Þjóðviljinn - 25.10.1980, Síða 18
Auglýsing
Tékkóslóvaskir dagar
Á Hótel Loftleiðum 30. okt. - 2. nóv.
þýska, enska, franska, spánska.
Gjaldmiöill: 1 Tékknesk
króna (krouna kcs) = 0.123426
gr af gulli.
1 króna - 100 hellerts
(Haleru).
SeBlar: Kcs 500-100-50-20-10.
Smámynt: Kcs 5-2-1-0. 50-0.
20-0. 10-0. 05.
ÞjóBsöngur: Er myndaBur úr
tveimur lögum Ur söngleiknum
„Fidlovacka eftir J.K. Tyl og úr
slóvaska þjóBsöngnum „Nad
Tatrou sa Blyska”. ÞjóB-
söngurinn heitir: „Kde domov
muj” eBa „Hvar er heimiliB
mitt?”
HöfuBborg Tékkóslóvakíu er:
Prag 1.200.000 ibúar og næst
stærsta borgin er Bratislava
höfuBborg Slóvaska: aiþýBuiýfi-
veldisins, 350.000 ibúar.
ÆBsti maBur fékkóslóvakiu
er forsetinn, sem er kosinn af
þinginu til 5 ára, en þingiB er i
tveimur deildum, deild fólksins
ogþjóBanna 200fulltrúar i þeirri
fyrri en 150 i þeirri siBari.
Rikisstjórnin er valin af þing-
inu eftir iltnefningu forsetans.
Allt framkvæmdavald er i
höndum þjóBarráöanna i
hverju héraBi.
1 Tékkóslóvakiu eru 10 héruö,
þar af 7 I Tékkneska alþýöulýö-
veldinu en 3 i þvi : Slóvaska.
Borgimar Prag, Bratislava og
Brno hafa þó sérstööu.
ÞjóBfylkingin er skipuB:
Kommúnistaflokki landsins,
tékkneska alþýöuflokknum,
tékkneska sósialistaflokknum,
slóvaska frelsisflokknum og
slóvaska: endurreisnar-
flokknum. En auk þess eiga sæti
i ÞjóBfylkingunni ýmis samtök
einstaklinga sem eru fjölda-
samtök svo sem verkalýBs-
hreyfingin (ROH) er telur um 6
milljónir meölima, ÆskulýBs-
sambandiö (SSM) Kvennasam-
bandiB, Vináttufélag Tékkó-
slóvakiu og Sovétrik janna,
Samvinnusamtök bænda
tþróttasamtök Tékkóslóvaki'u
og Rauöi kross Tékkóslóvaki'u
ásamt fjölda annarra fjölda-
samtaka sem starfa á grund-
velli samvinnu, menningar og
trúarbragBa.
Atkvæöisréttur manna er
bundinn 18 ára aldri en 21 árs
öölast menn embættisgengi og
mega gegna trúnaBarstörfum.
Allir karlar og konur hafa
jafnan rétt i fjölskyldulffi sem
opinberu samkvæmt landslög
um.
Stjórnarskrá Tékkóslóvakiu
er frá 7. nóvember 1960.
Skinka í brauðdeigi MATSEÐILL
m/bnetum Kvöldverður
Kdlsúpa m/steiktri pylsu
Bökuð lambasteik Prnha HOTEL
/ Abœtir LOFTLEIÐIR
Tómatcir
fylltir með
kjúklingasala ti
Kálsúpa
m/steiktri pylsu
Fyllt grísasteik
m/soönum kartöflum og
blönduöu salati
Abœtir
.Postulín
SKristair
Hjörtur Nielsen hefur
úrvalió af KRISTAL og
postulíns vörum
Allt er þetta vandaó og sérstætt
3í/ortur° ^Vlielóen^ k/\
Templarasundi 3 simi 19935.
Nl£
Jirenl:
MEOPTA
^+aokkar"
Verð frá kr.
111.300.-
KS HANS PETERSEN HF
BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER Umboðsmenn
S 20313 S: 82590 S: 36161 um allt land
eru langódýrustu
vörulyftararnir á
markaöinum, þeir hafa
sannaö ágæti sitt hér
á landi við erfiðustu
aðstæður
ástún sf
Norðurgarði 1
101 Reykjavík
Sími 29400