Þjóðviljinn - 20.11.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.11.1980, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. nóvember 1980 Samgönguráðherra hvassyrtur í garð Flugleiða: Hafa mfsnotað aðstöðu sína 1 umræbunum um nefndarálit fjárhags- og vibskiptanefndar nebri deildar Alþingis um Flug- ieibamálib i þingsölum s.l. þribju- dag greindi Matthias Bjarnason (S) sem sæti á i nefndinni frá þvi ab í bréfi stjórnar Flugleiba til samgöngurábherra dags. 11. nóv. s.l. komi fram ab rábuneytib hafi kynnt stjórninni þá ákvörbun sina ab móta nýja stefnu I flugmálum þjóbarinnar. 1 tilefni af þessum upplýsingum beindi Matthias Bjarnason þeirri fyrirspurn til Steingrims Hermannssonar samgönguráö- herra hvort hafin væri undirbún- ingur ab þessari stefnumótun og hvert ætti aö vera inntak hennar, en eins og kunnugt væri, þá heföi þaö veriö stefna stjórnvalda allt frá sameiningu flugfélaganna ár- iö 1973, aö Flugleibir heföu einok- unarrétt á flugleiöum til og frá landinu, á flugleiöum innanlands og forgangsrétt til leiguflugs. Spurningin væri hvort hugmyndin væri aö breyta þessari stefnu • Engin ákvörðun enn Steingrimur Hermannsson sagöi i svari sinu viö þessari fyrirspurn aö þaö heföi engin ákvöröun veriö tekin um aö breyta fyrri stefnu rikisvaldsins i flugmálum. Hins vegar liti hann svo á aö ef Flugleiöir sinntu ekki þeim áætlunarleiöum sem þau heföu leyfi til, þá beri aö veita öörum flugfélögum þann rétt, sé þess óskaö. Þvi heföi hann tekiö þá ákvöröun aö leyfa Iscargo aö Nefndarálit fjárhags- og viðskiptanefndar Matthíasar á mótí en Albert með S.i. þriöjudag kom Flugleiba- málib á dagskrá nebri deildar Alþingis eftir umfjöllun fjárhags- og vibskiptanefndar deildarinnar um málib. Halldór Asgrimsson (F) mælti fyrir áliti meirihluta nefndarinnar sem aö stóbu fulltrúar Alþýbubandalagsins, Framsóknarfl, og Sjálfstæöisfl. Matthias Bjarnason og Matthias A. Mathiesen voru þó andvigir ýmsum ákvæbum álitsins þó þeir skrifubu undir þab i heild. Albert hins vegar fylgdi stjórnarsinnum aö máli og greiddi reyndar atkvæbi meö auknum rikisaf- skiptum af rekstri Flugleiöa. Minnihlutinn Vilmundur Gylfa- son. (A) skiiaöi hins vegar séráliti. I nefndaráliti meirihl. f járhags- og viöskiptan. komu eftirfarandi atriöi fram um afstööu stjórnar Flugleiöa til skilyröa rikis- stjórnarinnar og afstööu nefndar- innar til þeirra. Albert fylgjandi auknum hlut rikisins 1. Stjórn félagsins er samþykk þvi aö auka hlutdeild rikissjóös i 20% Matthias A. Mathiesen og Matthias Bjarnason eru andvigir þvi, aö rikissjóöur auki hlutafjár- eign sina i félaginu. Albert Guömundsson er samþykkur þvi aö auka hlutdeild rikissjóös i félaginu i 20%, sem tryggingu fyrir áhrifum og eftirliti með rekstri Flugleiða hf., á meðan umrædd fyrirgreiðsla stendur yfir, en telur að rikissjóði beri skylda til að selja hlutabréfin þegar fjárhagsstaðan batnar og rikisábyrgöin fellur brott. 2. Stjórn félagsins hefur hrund- ið i framkvæmd útboði hlutafjár aö fjárhæö 234.974.000. kr. til starfsmanna félagsins og telur þess vegna aö skilyrðiö sé upp- fyllt. Undirritaöir nefndarmenn telja mikilvægt aö efla samstööu og áhrif starfsfólks i stjórn félags- ins. I 47. gr. laga nr. 32/1978, um hlutafélög, segir: ,,t samþykkt- um er heimilt aö veita stjórnvöld- um eöa öörum rétt til aö tilnefna einn eöa fleiri stjórnarmenn.” Við teljum rétt aö starfsfólk fái tækifæri til að nefna fulltrúa á þessum grundvelli og samþykkt- um félagsins veröi breytt I þessu skyni. Félag allra starfsmanna tilnefni fulltrúa aö undangenginni kosningu. 3. Stjórn félagsins telur aö ann- mörkum sé háö aö halda aöal- fundi I febrúar vegna árs- uppgjörs. Samkv. 2 mgr. 47. laga um hlutafélög skal hluthafa- fundur kjósa stjórn hlutafélags. Samkv þvi er ekkert til fyrirstööu aö hluthafafundur veröi haldinn i febrúar. 4. Nefndarmenn eru sammála um aö starfsmannafélagi Arnar- flugs sé gefinn kostur á aö íaupa hlut Flugleiöa hf. i Arnarflugi hf. Matthias A. Mathiesen tekur fram aö óeölilegt sé aö gera þær kröfur til fyrirtækis, sem leitar aöstoöar rikisins, aö þaö selji eignir sinar nema til þess aö bæta Albert Gubmundsson. fjárhagsstööu eða koma fram stefnumótun löggjafans. Aö þvi tilskildu er eölilegt aö starfs- mönnum viökomandi fyrirtækis ségefinn kostur á aö kaupa hluta- bréfin. Jafnhliöa þessu kom fram aö stjórn Flugleiða væri þvi samþykk aö gefa rikisstjórninni ársfjóröungslega yfirlit yfir þró- un og horfur i rekstri fyrirtækis- ins. Breytingartillaga Vilmundar Vilmundur Gylfason skilaöi séráliti viö afgreiðslu nefndarinn- ar á frumvarpinu. Hann lagöi til breytingatillögu við 5. gr. frumvarpsins sem fjallar um heimiid fyrir rikisstjórnina að setja skilyrði viö veitingu rikis- ábyrgöarinnar. Breytingartillaga Vilmundar fjallaði um aö skil- yröin yrðu sett i sjálfa lagagrein- Steingrimur Hermannsson. Þingsjá fljúga á flugleiöinni Reykjavik- Amsterdam-Reykjavik vegna þess aö Flugleiöir hafi ekki sinnt þessari flugleiö i 13 ár. Jafnframt þvi heföi flugráö mælt meö leyfis- veitingunni. Samgönguráðherra greindi siðan frá þvi að það væri rétt aö hann heföi I hyggju aö fá sér til aöstoöar hina sérfróðustu menn um flugmál til aö leggja drög aö mótun nýrrar flugmálastefnu. Heföi hann rætt þetta mál viö forsætisráöherra og heföi hans stuöning i þessu máli. Hins vegar yröu þessir sérfræðingar ekki fengnir frá neinu af flugfélögun- um hér þar sem tengsl viö þau tryggöi ekki hlutlægt mat og hlut- læga ráðgjöf. Flugleiðir okra Astæöuna fyrir þvi aö rétt væri aö móta nýja flugmálastefnu sagöi ráöherrann vera fyrst og fremst þá, aö vitneskja væri um hvernig Flugleiðir heföu beitt einokunaraöstöðu sinni hér á landi. Væru dæmj um þaö aö félagiö heföi undirboöiö feröa- skrifstofur i landinu, sem heföu skipulagt hópferöir hingaö og veriö búnir að bóka ferðamennina á öörum hótelum en eru i eigu Flugleiöa. 1 skjóli þeirrar aöstööu aö Flugleiöir fljúga meö hópana hingaö heföi þeim tekist aö koma þeim yfir á sin hótel meö undir- boöi. Þá hefðu Flugleiöir brotiö þaö þegjandi samkomulag sem gilt heföi milli félagsins og feröa- skrifstofanna um skipulag hóp- feröa innanlands, en þaö væri i þá veru aö feröaskrifstofurnar önn- uöust þetta alfarið en ekki Flug- leiöir. Annaö dæmi um slæmar afleiöingar af einokunaraöstööu Flugleiöa væri sú staöreynd aö fargjaldiö frá Reykjavik til New York meö Flugleiöum væri þrisvar sinnum ódýrara en með t.d. Laker, frá London til New York. Þetta okur Flugleiöa væri óþolandi. í ræöu samgönguráöherra svo og ræöum annarra þingmanna þar á meöal ræöu Matthiasar Bjarnasonar kom fram aö ! nauösynlegt virtist vera að sett j væru lög um hringamyndun og einokunaraðstöðu vegna þeirrar \ reynslu sem fengist heföi af Flug- i leiöum. Umrœður um gjaldmiðilsbreytinguna Málþóf íhaldsins i miklu málþófi sem stjórnar- andstæbingar úr röbum ihaldsins héldu uppi á fundi Sameinabs þings s.l. þribjudag vib umræbur um fyrirspurn til viöskiptaráöh. um breytt verðgildi Islensks gjaldmiöils lagöi Pétur Sigurðs- son (S) fram fyrirspurn til for- sætisráðherra þess efnis hvort fulltrúar á ASI þinginu sem hefst eftir rúma viku fái upplýsingar um efnahagsr áös tafa nir rikis- stjórnarinnar er fylgja myndu í kjölfar myntbreytingarinnar. Fyrirspurn þessi var lögö fram i miklum umræöum er uröu um fyrirspurn Þorvaldar Garðars Kristjánssonar (S) til Tómasar Arnasonar viöskiptaráöh., en þetta voru framhaldsumræöur. Ihaldsþingmenn komu i rööum i ræöustól og kröföu viöskiptaráö- herra, fjármálaráðherra, félags- málaráöherra, forsætisráöherra og alla rikisstjórnina svara um fyrirhugabar efnahagsráöstaf- anir i kjölfar myntbreytingar. Karvel Pálmason (A) tók undir þessar raddir. Tómas Arnason viðskiptaráöh. benti á aö fyrirspurnin væri um hvort rikisstjórin vildi fresta gjaldmiðilsbreytingunni, en slikt taldi hann vonlaust verk þar sem þaö myndi hafa I fór með sér seðla og myntskort og valda óreiöu á peningamarkaöinum. Varöandi efnahagsráöstafanir sagöi Tómas að þær væru til um- ræöu i ríkisstjórninni og aö svo stöddu væri ekki hægt að greina frá neitt nánar um það. Gunnar ávitar ihaldið Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöh. tók einnig til máls i þessum umræöum og ávitaöi samflokks- menn sfna um óþingleg vinnu- brögö þar sem hér væri til um- fjöllunar fyrirsp. um afstööu rikisstj. til frestunar gjaldmiöils- breytingar, sem heföi nú þegar veriö marg-svarað. Sigurgeir Sigurðsson varaþing. Sjálfst.fl. sem nú situr á Alþingi i fyrsta sinn tók undir ávitur for- sætisráðherra á þingmenn Sjálf- stæöisfl. og taldi hegöun þeirra ekki til fyrirmyndar i þessu máli jafnframt þvi aö þeir töluöu kæruleysislega um efnahagsmál. Hvað kostar hugarfars- breyting? Nokkra athygli vakti i þessum löngu umræöum að Ragnhildur Helgadóttir (S) beindi svohljóð- andi fyrirspurn til forsætisráöh: „Hvaö kostar hugarfarsbreyting þjóöarinnar?” Dr. Gunnar tók Framhald á bls. 13 Lif skjör-atvin n u ley si-sjálf stæði Landsfundur Alþýðu- bandalagsins 20.-23. nóvember 1980 á Hótel Loftleiðum DAGSKRA: Fimmtudagur 20. nóvember. Kl. 18.00 1. Fundurinn settur af formanni flokksins Lúö- vik Jósepssyni. 2. Kosning kjörbréfanefndar og nefndar- nefndar. 3. Kosning fundarstjóra og annarra starfs- manna fundarins. Kl. 20.30 1. Astand og horfur i stjórnmálunum: Lúövik Jósepsson. 2. Kosning kjömefndar og annarra starfs- nefnda. 3. Almennar umræður. Föstudagur 21. nóvember Kl. 10 1. Flokksstarfið og fjárhagsáætlun fyrir árið 1981. 2. Útgáfa Þjóðviljans. Kl. 14. Lifskjör og atvinnuþróun: Svavar Gestsson. Umræöur. Kl. 16. Kaffihlé Kl. 16.30 Sjálfstæðismál þjóöarinnar: Ólafur Ragnar Grimsson. Umræður Matarhlé Kl. 20.30 Nefndastörf. Laugardagur 22. nóvember Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 14.00 1. Tillögur kjörnefndar um stjórn flokksins og fulltrúa i miöstjórn lagöar fram og tekið viö til- lögum fundarmanna. 2. Alit starfsnefnda ef þau liggja fyrir, en annars nefndastörf. Kl. 17.00 Kosningar i stjórn flokksins og miðstjórn. Sunnudagur 23. nóvember Kl. 13.30 Alit nefnda ogafgreiðslur mála. Stefnt^ verður aö þvi aö ljúka fundinum kl. 18.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.