Þjóðviljinn - 25.10.1980, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 25.10.1980, Qupperneq 31
Helgin 25. — 26. oktöber 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 31 Stefán Snævarr Framhald af bls. 12 um sem eru jónssynir — og vantar aöallega Andrókles. En aö sjálfsögöu getur sósialkjaftæöiö á Noröurlöndum oröiö leiöinlegt, þar liggur viö aö menn yrki um einstök paragröf f félagsmálalög- gjöfinni. Annars er Andrés önd táknrænn fyrir erlend menn- ingaráhrif á íslandi: ameriskt blaö á dönsku... Pólitísk œttfræði — Þú nemur heimspeki og hug- myndasögu. Hugnast þér alls- kostar ástand mála i þeim fræö- um hérlendis? — Islendingar eru sem kunnugt er mesta bókaþjóö veraldar. Þeir okkar sem ekki dufla viö skáld- gyöjuna halda viö þá sem kennd er viö menntir (nema hvort tveggja sé). Skýringin er augljós: Þeir Is- lendingar sem ekki eru komnir af höfundi Njálu i beinan karllegg eru komnir af höfundi fyrstu málfræöiritgeröarinnar i óbeinan kvenlegg (nema hvort tveggja sé). Dæmi um veldi mennta á Is- landi er ættfræöiáhuginn ógur- legi. Fyrir utan þetta venjulega dót, þrifst gagnrýni pólitisku ætt- fræöinnar i Þjóöviljanum og ætt- fræöi pólitiskrar gagnrýni i Mogganum. Islenskir fræöimenn hafa upp- götvaö tvær byltingarkenndar aöferöir i visindum: handbókar- aöferöina og islenskunaraöferö- ina. Milli þessara tveggja aöferöa eru dialektisk vixlhrif,. ég segi ekki meir. — Mál aö linni. — Ég leyfi mér aö snúa út úr frasa frá Wittgenstein og segi aö orö min séu stigi sem sparka má niöur eftir notkun. —gb. Bæjarstfóraembœttiö i Kópavogi: Tillögu um óbreytt ástand visaö frá Bæjarstjórn Kópavogs visaöi f gær frá tillögu um aö fara þess á leit viö Bjarna Þór Jónsson aö hann gegndi áfram bæjarstjóra- embætti til loka kjörtimabilsins og aö ekki yröi ráöiö I bæjarrit- arastarfiö ailan þann tlma. Tillögunni, sem Alexander Alexandersson (Borgaralistan- um) bar upp, var visaö frá þar sem hún brýtur i bága viö bæjar- málasamþykkt, en þar segir i 2. grein aö bæjarstjórn beri aö kjósa sér bæjarstjdra. Ekki munu bæjarfulltrúar hafa haft neitt á móti Bjarna Þór Jónssyni sem slikum, heldur hinu, aö meö þessu móti yröi stjórnkerfi Kópavogs undirmannaö allt til loka kjör- timabilsins. Bjarni Þór Jónsson bæjarritari tdk til bráöabirgöa viö bæjarstjórastarfinu aö Björg- vin Sæmundssyni látnum en gegnir samt áfram aö einum 3ja bæjarritarastarfinu á móti bæjarlögmanni og fjármála- og hagsýslustjóra. Mun ekki taliö rétt aö halda þeirri skipan lengur en nauösynlegt er. — AI það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. \ lIT" / Hey (Jrvalsgott hey til sölu. Uppl. I sfma 99-6342. getur skapað margskonar erfiðleika, auk (Dess að kosta peninga. Með áratuga reynslu í vöruflutningum, tryggir Skipadeild Sambandsins öruggt samband viðskiptaaðila landa í milli. Fastar áætlunarferðirtil helstu viðskiptahafna, beggja vegna Atlantshafsins. Alhliða flutningaþjónusta á stykkjavöru, • Frystigámar - • Tankgámar • Tilboð • Heimsendingar - eða aðrar sérþarfir gámum og þungavöm. Hafðu samband og við veitum fuslega nánari upplýsingar. SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík =.-<1 Sími 28200 Telex 2101 ........ ALÞÝÐUBANPALAGIP Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins i Vesturlandskjördæmi verður haldinn I Rein Akranesi laugardaginn 25. okt. ki. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Húsnæðismál. ölafur Jónsson. 3. Stjómmálaviöhorfiö. 4. Tillögur um forval. 5. Blaöútgáfa. Stjórnin. Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kópavogi 1980 veröur haldinn i Þinghóli miövikudaginn 29. október n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á iandsfund. 3. Lagabreytingar. 4. önnur mál. Félagar! Gjöriö svo vel aö greiöa félagsgjaldiö. Stjórn ABK. Stjórnin. Borgarspftalinn '8' Lausar stöður Staða deildarstjóra á Geðdeild Borgar- spitalans A-2 er laus til umsóknar, Geð- hjúkrunarmenntun eða reynsla á geðdeild áskilin. Staðan verður veitt frá 01.01.81 Umsóknarfrestur er til 15. nóv. 1980. Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar á hinum ýmsu deildum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200 (201-207). Reykjavík, 26. 10.1980. Menningarmálanefnd Alþýðubandalagsins Ariöandifundurn.k. þriöjudag 28. október kl. 17.30aöGrettisgötu 3. Opið hús á Akureyri > Opiö hús veröúr súnnúdaginn 26. þ.m. aö Eiösvallagötú 18 Akureyri, kl. 3—5. Kaffiveitingar, gamanmál og alvara. — Nefndin. Síminn er 81333 UOBMHNN 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.