Þjóðviljinn - 25.11.1980, Page 13
Þriöjudagur 25. nóvember 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Seafood Corporation:
Fjárfesta enn ótrauðir
í Bandarikjunum
Hinar umfangsmiklu bygginga-
framkvæmdir Iceiand Seafood
Corporation hafa gengiö allvel.
Hinn 10. jóni var nýja frysti-
geymslan tekin i notkun. Er hún 4
þús. ferm. og getur rúmaö 4—5
þús. tonn af frystum afuröum.
Meö tilkomu geymslunnar skap-
ast betri möguleikar á aö mæta
Valhallarbók
er ódýrari
I viötali við Gunnar Thoroddsen
forsætisráðherra i Helgarblaöi
Þjóöviljans segir að bókin Valda-
tafi i Valhöll kosti 28 þúsund
krónur. Hér er rangt með fariö:
bókin kostar 25.935 kr.
sveiflum i sölu fiskrétta, t.d. eins
og þeirri, sem varö í ágústbyrjun.
Þd er aö verða fullbúin nýbygg-
ing undir rannsóknar- og þró-
unardeild, 140 ferm. á tveimur
hæðum. A efri hæð er eldhús,
matsalur og snyrting, en d neöri
hæð veröur stórt tilraunaeldhús
og rannsóknarstofa. 1 tilrauna-
eldhúsinu verða flest þau tæki,
sem liklegt er að viöskiptavinir
hafi i notkun og er þyi aðstaöa til
þess að gera þar'á staðnum
hverskonar prófanir á fram-
leiðsluvörunum, sem þeir hafa
hug á að kaupa.
Afram er unnið að byggingu
allstórrar viðbótarviö sjálfa fisk-
réttaverksmiðjuna. Er ráö fyrir
þvi gert að þeirri byggingu veröi
lokiö I mars á næsta ári.
— mhg
KKí með keppni
fyrir trimmara
Körfuboltasambandið hefur
ákveðiö að efna til „Firmakeppni
KKt” og eru gjaldgengir i keppn-
ina allir hópar áhugamanna i
körfubolta og skulu þátttökutil-
kynningar berast til KKl fyrir 30.
þm.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Borgarnesi og nágrenni
ARSHATtÐAlþýðubandalagsins i Borgarnesi og nágrenni veröur hald-
inaö Hótelinu iBorgarnesi laugardaginn 29. nóvember n.k.
Dagskrá:
Sameiginlegt borðhald, skemmtiatriði, dans. — Verð aðgöngumiða er
9000 kr.
Skemmtunin hefst kl. 20, en húsið er opnað kl. 19.
Miöapantanir þurfa að berast fyrir miðvikudagskvöld hjá: Jóhönnu,
simi 7534, Sveinbirni sima 7551 og hjá Ósk simi 7521.
Skemmtinefndin.
Alþýðubandalagið í Kópavogi. — Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn miðvikudaginn 26. nóvember, kl. 20.30.
Dagskrá: 1. Stjórnarkjör. 2. önnur mál. — Allir félagar i ABK eru vel-
komnir.
Stjórn Bæjarmálaráös ABK.
Þjóðviljann
vantar blaðbera
í þessi hverfi
frá 1. des. nk.
Bollagarðar — Rauðalækur —
Vallarbraut Bugðulækur
Bergstaðastræti — Þórufell —
Laufásvegur Æsufell
Kópavogur:
Kársnesbraut, efri hluti.
Þið munið eftir 10% vetrarálaginu?
DJOÐVIUINN
Síðumúla 6 S. 81333.
Föðursystir min,
Jóhanna Benediktsdóttir,
Hrafnistu,
áöur Samtúni 30,
sem lést 20. nóv. veröur jarðsungin frá Fossvogskapellu
miðvikudaginn 26. nóvember kl. 10.30.
Valgerður Björnsdóttir.
Helguvík
Framhald af bls. 1
lagið tillögum um hernaðar-
mannvirkin i Helguvik, sem
mundu enn auka þá árásarhættu
sem felst i eðli bandarisks vig-
búnaðar á íslandi og breyta
bráðabirgðaaðstöðu Bandarikj-
anna hér i varanlegt vigvirki.
Landsfundur Alþýðubanda-
lagsins minnir hinsvegar á að
flokkurinn hefur i áraraðir barist
gegn þeirrimengun sem samfara
er starfsemi hersins og krefst
þess.. að þeirri hættu sem
byggðarlögunum á Suðurnesjum
stafar af gömlum geymum hers-
ins verði bægt frá meö öðrum
leiðum en þeim sem feli i sér
aukiö geymslurými hersins og
skerðingu á framtiðarlandi
byggðarlaganna, enda hefur hin
nýja higaveita Suðurnesja stór-
lega dregið úr oliuþörf hersins.
Alþýðubandalagið mun hér eftir
sem hingað til leggja höfuð-
áherslu á að draga úr skaðvæn-
legum áhrifum hersetunnar og
áréttar i þvi sambandi nauðsyn á
skjdtri og undanbragðalausri
framkvæmd þeirrar sérstöku at-
vinnuáætlunar fyrir Suðurnes,
sem ákveðin er i samstarfssamn-
ingi rikisstjórnarinnar og sam-
þykkt var á Alþingi.
ASÍ-þing
Framhald af bls. 1
úrskuröa og lagt var til aö þingiö
tæki ákvörðun i málinu.
Greinilegt er að nokkur spenna
rikir á þinginu, óvissuþættirnir
sjálfsagt margir. Og i þessu smá-
máli tóku „þungavigtarmennirn-
ir” úr sér mesta glimuskjálftann,
i deilum um málið. Þær hófust
meö þvi að Pétur Sigurðsson fór i
ræðustól og talaöi gegn þvi að
kjörbréf fulltrúa frá Sauöarkróki
yröu tekin gild. Aörir sem til máls
tóku voru Kolbeinn Friöbjarnar-
son, Karl Steinar Guðnason, Guð-
mundur J. Guðmundsson og
Bjarnfriður Leósdóttir og voru
ýmist með eða á móti. Þá lagöi
þingforseti Eövarö Sigurðsson til,
aö þingið samþykkti aö þessir 6
fulltrúar yröu fullgildir þing-
fulltrúar á 34. þingi ASI og var
þaö samþykkt. Nokkrir voru þá
enn á mælendaskrá útaf málinu,
þar á meðal Karvel Pálmason og
Óskar Garibaldason en þeir létu
sig falla útaf henni, þar sem þing-
ið haföi samþykkt tillögu Eðvarðs
Sigurössonar.
Að þessu loknu flutti Snorri
Jónsson forseti ASl skýrslu for-
seta fyrir liöið kjörtimabil og
gjaldkeri sambandsins Einar
Ogmundsson skýröi reikninga og
Magnús L. Sveinsson skýrði
reikninga MFA.
Siðan var gengiö til nefnda-
kosninga, sem annars staðar er
greint frá I blaðinu.
—S.dór
Opið hús um ASI-þingið
að Hallveigarstöðum í dag, þríðiudag og miðvikudag
kl. 20.30 bæði kvöldin.
Fulltrúar á ASÍ þingi mæta.
Andstöðufélagar í verkalýðshreyfingunni
Umboðsmenn
Happdrættis
Þ j óðvil j ans
Happdrætti Þjóðviljans 1980. Skrá yfir umboðsmenn.
Reykjaneskjördæmi:
Mosfellssveit: Gisli Snorrason, Brekkukoti, s. 66511
Kópavogur: Alþýðubandalagsfélagið.
Garðabær: Þóra Runólfsdóttir, Aratúni 12, s. 42683
Hafnarf jörður: Alþýðubandalagsfélagið.
Alftanes: Trausti Finnbogason, Birkihlið, s. 54251 vs. 32414
Seltjarnarnes: Þórhallur Sigurðsson Tjarnarbóli 6, s. 18986.
Keflavik: Alma Vestmann, Faxabraut 34c, vs. 92-1450.
Njarðvikur: Sigmar Ingason, Þórustig 10, s. 92-1786 vs. 92-1696
Gerðar: Sigurður Hallmansson, Heiðarbraut 1, s. 92-7042
Grindavik: Ragnar Agústsson, Vikurbraut 34, vs. 92-8020.
Sandgerði: Elsa Kristjánsd., Holtsgötu 4, s. 92-7680.
Vesturland:
Akranes: Sigrún Gunnlaugsd. Vallholti 21. s. 93-1656 vs. 93-1938
Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson, Borgarbraut 43, s. 93-7122,
vs. 93-7200.
Borgarfjörður: Haukur Júliusson, Hvanneyri, s. 93-7011.
Hellissandur: Hólmfriður Hólmgeirsd, Bárðarási 1, s. 93-6721.
Ólafsvlk: Ragnhildur Albertsd, Túngötu 1, s. 93-6395.
Grundarfjörður: Matthildur Guömundsd. Grundargötu 26, s.
93-8715.
Stykkishólmur: Ólafur Torfason, Skólastlg 11, s. 93-8426.
Búðardalur: Gisli Gunnlaugsson, Sólvöllum, s. 93-4142 vs.
93- 4129.
Vestfirðir.
Patreksfjöröur: Bolli Ólafsson, Sigtúni 4, s. 94-1433, vs. 94-1477.
Tálknafjörður: Lúðvik Th. Helgason, Miötúni 1, s. 94-2587.
Bildudalur: Smári Jónsson, Lönguhlið 29,
Þingeyri: Davið Kristjánsson, Aðalstræti 39, s. 94-8117.
Flateyri: Guðvarður Kjartansson, Ránargötu 8, s. 94-7653 vs.
94- 7706
Suðureyri: Þóra Þórðardóttir, Aðalgötu 51, s. 94-6167.
tsafjörður:-EHsabet Þorgeirsd. Túngötu 17, s. 94-3109, i Rvik
30197
Bolungarvik: Kristinn Gunnarsson, Vitastig 21, s. 94-7437.
Hólmavík: Höröur Asgeirsson, Skólabraut 18, s. 95-3123.
Boröeyri.Strand: Guðbjörg Haraldsd. s. 95-1116.
Norðurland vestra.
Hvammstangi: örn Guðjónsson, Hvammstangabraut 23, s.
95- 1467.
Blönduós:Sturla Þórðarson, Hliðarbraut 24, s. 95-4357.
Skagaströnd:Eðvarö Hallgrimsson, Fellsbraut l,s. 95-4685
Hofsós:Gísli Kristjánsson, Kárastig 16, s. 95-6341.
Sauðárkrókur: Friðrikka Hermannsd. Hólmagrund 22, s.
95- 5245.
Siglufjöröur: Kolbeinn Friðbjarnarson, Hvanneyrarbraut 2, s.
96- 71271 vs. 96-71404
Norðurland eystra.
ólafsfjöröur: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, s. 96-62297 vs.
96- 62168.
Dalvlk:Hjörleifur Jóhannsson,Stórhólsvegi 3,s. 96-61237.
Akureyri:Hargldur Bogason, Norðurgötu 36, s. 96-24079.
Hrisey: Guðjón Björnsson, Sólvallargötu 3, s. 96-61739.
Húsavlk: Maria Kristjánsd. Árholti 8,s. 96-41381.
Mývatnssveit: Þorgrimur Starri Björgvinsson, Garði
Raufarhöfn: Angantýr Einarsson, Aðalbraut 33, s. 96-51125.
Þórshöfn: Arnþór Karlsson.
Austurland.
Neskaupstaður:Guðmundur Bjarnason, Uröarteigi 23, s. 97-7274
vs. 97-7500.
Vopnafjöröur: Agústa Þorkelsdóttir, Refsstað.
Egilsstaöir: Ófeigur Pálsson, Artröð 8, s. 97-1413.
Seyðisfjöröur:Guðlaugur Sigmundsson, Austurvegi 3,V 97-2374.
Reyðarfjörður: Ingibjörg Þórðard. Grimsstöðum, s. 97-4149.
Eskifjöröur: Þorbjörg Eiriksd. Bleiksárhlið 69.
Fáskrúðsfjörður: Pálina Ottósd. Hvoli, s. 97-5274.
Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson, Túngötu 3, . 97-5894.
Breiödalsvlk: Guðjón Sveinsson, Mánabergi, s. 97-5633.
Djúpivogur: Þórólfur Ragnarsson, Hraunprýöi, s. 97-8913.
Höfn I Hornafiröi: Benedikt Þorsteinsson, Ránarslóö 6, s.
97- 8243.
Suðurland.
Vestmannaeyjar: Edda Tegeder, Hrauntúni 35.
Hverageröi: Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, s. 99-4235.
Selfoss: Iðunn Gisladóttir, Vallholti 18, s. 99-1689.
Laugarvatn: Torfi Rúnar Kristjánsson, s. 99-6153.
Þorlákshöfn:Þorsteinn Sigvaldason, Reykjabraut 5, s. 99-3745.
Eyrarbakki: Auður Hjálmarsd. Háeyrarvöllum 30. s. 99-3388
Stokkseyri: Margrét Frimannsd. Eyjaseli 7, s. 99-3244.
Hella: Guðmundur Albertsson, Geitasandi 3, s. 99-5909
VS. 99-5830.
Vík I Mýrdal: Magnús Þórðarson, Austurvegi 23, s. 99-7129 vs.
7173 og 7176.
Kirkjubæjarkiaustur:Hilmar Gunnarsson s. 99-7041 vs. 99-7028.