Þjóðviljinn - 25.10.1980, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 25.10.1980, Blaðsíða 29
Helgin 25. — 26. október 1980 ÞJÓÐVILJÍNN — SIÐA 29 Undanrásir að hefjast R eykjavíkurmótið - undanrás 1 dag hefjast 1 Hreyfils-hiisinu viö Grensásveg, undanrásir fyrir Reykjavikurmót i tvimennings- keppni. Keppni hefst kl. 13.00. Keppnis- stjóri verður Agnar Jörgensson. Hin aldna kempa Guðmundur Kr. SigurBsson gaf ekki kost á sér til keppnisstjórnunar aB þessu sinni. Hann hefur sl. 25—30 ár stjórnaB öllum mótum á vegum Bridge- sambands Reykjavikur, og boriB hag þess mjög fyrir brjósti. Fyrir hönd bridgeiBkenda færir umsjónarmaBur honum kærar þakkir, fyrir gifturfk og vel unnin störf aB málefnum bridge. Vist er, aömikil eftirsjá verBur er Guðmundur kveður keppnis- stjórastarfiB hjá Reykjavíkur- deildinni. Haföu þökk fyrir, Guömundur Kr. Siguðrsson. Aö venju verður keppendum skipt i riðla og komast 27 efstu pör i úrslit sem verða spiluð i endað- an nóvember. Undanrásir verBa i dag og á morgun, og lýkur sunnu- daginn 9. nóvember. Er siðast fréttist voru milli 40—50 pör skráð til leiks, svo enn er rúm fyrir keppendur, ef aö lik- um lætur. Keppnisgjald er kr. 12.000. pr. par. Jón og Valur efstir Tvimenningskeppni TBR lauk sl. fimmtudag, meö sigri þeirra ,,super”-félaga, Jóns Baldurs- sonar og Vals Sigurössonar. Kom það fáum á óvart, þvi' þeir hafa óneitanlega sýnt góöan árangur siöan þeir hófu makkerskap saman. RöB efstu para varö ann- ars þessi: JónBaldursson— stig Valur Sigurösson 1194 Ingvar Hauksson — OrwellUtley 1162 Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús O. Arnason 1152 Oddur Hjaltason — Guöbrandur Sigurbergsson 1142 Helgi Einarsson — Gunnlaugur Óskarsson 1127' Bragi Björnsson — Þórhallur Þorsteinsson 1124 Ragnar Óskarsson — Siguröur Amundason 1111 Óskar Karlsson — Guömundur Sigursteinsson 1100 A fimmtudaginn hefst 4 kvölda hraösveitakeppni og eru menn hvattir til að láta skrá sveitir, sem fyrst. Þátttaka eykst hjá Ásunum Heldur er aö lifna yfir þátttöku hjá Asunum, eftir frekar dapur- lega byrjun i haust. Sl. mánudag mættu 7 sveitir til leiks og var spiluö eins kvöld hraBsveita- keppni. Úrslit urðu þessi: 1. sv. Jónasar P. Erlingssonar, Þórir Sigursteinsson, Armann J. Lárusson og Ólafur Lárusson.. 668 stig. 2. sv. Hrannar Hauks- dóttur, Þorlákur Jónsson, Hreinn Hreinsson og FriBrik Guömundsson...... 547 stig. — meðaskor 540 stig. A mánudaginn kemur veröur enn reynt að hefja 3 kvölda Monrad-sveitakeppni, en til þess þurfa minnst 10 sveitir aö mæta til leiks. Keppnisstjóri verBur Jón Baldursson. SpilaB er i Fél. heim. Kópavogs, og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir velkomnir. Frá Bridgefélagi Kvenna Þann 13. október sl., hófst hjá félaginu 8 kvölda barometer- tvimenningskeppni meB þátttöku 32 para. SpiluB eru 8 spil milli para og fjórar umferöir á kvöldi. Eftir 1. kvöldiö var staBa efstu para: stig Aldis-Soffia 110 Vigdis-Hugborg 108 Alda-Nanna 106 Dóra-Sigriöur 106 Ólafia-Ingunn 103 Eftir 2. kvöldiö var staöa efstu para: stig Halla-Kristjana 185 Elin-Sigrún 177 Hugborg Vigdis 151 Alda-Nanna 151 Aldis-Soffia 135 Ólafia-Ingunn 116 Sigriöur-Ingibjörg 76 Margrét-Júliana 76 A mánudaginn verður spiluð 3. umferöin (kvöldiö). SpilaB er i DomusMedica. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Eftir jafna og spennandi keppni uröu þeir GuBbrandur Sigurbergsson og Oddur Hjalta- son hausttvimenning B.R. meö minnsta mun. RöB efstu para varö þessi: 1. Guöbr. Sigurbergss. Oddur Hjaltason 713 2. Guömundur Pétursson — KarlSigurhjartarson 712 3. Bragi Hauksson — Sigriður Sóley 690 4. Jón Baldursson — ValurSigurösson 689 Meöalskor var 642 stig. Næstkomandi miövikudag hefst aöalsveitakeppnin og eru sveitar- formenn beönir aö skrá sveitir sinar ekki seinna en á sunnudags- kvöld ef þeir ætla aö vera öruggir um þátttöku Skráning er i sima 76356 hjá Þorgeiri Eyjólfssyni. Frá Bridgedeild Barðstrendingafélagsins 4- umferö i tvimenningskeppn- inni var spiluB i Domus Medica, mánudaginn 20. október og er staöa sex efstu para nú þessi: 1. Þórarin Árnason — stig Ragnar Björnsson 539 2. Gunnlaugur Þorsteinss.— Hjörtur Eyjólfss. 503 3. Magnús Halldórss. — Jósef SigurBsson 476 Mánudaginn 3. nóvember hefst 5 kvölda hraösveitakeppni. Þátttaka tilkynnist til Helga Einarssonar i sima 71980 fyrir 28. október. Keppnin hefst stundvis- lega kl. 7.30. Frá Bridgefélagi Hafnafjarðar Mánudaginn 20. okt. var fjóröa og siöasta umferBin spiluð i aBal- tvimenningskeppni HafnarfjarÐ- ar. Tvimenningsmeistarar urBu Albert Þorsteinsson og Siguröur Emilsson. Eftirtalin pör urBu efst i sínum riölum. A^riöill 1. Bjarni Jóhannsson — Magnús Jóhannsson 197 2. Björn Eysteinsson — Kristófer Magnússon 178 3. Jón Pálmason — Þorsteinn Þorsteinsson 174 B riöill 1. Bjarnar Ingimarsson — Þórarinn Sófusson 193 2. Guöjón Jónsson — Jón Gislason 172 3. Olafur Ingimundarson — Sverrir Jónsson 171 Lokasta öan 1. Albert Þorsteinsson — Siguröur Emilsson 752 2. Guöbrandur Sigurbergsson — Jón Hilmarsson 719 3. Jón Pálmason — Þorsteinn Þorsteinsson 688 um helgina Söngvar um jörðu og himinn Breska mezzósópransöng- konan Jean Mitchell og pianó- leikarinn Ian Sykes flytja enska söngva á fyrstu háskólatón- leikum vetrarins, sem haldnir veröa i Félagsstofnun stúdenta á morgun, sunnudag, kl. 17.00. Söngvarnir eru frá 17., 18. og 20. öld, og auk þeirra flytja lista- mennirnir ljóöaflokkinn Chants de Terre et de Ciel, eöa Söngva um jöröu og himin, eftir franska tónskáldiö Olivier Messiaen. Jean Mitchell er frá Liverpool og stundaöi tónlistarnám viö háskólana i Edinborg og Birm- ingham og söngnám i London. Hún hefur ásamt undirleikara sinum, Ian Sykes, haldiö tón- leika viöa i NorBur-Englandi og i London. Jean Mitchell og Ian Sykes kenna bæöi viB tónlistar- skóla i Liverpool. Þessir fyrstu háskólaton- leikar vetrarins veröa haldnir á sunnudegi, en háskólatón- leikarnir veröa framvegis á laugardögum i vetur eins og undanfarin ár. Alþýðu- leikhúsið á Hótel Borg Unglingaleikritiö „Pæid’iöi — sem reyndar er ætíaö ungl- ingum, foreldrum, kennurum og öllum öörum — veröur sýnt á Hótel Borg á morgun, sunnudag kl. 17.00. Ætlunin er aB leikritiö veröi sýnt framvegis á þessum staö á sunnudagseftirmið- dögum, jafnframt þvi sem þaö er sýnt I skólum og viBar. MiBa- salan á Borginni veröur opin frá kl. 15.00 sýningardagana. Pæld’ i ’öi er þýskt aö upp- runa, samiö af meBlimum leik- hóps sem kallar sig RauBgraut- inn og hefur sérhæft sig i ungl- inga- og barnasýningum. Þessi sýning Alþýöuleikhússins hefur falliö i mjög góöan jaröveg — gagnrýnendur hrifast jafnt og aörir áhorfendur. Leikritiö fjallar um fyrstu ástina og er aö hluta til ætlaö sem kennslugagn i kynfræöslu fyrir unglinga. önnur sýning Alþýöuleikhúss- ins — Þríhjóliö eftir Arrabal — veröur einnig gestum Borgar- innar til ánægju næstu helgar. Þaö veröur sýnt næst laugar- daginn 1. nóvember kl. 20.30. Gestum gefst kostur á aö njóta veitinga meöan á sýningum stendur. Miöasala á Þrihjóliö veröur á Borginni frá kl. 17:00 sýningardagana. Blús gegn kjarnorku Hljómsveitin KJARNORKU- BLÚSARARNIR frá Keflavik halda „hljómleik” i Félagsbiói i Keflavik i dag, laugardag, kl. 21-23. Þetta er i fy rsta sinn sem meö- limir hljómsveitarinnar standa að hljómleik sem þessum. Dagskrá hljómleiksins, sem byggist á frumsömdu efni félaga hljómsveitarinnar, er aö mestum hluta framlag til bar- áttunnar gegn kjarnorku, hvort heldur er i mynd orkuvera eöa tortimingarvopna, og nýta þeir hrynform svo sem rokk, blús og reggae til áherslu. . Miðar, sem kosta 3000 krónur, eru seldir á skrifstofu Samtaka herstöövaandstæöinga, Skóla- vöröustig 1. Sætaferöir veröa frá Skólavöröustig 1 kl. 19.30. Erindi um neyt- endamál Eru neytendamál kjaramál? Þeirri spurningu og mörgum fleiri mun Sigriður Haraldsdótt- ir, deildarstjóri hjá Verölags- stjóra, leitast viö aö svara I er- indi sem hún flytur á vegum fræðslunefndar BSRB mánudaginn 27. okt. kl. 20.30 aö Grettisgötu 89. Hún fjallar m.a. um neyt- endamál og hvernig hægt sé aö tryggja rétt neytandans. Þá ræöir hún um þjónustu sem opinberar stofnanir veita. Opinberir starfsmenn eru hvattir til aö koma og taka með sér gesti. Óvitar — fáar sýningar eftir Brautskráning kandidata Afhending prófskirteina til kandidata fer fram við athöfn i hátiðarsal háskólans laugar- daginn 25. október 1980. kl. 14:00. Rektor háskólans, prófessor Guðmundur Magnús- son, ávarpar kandidata en siðan afhenda deildarforsetar próf- skirteini. Að lokum syngur Háskólakórinn nokkur lög undir stjórn Hjálmars Ragnarssonar. Að þessu sinni verða braut- skráðir 65 kandidatar og skiptast þeir þannig: Embættis- próf i guðfræði 1. embættispróf i lögfræði 1, B.A.-próf i heimspekideild 16, próf i islensku fyrir erlenda stúdenta 4. lokapróf i rafmagnsverkfræði 3. fyrrihlutapróf i efnaverkfræði 1. B.S.-próf i raungreinum 15, kandidatspróf i viðskiptafræöi 14, aðstoðarlyfjafræðingspróf 1, B.A.-próf i félagsvisindadeiíd 9. (Fréttfrá Háskóla tslands) Nú eru aðeins fáar sýningar eftir á hinu vinsæla barnaleik- riti Guörúnar Helgadóttur, ÓVITUM. Næsta sýning er á morgun, 26. október kl. 15.00 og er jafnframt 50. sýningin. Ekkert islenskt barnaleikrit hefur fengiö svo góöan hljóm- grunn i Þjóöleikhúsinu tog hafa reyndar aöeins tvö barnaleikrit náð meiri vinsældum til þessa, en þaö eru Kardemommubær- inn og Dýrin i Hálsaskógi, bæöi eftir Thorbjörn Egner. A meö- fylgjandi mynd eru Kristinn Pétursson, Helga E. Jónsdóttir, Flosi Olafsson og Saga Jóns- dóttir i gervum sinum fyrir ÓVITA. Giliö — mynd eftir Valgarö. Málverkasýning á Akureyri Valgaröur málari. Stefánsson, list- Kl. 16.00 i dag opna Valgarður Stefánsson mál verkasýningu i Gallerý Háhól Akureyri. Valgaröur hefu undanfarin ár tekiö þátt i mörg um samsýningum á Akureyri Reykjavik og viöar, en þettj veröur önnur einkasýnini Valgarös, sina fyrstu hélt hani áriö 1972 i Landsbankasalnum ; Akureyri. A þessari sýningu eri um 60 myndir geröar meö past el-litum, oliukrít og kolum. Sýn ingin veröur opin kl. 16.00—22.0 um helgar, en 20.00—22.00 virkí daga. Sýningunni lýkur 2. nóvem ber.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.