyrra. Þaö viröist semsagt ekki vera auövelt aö koma islenskri tón- list af „klassisku” geröinni á markaö, og má i þvi sambandi minna á islenska tónverkamiö stöö, sem meö harmkvælum hefur komiö frá sér þrem plötum á 12 árum. Hvaö sem þvl liöur er ánægju- legt aö sjá og heyra þessa nýju plötu. Hún er vönduö aö öllum frágangi, hljóöfæraleikur meö þvi besta sem hér veröur heyrt, og upptaka vel yfir meöallagi. Af verkunum vekur einna mesta athygli „Vatnsdropinn” frá 1977, sem Askell leikur sjálfur ásamt Reyni Sigurös- syni. Þetta verk er samiö fyrir ásláttarhljóöfæri eingöngu, og er i senn einfalt og áhrifamikiö, þó ekki sé þar aö visu um aö ræöa stórátök viö efni og form. Sama má segja um „Helfró” (1979) sem einnig er fyrir slag- verk, þar er um aö ræöa ivitnanir I eldri verk höfundar, en þeim upprifjunum fylgir maöur þó auövitaö ekki aö gagni nema maöur þekki þvi betur til. Tvö einleiksverk fyrir blásturshljóöfæri, Itys fyrir flautu, og Blik fyrir klarinett, eru afar geöslegar smásmiöar, þó ekki risti þær kannski sér- lega djúpt. Þar má heyra ýmsar notalegar „athuganir” á tón- blæsmöguleikum hljóöfæranna og er þetta snilldarlega fram- kvæmt af einleikurunum, Manuelu Wiesler og Einari Jóhannessyni, sem er tvimæla- laust okkar besti klarinett- Stuö á mannskapnum Ég held að enginn hafi orðið fyrir vonbrigðum á jasskvöldinu á miðvikudaginn, þegar John Abercrombie og félagar léku á alls oddi i Hamra- hliðinni. Allavega er langt siðan undirritaður hefur verið á jafn spennandi tónleikum, kannski ekki siðan Dizzy var hér á ferðinni, sællar minningar. Jassvakning er félagsskapur sem hefur þegar gert mikið gagn hér i tónlistarlifinu, og þeir kappar lofa aö halda þvi áfram, og séu þeir blessaðir fyrir. Jassgrúppa einsog kvart- ett Abercrombies er sannarlega aufúsugestur, hvernig sem viðrar, og er sjaldgæft aö heyra jafn samstillta listamenn, sem þó hafa hver sinn ákveöna per- sónuleika og stil. Það er erfitt að gera’ upp á milli þeirra félaga, þeir eru allir stór snjallir, hver á sitt hljóö- færi. Abercrombie tekur mið af ýmsum eldri gaukum, maöur heyrir hjá honum óminn af Coltrane ofl. sem efst voru á baugi á sjöunda áratugnum, t.d. bregður fyrir Jim Hall og jafn- vel Tristano töktum, en allt er þetta sameinað til frumlegra og ferskra átaka. Pianistinn Richard Beirach er hádrama- tiskur, og sameinar á hinn furöulegasta hátt „Monkiska” geggjun og „Brahmsiska” þungavigt sem minnir á eina hliöina á Peterson (af Tónlistarfélagið: Askell fundinn I fjöru (ljósm.: gel) leikari. Þá er loks safn barna- laga, sem Manuela og Reynir leika, og er þaö á allan máta áheyrilegt. Mætti vel hugsa sér þaö sem kennsluefni I barna og unglingaskólum, og mætti þvi gjarnan gefa þessi lög út á prenti. Þessi útgáfa á vegum Hljóö- rita og Steina er sannarlega allrar viröingar verö, og væri óskandi aö hægt væri aö halda henni áfram. Þaö er auövitaö erfitt, og kannski ógerlegt, þvi markaöurinn er litill. En þó aö- .dáendur nýrrar tónlistar séu ekki alltof margir eru þeir tryggir, og þeim fer fjölgandi, þrátt fyrir fordóma og fjand- skap skrumara. John Abercrombie. mörgum). Bassaleikarinn Mraz og trommarinn Peter Donald voru þá ekkert að tvinóna, og áttu báðir stórfinar sólóar fyrir utan engilhreinan samleik með hinum. Mér skilst að Abercrombie hafi samið margt af þvi efni sem þarna var flutt, og það var flest vel samið, klárt i forminu og fullt af ljómandi hugdettum. Sérstaklega var áhrifamikið svokailað „Flashback” sem var byggt að nokkru ieyti á þrábassa (ostinato), en þar var á ferðinni „Ellingtönsk” dramatik á „Ko-Ko” stigi. Helst skyggði á hvað hinir ungu áheyrendur voru þungir i stuðinu og einhvernveginn eins og þeir væru ekki allskostar með á nótunum. Ætli það hafi veriðfeimni? Skólaþreyta? Þeir voru i þaö minnsta ótrúlega „kúltiveraðir” en klöppuðu þó stundum dálitið vandræöalega. Það gerði ekkert tiLSamt. L.Þ. Ljóða- tónleikar Ameriski tenórsöngvarinn Paul Sperry, mun syngja við undirleik Margot Garrett á ljóöatónleikum I Austurbæjarbió, i dag, laugar- dag, kl. 14.30. Hann syngur lög eftir Schubert, Roussel, Tjækofski og safn laga eftir ýmis amerisk tónskáld, m.a. Cowell, Virgil Thomson og Charles Griffes. Sperry telst einn af fremstu ljóöasöngvurum sem nú eru á feröinni og hefur hann sungiö á flestum stærri stööum, austan hafs og vestan, bæöi ljóöa- söng og meö stórum hljóm- sveitum, og einnig I óperum. Mörg þekkt tónskáld hafa samiö verk fyrir Sperry, og má t.d. nefna þar Maderna og Hans - Werner Henze. Tónlistarfélagið hefur boöaö margt skemmtilegt og gott á sinum snærum I vetur. GIsli Magnússon og Halldór Haraldsson munu leika tvileik á pianó i næsta mánuöi. Svo er von á miklum pianóvirtúós i desem- ber, Raymond Lewenthal og Manuela Wiesler og Julian Dawson Lyell koma svo með klassiskt prógramm i janúar . Þá er veturinn ekki hálfnaöur, enda minnst sex tónleikar eftir, m.a. einir meö Gerard Souzay. Paul Sperry Umsjón: Leifur Þórarinsson Tónbálkur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.