Þjóðviljinn - 25.11.1980, Side 5
Þriðjudagur 25. nóvember 1980. WÓÐVILJINN — SIÐA 5
Iðnaðarráðherra leggur fram tillögu um samræmda iðnaðarstefnu:
Framleiðsluaukning og
hagkvæmari fjárfestíng
útbýtt hefur verið á
Alþingi tillögu til þings-
ályktunar frá Hjörleifi
Guttormssyni/ iðnaðarráð-
herra# um iðnaðarstefnu,
en þingsályktunartillaga
þessi var fyrst lögð fram
vorið 1979 og síðan aftur
um haustið sama ár en
varð þá ekki rædd vegna
skjótra þingslita.
1 þingsályktunartillögu
iönaöarráöherra er rikisstjórn-
inni faliö aö beita sér fyrir fram-
kvæmd iönaöarstefnu, sem hafi
eftirfarandi meginmarkmiö:
Markmið
iðnaðarstefnunnar
1) Aö örva framleiöni i islensk-
um iönaöi þannig aö fram-
leiönistig hans veröi sambæri-
legt viö þaö, sem gerist i
helstu viöskiptalöndum, og
skilyröi skapist fyrir bætt lifs-
kjör.
2) Aö stuöla aö hagkvæmri fjár-
festingu til aö fjölga i iönaöi og
tryggja fulla atvinnu meö
hliösjón af aöstæöum i öörum
atvinnugreinum og áætlunum
um fjölda fólks á vinnumark-
aöi.
3) Aö leggja sérstaka áherslu á
aö efla iönaö á þeim sviöum,
þar sem innlendir sam-
keppnisyfirburöir geta nýst til
aröbærrar framleiöslu á vör-
um og þjónustu, jafnt fyrir
heimamarkaö sem til útflutn-
ings.
4) Aö bæta starfsskilyrði og
auka áhrif starfsfólks á vinnu-
stööum, og koma i veg fyrir
skaöleg áhrif af völdum iön-
væðingar á náttúru landsins
og umhverfi.
5) Aö tryggja forræöi lands-
manna yfir islensku atvinnu-
lifi og auölindum, og stuöla aö
æskilegri dreifingu iönaöar og
jafnvægi i þróun byggöar I
landinu.
Samkeppnisstaða
iðnaðar stórbætt
Þær leiöir sem nefndar eru 1
þingsályktunartillögu iönaöar-
ráöherra og nauðsynlegt þykir aö
farnar séu til aö ná settum ofan-
greindum markmiöum eru eftir-
farandi:
1) Bætt veröi aðstaöa til iön-
rekstrar meö þvi aö búa iðnaði
sömu starfsskilyröi og öörum
höfuöatvinnuvegum, m.a. i
skattamálum og lánamálum.
2) Viö gengisákvaröanir veröi
tekiö tillit til samkeppnisstööu
iðnaöarins jafnt á heima-
markaði sem erlendis.
3) Lánasjóöir iönaöarins veröi
efldir og þeim gert kleift aö
takast á viö stærri verkefni og
aö auka verulega þátttöku
sina i fjármögnun á umbótum
og nýsköpun i iönaöi.
4) Fjármagn til rannsókna- og
þróunarstarfsemi veröi aukiö
og fyrirtæki örvuö til aögeröa i
þeim efnum.
5) Þjónustustofnanir iönaöarins
veröi efldar og starfsemi
þeirra löguö aö breyttum
þörfum, er m.a. miðist viö aö
efla fræöslu og stuöla aö auk-
inni framleiöni, nýsköpun i
iönaöi og útflutningi iðnaöar-
vara. Jafnframt verði reynt
aö tryggja sem best samstarf
iönfyrirtækja og þjónustu-
stofnana.
Þlngsjá
6) Rikisvaldiö hafi forystu um
uppbyggingu fjármagnsfreks
nýiönaöar, m.a. orkufreks
iönaöar er hagnýti innlenda
orku og hráefni. Slikur iönaö-
ur lúti Islenskum yfirráöum,
taki miö af æskilegri atvinnu-
og byggöaþróun og um-
hverfisvernd.
7) Nýting orkulinda og verö-
lagning orku miöi aö þvi aö
skapa innlendum iönaöi
vaxtamöguleika og bætta
samkeppnisstööu.
8) Stjórn á iönrekstri rikisins
veröi samræmd og gerö
markvissari meö tilliti til iön-
þróunar. Þannig veröi skipu-
lagslegt forræöi sliks iönaöar I
höndum aðila, er hafi fjár-
hagslegt bolmagn til aö undir-
búa og standa fyrir arövæn-
legum nýiönaöarverkefnum.
9) Stuölaö veröi aö iönþróun i
landshlutunum, m.a. með
starfsemi iönþróunarfulltrúa
á vegum samtaka sveitar-
félaga.
10) Iöngaröar veröi byggöir meö
lánafyrirgreiöslu til sveitar-
félaga eöa samtaka I iðnaði.
11) Útflutningsviöleitni fyrir-
tækja verði örvuö.
12) Innkaupum opinberra aðila
veröi hagaö á þann veg aö þau
örvi innlendan iðnaö og iön-
þróun.
13) Felld veröi niöur aöflutnings-
gjöld á aöföngum þess iönaðar
sem á I samkeppni viö erlenda
aðila.
14) Iönaöur á heimsmarkaöi fái
aöstööu til verölagningar inn-
an ramma verölagslaga meö
hliösjón af þvi, sem gerist um
innfluttar samkeppnisvörur.
15) 1 þvi skyni aö auka fjárfest-
ingu i iönaði veröi stuölaö aö
eölilegri eiginf jármyndun
fyrirtækja.
16) Stuölaö veröi aö rekstrar-
formum, sem miöi aö auknum
réttindum og ábyrgö starfs-
fólks á vinnustaö og á rekstri
fyrirtækja.
17) Framhaldsnám og tækni-
menntun taki miö af æskilegri
iönþróun, m.a. meö aukinni
samvinnu milli skóla og stofn-
ana og samtaka iönaöarins.
Aukin áhersla verði lögö á
fullorðinsfræöslu bæöi á sviöi
verkkunnáttu og stjórnunar.
18) Upplýsingasöfnun og
rannsóknir varöandi hag og
þróunarhorfur I iönaði veröi
efldar.
19) Mótuö veröi stefna um verk-
takastarfsemi, sem m.a. geri
innlendum aöilum kleift aö
annast meiriháttar verklegar
framkvæmdir. Samkeppnis-
staöa innlendra verktaka
gagnvart erlendum aöilum
veröi jöfnuö.
20) Rik áhersla veröi lögö á bætt
starfsumhverfi, og aö koma i
veg fyrir óæskilega röskun
umhverfis af völdum iön-
Hjörleifur Guttormsson
rekstrar. Samstarf stjórn-
valda og aöila i iönaöi veröi
aukiö til aö ná þvi markmiði,
svo til að tryggja nauösynleg-
ar mengunarvarnir.
Samrœmd
iðnaðarstefna
Þingsályktunartillagan um
iönaöarstefnu er byggö á niöur-
stööum Samstarfsnefndar um
iönþróun er iönaöarráöherra
skipaöi i september 1978, en i
nefndinni sátu 9 einstaklingar
með viötæk tengsl og reynslu I
iönaöarmálum, og eru þær tillög-
ur sem fram koma i þingsálykt-
unartillögunni I meginatriöum
samhljóöa tillögum Samstarfs-
nefndarinnar.
Tilgangur þingsályktunartil-
lögunnar er aö gera tilraun til aö
móta samræmda stefnu i
iðnaðarmálum af hálfu hins opin-
bera og fá fram skýra afstööu
Alþingis til þess hver eigi að vera
þáttur iðnaöar i þróun atvinnulifs
sem sýnist nauösynleg á næstu
árum.
Þorrinn af þingflokki Sjálf-
stæðisflokksins hefur lagt fram
tillögu til þingsályktunar um
stefnumörkun i landbiínaði sem
felur i sér aö landbúnaðarstefna
skuli grundvölluö á þvi m.a. aö
landbúnaður veröi metinn sem
sjálf stæöur atvinnurekstur,
ræktun landsins miöi aö aukinni
hagkvæmni, aö framleiöslan miö-
ist viö aö fullnægja þörfum
þjóöarinnar fyrir neysluvörur,
treyst veröi byggö I sveitum og
ibúum sveitanna veitt sambæri-
leg félagsleg réttindi og aðrir
þegnar njóta.
Guömundur Gislasonhefur lagt
fram tillögu til þingsályktunar
um bætt skilyröi til verslunar-
þjónustu i dreifbýli sem eigi sér
m.a. staömeö þvi aö efla Skipaút-
gerö rikisins, aðheimilaö veröi aö
selja eldri vörubirgöir verslana á
endurkaupsveröi, unniö veröi aö
jöfnun orku-, sima- og flutnings-
kostnaöar, og Byggöasjóöi veröi
heimilt aö lána til verslunarbygg-
inga i dreifbýli meö sama hætti og
til annarra atvinnuvega.
Karvel Pálmason (A), Páll
Pétursson (F), Pétur Sigurðsson
(S), og Arni Gunnarsson (A) hafa
lagt fram frumvarp til laga um
breytinga á lögum um orlof sem
felur i'sér aö orlofsfé skuli greitt á
þannhátt aö tryggt sé aö launþegi
fái þaö I hendur þegar hann tekur
sér orlof.
Eggert Haukdal (S) hefur lagt
fram tillögu til þingsályktunar
um innkaup opinberra aðila á is-
lenskum iönaöarvörum, sem
felur i sér aö aukin veröi innkaup
rikis og sveitarfélaga á innlend-
um iönaöarvörum.
Tvö stjórnarfrumvörp um lífeyrissjóðsmál
Meiri jöfnuðurog
sameining sjóða
Tveimur stjórnarfrum-
vörpum frá Ragnari
Arnalds fjármálaráö-
herra, var útbýtt á Alþingi
fyrir helgina, og snerta
þau bæði lífeyrissjóðsmál.
<
Aukinn jöfnuður
Annaö er frumvarp til laga um
breytingar á lögum nr. 101/1970
um Lifeyrissjóð bænda ásamt siö-
ari breytingum. Frumvarpiö fel-
ur I sér aö umframréttindi sem
öldruðum bændum voru tryggð
meö lögunum um Lifeyrissjóö
bænda frá 1970, og fólu i sér aö
ekki var eingöngu miöað viö iö-
gjaldagreiðslur til sjóösins, eru
nú afnumin aö beiöni stjórnar Lif-
eyrissjóös bænda, með þessu
frumvarpi. Astæöan fyrir þessu
er aö meö þessu er hægt aö draga
úr þvi misræmi er oröiö getur
milli lífeyrisréttinda manna sem
fæddir eru áriö 1914 eöa fyrr og
öölast rétt samkvæmt II. kafla
laganna sem felur i sér viöbótar-
réttinn og þeirra sem fæddir eru
eftir 1915 og ávinna sér rétt ein-
göngu i samræmi við iögjalda-
greiöslurnar.
Sameining sjóða
Hitt lifevrissióösfrumvarpiö
sem fjármálaráöherra leggur
iram, er frumvarp til laga um
sameiningu Lifeyrissjóðs barna-
kennara og Lifeyrissjóös starfs-
manna rikisins.
Frumvarp þetta felur i sér að
félagar i Lifeyrissjóöi barna-
kennara verða nú meðlimir i lif-
eyrissjóöi starfsmanna rikisins
meö sömu réttindum og þeir
höfðu áunniö sér i Lifeyrissjóöi
barnakennara 30. sepL s.l.
Forsendur þessa frumvarps
eru aö 20. ágúst 1980 var undirrit-
aður aöalkjarasamningur milli
Bandalags starfsmanna rikisins
og bæja og fjármálaráðherra f.h.
rikissjóös. Samningur þessi var
siöan borinn undir atkvæöi
félagsmanna i BSRB hinn 4. og 5.
september s.l. og samþykktur. 1
tengslum viö aöalkjarasamning
BSRB var gert samkomulag milli
rikisstjórnarinnar og BSRB um
nokkur félagsleg réttindamál
opinberra starfsmanna, m.a.
voru þar ákvæöi um breytingu á
lögum um Lifeyrissjóö starfs-
manna rikisins og samkomulag
sama efnis var gert viö Bandalag
háskólamanna hinn 8. september
s.l. Samkvæmt samkomulagi þvi
sem rikisstjórnin gerði viö BSRB
og BHM um félagsleg réttinda-
mál skyldi gefa út bráöabirgöalög
um nokkur atriöi, þ.e. um breyt-
ingu á lögum um Lifeyrissjóö
starfsmanna rikisins og um
breytingu á lögunum um kjara-
samning opinberra starfsmanna
og kjarasamninga BSRB.
Lífeyrissjóður
hjúkrunarkvenna
næstur
t samkomulaginu við BSRB er
ákvæði þess efnis aö samræma
skuli lög Lifeyrissjóös barna-
kennara og lög Lifeyrissjóös
hjúkrunarkvenna lögum um
Lifeyrissjóö starfsmanna rikis-
ins, þannig að þær breytingar á
lifeyrisrétti starfsmanna rikisins
sem samiö haföi veriö um og
komu til framkvæmda viö útgáfu
bráöabirgðalaga nr. 67/1980 næðu
einnig til hjúkrunarkvenna og
barnakennara i þjónustu rikisins.
Samræmingarstarf þetta skyldi
unniö i samvinnu viö fulltrúa viö-
komandi stéttarfélaga.
Sérstök nefnd sem skipuð er
fulltrúum félags hjúkrunar-
fræöinga og fjármálaráðuneytis-
ins vinnur nú viö endurskoöun á
lögum um Lifeyrissjóö
hjúkrunarkvenna.
Þá varö hins vegar aö sam-
komulagi milli fulltrúá Kennara-
sambands Islands og fjármála-
ráðuneytisins aö flutt yröi
frumvarp til laga um sameiningu
Lifeyrissjóðs barnakennara og
Lifeyrissjóðs starfsmanna rikis-
ins. Meö slikri sameiningu ynnist
tvennt. Annars vegar aukiö hag-
ræöi af þvi aö fækka lifeyris-
sjóöum rikisstarfsmanna og i
ööru lagi að meö þvi væri hægt aö
samræma lífeyrisréttindi félaga i
Ragnar Arnalds
Lifeyrissjóöi barnakennara lif-
eyrisréttindum félaga i Lifeyris-
sjóöi starfsmanna rikisins.
Lagafrumvarp þetta er þvi flutt
i samræmi við samkomulag
fulltrúa Kennarasambands
Islands og fjármálaráðherra.
. Er
sjonvarpið
bilaó? A
" U #
Skjarinn
S)ónvarpsverhst®5i
Bergsía5astr<ati 38
simi
2-19-40