Þjóðviljinn - 20.11.1980, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 20. nóvember 1980
f^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Könnusteypirinn
pólitíski
I kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Smalastúlkan
og útlagarnir
Föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
óvitar
sunnudag kl. 25
Næst sföasta sinn.
Litla sviðið
Dags hriöar spor
I kvöld kl. 20.30 Uppselt
þriöjudag kl. 20.30
Miftasala kl. 13.15—20. Slmi
11200.
I.HIKFKlAt;
KEYKIAVIKUR
Ofvitinn
I kvöld uppselt
þriftjudag kl. 20.30
Rommi
föstudag uppselt
sunnudag kl. 20.30
miftvikudag kl. 20.30
Aö sjá til þin, maður!
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miöasala i Iönó kl. 14—20.30.
Slmi 16620.
i Meistarinn
l Spennandi og framúrskarandi
| vel leikin, ný bandarisk kvik-
mynd.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Aöalhlutverk: John Voight,
Faye Dunaway, Rick'y
Schrader.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Ilækkaö verö.
Austurbæjarbíói
4. sýn. föstudag kl. 21.30
5. sýn. sunnudag kl. 21.30
MiÖasala I Austurbæjarbíói kl.
16—21. Simi 11384.
Vinsamlegast athugiö aö aö-
eins litill hluti hússins er frá-
tekinn vegna aögangskorta
hverju sinni.
Miöasala I Austurbæjarbíói kl.
16-21.30. Slmi 11384.
alþýdu-
leikhúsid
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki að tala
Sýning Lindarbæ laugardag
kl. 15
Sýning Lindarbæ sunnudag kl.
15
Aukasýning Lindarbæ sunnu-
dag kl. 17
Pæld'í'ðí
26. sýning Hótel Borg sunnu-
dag kl. 17
Miöasala Hótel Borg á sunnu-
dag frá kl. 15.
Miöasala opin alla daga I
Lindarbæ milli kl. 17 og 19.
Slmi 21971.
N emendaleikhús
Leiklistarskóla
Islands
islandsklukkan
17. sýning sunnudag kl. 20.
18. sýning þriöjudag kl. 20
Upplýsingar og miöasala I
Lindarbæ alla daga nema
laugardaga kl. 16—19. Slmi
21971.
TÓNABÍÓ
Óskarsverölaunamyndin:
I Næturhitanum
(In the heat of the night)
WINNER 0F 5 ACADEMY AWARDS
. IN TiC ÆAT QFTW NIGHT
f BEST
1PICTURE
- mciudina
Myndin hlaut á sfnum tlma 5
óskarsverölaun, þar á meöal
sem besta mynd og Rod Steig-
er sem besti leikari.
Leikstjóri: Norman Jewison
Aöalhlutverk: Rod Steiger,
Sidney Poitier.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Emmanuelle
Hin heimsfræga franska kvik-
mynd sem sýnd var vift met-
aftsókn á slnum tlma. A6-
alhlutverk: Sylvia Kristell,
Alain Guny, Marika Green.
Enskt tal. Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuft innan 16
ára
Nafnsklrteini.
Sprenghlægileg ærslamynd
meft tveimur vinsælustu grfn-
ieikurum Bandarikjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaft verft.
Sýnd kl. 5.
Tönleikar kl. 8.30
LAUGARA9
B I O
Karate
dauða.
Símsvari 32075 -
upp á lif og
Ahsam, the Blind Rghter whose
path you must follow to discover
the secret of nri
Ine
^ileiffFlijte
Kung Fu og Karate voru vopn
hans. Vegur hans aö markinu
var fullur af hættum, sem
kröföust styrks hans aö fullu.
Handrit samiö af Bruce Lee og
James Coburn, en Bruce Lee
lést áöur en myndataka hófst.
Aöalhl. David Carradine og
Jeff Cooper.
Sýnd kl. 5 og 7
Bönnuö innan 14 ára.
Isl. texti.
Leiktu Misty fyrir mig
Slöasta tækifæri til aö sjá eina
bestu og mest spennandi
mynd sem Clint Eastwood
hefur leikiö I og leikstýrt.
Endursýnd kl. 9 og 11
Bönnuö börnum innan 16 ára.
■BORGARv
bíoio
SMIDJUVEGI 1. KÓP. SIMI 43500
Stríðsfélagar
(There is no place Ii»ke hell)
Ný,spennandi amerisk mynd
um stríösfélaga, menn sem
böröust I hinu ógnvænlega
Viet Nam-strlöi.
Eru þeir negldir niöur I fortiö-
inni og fá ekki rönd viö reist er
þeir reyna aö hefja nýtt Hf eft-
ir strlöiö.
Leikarar: William Devane,
Michael Moriarty, (lék Dorf í
Holocaust), Arthur Kennidy,
Mitchell Ryan.
Leikstjóri: Edvin Sherin.
BÖNNUÐ INNAN 16 ARA
ISLENSKUR TEXTI.
sýnd kl. 5,7, 9 og 11 mánudag.
Rósin
Ný bandarlsk stórmynd frá
Fox, mynd er allsstaöar hefur
hlotiö frábæra dóma og mikla
aösókn. Því hefur veriö haldiö
fram aö myndin sé samin
upp úr slöustu ævidögum i
hinu stormasama lifi rokk-
stjörnunnar frægu Janis
Joplin.
Aöalhlutverk: Bette Midlerog
Alan Bates.
Bönnuö börnum yngri en 14
ára.
Sýnd kl. 9. Hækkaö verö.
Herra biljón.
Bráöskemmtileg og hressileg
hasarmynd meö Terence Hill
og Valerie Perrine.
Eltingarleikur og slagsmál frá
upphafi til enda.
Sýnd kl. 5 og 7.
Slmi 16444
Tunglstöðin Alpha
Fjörug og spennandi ný ensk
vísindaævintýramynd I litum,
um mikil tilþrif og dularfull
atvik á okkar gamla mána. —
MARTIN LANDAU BAR-
BARA BAIN — Leikstjóri:
TOM CLEGG.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
ÍGNBOGII
Q 19 OOO
— satur —
Hjónaband
Maríu Braun
Spennandi —
hispurslaus, ný
þýsk litmynd
gerft af RAIN-
ER WERNER
I FASSBINDER.
i Verölaunuö á
| Berllnarhátlö-
inni, og er nú
sýnd I Banda-
rlkjunum og
Evrópu viö
metaö-
sókn. ,,Mynd
sem sýnir aö
enn er hægt aö
gera listaverk”
New York
Times
HANNA SCHYGULLA -
KLAUS LöWITSCH
Bönnuö innan 12 ára
Islenskir texti. Hækkaö verö
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
salur
fll ISTURBÆJAHKlfl
Slmi 11384
Nýjasta
„Trinity-myndin”:
Ég elska flóðhesta
(I’m for the Hippos)
TerehcetliS!
Bud Spetuer
-Tiðindalaust á
vesturvígstöðvunum
Frábær stórmynd um vitiö i
skotgröfunum.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
Hækkaö verö ^
------salur -----------
Fólkið sem gleymdist
Sprenghlægileg og hressileg,
ný, itölsk-bandarlsk gaman-
mynd I litum.
Aöalhlutverk:
TERENCE HILIL,
BUD SPENCER.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9
Ailra siöasta sinn.
F.DGAR KICE BGRROUGHS-
ThePEOPLE
ThatTIME.
FORGOT
Spennandi ævintýramynd I lit
um.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
salu
rD.
Mannsæmandi líf
Mynd sem enginn hefur efni á
aö missa.
Sýnd kl. 3.15,6.15, 7.15, 9.15, og
11.15. Hækkaö verö
apótek
Vikuna 14. til 20.nóvember
veröur kvöld og laugardags-
varlsa I Apóteki Austurbæjar
ogLyfjabúö Breiöholts. Nætur
og helgidagavarsla er I
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9—12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru oþin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 10—12. Upplýs-
ingar I síma 5 16 00.
lögreglan
Lögregla:
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.—
Garöabær —
Slökkviliö og
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes. —
Hafnarfj. —
Garöabær —
slmi 11166
sími 4 12 00
simi 11166
simi 5 1166
simi 5 1166
sjúkrabflar:
sími 1 1100
slmi 11100
slmi 111 00
sími 5 11 00
slmi 5 1100
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30 og
laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og 18.30—19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans:
Framvegis verður heimsókn-
artiminn mánud. — föstud. kl.
16.00—19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14.00—19.30.
La'ndspitalinn — alla dag’a frá
kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og kl.
19.30— 20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00—16.00, laug-
ardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
19.00—19.30.
Barnadeild — kl. 14.30—17.30.
Gjörgaesludeild — eftir sam-
komulagi.
Heiisuverndarstöö Reykjavík-
ur— viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
FæöingarheimiliÖ — viö
Eiriksgötu daglega kl.
15.30— 16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshæiið — helgidaga
kl. 15.00—17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00—16.00 og
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tlma og veriö hef-
ur. Slmanúmer ^eildarinnar
veröa óbreytt, 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsia er á göngudeild Land-
spítalans, sími 21230. •
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00—18.00, simi 2 24 14.
tilkynningar
Hvaö er Bahái-trúin?
Opiö hús á ööinsgötu 20 öll
fimmtudagskvöld frá kl. 20.30.
Allir velkomnir. — Baháíar I
Reykjavik
Bflnúmerahappdrætti
Styrktarfélags vangefinna
biöur þá bifreiöaeigendur,
sem ekki hafa fengiö senda
happdrættismiöa heim á bll-
númer sín, en vilja gjarnan
styöja félagiö í starfi, aö hafa
samband viö skrifstofuna,
slminn er 15941. Forkaups-
réttur er til 1. desember n.k.
DregiÖ veröur I happdrætt-
inu á Þorláksmessu um 10
skattfrjálsa vinninga og er
heildarverömæti þeirra
rúmar 43 milljónir.
Þroskaþjálfar
Framhaldsaöalfundur veröur
haldinn fimmtudaginn 20. nóv.
kl. 20 I húsi BSRB aö Grettis-
götu 89, Rvik. Efni fundarins:
1. Kosning formanns og ritara.
2. Kvikmynd um ný viöhorf til
vangefinna I Sviþjóö.
3. Fulltrúi frá Kópavogshæli
kynnir starfsemina þar.
Kaffiveitingar.
Stjórnin
Skrifstofa migrenisamtak-
anna
er opin á miövikudögum frá
kl. 5—7 aö Skólavöröustig 21.
Simi 13240. Póstglrónúmer
73577—9.
Frá Sjálfsbjörgu félagi fatl-
aöra i Reykjavik og nágrenni,
Fyrirhugaö er aö halda leik-
listarnámskeiö eftir áramótin,
i Félagsheimili Sjálfsbjargar
aö Hátúni 12.
Námskeiö þetta innifelur:
Framsögn, Upplestur, frjálsa
leikræna tjáningu, spuna (im-
provisation) og slökun. Hver
fötlun þín er skiptir ekki
máli: Leiöbeinandi veröur
GuÖmundur Magnússon, leik-
ari. Nauösynlegt er aö láta
innrita sig fyrir 1. desember, á
skrifstofu félagsins i slma
17868 og 21996.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur veröur haldinn I fé-
lagsheimilinu fimmtudaginn
20. nóv. kl. 20.30. Mjólkur-
samsalan kynnir hvaö hægt er
aö gera góöa rétti úr mjólkinni
okkar. Komiö og smakkiö.
Stjórnin
Foreldraráögjöfin (Barna-
vemdarráö lslands) — sál-
fræöileg ráögjöf fyrir foreldra
og börn. Uppl. í slma 11795.
söfn
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29a, slmi 27155. Op-
iö mánudaga—föstudaga kl.
9—21, laugardaga kl. 13—16.
Sérútlán, Afgreiðsla I Þing-
holtsstræti 29a, bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sóiheimasafn, Sólheimum 27,
slmi 36814. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 14-21, laugar-
daga kl. 13-16.
Hljóöbókasafn, Hólmgaröi 34,
simi 86922. Hljóöbókaþjónusta
viö sjónskerta. OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 10-16.
Hofsvaliasafn, Hofsvallagötu
16, slmi 27640. Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn. Bústaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
k1. 13-16.
ferdir
U T IVISTARF ERÐtR
Föstudag 21.11.1980. ki. 20.00.
Helgarferö I Þórsmörk á fullu
tungli. Þrihelgar-M ariu-
messa.
Fararstjóri: Jón 1. Bjarnason.
Upplýsingar og farseölar á
skrifstofunni, Lækjargötu 6,
simi 14606.
Útivist.
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöftum:
Reykjavlk:
Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, Simi 83755.
Reykjavlkur Apótek, Austur-
stræti 16.
Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu.
Dvalarheimili aldraftra vift
Lönguhlift.
Garfts Apótek, Sogavegi 108.
Bftkabúftin Embla, vift Norft-
urfell, Breiftholti.
Arbæjar Apótek, Hraunbæ
I02a.
Vesturbæjar Apótek, Melhaga
20-22.
Kvenfélag Hátelgssóknar.
Minningaspjóld Kvenfélags
Háteigssóknar eru afgreidd i
bókabúft Hliftar Miklubraut 68,
stmi 22700, hja Guftrúnu
Stangarholti 32 simi 22501,
Ingibjörgu Drápuhlift 38 simi
17883, Gróu Háaieítisbr. 47
simi 31339 og úra. og
skartgripaverslun Magnúsar
Asmundssonar Ingólfsstræti 3,
simi 17884.
Vinsamlegast sendift okkur
tílkynningar 1 dagbók skrif-
lega, ef nokkur kostur er. Þaft
greiftir fyrir birtingu þeirra.
ÞJÓDVILJINN.
ÞaÖ er stranglega bannaö aö parkera hér.
cU-H’* (JS )jJp
Þaö er ekki til betri leiö til að spara bensin, Dúdda min
útvarp
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Bæn.7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn
8.10 Fréttir.
8.15 VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
0.05 Morgunstund barnanna:
Guömundur Magnússon les
söguna ,,Vini vorsins” eftir
Stefán Jónsson (9).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn-
ir.
10.25 Morguntónleikar:
Nicanor Zabaleta leikur á
hörpu Tilbrigöi op. 36 eftir
Lous Spohr/,,Une Chantel-
aine en sa tour” op. 110 eftir
Gabriel Fauré/Sönötu i D-
dúr eftir Mateo Perez de
Albéniz/,,Malaguena” eftir
Isaac Albéniz.
10.45 Iönaöarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og
Sigmar Árfnannsson.
Fjallaö um islenska iön-
kynningu I Færeyjum.
11.00 Tónlistarrabb Atla
Heimis Sveinssonar. Endur-
tekinn þáttur um næturljóö
Chopins frá 15. þ.m.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. —
Fimmtudagssyrpa. — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slöde gistónleik ar.
Hubert Barwahser og
Kammersveitin I Amster-
dam leika Flautukonsert i
D-dúr eftir Georg Philipp
Telemann; Jan Brussen
stj./Lola Bobesco og
Kammersveitin i
Heideilberg leika
„Arstlöirnar”,
hljómsveitarkonsert eftir
Antonio Vivaldi.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Krakkarnir viö Kastanlu-
götu” eftir Philip Newth
Heimir Pálsson les þýöingu
sina (6).
17.40 Litli barnatiminn.
18.00 Tónleikrar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Guöni
Kolbeinsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi.
20.05 Einsöngur I útvarpssal.
20.30 Tdnleikar Sinfóniuhljóm-
sveitar tslands
21.10 Leikrit: „Morgunn á
Brooklynbrú’’ eftir Jón
Laxdal Halldórsson
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Persónur og leikendur:
Barrý, Siguröur Skúlason.
Presturinn, Rúrik Haralds-
son. Róninn, Valdemar
Helgason. Lögreglumaöur-
inn, Hákon Waage.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Félagsmál og vinna.
Þáttur um máleini
launafólks, réttindi þess og
skyldur. Umsjónarmenn:
Kristin H. Tryggvadóttir og
Tryggvi Þór Aöalsteinsson.
23.00 Kvöldstund meö Sveini
Einarssyni.
23.45 Fréttir. Dagskfarlok.
gengið Nr. 222 — 19. nóvember 1980
1 Bandarlkjadollar....................... 571.70 573.10
1 Sterlingspund ........................ 1367.25 1370.55
1 Kanadadollar........................... 482.75 483.95
100 Danskar krónur ....................... 9736.40 9760.30
100 Norskar krónur....................... 11413.95 11441.85
100 Sænskarkrónur..................... 13287.65 13320.15
100 Finnsk mörk.......................... 15130.30 15167.40
100 Franskir frankar..................... 12919.10 12950.70
100 Belg. frankar......................... 1862.80 1867.40
100 Svissn. frankar...................... 33246.10 33327.50
100 Gyllini ............................. 27611.70 27679.30
100 V-þýsk mörk.......................... 29939.80 30013.10
100 Llrur................................... 63.01 63.16
100 Austurr. Sch.......................... 4219.20 4229.50
100 Escudos.............................. 1102.20 1104.90
100 Pesetar ............................... 745.90 747.70
100 Yen.................................... 268.43 269.09
1 Irsktpund............................. 1111.85 1114.55
1 19-SDR (sérstök dráttarréttindi) 21/10 731.85 733.64