Þjóðviljinn - 25.10.1980, Page 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. október 1980
Helgin 25. — 26. október 1980
i|i ÞJÓÐLEIKH ÚS[fj
Könnusteypirinn
póiitískí
2. sýning i kvöld (laugard.) kl.
20. Uppselt.
Brún aögangskort gilda.
3. sýning miövkudag kl. 20.
óvitar
50. sýning sunnudag kl. 15.
Smalastúlkan
og útlagarnir
sunnudag kl. 20
þriöjudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Litla sviðiö:
i öruggri borg
Aukasýningar sunnudag kl.
20.30 Uppselt.
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30 "
Miftasala 13.15—20. Sími 11200.
<mi<*
i.KiKi'i:iA(;
KEYKIAVlKUR
Aö sjá til þin, maöur!
i kvöld (laugard) kl. 20.30
miftvikudag kl. 20.30
Rommí
sunnudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
Ofvitinn
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag uppselt.
Miftasala i Iftnó kl. 14—20.30. —
Sími 16620.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla
Islands
Islandsklukkan.
4. sýning sunnudagskvöld kl.
20 Uppselt.
5. sýning mánudagskvöld kl.
20 Uppselt.
6. sýning þriöjudagskvöld kl.
20.
lslenskur texti
Hörkuspennandi, ný amerlsk
kvikmynd I litum, gerö eftir
vlsindaskáldsögu Adriano
Bolzoni. Leikstjóri: George B.
Lewis.
Aöalhlutverk: Richard Kiel,
Corinne Clery, Leonard Mann,
Barbara Bacch.
Bönnuö innan 12 ára.
Haröjaxlinn BudSpencerá nú
I ati viö harösviruö glæpasam-
tök i austurlöndum fjær. I>ar
duga þungu höggin best.
Aöalhlutverk: Bud Spencer,
A1 Lettieri
I Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20
■BORGAFbr
DíOiO
j SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43S0C
| UNDRAHUNDURINN
TÓNABÍÓ
Slml 31182
Harðjaxl i Hong Kong.
(Flatfoot goes East)
Vélmennið
The Humanoid
Sýnd kl. 3 og 5.
|
Mjög spennandi og afburöa-
hröö bandarísk stórmynd I lit-
um og Cinemascope.
He’s a super canine computer-
the world's nreatest crime íiuhter
C H 0 M PS
WESLEY EURf VAIERIE BERTÍnEUI C0NRA0BAIN
CHUCK MC CANN RED BUT T0NS ..
Bráöfyndin og splunkuný
amerlsk gamanmynd eftir þá
félaga Hanna og Barbera,
höfund Fred Flintstone. Mörg
spaugileg atriöi sem kitla
hláturstaugarnar, eöa eins og
einhver sagöi „hláturinn
lengir lifiö”.
Mynd fyrir unga jafnt sem
aldna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
islenskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Miöasala daglega kl. 16—19 I Sama verft á öllum sýningum.
Lindarbæ. Sími 21971.
Slmi 11544
Rósin.
Ný bandarísk stórmynd
Fox, mynd er allsstaöar hefur
hlotiö frábæra dóma og mikla
aösókn. Þvl hefur veriö haldiö
fram aö myndin sé samin
upp úr slöustu ævidögum I
hinu stormasama Hfi rokk-
stjörnunnar frægu Janis
Joplin.
Aöalhlutverk: Bette Midlerog
Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö.
Æsispennandi og mjög viö-
buröarlk, ný, bandarfsk stór-
mynd I litum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Michael Caine,
Sally Field,
Telly Savalas
Karl Malden.
tsl. texti.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5. 7.10 og 9.15.
Amerikurallýið
Sýnd sunnudag kl. 3
Bardaginn i skipsflak-
inu
(Beyond the Poseidon Advent-
ure)
Pæld'iðí
Sýning á morgun sunnudag kl.
5 at> Hótel Borg.
Miðasala á sama stað frá kl. 3.
Hrói Höttur og kappar
hans:
Ævintýramyndin um hetjuna
frægu og kappa hans. Barna-
sýning sunnudag ki. 3.
LAUGARÁ8
Símsvari 32075
Meistarinn
#
METR0 G01DWYN MAYER
Spennandi og framúrskarandi
vel leikin, ný bandarlsk kvik-
mynd.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Aöalhlutverk: John Voight,
Faye Dunaway, Ricky
Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
HækkaÖ verö.
Barnasýning iaugardag og
sunnudag kl. 3.
Tommi og Jenni
teiknimyndahetjurnar
vinsælu.
CALIGULA
Þar sem brjálæöiö íagnar
sigrum nefnir sagan mörg
nöfn. Eitt af þeim er Caligula.
Caligula er hrottafengin og
djörf en þó sannsöguleg mynd
um rómverska keisarann sem
stjórnaöi meö moröum og
ótta. Mynd þessi er alls ekki
fyrir viökvæmt og hneyksl-
unargjarnt fólk. lslenskur
texti.
Aöalhlutverk: Caligula,
Malcolm McDowell. Tlberlus,
Peter O’Toole.
Sýnd laugardag og sunnudag \
kl. 4, 7 og 10.
Stranglega bönnuö innan 16 j
ára.
Nafnsklrteini. Hækkaö verö. j
Miöasala frá kl. 2.
Blazing magnum
Spennandi kappaksturs- og
sakamálamynd meö Stuard
Whiteman I aöalhlutverki.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Sfmi 22140
Maður er
manns gaman
Drepfyndin ný mynd þar sem
brugöiö er upp skoplegum
hliöum mannllfsins. Myndin
er tekin meö falinni myndavél
og leikararnir eru fólk á förn-
um vegi.
Ef þig langar til aö skemmta
þér reglulega vel komdu þá I
bíó og sjáöu þessa mynd, þaö
er betra en aö horfa á sjálfan
sig I spegli.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd sunnudag kl. 3,5,7 og 9.
Hækkaö verö. Sama verö á
öllum sýningum.
Síöustu sýningar.
Hækkaö verö
Mánudagsmyndin
Sætur sjúkleiki
Mjög vel geröur franskur
þriller. Myndin er gerö eftir
frægri sögu Patriciu
Hughsmith „This Sweet Sick-
ness”. Hér er á feröinni
mynd, sem hlotiö hefur mikiö
lof og góöa aösókn.
Leikstjóri: Claude Miller.
Aöalhlutverk: Gérard
Depardieu, MiouMiou, Claude
Pieplu.
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og9.
Sföustu sýningar.
■GNBOGII
Q 19 OOO
Síðasti bærinn
i dalnum
Þóra Borg, Jón Aöils,
Valdimar Lárusson, Erna Sig-
urleifsdóttir, Klara J.
ós k a r s d . ól a f u r
Guömundsson, Valdimar
Guömundsson, Guöbjörn
Helgason, Friörika Geirsdótt-
ir og Valur Gústafsson.
Kvikmyndahandrit: Þorleifur
Þorleifsson, eftir sögu Lofts
Guömundssonar rithöfundar,
frumsamin músik: Jórunn
Viöar, kvikmyndun: óskar
Glslason. Leikstjórn: Ævar
Kvaran.
Sýnd laugardag og sunnudag
kl. 3.
(ÖHÍCt
Olt tf)C
lÖcstcrit yrnnt.
Stórbrotin og spennandi ný
ensk stórmynd byggö á einni
frægustu strlössögu sem rituö
hefur veriö, eftir Erich Maria
Remarque.
RICHARD THOMAS — ERN-
EST BORGNINE — PATR-
ICIA NEAL.
Leikstjóri: DELBERT MANN
ÍSLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 6 og 9.
-------salur IS--------
Harðjaxlinn
Hörkuspennandi og
viöburöahröö litmynd meö
Rod Taylor.
Bönnuö innan 16 ára.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
-------salur ----------
Mannsæmandi lif
Blaöaummæli:
„Eins og kröftugt henfahögg,
og allt hryllilegur sannleik-
ur • Aftonbladet
Tíðindalaust á
vesturvígstöðvunum
„Nauösynlegasta kvikmynd I
áratugi”. Arbeterbl.
„Þaö er eins og aö fá sýru
skvett I andlitiö”
4 stjörnur — B.T.
„Nauösynleg mynd um helvlti
eiturlyfjanna, og fórnarlömb
þeirra”.
5 stjörnur — Ekstrabladet.
„Óvenju hrottaleg heimild um
mannlega niöurlægingu”
Olof Palme,
fyrrv. forsætisráöherra
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
------- salur D----------
í^iím
LAND OC SYNIR
Stórbrotin íslensk litmynd, um
Islensk örlög, eftir skáldsögu
Indriöa G. Þorsteinssonar.
Leikstjóri: Agúst Guömunds-
son.
Aöalhlutverk: Siguröur Sigur-
jónsson, Guöný Ragnarsdótt-
ir, Jón Sigurbjörnsson.
apótek
Helgar-, kvöld- og nætur-
varsla I Rvlk 24.—30. okt:
Reykjavlkur Apótek helgar-
og næturvakt (22—9), Borgar
Apótek kvöldvarsla (18—22)
virka daga og laugardaga kl.
9—22 (meö Reykjavíkur Ap.)
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar í slma 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
slrni 11166
slmi 4 12 00
slmi 11166
slmi 5 1166
simi5 1166
sjúkrabflar:
sími 11100
sími 1 1100
slmi 1 1100
sími 51100
slmi 5 11 00
sjúkrahús
lleimsóknartimar:
Borgarspitaiinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans:
Framvegis veröur heimsókn-
artiminn mánud. —föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
Landspitalinn— alla daga frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.06-16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Hringsins— alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.06-16.00 og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.06—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aft Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
tyggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt, 166*30 og.24580.
læknar
Basar Verkakvennafélagsins
Framsóknar
veröur 8. nóv. n.k. Félags-
konur eru beönar aö koma
gjöfum sem fyrst til skrifstof-
unnar Hverfisgötu 8, símar:
26930 Og 26931.
Kvenfélag Kópavogs
Afmælishóf Kvenfélags Kópa-
vogs veröur haldiö i Félags-
heimili Kópavogs 30. okt. kl.
20.30. Konur, tilkynniö þátt-
töku I hófinu á laugardag og
sunnudag I síma 41084,
Stefania, og 40646, Anna.
Stjórnin.
Aöaifundur óháöa safnaöar-
ins
veröur haldinn sunnudaginn
26. okt. n.k. kl. 15.15 I Kirkju-
bæ aö aflokinni Guösþjónustu.
Dagskrá
1. Skýrsla og reikningar s.l.
starfsárs.
2. Kjör formanns, 2ja
stjórnarmanna og annarra
starfsmanna skv. lögum
safnaöarins.
3. önnur mál.
Safnaftarstjórn.
ferðir
Helgina 25.-26. okt. verfta
ekki leyfftar gistingar I Skag-
fjörftsskála i Þórsmörk
v/einkaafnota Ferftafélagsins.
DAGSFERÐIR 26. okt.
kl. 13 — Vatnsskarö-
Breiödalur-Kaldársel.
Fararstjóri: Siguröur Krist-
insson. — Verö 4.000.- kr.
Fariö frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farm.
v/bil.
Feröafélag tsiands
UTIVISTARFERÐIR
(Jtivistarferöir
Sunnud. 26. 10. kl. 13
Ketilsstlgur eöa Krlsuvik,
léttar göngur og hveraskoöun.
Verö 4000 kr., frltt f. börn m.
fullorönum. Fariö frá B.S.I.
aö vestanveröu (I Hafnarf. v.
kirkjugaröinn).
Snæfellsnes um næstu helgi.
(Jtivist, s. 14606.
(Jtivistarferöir
Fimmtud. 23.10. kl. 20
Tungiskinsganga, stjörnu-
skoöun, strandbál, sunnan
Hafnarfjaröar. Verö 3000 kr,
fritt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.I. aö vestan-
veröu (I Hafnarf. v. kirkju-
garöinn).
Ferö um veturnætur á föstu-
dagskvöld. Upplýsingar og
farseölar á skrifst. Lækjarg.
6a.
(Jtivist, s. 14606.
spil dagsins
Enn stöldrum viö viö töflu-
leik piltanna úr 12. umf., en
eins og áöur er getiö var þessi
viöureign valin til sýningar á
„Rama”.
1 spili 7, suöur gefur allir á
þættu,, ratar Guömundur
Hermanns. úr erfiöri þraut:
AD10974
G7
G
K1097
3 K86
10965432 AK
86 AKD72
G63 542
G52
D8
109543
AD8
Sagnir I opna salnum,
Sævar-GuÖmundur A/V:
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,
11.15.
Allra siöustu sýningar...
Slmi 16444
Sverðfimi kvennabósinn
i
Bráöskemmtileg og eldfjörug
ný bandarísk litmynd, um
skylmingameistarann Scara-
mouche og hin líflegu ævin-
týri hans.
MIDHAEL SARRAZIN
URSULA ANDRESS .
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Frá Sjálfsbjörg, félagi fatl-
aftra I Reykjavlk.
Farift verftur ! leikhús sunnu-
daginn 26. okt. ki. 8.30, aft sjá
Romml sem sýnt er i Iftnó.
Hafift samband vift skrifstof-
una i sima 17868 eigi srftar en
21. okt.
Basar
Kvenfélags Háteigssóknar
verfturaft Hallveigarstöftum 1.
nóv. n.k. kl. 2. Allir hlutir eru
vel þegnir, kökur og
hverskonar varningur. Mót-
taka aft Flókagötu 59 á
miftvikudögum og á
Hallveigarstöðum e. kl. 5
föstud. 31. okt. og fyrir hádegi
laugard. 1. nóv. Nánari
upplýsingar I sima 16917.
V N A S
pass 1-S dobl 1-Gr.
2-H 2-S 2-Gr. pass
4-H pass pass dobl.
p/hr.
Eins og sjá má getur vörnin
hirt fjóra fyrstu slagina, en
noröur valdi tígul-gosa.
Nú var vandi Guömundar aö
meta hvort grand suöurs og
slöan sektardobl byggöist á
öruggum trompslag, og
ákveöa framhaldiö eftir þvl,
eöa....
(Ef suöur á 3 tromp og 4
tlgla má aöeins taka einu sinni
á tromp, 5. tigulinn frlaöur og
þannig fást tvö nauösynleg
niöurköst fyrir laufin)
En GuÖmundur metur rétti-
lega, aö tlgulgosi sé einspil, og
I öllu falli tapast spiliö þá, EF
trompin eru 3-1. Svo hann Uík
tromp ás og kóng og 790 var
næg viöurkenning.
1 lokaöa salnum þróuöust
sagnir llkt fyrir sig og loka-
sögn og útspil hiö sama,
árangur 626.
SpaÖaás, er aö mlnu viti,
skárri útspils valkostur, og
finnur fyrir okkur framhaldiö,
og viö vitum, jú, aö suöur á I
mesta lagi 3 spil þar, eftir
sagnir.
Listasafn ASÍ
1 Listaskálanum viö
Grensásveg er sýning á
vatnslitamyndum eftir Sig-
urö Thoroddsen. Opiö kl. 16-
22 alla daga. Sýningunni
lýkur 9. nóvember.
Listasafn tslands
Opiö þriöjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 13.30-
16.
Listasafn Einars
Jónssonar
Opiö miövikud. og sunnud.
kl. 13.30-16.
Kirkjumunir
Sýning á collage-myndum
eftir Sigrúnu Glsladóttur.
Opiökl.9-6 virka daga og 9-4
um helgar.
Listmunahúsið
Sigrlöur Björnsdóttir sýnir
landslagsmyndir, málaöar
meö akryllitum. Opiö kl. 14-
18 alla daga. Sýningunni
lýkur 9. nóvember.
Kjarvaisstaðir
Yfirlitssýning á verkum
Braga Ásgeirssonar I öllu
húsinu.
Norræna húsið
Um þessa helgi lýkur
tveimur sýningum f húsinu:
Jón Reykdal sýnir graflk og
málverk i aöalsýningarsal,
Palle Nielsen sýnir graflk I
anddyri. Slöustu forvöö!
Djúpið
Magnús Kjartansson sýnir
málverk og silkiprent.
Ásgrimssafn
Opift sunnud., þriftjud. og
fimmtud. kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ás-
mundar Sveinssonar
Opiö þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn
Opiö samkvæmt umtali.
Uppl. í síma 84412 kl. 9-12.
f.h. virka daga.
Torfan
Sigurjón Jóhannesson og
Gylfi Glslason sýna teikn-
ingar af leikmyndum og
búningum.
Nýja galleriið
Magnús Þórarinsson sýnir
ollumálverk og vatnslita-
myndir.
Eden , Hveragerði
Ljósmyndir eftir Valdlsi
óskarsdóttur og nytjalist
eftir Auöi Haralds.
Leikhúsin:
Þjóðleikhúsið
Könnusteypirinn pólitfski
eftirHolberg, laugard. kl. 20.
óvitar, sunnudag ki. 15
Smalastúlkan og útlagarnir,
sunnud. kl. 20
1 öruggri borgLitla sviöinu,
sunnud. kl. 20,30.
Iðnó
Aö sjá til þfn maöur,
laugard. kl. 20.30
Rommi, sunnud. kl. 20.30.
Leikfélag Kópavogs
Þorlákur þreytti i Félags-
heimili Kópavogs laugard.
kl. 20.30.
Alþýðuleikhúsið
Pœld’iftl á Hfttel Borg kl. 17
sunnudag. Miöasala á Borg-
inni frá kl. 15.
Nemendaleikhúsið
tslandsklukkan I Lindarbæ
sunnudag (uppselt) og
mánudag kl. 20.
Kvikmyndir:
Regnboginn
Mannsæmandi lif.eftir Stef-
an Jarl um eiturlyfjavanda-
mál f Svíþjóö. Kastljósi beint
aö skuggahliöum velferöar-
þjóöfélagsins. Mynd sem
allir þurfa aö sjá.
Nýja bió
Rósin. Bandarlsk mynd frá
1979. Myndin styöst aö
nokkru leyti viö ævi Janis
Joplin og þykir Bette Midler
fara á kostum I hlutverki
hennar. Hitt aöalhlutverkiö
leikur Alan Bates.
Fjalakötturinn
Svettan mikla.Bretland 1974
leikstjóri: Jack Hazan. Um
ungan rithöfund og sam-
skipti hans viö annaö fólk.
Aukamynd: Aif, Bill og Fred
eftir Bob Godfrey.