Þjóðviljinn - 25.10.1980, Side 27

Þjóðviljinn - 25.10.1980, Side 27
Helgin 25. — 26. október 1980 Þ-JÓDVILJINN — SIÐA 27 Ráðstefnur A morgun veröur fluttur fjóröi þáttur framhaldsleikritsins „Leysing”, sem Gunnar M. Magnúss færöi i leikbúning eftir sögu Jóns Trausta, og nefnist þessi þáttur „Ráöstefnur”. Leikstjóri er Benedikt Arnason, en meöal leikenda má nefna Jón Sigurbjörnsson, Klemenz Jónsson, Þórhall Sig- urðsson og Þráin Karlsson. Flutningstimi er 59 minútur, og tæknimenn eru Hreinn Valdi- marsson og Georg Magnússon. 13. þætti sagði frá þvi að Þor- geir faktor ætlar aö koma Einari I Bælinu úr landi með norsku skipi. En Einar hrapar tildauös i sjávarhömrum á leið til skips, og Þorgeir gripur til örþrifaráða, sem þó kunna að duga skammt þegat til lengdar lætur. 1 4. þætti erum við leidd inn á fund i barnaskólahúsinu i Voga- búðakaupstað, þar sem m.a. er lagt fram bréf frá Þorgeiri fakt- or. Ragna dóttir Þorgeirs og Friörik sonur Sigurðar hrepps- tjóra eru að draga sig saman, og er hreppstjórinn ekkert hrifinn af þeim tengdum. fc Sunnudagur m kl. 17.40 Abrakadabra! — Abrakadabra er afbökun á gömlu tyrknesku oröi og þýöir „hókus-pókus”, — sagöi Karóllna Eirlksdóttir tónskáld og tónmenntakennari, sem ásamt Bergljótu Jónsdóttur tón- menntakennara annast þátt meö þessu skrýtna nafni I út- varpinu á morgun. — Þetta er fyrsti þátturinn af tiu, sem fluttir verða næstu sunnudaga. Markmiðið með þáttunum er að fjalla um hljóðin i kringum okkur og tónlist á annan hátt en venjulega er gert, og vekja athygliá mörgu sem er 1 kringum okkur daglega, en ekki allir taka eftir. Við reynum að höfða til allra, bæði barna og fullorðinna og freistum þess að virkja hlustendur til að gera eitthvað sjálfir. í a.m.k. tveim- ur þáttum munu börn taka þátt i flutningi tónlistarinnar. — Tónlistin sem viö fjöllum um er af ýmsum toga spunnin, og má nefna t.d. þjóðlagatónlist, og öskutunnutónlist frá Trinidad. Einnig fjöllum við um hljóð af ýmsu tagi, og hljóð- mengun, svo eitthvað sé nefnt, — sagði Karólina aö lokum. — ih Benedikt Arnason og Bryndis Pétursdóttir I hlutverkum systkin- annay Lárúsar og Emmu. VANDARHÖGG sunnudag kl. 21.40 Nýtt, Islenskt sjónvarpsleikrit veröur frumsýnt annaö kvöld: Vandarhögg. Höfundur þess er Jökull Jakobsson, en kvik- myndagerö og leikstjórn annaöist Hrafn Gunnlaugsson. Leikritið var kvikmyndaö á Akureyri, kvikmyndatöku- maöur var Sigurliöi Guö- mundsson, hljóöupptöku geröi Jón Arason og Einar Þ. As- geirsson geröi leikmynd. Benedikt Arnason leikur Lárus, alþjóðlegan ljósmynd- ara, alinn upp á Akureyri. Leik- ritið byrjar á þvi að hann kemur til heimabæjar sins með unga konu sina, Rós (Björg Arnadótt- ir), sem er fyrirsæta hjá honum. Móðir Lárusar er nýdáin, en Emma systir hans lifir, og er hún leikin af Bryndisi Pét- ursdóttur. Dularfullur náungi, Seta að nafni, kemur einnig við sögu, og er leikinn af Arna Pétri Guðjónssyni. Sýning leikritsins tekur klukkutima, og það er alls ekki við hæfi barna. — ih Kaktus á skjánum: Tóku sjálfir upp hljóðið á Glóru lslenskt popp veröur á skjan- um Ikvöld. Þeir félagar I hljóm- sveitinni Kaktus flytja fiinm frumsamin lög eftir Ólaf Þórar- insson og eitt eftir Guömund Benediktsson. Þeir eru báöir núverandi Kaktusar og fyrrver- andi Mánar, og reyndar voru tvö af lögum ólafs á plötu sem kom út meö Mánum I dentlö. laugardag kl. 21.00 Helgi Kristjánsson, sem auk þeirra Ólafs, Guömundar og Arna Áskelssonar trommara skipar Kaktus, sagði okkur að hljómsveitin hefði upphaflega verið trió, stofnað veturinn 1973—74. Þessir þrir voru Stefán Asgrimsson, Björn Þórarinsson og Arni Askelsson, sem nú er einn eftir i sveitinni af stofnend- um. Slðan hefur bandið spilað sleitulaust nema sumarið ’77, þegar það lagöist i dvala i nokkra mánuði. Kaktuskempurnar önnuðust alla hljóðupptöku I sjónvarps- þáttinn sjálfar og má það harla óvenjulegt teljast. Fór hún fram á þeim góða bæ Glóru i Hraun- gerðishreppi, þar sem Ólafur, alias Labbi, býr og elur naut. Þarna i sveitasælunni hefur hljómsveitin mjög góða aðstöðu til æfinga og komu þar upp með litlum fyrirvara upptöku- græjum fyrir sjónvarpsþáttinn. Kvikmyndað var i stúdiói aö mestu leyti, en eitthvað á Glóru. Starfsvettvangur Kaktusar er einkum' i Arnes- og Rangárvallasýslum. A sveita- böllunum er'spilað rokk, popp og diskó, en svo bregða þeir fyr- ir sig gömlu dönsunum og fleiru ef þurfa þykir. Kaktus leikur i Hótel Hvera- gerði i kvöld, og má gjarna geta þess, aö sætaferða-bilar leggja ekki af stað fyrr en sjónvarps- þátturinn er búinn! nahornid Þegar Tígurinn fór að kaupa sinnep Framhaldssaga Einu sinni var litill strákur sem hét Karl Kristófer Emanúel Tyko Jóhannes Teódór Alexander Jó- hannsson. Foreldrar hans kölluðu hann Tigurinn af því að hárið á honum var röndótt, gult og svart. Upp- haflega hafði hárið á honum verið gult, fallega gult einsog hveiti á akri, en dag nokkurn rak Karl Kristó- fer Emanúel Tyko Jóhannes Teódór Alexander höf uð- ið í grindverk, sem hafði rétt áður verið málað svart. Þá varð hárið á Karli Kristófer Emanúel Tyko Jó- hannesi Teódór Alexandri svart- og gulröndótt og hann leit út einsog tígrisdýr til höfuðsins. Það var ómögulegt að þvo svarta litinn úr hárinu, og upp f rá þeimdegi var Karl Kristófer Emanúel Tyko Jóhannes Teódór Alexander kallaður Tígurinn. Það þótti honum fallegt nafn. Dag nokkurn sagði mamma Tígursins: „Tígur, viltu skreppa fyrir mig út í búð? Ég ætla að baka sinneps- tertu og sinnepið er búið". Sinnepsterta var eitt af því sem mamma Tígursins var snillingur í að baka. Hún bakaði sinnepstertu á hverjum sunnudegi. Allir í f jöl- skyldunni— já, allir í hverf inu — voru æstir í sinneps- tertu. Þetta var risastór terta, sem bökuð var úr sinn- epi, tómatsósu, vanillusósu, þeyttum rjóma, pipar og smjörkremi. Ef maður fékk sér bita af sinnepstert- unni vildi maður strax fá sér annan bita, og fengi maður sér annan bita vildi maður strax fá sér þriðja bitann, og ef maður f ékk sér þriðja bitann viidi maður strax fara og leggja sig, því þá varð manni illt í mag- anum. Þessvegna höfðu allir lært að borða ekki nema tvo bita af sinnepstertunni. (Framhald i næsta blaði). utvarp laugardagur 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.30 Noröurlandamótið I handknattleik i Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Eyjan græna. Gunnvör Braga stjtírnar barnatíma, 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn, — tveir syöra: Asdis Skúladóttir og óli H. Þóröarson, — og tveir fyrir noröan: Askell Þórisson og Björn AnrviÖarson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb. — III. Atli Heimir Sveinsson 17.20 ..Vetrarævintýriö um Him inkljúf og Skýskegg" eftir Zacharias Tobelius. Sigurjón G uöjónsson íslenskaöi. Jónlna H. Jónsdóttir les. 17.40 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ..Heimur i hnotskum’’, 20.00 Hlööuball. 20.30 Vetrarvaka. a. A öræfa- sló öu m. 21. Fjórir piltar frá Liverpool. Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bftlanna — The Beatles; — annar þáttur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Hetjur á dauöastund’’ 23.00 Danslög. (23.45 Frettir. 01.00 Veöurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 10.25 E rind af lokku r um veöurfræöi: — sjötta erindi Adda Bára Sigfúsdóttir tal- ar um veöráttuna. 10.50 Trlósónata f a-moll eftir Johann Christoph Pepusch 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkju Prestur: Séra Siguröur Haukur GuÖ- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 SpaugaÖ i tsrael 14.00 Miödegistónleikar. Frá samsöng karlakórsins Fóst- bræöra í Austurbæjarbiói f aprfl f vor. 15.00 Staldraö viö á Hellu Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti i júnf í sumar. 1 fjóröa þætti talar hann viö hjónin Sigurö Karlsson og öldu ólafsdótt- ur, og skroppiö er á fund séra Stefáns Lárussonar f Odda. 15.50 Introduction og Hondo capriccioso eftir Saint- Saens Eric Friedman og Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leika: Walter Hendl stj. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 VeÖurfregnir. 16.20 ..Leysing”, framhalds- leikrit f 6 þáttum Gunnar M. Magnúss færöi i leikbúning eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Bene- dikt Arnason. 4. þáttur: Ráöstefnur. Persónur og leikendur: Þorgeir faktor ... Róbert Arnfinnsson, Svein- björn í Seljatungu ... Jón Sigurbjörnsson, Siguröur hreppstjóri ... Klemenz Jónsson, Friörik kaup- maöur ... Þórhallur Sigurösson, Grimur ... Þra- inn Karlsson, Torfi... Júlíus Brjánsson, Helgi ... Jón Hjartarson, Sögumaöur ... Helga Bachmann. Aörir leikendur: Guömundur Pálsson, Gunnar Eyjólfs- son, Herdls Þorvaldsdóttir, Margrét ólafsdóttir, Sig- ríöur Hagalin, Sigurveig Jónsdóttirog Steindór Hjör- leifsson. 17.20 Noröurlandamótiö f handknattleik f NoregiHer- mann Gunnarsson lýsir frá Kongsvinger keppni ls- lendinga og Norömanna (hljóöritaö skömmu fyrr). 17.40 Abrakadabra, — þáttur um tóna og hljóö Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólína Eiriksdóttir. Til- kynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Alþingi aö tjaldabaki Benedikt Gröndal alþingis- maöur flytur annaö erindi sitt af fjórum. 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jtínsson kynnir. 20.30 Marstrand og sagan um Larsa-Maju Gisli Helgason tekur saman þátt um „djöflaeyju” Svia. Sigrún Benediktsdóttir aöstoöar. 21.00 Frá tónlistarhátiöinni f Dubrovnok I Júgóslavfu f fvrra Rudolf Firkusny leik- ur á píanó: a. ,,t mistrinu”, fjögur pianólög eftir Leos Janácek, b. Noktúrnu I H- dúr op. 9 nr. 3 — og c. Scherzo nr. 2 i b-moll op. 31 eftir Fréderic Chopin. 21.30 Hökljóö — Ijóörök Stefán Snævarr les frumort ljóö, prentuö og óprentuö. Lesari meÖ honum: Ragnheiöur Linnet 21.50 Aö tafliGuÖmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: ..Hetjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge Astráður Sigur- steinsdórsson les þýöingu sfna (6). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn Séra Hjalti GuÖ- mundsson flytur. 7.20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. landsmálabl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Leikfimi. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Islenskt mál 11.20 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.20 Slödegistónleikar Mánudagssyrpa Sinfóníuhljómsveit Islands leikur 17.20 ..Mættum viö fá meira aö heyra’’ 17.35 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bessi Jóhannsdóttir cand mag. talar. 20.00 Púkk, 20.40 Lög unga fólksins 21.45 Otvarpssagan. Egilssaga 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjall Um- sjónarmaöur þáttariris: Gunnar Krist jánsson. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands 1 Há- sktílabíói 23. þ.m. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 iþróttir. Umsjónar- maöur Ðjarni Felixson. 18.30 Lassie Bandariskur myndaflokkur. Annar þátt- ur. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. 21.00 Kaktus. Hljómsveitin flytur frumsamin lög. 21.25 Camelot. Bandarisk bití- mynd frá árinu 1967, byggö á samnefndum söngleik eft- ir Lerner og Loewe. — Leikstjóri Joshua Logan. Aöalhlutverk Richard Harris, Vanessa Redgrave og David Hemmings. — Myndin fjallar um Arthúr konung, drottningu hans og hina hugprúöu riddara hringborösins. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthíasson, sóknarprestur i Melstaöar- prestakalli, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar. AÖ þessu sinni veröur fjallaö um tannskemmdir og tann- hiröu. 19.10 Hie. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjónarpsins. 20.45 Dýrin mín stór og smá. Tólfti þáttur. Andstreymi lifsins. 21.40 Vandarhögg. Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning. KvikmyndagerÖ og leik- stjórn Hrafn Gunnlaugsson. AÖalhlutverk: Benedikt Arnason, Björg Jónsdóttir, Bryndis Pétursdóttir og Arni Pétur Guöjónsson Kvikmyndataka SigurliÖi GuÖmundsson. Hljoöupp- taka Jón Arason. Leikmynd Einar Þ. Asgeirsson. — Frægur ljósmyndari, Lárus, kemurheim til tslands til aö vera viö útför móöur sinnar Meö honum kemur Rós. eig- inkona hans, sem er meira en tuttugu árum yngri en hann. Viö heimkomuna rifjast upp atriöi úr æsku Lárusar og eiginkonan unga veröur þess fljótlega vör aö ekki er allt meö felldu. LeikritiÖ lýsir á nærgöngul- an hátt samskiptum Lár- usar viö eiginkonu sína, systur og vin. — Vandarhögger ekki viö hæfi barna. 22.40 Dagskrárlok. mánudagur 20.0« Fréttir og veóur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 lþróttir.Umsjónarmaöur Bjami Feiixson. 21.15 Sómi sinnar stéttar (An Honourable Retirement* Ný. bresk sjónvarpsmynd eftir Donald Churchill Bron gamli starfaöi um skeiö i leyniþjónustunni. en er nú kominn á eftirlaun. Hann telur. aöeinhver sé aö reyna aö koma sér fyrir kattarnef. en þvi trúir enginn. þvi aö Brown starfaöi ekki bein- linis i fremstu viglinu. meöan hann var og hét. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.25 Gislamálift l tran.Ný, bresk fréttamynd. Hinn 4. nóvember er ár liöiö, siöan Iranir tóku bandariska sendiráöiö i Theheran á sitt vald. en nú eru horfur á þvi aö gislarnir veröi senn ldtnir lausir. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.