Þjóðviljinn - 25.10.1980, Side 32
pwdvhhnn
Helgin 25. — 26. október 1980
Aðalslni Þjriðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tll föstudaga. l'tan þess tima er hægt aft ná I blaftamenn og aftra starfsmenn blaftsins f þessum slmum : Kllstjórn 81382, 81482 og 81527. umbrol 81285. Ijósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hegl aft ná f afgreiftslu blaösins Islma 81663. 'BlaOaprent hefur stma 81348 og eru hlaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Afgreiösla 81663
Met slegið hjá Pólarsild:
Saltað var í
20 þúsundustu
tunnuna í gær
Söltun að stöðvast vegna
tunnuskorts
1 kaffitimanum f gær var slegiö
upp veislu hjá Pólarsfld á
Fáskrúösfiröi i tilefni þess aö þá
haföi veriö saltaö I 20 þúsundustu
tunnuna. Er þaö met á einu plani
fyrir austan á þessari vertiö og
meira en Pólarsiid saltaöi nokkru
sinni á einni vertiö á sDdarárun-
um gömlu.
Bergur Hailgrimsson forstjóri
Pólarsildar veitti starfsmönnum
ÍBanaslys]
Banaslys varö viö Hraun- I
I eyjarfossvirkjun um kl. 8 aö ■
, morgni i fyrradag. 17 dra J
■ piltur beiö bana er hann I
I klemmdist á milli véla.
Slysiö varö meö þeim 1
, hætti, aö á verkstæöi viö J
■ virkjunina var veriö aö lyfta I
I upp stórri dráttarvél. Gólfiö I
I undan einum lyftaranum ■
, brástog jaröytan skall niöur. J
■ Varö pilturinn á milli ýt- I
I unnar og disilvélar, sem stóö I
I þar viö vegg. Hann mun hafa ■
, látist samstundis.
| Pilturinn hét Björgvin Sig- I
I valdason, til heimils aö I
| Oldugeröi 19, Hvolsvelli.
— eös ,
gos og súkkulaöikex i tilefni af
þessu meti en ekki er vist aö
annaö met veröi slegiö á næstunni
þvi til stendur aö hætta söltun.
Ekki þó vegna hráefnisskorts þvi
enn er vaöandi sild á fjöröunum
heldur vegna tunnuskorts og býr
Bergur sig þvi undir aö fara að
frysta.
Mikil óánægja er meö tunnu-
leysiö fyrir austan enda varö i
gær aö visa frá báti sem kom meö
15tonna aö landi. Sjómenn á rek-
netabátunum eru sérstaklega
óánægöir þvi þeir eiga aöeins þrjá
daga eftir á vertiöinni og geta að
auki ekki siglt langt meö aflann.
Þykir mönnum eölilegra aö um-
búðirnar komi þangaö sem veiöin
er, i staö þess aö láta sigla langar
leiöir meö aflann til umbúöanna.
Tunnurnar sem sildarsaltendur
á Austfjöröum pöntuöu fyrir ver-
tiöina eru löngu uppurnar og hafa
flestir fengiö tvöfalt eöa þrefalt
þaö tunnumagn sem þeir bjugg-
ust viö aö salta i á þessu hausti.
Þannig pantaöi einn fimm þúsund
tunnur en er nú búinn aö salta i 15
þúsund. Eins og fram kemur i
viðtali viö Gunnar Flóvenz,
framkvæmdastjóra Sildarútvegs-
nefndar hér á siöunni er skip á
leiöinni austur meö viðbótar-
farm.
vh/—A1
Benedikt fer
ekki í framboð
Vilmundur vill veröa varaformaður
Benedikt Gröndal formaöur Al-
þýöuflokksins hefur ákveöiö aö
gefa ekki kost á sér til endurkjörs
sem formaöur á flokksþinginu
eftir viku. Er þessi ákvöröun tek-
in i framhaldi af framboöi Kjart-
ans Jóhannssonar til formennsku
„til aö foröast flokkadrætti
sundrungu og deilur” sem valdiö
gætu „fiokknum óbætaniegu
tjóni” aö þvi er fram kemur I
yfiriýsingu Benedikts sem Þjóö-
viljanum barst i gær. Kjartan Jó-
hannsson er þvi einn um hituna,
— nema til komi þriöji maöur
meö sömu markmiö og hann, þ.e.
Samningamálin:
Dregur til úr-j
slita í dag i
Fg hef boöaö deiiuaöila til
fundarkl. 10.00 laugardag (i dag)
ogefdr fundinn i gærkveldi tei ég
vist aö i dag dragi til urslita,
sagöi Guölaugur Þorvaldsson
sáttasemjari, eftir aö sáttafundi
sem hdfst kl. 17.00 I gær, lauk um
kl. 22.00, án þess aö samkomulag
næöist.
Eins og kunnugt er af fréttum
settu byggingamenn strik i reikn-
inginn i fyrrinótt þegar samn-
ingar milli ASI og VSl voru aö
takast, meö þvi aö hafna verö-
bótakafla sáttatillögunnar.
Ég er sammála sáttasemjara
um þaöaölikur eru á aö til úrslita
dragi á morgun, sagöi Guöjón
Jónsson, formaöur Málm- og
skipasmiöasambandsins i viötali
viö Þjóöviljann i gærkveldi.
Guöjón sagöi aö ekkert heföi þok-
ast f málinu i gærkveldi, en bygg-
ingamenn heföu kallaö trúnaöar-
mannaráö sitt saman til fundar
seint i gærkveldi og var þeim
fundi ekki lokiö þegar Þjóöviljinn
fór i prentun. Búist er viö aö
byggingamenn taki endanlega af-
stööu til veröbótakaflans á þess-
um fundi.
— S.dór.
Hluti fundarmanna á útifundi baráttuhóps farandverkafólks á Lækjartorgi f gær. Þar voru fluttar ræöur
og voru þrir af fjórum ræöumönnum konur, sem var vel viö hæfi á fimm ára afmæli kvennaverkfaiisins.
A innfelldu myndunum sjást tvær þeirra, Margrét óskarsdóttir verkakona frá tsafiröi og Hildur Jóns-
dóttir frá verkalýðsmálahópi Rauösokkahreyfingarinnar. — Ljósm.: eik.
Fundur farandverkafólks á Lækjartorgi
Viljum ekki semja
um óbreytt ástand
Baráttuhópur farandverkafóiks
hélt útifund um samningamálin á
Lækjartorgi i gær. Þar var
samankominn allstór hópur fóiks
til aö fylgjast meö ræöum og
baráttusöngvum. t máli
ræöumanna komu fram haröorö
mótmæli gegn seinagangí þeim
sem veriö hefur á samningunum.
Fundurinn samþykkti ályktanir
sem annars vegar beinast gegn
þeirri litilsviröingu sem verka-
fólki hefur veriö sýnd, meö þvi aö
láta þaö vinna mánuöum saman
án kjarasamninga, hins vegar
veröur áiyktun send samn-
inganefnd ASt, þar sem þess er
krafist aö ekki veröi samiö nema
Sá vægir, sem vitiö hefur meira,
má iesa milii línanna f yfirlýsingu
Benedikts Gröndals sem fjölmiöi-
um barst I gær.
aö bjóöa sig fram bara tii aö fá
fram kosningu en ekki vegna
máiefnaágreinings eöa óánægju!
I yfirlýsingu Benedikts segir
m.a.: „Þaö er nú ljóst, aö flokks-
þing Alþýöuflokksins, sem kemur
saman eftir viku, veröi aö kjósa
milli núverandi formanns og
varaformanns i stööu formanns
fyrir næsta tveggja ára kjörtima-
bil.
Alþýöuflokkurinn hefur langa
reynslu af innri átökum i forustu-
liöi, sem ávallt ieiöa til sundr-
ungar. Hefur þetta valdiö flokkn-
um óbætanlegu tjóni og haldiö
fylgi hans og starfi niöri. Hvernig
sem kosning formanns færi nú,
mundi hún draga á eftir sér slóöa
sundurþykkni og vandræöa og
veikja flokkinn”.
„Til að forðast flokkadrætti,
sundrungu og deilur hef ég
ákveðiðaðgefa ekki kostá mér til
endurkjörs sem formaöur Al-
þýöuflokksins. Ég mun sem al-
þingismaöur og flokksstjórnar-
maöur vinna áfram aö samheldni
og styrk flokksins”.
1 gær ákvab siöan Vilmundur
Gylfason alþingismaður aö bjóöa
sig fram til embættis varafor-
manns i Alþýðuflokknum.
— Al/eös
kröfur farandverkafólks nái fram
aö ganga og skoraö á AS! aö virja
verkafólk til virkrar baráttu fyrir
sjálfsögöum réttindum þess.
Á fundinum töluöu Margrét
óskarsdóttir verkakona frá ísa-
firöi, Hildur Jónsdóttir frá verka-
lýösmálahóp Rauösokkahreyf-
ingarinnar, Sigurbjörg Arnadótt-
ir leikari og Valur Valsson
sjómaður.
Hildur minnti á þaö i ræöu sinni
aö i gær voru einmitt liöin fimm
ár frá kvennaverkfallinu og fund-
inum mikla sem haldinn var á
Lækjartorgi. -Hvar er jafnréttið
spuröi Hildur og vék siöan að
barnaárskröfum ASl, sem
einmitt fela i sér mikilvæg jafn-
réttisinál bæöi fyrir konur og
karla. Hún minnti á ástandiö I
fæöingarorlofsmálum, dagvistar-
máium og foreldraleyfi, mál sem
skipta vinnandi fólk miklu, en þau
viröast þokast lafhægt til hins
betra.
Sigurborg ræddi um stööu
samningamálanna og sagöi aö
Tropicanatrióiö, sem hún kallaöi
svo, þeir Daviö Scheving,
Þorsteinn Pálsson og Kristján
Ragnarsson heföi of lengi ráöiö
gangi mála og komið I veg fyrir
samninga. Hún bætti þvi viö aö
sáttatillagan væri ófullnægjandi
fyrir farandverkafólk. Þaö mætti
ekki lengur vib svo búiö standa aö
atvinnurekendur læstu öllum dyr-
um; sú stund hlyti aö koma aö
verkafólk tæki lyklavöldin i
samfélaginu.
Valur Valsson sjómaöur lýsti
óánægju sinni með sáttatillöguna.
Hann sagöi að ekki væri minnst á
sjómenn I henni og þaö heföi frá
upphafi veriöstaöiöklaufalega aö
samningunum.
1 lok fundarins lagöi Þorlákur
Kristinsson nokkur orö i belg.
Hann sagöist óttast aö kröfum
farandverkafólks yröi varpað
fyrir borö i þessari siöustu lotu,
en farandverkafólk væri ekki á
þeim buxunum að gefast upp.
„Viö viljum ekki semja um
óbreytt ástand”, sagöi hann.
Fundinum barst fjöldi skeyta.
A eftir var gengið aö „höllinni”
viö Garðastræti 41 og fulltrúum
atvinnurekenda afhent ályktun
fundarins.
— ká
Tæknimálasamningur Prentara:
Misjafnar
undirtektir
Eins og skýrt var fró I Þjóövilj-
anutn i gær, undirrituöu
prentarar og prentsmiöjueigend-
ur samkomulag hvaö varöar 4.
kaflann i kröfum prentara, kafl-
ann um atvinnuöryggis-og tækni-
málin, i fyrrakvöld. Aöeins 5 af 8
mönnum i samninganefndinni
undirrituðu samkomulagiö, en
þeir þrir sem ekki skrifuöu undir
telja aö prentarar hafi ekki fengiö
þaö fram sem þeir ætluðu sér meö
þessu samkomulagi.
Fyrir nokkru slitnaöi upp úr
samningaviöræöum prentara og
prentsmiöjueigenda vegna þessa
máls og telja margir aö þaö sam-
komulag sem undirritaö var i
fyrrakvöld, sé svo til þaö sama og
komið var þegar upp úr samn-
ingaviöræöunum slitnaöi á dög-
unum. Aö visu er i þessu sam-
komulagi ákvæöi um aö engar
breytingar megi gera i tæknimál-
unum nema prentarar samþykki
þær, sem sagt frestun á ákvörö-
unartöku i málinu.
A mánudaginn kemur, kl. 17.00
halda prentarar almennan
félagsfundum máliö og kemur þá
i ljós hvort aö sá meirihluti sem
felldi tillögu um verkfail á dögun-
um, vegna þessa máls, er
samþykkur samkomulaginu.
Óneitanlega er staöa samninga-
nefndar HIP mjög veik eftir aö
félagsfundur felldi á dögunum aö
boöa til verkfails til aö knýja á
um samninga.
Þaö skal svo tekiö fram aö
prentarar eiga svo eftir aö semja
um kaup og ailar aörar sérkröfur
sinar og eru hvaö því viðkemur á
sama báti og aörir iaunþegar i
ASI.
— S.dór.