Þjóðviljinn - 25.11.1980, Síða 11

Þjóðviljinn - 25.11.1980, Síða 11
Þriftjudagur 25. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 iþróttir (2 íþróttir (¥] íþróttir ^ J ■ Umsjdn: Ingólfur Hannesson. v * J ™ Bjarni Fridriksson Noróurlandameistari í júdó Glæsilegt afrek Bjarni Friðriksson gerði sér litið fyrir á Opna Skandinavíska meistaramótinu i júdó, sem haldið var i Kaup- mannahöfn um helgina, og sigraði i sinum flokki. Það sem gerir þennan sigur Bjarna enn mark- verðari er að hann lagði alla andstæðinga sina á „ippon”, fullnaðarsigri. Bjami keppti I 86 kg flokki á mótinu. I riftlakQ)pninni sigrafti hann alla viftfangsmenn sina næsta auftveldlega og i úrslitun- um héldu honum engin bönd og Norfturlandameistaratitillinn var i höfn. A Opna skandinaviska meist- aramótinu voru keppendur frá 10 þjóftum, m.a. frá Japan, hvar júddiþróttin á miklu fylgi aö fagna, enda er hún upprunnin þar á 19. öldinni. Þá keppti annar Islendingur á mótinu, Rúnar Guftjónsson i 65 kg flokki. Hann komst i úrslitin, en tapafti þar sinni fyrstu viftureign. Þrátt fyrir þaft er árangur Rúnars mjög athyglisverftur. —IngH Kenny Daglish skorafti bæfti mörk Liverpooi gegn Aston Villa og hefur liftift nú leikið 60heimaleikián taps, sem er met i ensku knattspyrnunni. Ipswich sækir á Aston Villa heldur stöftu sinni á toppi 1. deildarinnar ensku þó aft liftift hafi tapaft fyrir Liverpool á laugardag- inn. Liverpool sigrafti 2-1 meft tveimur mörkum Dag- lish. Fyrir Villa skorafti Evans. Ipswich er i öftru sæti, sigraöi Forest á útivelli 2-1. Brazil og Wark skoruftu fyrir Ipswich, en Wallace skorafti eina mark Forest. Þá eru þaft úrslitin á laugardaginn: 1. deild Arsenal-Everton 2:1 Birmingham-Tottenham 2:1 Brighton-Man. Utd. 1:4 Liverpool-A. Villa 2:1 Man.City-Coventry 3:0 Middlesbro-Wolves 2:0 Norwich-Sunderland 1:0 Nottm.For.-Ipswich 1:2 Southampton-Leeds 2:1 StokeC.-Palace 1:0 WBA-Leicester 3:1 2. deild Bolton-Grimsby 1:1 BristolRov.-Derby 1:1 Cambridge-BristolCity 2:1 Cardiff-Luton 1:0 Chelsea-Sheff. Wed. 2:0 Newcastle-Wrexham 0:1 Oldham-Orient 0:1 Preston-QPR 3:2 Shrewsbury-Nott. Co. 1:1 Watford-Blackburn 1:1 WestHam-Swansea 2:0 Stafta efstu lifta 1. deildar er þannig: A. Villa 19 34:17 28 Ipswich 1729:1226 Liverpool 18 37:19 25 Arsenal 19 30:2024 Man.Utd. 19 26:13 23 WBA 18 24:16 23 Þróttur við toppinn eftir sigur gegn Haukum 24:21 Þrátt fyrir heldur slakan leik voru Þróttarar ekki í vandræöum meft aft hala inn 2 stig gegn Hauk- um I Hafnarfirfti á laugardaginn. tJrslitin urftu 24:21 fyrir Þrótt og erliöiftnúi2. sæti 1. deildarinnar. Þróttur tók forystuna I upphafi leiksins, en siöan náftu Haukarnir undirtökunum og þeir höföu 1 mark yfir i leikhléi, 11:10. I seinni hálfleiknum dró i' sundur meft liftunum. Þróttur komst 6 mörkum yfir, 21:15, og þar meft var leikurinn búinn. Páll skorafti flest mörk Þróttar efta 8 og var hann atkvæftamestur iliöinu ásamt Magnúsi Margeirs- syni,sem skorafti5 mörk. Sigurö- ur Sveinsson skoraöi 5 mörk. Július og Viftar skoruftu 5 mörk hvor fyrir Hauka, Karl skorafti 4 mörk og Sigurgeir 3 mörk. —IngH Pétur Guðmundsson leikur með KR-ingum Um næstu heigi leikur körfu- knattleikslift KR á heljarmikiu móti á trlandi. KR-ingarnir munu þar fá til lifts vift sig Pétur Guðmundsson, sem leikur nú meö argentinska liftinu River Plate og kemur hann gagngert til trlands til þess að leika meft KR á mótinu og heldur siftan strax aftur til Argentinu. Þá mun þjálfari og leikmaftur 1R, Andy Fleming, einnig verfta meft KR-ingunum I förinni. Alls taka 8 lift þátt i mótinu á trlandi og eru þar á meftal mörg sterkustu liö Bretlandseyja. KR hefur nokkrum sinnum tekift þátt i þessu móti og hefur einu sinni tekist aö næla I 3. sætift. Nú hafa vesturbæingarnir sett stefnuna á fyrsta sætift. —IngH Pétur Guftmundsson kemur gagngert til írlands til þess aft leika meft Valur halar Asgeir Sigurvinsson skorafti eitt marka Standard Liege á sunnudaginn þegar liftið sigrafti Molenbeek 4-2. Arnór Guðjohnsen og félagar hans hjá Lokeren máttu honsvegar sætta sig vift aft tapa, 2-3 gegn FC Brugge. Anderlecht er I forystu i Belgiu meö 23 stig, Beveren hefur 19 stig ogLDkeren og Standard eru meö 17 stig. Valsmenn kræktu i 2 stig þegar þeir léku gegn tS i úrvalsdeildinni I körfubolta um siftustu helgi. Munurinn á liftunum var mjög lft- ill þó að Stúdentunum tækist aldrei aö ógna sigri Vals veru- iega. Lokastaftan varft 80:76 fyrir Val Jafnræfti var meft liftunum lengi framanaf, en i leikhléi var Valur 5 stigum yfir 39:34. Valsmenn héldu undirtökum sinum allan seinni hálfleikinn og sigruöu, 80:76. Brad Miley var stigahæstur i lifti Vals meft 20 stig. Næstir voru Torfi 17, Rlkharftur 12 og Jón og Jóhannes skoruöu 10 stig hvor. Coleman skorafti 30 stig fyrir IS, Bjami Gunnar 18, og Arni 10. Leikur 1S gegn Val var mjög góft- ur miftaft vift sföustu leiki liftsins og vonandi fara Stúdentarnir aft rétta úr kútnum. Fylkir gefur ekkert eftir í botnslagnum Fylkísmenn virftast ekki lik- iegirtil þess aft slá af i baráttunni á botni 1. deildar handboltans. Á sunnudaginn sigruftu Árbæingar- nirFram meft 22 mörkum gegn 19 og þau úrslit þýfta, aft Fran#ararnir sitja einir og yfir- gefnir á botni deiidarinnar. Framararnir voru mun skárri aftilinn lengi framanaf leiknum. Þeir komust 15 marka forystu, en höfftu 4. mörk yfir i hálfleik, 11-7. Fylkismenn jöhtuftu snarlega i upphafi seinni hálfleiks, 11-11. Fram náöi aftur undirtökunum, 17-15, en þá fór allur leikur liftsins úr böndunum og Fylkir gekk á iagiö og sigra&i næsta örugglega, 22-18. Vitlaus innáskipting i byrjun leiksins varö Fram dýrkeypt. Atli Hilmarsson var útilokaftur og lék hann ekki þaft sem eftir var. Annars varft flumbrugangur á lokamfnútunum Frömurunum aö falli, þeir héldu ekki haus, eins og sagt er. Hjá Fylki stóft Jón markvörftur Gunnarsson nokkuft uppúr. Reyndar er ódrepandi baráttu- vilji aftalsmerki Arbæjarliftsins og þannig má komast ansi langt. Axel skorafti7 mörk fyrirFram og Hannes 5. Einar og Gunnar skorftu 6 mörk hvor fyrir Fylki og Stefán skorafti 4 mörk. M/IngH Armenningar eru nú farnir aft velgja öörum iiftum úrvais- deildarinnar undir uggum eftir nokkra (stóra) tapleiki í byrjun mótsins. Um helgina lék liftift gegn 1R og mátti þola tap, en naumt var þaft. ÍR-ingarnir sigr- uðu meft 4ra stiga mun, 94-90. Ármann komst yfir i byrjun, en tR-ingarnir sigu á og voru meft 5 stiga forskot i hálfleik, 45-40. I seinni hálfleiknum haföi IRávallt frumkvæftift þó aö munurinn væri ekki mikill, 2-10 stig. t lokin voru IR-ingarnir greinilega sterkari og þeir sigruftu 94-90. Svarta trölliö i Armannsliftinu, Breeler, átti ágætisleik framanaf, en hann var kominn ,,á hælana” i lokin. Hann skoraði 34 stig. Næstur var Atli meö 16 stig. Jón Jör skorafti 27 stig fyrir IR og átti góftan leik. Sömu sögu má segja um Kristin, sem skorafti 22 stig. Kolbeinn skorafti 20 stig og Andy Fleming 18 stig. Dortmund úr leik Atli Eftvaldsson og félagar hans hjá Borussia Dortmund duttu út úr vestur-þýsku bikarkeppninni um siðustu helgi þegar liftift tap- afti fyrir Fortuna Db'sseldorf, 0-3. Óvæntustu úrslitin I bikarnum urftu þau, aftKeiserlantern sigrafti Bayern Miinchen 2-1. Hamburg sigra&i EW Frankfurt 11-0, og Stuttgart sigrafti Nurnberg 2-0. Armann á uppleið Bjarni Friftriksson (t.v.) ásamt Svavari Carlsen, sem hlaut silfurverðlaun á Norfturlanda- mótinu 1973. Úr einu í annað Eyjamenn sigruðu i 2. deild i sundi Vestmannaeyingar urftu sig- urvegarar i 2. deild I sundi, en keppnin i þeirri deiid fór fram I Eyjum um siftustu helgi. Hlutu Eyjamenn 190,5 stig. t öftru sæti varft KR meö 124 stig, siftan kom Armann meft 104 stig, þá Sundfélag Hafnarfjarftar meft 103,5 stig og loks IBK meft 62 stig. Njarðvik með fullt hús Staöan i úrvalsdeildinni i körfubolta er ntl þannig Njarftvik 6 6 0 586:482 12 KR 5 4 1 452:401 8 Valur 7 4 3 612:606 8 1R 844 679:688 8 IS 7 1 6 558:604 2 Armann 7 1 6 545:651 2 Gisli varð einnig Norðurlandameistari Hér á siftunni er fjallaft um hift frækilega afrek Bjarna Frift- rikssonar aft sigra 1 sinum þyngdarflokki á NM i judó. Arift 1976áttum vift einnig sigurvegara á móti þessu, en þaö var Gisli Þorsteinsson. Þá hafa þeir Svavar Carlsen, Halldór Guft- björnsson og Gisli Þorsteinsson nælt i silfurverftlaun á Noröur- landamótum. Staðan j handboltanum Staftan i' 1. deild handboltans er nú þessi: Vikingur Þróttur Valur KR FH Fylkir Haukar Fram 8710 155:127 15 7502 156:142 10 172:145 9 168:171 158:174 135:159 156:166 8 4 1 8 3 2 8 3 1 7 2 1 8 2 1 8116 161:177 Atli Eftvaldsson Bogdan i bann Bogdan Kowalczyk, þólski þjálfarinn hjá Vlkingi, var um helgina dæmdur i 6 leikja bann af Aganefnd HSt. Er þessi dómur mjög strangur, en hann er til- kominn vegna dólgslegrar fram- komu Bogdan á leik tA og VÍk- ings i kvennaflokki. Spenna i 2. deild Þrir leikir voru I 2. deild handboitans um helgina. Norftur á Akureyri sigrafti Breiftablik lift Þórs méft 30 mörkum gegn 28. A föstudagskvöldift haffti Breifta- blik reyndar tapaft fyrir KR, 21—29. Þá sigrafti Afturelding HK 19—17 og Týr sigrafti Armann 21—18.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.