Þjóðviljinn - 28.10.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 28.10.1980, Page 3
Gudmundur J. Guömundsson formadur VMSÍ: Maður er aldrei ánægður en þvi er ekki að neita að i samkomu laginu felast all- nokkrar kjarabœtur Á meðan sú staðreynd blasir við, að verulega skortir á að tímakaup hinna lægst launuðu i þjóð- félaginu sé viðunandi, er maður ekki ánægður, þegar staðið er upp frá samningagerð, sagði Guð- mundur J. Guðmundsson formaður Verkamar.na- sambands Islands i sam- tali við Þjóðviljann í gær, er hann var inntur álits á nýgerðum kjarasamn- ingum. Og Guömundur bætti viö: Þrátt fyrir þessa staöreynd, þá er þvi ekki aö neita, aö i þessu nýja samkomulagi felast verulegar kjarabætur og náöst hafa fram ýmis veigamikil atriöi, sem verkalýöshreyfingin hefur lagt höfuð áherslu á aö ná fram. Hvaöa atriöi viltu nefna sér- staklega i þessu sambandi? Fyrir utan kauphækkun og nýja launaflokkaröðun þá má nefna þaö sem kemur frá rikisstjórn- inni, og má i þvi sambandi nefna fæöingarorlof til kvenna sem vinna erfiöustu störfin, svo sem i fiskvinnslu. Til þessa hafa þær konur haft styst fæðingarorlof en meö þessu samkomulagi er þaö tryggt aö þær fá 3ja mánaöa fæðingarorlof, sem er mikilverð réttarbót. Eins get ég nefnt aö nú fá sjómenn ellilifeyri frá 60 ára aldri, tekjutrygging frá almanna- tryggingum verður hækkuö um 5% 1. júli næsta ár, en hún hækkaöi um 5% 1. júni sl. þannig að á einu ári veröur um aö ræöa 10% hækkun. Og þarna kemur það enn einu sinni fram að þaö eru verkalýösfélögin, sem berjast fyrir öryrkja og ellilifeyrisþega og ná fram bótum á kjörum þessa fólks. Ýmislegt fleira mætti nefna i þessu samkomulagi sem er til bóta, en það sem ég hef taliö upp hér aö framan tel ég vera þaö mikilveröasta sem i þvi felst. Hvaö segir þú um þá full- yröingu vinnuveitenda aö þetta séu verðbólgusamningar? beir gera þetta alltaf, eftir hverja kjarasamninga, að spá aukinni veröbólgu þeirra vegna. Þaö er hinsvegar höfuölygi, aö kaup verkafólks á tslandi sé þaö sem veröbólgunni veldur. Það er hægt aö benda á ár þegar engin kauphækkun hefur átt sér stað, en veröbólgan hefur geisaö þrátt fyrir þaö. Þeir sem halda þvi fram aö kaup verkafólksins sé þaö sem veröbólgunni veldur ættu aö fá núll i hagfræöi og núll i hegðun, það er algert siöleysi aö halda þessu fram ár eftir ár, þrátt fyrir að hiö gagnstæöa hafi hvaö eftir annaö komiö i ljós, sagöi Guömundur J. Guömundsson að lokum. —S.dór Þriðjudagur 28. október 1980 ÞJóÐVILJIiyN — SIÐA 3 Það er ieitun að öðrum eins starfskrafti og henni Vilborgu Gunn- laugsdóttur skrifstofustjóra rikissáttasemjara og blómvöndurinn er aðeins smáþakklæti fyrir hennar ómetanlegu störf, sögðu þeir ASl - menn í gær eftir að þeir höfðu fært Vilborgu blómvöndinn sem hún er með á myndinni, sem Gunnar Elisson ljósmyndari Þjóðviljans tók i gærdag. f Oskar Vigfússon r formaðurSSí: Kjaramálin yoru í brenni- depli svo og lifeyrissjóðs- málin, öryggis- og tryggingamálin — og fiskveiðistefnan Þingi Sjómannasambands Is- lands, sem hófst sl. fimmtudag lauk á sunnudaginn var. Oskar Vigfússon var endurkjörinn for- maður sambandsins og Þjóö- viljinn innti óskar i gær eftir þvi helsta sem þingiö fjallaöi um. Þaö er óhætt aö fullyröa aö þróun kjaramála sjómanna hafi verið i brennidepli á þessu þingi. Þingiö fékk til umsagnar laga- frumvarp þaö, um timabundiö oliugjald til fiskiskipa, sem fyrir- hugaöer aö leggja fram á Alþingi og voru allir þingfulltrúar sam- mála um aö leggja til aö þetta frumvarp veröi fellt. „Viö viöurkennum fuilkomiega vanda útgeröarinnar vegna hinnar miklu hækkunar sem oröið hefur á oliu en viö teljum ekki sanngjarnt aö sá vandi sé leystur á kostnaö sjómanna einna, sanngjarnt sé aö þjóöin öll taki þaö á sig”, sagöi óskar. Þá sagöi hann aö lifeyrismál sjómanna á bátakjarasamningum heföu mikiö veriö rædd á þinginu, enda væru þau i slikum ólestri, aö segja mætti aö þessir menn væru svo til réttindalausir, ef miöaö væri viö aörar launastéttir i land- inu. „Þaö er alveg ljóst að þetta mál veröur aö sækja fast á næst- unni, enda jaörar þaö viö siöleysi hvernig þeim er háttað”, sagöi Óskar. öryggis- og tryggindamál sjó- manna voru einnig til umræðu á þinginu og sagöi Óskar aö i þeim félagsmálapakka sem nú kæmi frá ríkinu væri gert ráö fyrir 10 miljón kr. framlagi til SSt til aö gera út eftirlitsmann á þessum vegum til að fylgjast meö þessum málum, en á þvi heföi veriö mikil þörf og þvi sagöist Óskar fagna þessu framlagi, þótt þaö heföi mátt vera hærra. Aö lokum sagöi óskar aö fisk- veiðistefna rikisstjórnarinnar hefði veriö til umfjöllunar á þinginu. Sagði óskar aö sjómenn vildu gjarnan taka þátt i stjórnun fiskveiðanna en núverandi sjávarútvegsráöherra heföi haft minna samráð viö sjómenn um þessi mál en fyrirrennarar hans. A þinginu heföi komiö fram sú skoöun aö þaö samræmdist ekki stjórnun fiskveiöanna aö leyfa gengdarlausan innflutning og smiöi á nýjum fiskiskipum, eins og veriö heföi. Flotinn væri oröinn of stór og þaö kæmi niöur á kjörum sjómanna. „Viö leggjum þvi til aö inn- flutningur og smíöi fiskiskipa hér innanlands veröi algerlega stööv- aöur, nema til eölilegs viöhalds á flotanum”, sagöi Óskar Vigfús- son aö lokum. —S.dór Benedikt Daviðsson formaður Sambands byggingarmanna: Gáfum eftir með okkar kröfur Eins og komiö hefur fram i fréttum, hljóp snurða á þráöinn i samningaviöræöunum sl. föstu- dag, vegna þess aö Samband byggingarmanna vildi ekki una niðurstööu þess ákvæöis samkomulagsins., er varöar reikningstölu ákvæðisvinnu - manna i tréiðnaðinum. En eftir nokkurt þóf var frá þessu falliö og samkomulagiö undirritað. „Þaö er rétt, viö féllum frá þess- ari kröfu okkar, þar sem við vild- um ekki veröa þess valdandi að samningaviöræðurnar færu útum þúfur, en þaö hefðu þær gert, ef viö heföum haldiö okkar kröfum til streitu''sagði Benedikt Daviös- son formaöur Sambands byggingarmanna i gær. Og hann bætti viör.JSg játa þaö, aö ég er mjög óánægður meö þessa niöurstööu, þar sem ljóst er að all stór hópur ákvæðisvinnu- manna i tréiönaöargreinunum mun ekki ná lægsta umsamda timakaupi eftir þetta. Hinsvegar viöurkenni ég aö i samkomulaginu eru mörg atriöi sem við getum vel viö unaö og margt af þvi sem frá rfkisstjórn- inni kemur inni samkomulagiö er mjög gott. Þar er aö finna ýmis atriöi sem eru til mikilla bóta fyrir launþega og þá sem verst eru settir i þjóöfélaginu og ég fagna þvi. En eins og ég sagöi áðan tel ég samkomulagiö gallaö vegna þess hve illa menn i tré- iðnaðinum fara útúr ákvæöis- vinnuatriöinu. Þeir munu dragast aftur úr ýmsum öörum iönaöar- mönnum, sem hafa ákvæðis- vinnu, en þetta samkomulag nær ekki til,“sagöi Benedikt Daviös- son. —S.dór Guðmundur Þ. Jónsson formaður Landssambands iðnverkafólks: Hagstæðir samningar fyrir þá lægst- launuðu „brátt fyrir þá staöreynd aö ekki náöu fram aö ganga i þessum samningum ýmis þau mál, sem verkalýöshreyfingin telur mjög mikilsverö, er ég sæmilega ánægöur meö samkomulagiö, fyrst og fremst vegna þess aö þaö bætir hag þeirra lægst launuðu verulega” sagöi Guömundur Þ. Jónsson, formaöur Landssam- bands iðnverkafólks i samtali við Þjóöviljann i gær. Guömundur benti á, i þessu sambandi, aö sú samræming, sem gerö var á flokkarööun iaunaflokkanna færi þeim lægst launuðu all nokkrar kjarabætur, þá nefndi hann „gólf” þaö sem sett erá vi'sitölubætur og að sjálf- sögöu og þá ekki sist þá kaup- hækkun, sem i samkomulaginu felst. Mörgum hefur komið á óvart hve snögglega atvinnurekendur gáfu eftir um siöustu helgi og Guömundur var inntur eftir þvi hverja hann teldi vera ástæöuna? ..baö sjá allir nú aö þessu sam- komulagi heföi átt aö vera hægt aö ná strax eftir kjarasamninga þá sem BSRB geröi viö rikiö i sumar, þaö var aðeins tregöa at- vinnurekenda til aö viöurkenna þessa staöreynd sem kom i veg fyrir þaö. Astæöuna fyrir þvi aö þeir gáfu sig svona snögglega tel ég vera þá staöreynd sem viö þeim blasti aö riki og ýmis bæjar- félög voru tilbúin aö ganga til samninga. Þeir sáu þvi fram á sundrungu i sinum rööum og gáfust upp, um annaö var ekki fyrir þá aö gera," sagði Guömundur Þ. Jónsson aö lokum. Jósep Kristjánsson úr Baráttuhópi farand verkafólks: Ohress með að okkur skuli vera fórnað „Viö erun mjög óhress meö aö ASt skuli hafa fórnaö kröfum farandverkafólks” sagöi Jósep Kristjánsson, einn þeirra sem tekiö hefur þátt i baráttu farand- verkafólks fyrir bættum kjörum. „ASl féll frá þeim tveim kröfum sem settar voru fram farandverkafólki til hagsbóta. Annars vegar krafan um ferða- peninga, hins vegar um hámarks- verð á fæöi. I sáttatillögunni var ákvæöi um aö samiö yrði á hverjum staö i samræmi viö hrá- efniskostnað, en þvi ákvæöi var fórnaö fyrir aldurshækkanir til þeirra sem lægst hafa launin. Sums staöar hefur sú regla veriö i gildi aö semja á hverjum staö, en upphafleg krafa okkar var fritt fæði. Hvort sem þetta ákvæöi heföi komist inn i samn- ingana eöa ekki, þá er sú leið opin áfram aö semja á hverjum staö og viö munum halda áfram aö berjast gegn okrinu á fæöi til farandverkafólks. Viö vonum aö ASl muni styöja viö bakið á okkur, en við vitum ekkert enn um það hver afstaða þeirra veröur. Þaö er lýsandi fyrir afstöðuna til farandverkafólks og stööu þeirra i þjóðfélaginu að þvi skuli hafa verið fórnað, einmitt þvi fólki sem hvaö verst er sett”, sagði Jósep Kristjánsson. —ká. Fasteigna- matið í fjársvelti „Mjög illa horfir um fjárveit- ingar i ár og þaö svo aö fyrir- sjáanlegur er verulegur sam- dráttur i öllu okkar starfi”, segir I fréttabréfi frá Fasteignamati rikisins. Þá segir aö þegar stofnunin tók til starfa hafi það verið stefnan aö sniða sér stakk eftir vexti og bæta viö starfsmönnum eftir þörfum. Raunin hafi orbiö sú að mjög illa hafi gengiö aö fá nýjar stööur samþykktar og hafi þaö komiö niöur á þjónustu stofnunarinnar viö sveitafélögin, einkum viö endurmat á eldri fasteignum, sem hafa svo til alveg setiö á hakanum eftir þvi sem segir i bréfinu. Skakkaföllunum hefur verið jafnaö niður á sveitafélögin i réttu hlutfalli viö fjarlægö þeirra frá Reykjavik, en ef synt þykir aö ekki fáist auknar fjárveitningar veröi stofnunin aö senda út nánari leiðbeiningar og fyrirmæli vegna þessa kreppuástands, segir aö iokum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.