Þjóðviljinn - 25.10.1980, Side 24
SS ACJí£ - ' * i - •< • . « i ♦ ) i ;’r r; - f £ ífialgiH
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. október 1980
| Ætt Ólafs prests
| Ólafssonar
Séra Ólafur Ólafsson
(1860—1935) var sonur Ólafs
Jónssonar kaupmanns i Hafnar-
firOi og konu hans Mettu
IKristinar ólafsdóttur hrepp-
stjóra í Hafnarfiröi Þorvalds-
sonar. Séra ólafur var prestur á
, Lundi i Borgarfiröi 1885—1901
Ien siðar prestur og prófastur i
HjaröarholtiIDölum 1901—1920.
Meöal annars stofnaöi hann og
, stjórnaöi unglingaskóla i
IHjaröarholti á árunum
1910—1920 (sbr. Þjóðviljann 31.
árg. s.l.) Kona hans var Ingi-
■ björg (1854—1909), dóttir Páls
IMathiesen prests i Arnarbæli.
Þau eignuöust 6 börn og eru
meöal afkomenda þeirra
• .óvenjumargir nafnkunnir
Imenn. Hér veröa þeir taldir upp
aö einhverju leyti:
1. Guðlaug ólafsdóttir (f.
■ 1886).
12. Páll ólafur óiafsson (f.
1887). Hann var mjög þekktur
umsvifamaöur og forstjóri
• tveggja togaraútgerðarfélaga
■ um skeið, Kárafélagsins og
IFylkish.f..Hannfluttistsiöan af
landi brott og geröist heildsali
og konsúll i Þórshöfn i Færeyj-
• um. Kona hans var Hildur
IStefánsdóttir frá Auökúlu. Börn
þeirra:
a. Stefán Pálsson tannlæknir I
, Reykjavik. Kona hans var Guö-
Iný Nielsdóttir trésmiös i
Borgarnesi Nielssonar af ætt
Sveins Nielssonar (sjá Þjóövilj-
, ann 12. okt. s.l.) Meöal barna
Iþeirra Stefáns er Soffia Stefáns-
dóttir, kona Georgs ólafssonar
verölagsstjóra i Reykjavik.
■ b. Ingibjörg Pálsdóttir (f.
1916), kona Péturs Eggerz
sendiherra Islands i Bonn (sjá
ættina Eggerz I Þjóöviljanum 7.
sept. s.l.).
c. Þorbjörg Pálsdóttir (f.
1919),kona Andrésar Ásmunds-
sonar læknis i Reykjavik, sonar
Asmundar Guömundssonar
biskups (Birtingarholtsætt og
Gilsbakkaætt).
d. ólöf Pálsdóttir mynd-
höggvari (f. 1920), kona Sigurð-
ar Bjarnasonar frá Vigur,
sendiherra Islands i London.
(Hann er af Veöramótsætt).
e. Jens Pálsson (f. 1926),
mannfræöingur og prófessor,
búsettur erlendis.
3. Jón Foss læknir
(1888—1922). Hann var giftur
EHsabetu Láru Kristjánsdóttur
ráðherra Jónssonar (af Gaut-
landsætt). Þeirra barn:
a. Aslaug (f. 1913), gift
erlendis.
4. Kristin ólafsdóttir læknir
(f. 1889), kona Vilmundar Jóns-
sonar landlæknis og alþingis-
manns. Hann var héraðslæknir
á Isafiröi 1917—1931, en land-
. læknir 1931—1960. Alþingismaö-
ur fyrir Alþýöuflokkinn
1931—34,1937—1941. Börn þeirra
Kristinar og Vilmundar voru:
a) Guörún Vilmundardóttir
(f. 1918), kona Gylfa Þ. Glsla-
sonar prófessors, alþingis-
manns og ráöherra um 15 ára
skeiö. Hann var einnig formaö-
ur Alþýöuflokksins um hriö.
Þeirra börn eru Þorsteinn
Gylfason heimspekingur og
lektor, Vilmundur Gylfason
alþingismaöur og fyrrv. dóms-
málaráöherra (giftur Valgeröi
Bjarnadóttur forsætisráöherra
Benediktssonar) og Þorvaldur
Gylfason hagfræöingur (giftur
Onnu Bjarnadóttur forsætisráö-
herra Benediktssonar).
b. ólöf Vilmundardóttir (f.
1920), kona Þorsteins ólafsson-
ar tannlæknis i Reykjavik.
Þeirra börn ólafur Þorsteinsson
(f. 1948) og Kristin Þorsteins-
dóttir (f. 1955).
c. Þórhallur Vilmundarson
prófessor (f. 1924) giftur Ragn-
heiöi Torfadóttur tollstjóra
Hjartarsonar. Hún er BA i
grisku og latinu og eiga þau
nokkur börn.
5. Guörún Sigriöur ólafsdóttir
(f. 1890), fyrri kona séra Björns
Stefánssonar á Auökúlu (bróöur
Hildar hér á uridan). Þeirra
börn:
a) ólafur Björnsson (f. 1912),
prófessor i hagfræði og um
margra ára skeiö þingmaður
Sjálfstæöisflokksins. Kona hans
er Guörún Aradóttir frá Ytra-
Lóni á Langanesi og eru þeirra
synir Ari Helgi Ólafsson læknir,
Björn Gunnar ólafsson þjóö-
félagsfræðingur og örnólfur
Jónas Ólafsson.
b. Ingibjörg Björnsdóttir
(f. 1914) kona Þórarins Sig-
mundssonar i Glóru. Hraun-
geröishreppi.
c. Þorbjörg Björnsdóttir (f.
1915) starfsmaöur Landsbanka
tslands.
d. Asthildur Kristin Björns-
dóttir (f. 1917), starfsmaöur
Hagstofu Islands, ekkja Steins
Steinarr skálds.
6. Asta ólafsdóttir (f. 1892),
kona ólafs Bjarnasonar búfræö-
Óiafur
ólafsson
landlæknir
Jens
Pálsson
mannfræðingur
Pétur
Eggerz
sendiherra
Ólafur
Björnsson
prófessor
Ættfaöirinn,
Ólafur
Ólafsson
prófastur
I Hiaröarholti
Georg
Ólafsson
verðlagsstjóri
Vilmundur
Jónsson
landlæknir
Siguröur
Bjarnason
sendiherra
Þórhallur
Vilmundarson
prófessor
Steinn
Steinarr
skáld
Vilmundur
Gylfason
alþingismaður
Gylfi Þ.
Gislason
prófessor
ings og hreppstjóra i Brautar-
holti á Kjalarnesi. Hann er einn
af Steinnesbræörum. Þeirra
börn:
a. Bjarni Ólafsson (f. 1926).
b. Ingibjörg ólafsdóttir (f. •
1927), kona Gunnars Sigurös-
sonar verkfræöings I Reykjavik.
c. Ölafur Ólafsson (f. 1928),
landlæknir i Reykjavik. Kona
hans er Inga Marianne Falck
hjúkrunarfræðingur frá
Sviþjóö.
d. Páll Ólafsson (f. 1930) bóndi
i Brautarholti.
c. Jón Ólafsson (f. 1932) bóndi
i Brautarholti. —GFr
Wolf Bierman, sem söng
fyrir (slendinga á Lista-
hátíð hnyttin og vel huqsuð
mótmæli gegn pólitískum
veruleika bæði i Austur- og
Vestur-Þýskalandi, hann
kom við sögu kosninga-
baráttu þeirrarsem nýlega
lauk þar með ósigri
höfuðfjanda allra vinstri-
sinna, Franz-Josefs
Strauss.
Bierman vandaöi hvorki honum
kveðjurnar né öörum enn skugga-
legri fulltrúum „vetrarins
þýska”, eins og hann kemst aö
oröi I þekktum söng. 1 sama ljóöi
fær hann Schmidt kanslara staö I
pólitiskum árstlöaskiptum: hann
er „þýska haustiö” — þaö er hægt
aö þola þaö, þaö frýs enginn I hél
meöan þaö varir.
Myndin sýnir Bierman á
konsert I Berlln. Griskur farand-
verkamaöur hefur sett söngvarann
og skáldiö á háhest I viröingar-
skyni.
Liðsforingjanum
berst aldrei bréf
Skáldsaga eftir
Gabriel Garcia
Marques
Kólutnbíska skáldið Gabriel
Garcia Marques er Islenskum
lesendum aö góöu kunnur fyrir
bókina hundraö ára einsemd, sem
Guðbergur Bergsson þýddi. Nú
gefur Almenna bókafélagiö út
aöra bók eftir þennan sagna-
meistara Suður-Amerlku einnig i
þýöingu Guöbergs: „Liösforingj-
anum berst aldrei bréf.”
Bókin er kynnt þannig aftan á
kápu: „Liösforinginn hefur i 15 ár
beðiö eftirlaunanna sem stjórnin
haföi heitiö honum, en þau berast
lekki og til stjórnarinnar nær eng-
|inn, og alls staðar, þar sem liös-
foringinn knýr á, er múrveggur
fyrir. Vissulega sveltur hann,
‘missir flest sitt, þar á meöal
einkasoninn. Þaö þarf mikla staö-
festu og þrjósku, sterka trú á
gimsteininn I mannsorpinu, til
'þess aö halda viö slikar aöstæöur
reisn sinni og von. En þaö gerir
liösforinginn. Suma fær ekkert
bugaö. Viö dauöann hverfa þeir
uppréttir út I myrkriö.”