Þjóðviljinn - 25.11.1980, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 25.11.1980, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 25. nóvember 1980. - Mcð stórbættri aðstcx)u gctum við bocðið stórbætui þjónustu, því cnn höfum við harðsnúiöliö,scm brcgöur skjótt við ! Nú Parf enginn að bíða lengi eftir viðgeröamanninum. Dú hringir og hann er kominn í ska innan skamms. Einnig önnumsf vió nýlagnir og gerum tilboð.ef óskað er. •RAFAFL framleiðslusamvinnu- lélag iðnaðarmanna SMIÐSHÖFÐA 6 - S(MI: 8 59 55 Við tilkynnum aAsetursskipti og nýtt símanúmer: 8 59 55 RÁÐSTEFNA íþróttakennarar og aðrir áhugamenn um íþróttanám Ráðstefna um iþróttakennaramenntun á Islandi verður haldin n.k. laugardag 29. nóv. i Kennaraháskóla íslands, stofu 301, og hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Kl. 13.30 — setning og skipan i umræðu- hópa. 2. Kl. 14.00 — umræðuhópar hefja störf. 3. Kl. 15.30 —kaffihlé. . 4. Kl. 16.00 — framsögumenn umræðuhópa skila áliti. 5. Kl. 16.30 — ávörp gesta. 6. Kl. 17.00— frjálsar umræður um mál- efni umræðuhópa. 7. Kl. 18.00 — ráðstefnulok. Stjórn íþróttakennarafélags íslands. Frá Fósturskóla / Islands Endurmenntunarnámskeið fyrir fóstrur verður haldið i Fósturskóla Islands 2.—13. feb. 1981. Þær fóstrur ganga fyrir sem ekki hafa verið í stárfi undanfarin ár. Tilkynnið þátttöku á skrifstofu Fóstur- skóla íslands fyrir 5. des. i sima 83866 kl. 9—12 f.h. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn i Hótel Heklu, Rauðarárstig 18, föstudaginn 28. nóvem- ber 1980, kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. Hrafn Sœmundsson Tvær greinar á sama meiði Nú þegar 34. þing Alþýftusam- bands tslands stendur yfir, eru mikil timamót framundan i baráttu verkafólks. Þau verk- efni sem nú er vift aö glíma eru ekki fyrst og fremst hinar hefftbundnu sveiflur sem koma í þjóftlifinu: vont fiskiri efta gott; vond viftskiptakjör efta góft; vondar rikisstjórnir efta góftar. Þaft sem verkafólk I hinum tæknivædda heimi stendur frammi fyrir eru grundvallar- breytingar i gerft þjóftfélag- anna. Grundvallarbreytingar sem kalla á uppstokkun á allri baráttutækni og hugmynda- fræfti verkal'ýftshreyfingar- innar. Þaft sem þetta þing ASl stend- ur frammi fyrir eru tvö risavax- in verkefni, sem eru hvert meft sinu snifti og lita i fljótu bragöi ekki út fyrir aö vera lik en eru þegar nánar er aö gáö óaöskiljanleg og samofin. Þessi verkefni eru annars vegar tæknibyltingin, sem framundan er, örtölvubyltingin. Hinsvegar lifeyrismálin. örtölvubyltingin er þegar hafin á Islandi. Þaö vita allir fulltrUar á ASÍ-þinginu, eöa ættu aö vita. Þaö væri mikil ógæfa fyrir allt verkafólk I land- inu ef á þessu þingi yröi ekki lagöur grunnur aö þvi hvernig staöiö veröur aö þessari tækni- byltingu af hálfu verkalýös- hreyfingarinnar. Þaö er aöeins um tvo kosti aö velja. Annarsvegar aö verka- lýöshreyfingin nái strax i upp- hafi tökum á þróuninni. Hins- vegar aö i náinni framtiö skap- ist upplausnarástand meö at- vinniieysi og illvlgum átökum á vinnumarkaöinum. Verkalýöshreyfingin getur ekki mætt þessari þróun á jákvæöan og raunsæjan hátt nema á einn veg. Nú þegar veröur aö hefja undirbúning aö styttingu vinnutíma I áföngum og styttingu starfsævinnar. Þessi þróun i vinnunni á aö koma á skipulegan og vitrænan hátt á móti örtölvubyltingunni. Atvinnuleysiö sem hún veldur, og er þegar farin aö valda óbeint hér á tslandi, á aö hverfa inn I styttri vinnudag, lengri fri og styttri starfsævi. Hlutverk verkalýöshreyf- ingarinnar i þessari þróun á aö vera þaö aö sjá til þess aö þessi kerfisbreyting gerist á skipu- leganháttog stytting vinnunnar leiði ekki til minnkandi kaup- máttar og verri lifskjara. Þetta verkefni er risavaxiö og mun taka upp megniö af orku verka- lýöshreyfingarinnar i náinni framtið. Hitt verkefniö,sem verkalýös- hreyfingin þaff aö leysa og Hrafn Sæmundsson: Afteins um tvokostiaövelja. þetta ASl-þing á aö kryfja til mergjar, er lífeyrismálin. Þar duga ekki lengur vettlingatök eða síendurteknar viljayfirlýs- ingar. Þaö þarf nú þegar aö semja um einn lifeyrissjóð fyrir alla landsmenn, i hvaöa formi sem hann yröi. Stytting starfs- ævinnar mun meöal annars mjög fljótlega veröa þess valdandi að algengt veröur aö verkafólk veröi i fullu fjöri i aldarfjóröung eftir aö hefö- bundinni starfsævi lýkur. Viö slikar aöstæður dugar núver- andi lifeyriskerfi ekki. Til aö leysa þetta flókna mál þarf ein- hverskonar gegnumstreymi lif- eyrisfjármagns og til þess lif- eyriskerfis veröur aö greiöa miklu meira en nú er gert. Vonandi er aö ASl-þingiö,sem nústendur, berigæfu tilaö sam- einast um þessi höfuöviðfangs- efni, sem eru tvær greinar á sama meiöi. Hrafn Sæmundsson. Tveir árgangar af Jökli eru komnir út Nýlega eru út komnir tveir árgangar af timaritinu Jökull, sem nú er gefift út sameiginlega af Jöklarannsóknafélaginu og Jarftfræöafélaginu. Þetta eru 28. og 29. árgangur timaritsins, fyrir árin 1978 og 1979. Félögin hafa átt i fjárhagsiegum erfiöleikum vift aft koma þessu timariti út siftustu árin, en úr rættist i fyrra vegna skiinings stjórnvalda á nauftsyn þess, aft i þessu gósenlandi jarft- visinda sé gefiö út visindaiegt timarit i jarftfræfti sem gjald- gengt sé á alþjóöa vettvangi, enda kostnaftur vift þaft ekki mik- ill miftaft vift þaft fjármagn, sem raunverulega er veitt hér til jarft- fræöirannsókna ár hvert. Jökull er aö miklu leyti á erlendum málum, aöallega ensku, en útdrættir úr greinunum á islensku og nokkuð er alltaf af greinum alþýölegs efnis á islensku. Aðalritstjóri 28. árgangs var Helgi Björnsson, jöklafræöingur. Meöal efnis i þeim árgangi er rit- gerö eftir Skúla Vlkingsson, jarö- fræöing, um hörfun jökuls siöasta jökulskeiös af suðurhluta Skaga- fjaröarhéraös og ritgerö eftir konu hans, Ingu Kaldal jarö- fræöing, um hörfun jökulsins af hálendinu norður af Hofsjökli. Einnig má nefna grein eftir Kjartan Thors, jaröfræöing, um botngerö I sunnanveröum Faxa- flóa og grein eftir tvo erlenda jarövisindamenn, G. Schönhart- ing og K. Strand Pedersen, um segulmælingar á gabbrói I Geita- felli I Hornafirði. Sigurjón Rist birtir að vanda töflu yfir lengdarbreytingar is- lenskra jökla, en hann hefur haft yfirumsjón meö þeim siðan Jón Eyþórsson leið. Helgi Björnsson birtir fróölega töflu um flatar- málsrýrnun islenskra jökla siöan um 1940 samkvæmt mælingum á gervitunglamyndum, en mæling- arnar framkvæmdi Richard S. Williams, ameriskur sérfræð- ingur I fjarkönnun, sem sérstak- lega hefur lagt sig eftir könnun á ! Islandi. Magnús Hallgrimsson, verk- fræöingur, sér um islenskt efni i Jökli og er I þessu hefti m.a. frá- sögn af sklðaferð suöur yfir Sprengisand veturinn 1925, eftir L.H. Mííller, írásögur af jökla- feröum og varúöarreglur vegna snjóflóöa. Argangurinn 1979 hefur nokkra sérstööu. Svo er mál með vexti, aösumariö 1980 var haldiö i Paris alþjóöaþing jaröfræöinga, sem kemur saman fjóröa hvert ár. í sambandi viö þetta þing ákváöu Frakkar, aö efna til fræösluferöa til allra landa 1 Vestur-Evrópu. Varfariö fram á það viö islenska jarðvisindamenn, aö þeir skipu- legöu og stjórnuöu tveimur ferðum um tsland og semdu aö auki yfirlitsrit um jaröfræöi landsins, er tillit tæki til allra nýjustu rannsókna á því sviöi, en þekking á jaröfræöi Islands hefur stóraukist og skoöanir á myndun þess gjörbreyst siðan hliðstætt yfirlit var tekiö saman i sam- bandi viö alþjóöaþing jarö- fræöinga i Kaupmannahöfn 1960. Varö úr, aö þetta nýja yfirlitsrit yröi árgangur Jökuls, prentaöur i talsvert stærra upplagi en venju- lega, og aö Frakkamir fengju filmu af ritinu i offset til sinna afnota. Ritstjóri þessa árgangs Jökuls var Kristján Sæmundsson, jaröfræöingur. Fullyröa má, aö þetta rit sé besta yfirlitsritiö, sem nú er völ á um nýjungar i jarö- fræöi tslands. Þaö er samiö af mörgum úr hópi færustu jarð- visindamanna landsins, og borist hafa fregnir af þvi, aö þaö hafi þótt bera af flestum þeim yfirlits- ritum um önnur lönd Vestur- Evrópu, sem fram voru lögö á þinginu i Paris. Ritiö er á enSku og sumt af efninu etv. nokkuö strembiö fyrir leikmenn, en i Jökli eru allýtarlegir útdrættir úr hverri grein á Islensku, sem auö- skildir eiga aö vera áhugafólki og er þegar fariö aö nota þessa út- drætti viö jaröfræöikennslu I menntaskólum. (tlr fréttatilkynningu frá stjóm Jöklarannsóknafélags Islands). Byggingar- þjónusta vid almenning 1 frétt frá Byggingarþjónust- unni segir aö leita þurfi til frum- stæöustu þjóöa heims til aö finna hliöstæðu viö okkur Islendinga i byggingarháttum, þaðer aö segja hve almennt þaö er aö fólk er aö býggja sjálft eöa endurbæta ibúöir sinar. Byggingarkostnaður er hár hér á landi og enginn vandi aö eyöa miklum fjármunum til bygg- ingarinnar en þaö er hins vegar mikill vandi að ráöstafa þvi fé rétt til þess að fá gott hús og varanlegt. Þar þarf að koma til m.a. þekking á byggingarefnum, gæðum og verði, auk réttrar notk- unar og meöhöndlunar þeirra. Byggingarþjónustan hefur frá öndveröu lagt mikla áherslu á þennan hátt i þjónustu sinni viö húsbyggjendur og húseigendur. Nú hefur sú nýbreytni verið tekin upp aö arkitekt er til ráöu- neytis I fagurfræöilegum og tæknilegum atriöum á hverjum miövikudegi frá kl. 4—6 og bygg- ingarmeistarareru til viötals á þriöjudögum kl. 4—6. Þessi þjónusta sem önnur þjón- usta Byggingarþjðnustunnar er öllum aö kostnaöarlausu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.