Þjóðviljinn - 25.11.1980, Page 16
MQÐVIlllNN 1 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins Iþessum slmum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
Þriöjudagur 25. nóvember 1980. 8iz85, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaðsins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
Tugmiljarða skuldir
útgerðarinnar:
Breytt í
skuldabréf
tíl 5 ára
Oliuskuldir útgerOarinnar
nema nú 12—13 miljöröum króna,
aö sögn Steingrims Hermanns-
sonar sjávarútvegsráðherra. Eru
skuldir þessar lægri en reiknað
hafði verið með.
Skuldir sjávarútvegsins hjá
Fiskveiðasjóöi eru 7—8
miljarðar, en auk þess skulda út-
geröarmenn Byggingasjóði rikis-
ins, bönkum og fleiri aðilum.
Tillögur um aögerðir i vanda-
málum sjávarútvegsins eiga aö
liggja fyrir um miöjan desember.
Sagði sjávarútvegsráöherra að
gert væri ráð fyrir þvi að skuldum
útgeröarinnar yröi breytt i 5 ára
skuldabréfalán.
—eös
Skák - OL:
Margeir
tapaði
Margeir Pétursson tapaði biö-
skák sinni úr 4. umferð gegn
Spassof á olympiuskákmótinu á
Möltu. Sigruðu Búlgarar
tslendinga með 3 1/2 vinningi
gegn hálfum.
Sigur Búlgara I þessari umferð
vakti mikla athygli svo og sigur
Bandarikjamanna yfir Kúbu, 3:1.
Ungverjar sigruðu fsrael með 2
1/2:1 1/2, Sovétmenn Júgóslava
með 2 1/2:1 1/2 og Englendingar,
Pólverja meö 3:1.
Efstir eftir 4. umferð i karla-
flokki eru Ungverjar meö 13 vinn-
inga, 2.-3. Búlgarar og Banda-
rikjamenn með 12 1/2, 4.-5.
Englendingar og Sovétmenn meö
11. fslendingar eru með 9 1/2
vinning.
Einróma
áskorun
landsfundar:
Veitið
Gervasoni
hæli
Eftirfarandi ályktunar-
tillaga var einróma sam-
þykkt á Landsfundi Alþýöu-
bandalagsins um helgina:
„Landsfundur Alþýðu-
bandalagsins beinir þeirri
eindregnu áskorun til stjórn-
valda aö veita Patrick
Gervasoni hæli sem póli-
tiskum flóttamanni á fs-
landi. Fundurinn telur það
hneisu ef visa á úr landi
manni sem ekki hefur annaö
til saka unniö en aö neita
þátttöku i vopnaskaki stór-
veldis. Sérstök athygli er
vakin á afstöðu Amnesty
International i þessu máli og
þeirri staðreynd að islensk
stjórnvöld hafa hingað til
ekki skapað þeim samtökum
verkefni.”
Steingrfmur: „Alvarlegast ef
við missum tiltrú sildarkaup-
enda”. — Mynd: — gel'
„Ég beindi þeim tilmælum til
L.t.O. og viðskiptaráðuneytis-
ins á föstudaginn, er ég frétti
um hótanirnar frá Sviþjóð, að
hætt yrði við siglingar sildar-
báta til Danmerkur”, sagði
Steingrimur Herman nsson
sjávarútvegsráöherra i samtali
við Þjóðviljann I gær. Eins og
sagt var frá i sunnudagsblaöinu,
er saltsildarmarkaður íslend-
inga i stórhættu vegna fersk-
sildarsölu Islenskra skipa i Dan-
mörku.
Steingrimur sagði að siðan
hefðu borist tilmæli frá Sildar-
útvegsnefnd um að málið yrði
Sjávarútvegs-
ráðherra:
óvist er um markaðinn fyrir frysta sild á næstunni.— Þessar tver
unnu við frystingu á Seyðisfirði. — Ljósm. — gel —
S La/Í aEf
n 1 b \ L 1 i iæm.. ii&Á' wSS ■
* - \Ww \ Jm
Siglingar síldar-
bátanna stöðvaðar
Ákvarðanir umaðstoð við flotann vegna
frystingar síldar teknar á næstu dögum
athugaö nánar og hætt viö að
banna siglingar á meöan. „Ég
varð ákaflega undrandi á þeim
tilmælum”, sagði hann. Stein-
grfmur sagðist ætla að endur-
taka tilmælin um bann við
sildarsölunni i dag. I gær hélt
viðskiptaráðherra fund með
hagsmunaaðilum i sjávarútvegi
um þetta mál.
Sjávarútvegsráöherra sagöi
að þaö hefði verið forsenda fyrir
leyfi til sölu fersksildar i
Danmörku að verðið yrði ekki
lægra en 5 kr. danskar. Sú for-
senda hefði brugöist og þvi væri
ekki annaö fyrirsjáanlegt en að
stöðva siglingar með sild. Þótt
ekki hefði verið gert ráð fyrir að
siglt yrði með meira en 3—400
lestir, sem væri aðeins dropi i
hafið, sagöi Steingrímur að
þetta yröi að stööva engu aö sið-
ur. Ef siglingarnar verða
stöðvaðar nú, nemur heildar-
magn þeirrar sildar sem siglt
hefur verið með 1500 til 2000
lestum.
Sjávarútvegsráðherra sagðist
nú vera að láta athuga hvort
toðnunefnd geti aðstoöað flotann
viö löndun á sild til frystingar,
en helsti vandinn við frystingu
væri að afköstin væru ekki
nægilega mikil. Verða
ákvaröanir i þessu efni teknar á
allra næstu dögum.
Óvist er hvort markaður fyrir
írysta sild eykst á næstunni.
Mikið framboö er nú af frystri
sild frá Kanada, sem aö vlsu er
lélegri en okkar sild. „Þaö er al-
varlegast við þessa sölu i Dan-
mörku nú, ef viö missum með
henni tiltrú kaupenda okkar á
næsta ári,” sagði Steingrimur.
Eitt bátur, Þórshamar seldi
sild i Danmörku i gær, og fékk
aðeins 4,22 kr. danskar fyrir
kilóið. Tveir bátar munu selja
sild i dag. —eös
Farmannadeilan:
Samkomulag um
sérkröfur í nánd
Farmenn voru á fundi
meö ríkissáttasemjara i
gær, en þeir eru nú í yfir-
vinnubanni. „Það hafa
verið geysimikil fundahöld
síðan í sumar með far-
mönnum," sagði
Guðlaugur Þorvaldsson
ríkissáttasemjari i gær.
Mest hefði verið f jallað um
sérkröfur farmanna og
væri nú komið langleiðina
með þær i átt til samkomu-
lags. Sagðist sáttasemjari
reikna meðað farið yrði að
ræða um kaupiö sjálft
alveg á næstunni.
Formannaráðstefna Far-
manna- og fiskimannasam-
bands tslands, sem haldin var um
helgina, lýsti yfir fullum stuön-
ingi við kröfur farmanna og hét á
samninganefnd félaganna að
fylgja þeim eftir af fullum þunga.
Jafnframt átaldi ráðstefnan
harðlega seinagang og þver-
girðing viösemjenda gegn þvi aö
ganga til raunverulegra
samningaviöræðna við félögin.
Formannaráöstefnan beindi
þvi til samninganefndar
Farmanna- og fiskimannasam-
bandsins aö yfirvinnubanni þvi
sem nú stendur yfir verði ekki
aflétt fyrr en gengið hefur verið
til móts við kröfur sambandsins
um öryggismál, lifeyrismál og
félagslegar umbætur.
Þá segir I áiyktun ráöstefn-
unnar: „Ráðstefnan fordæmir þá
einstæöu og smekklausu árás
forustu Landssambands
útvegsmanna á hendur sjó-
mönnum og samtökum þeirra,
sem felst I þeim kröfum sem
samtökum sjómanna hafa veriö
afhentar og fela i sér stórfellda
skerðingu á kjörum sjómanna, ef
þær ná fram aö ganga til viöbótar
þeirri skerðingu á hlut sjómanna,
sem stjórnvöld hafa ákveöið og
fært útvegsmönnum meö hækkun
oliugjaldsins. Má vera, að
forustumenn L.l.O. telji sig nú
eiga tryggan stuðning stjórn-
valda viö þessi einstæðu kjara-
skerðingaráform sin.”
—eös
Mjólkur-
fræðingar
boða
verkfall
Atkvœðagreiðsla um
sáttatillögu hjá
bankamönnum og
flugmönnum
Mjólkurfræðingar hafa boðað
verkfall frá og með 1. desember
nk.. Þeir hafa verið boðaðir til
fundar hjá rikissáttasemjara á
laugardag og er búist við ströng-
um fundahöldum i deilunni um
helgina.
Framundan er allsherjar at-
kvæðagreiðsla meðal banka-
manna um sáttatillögu og fer hún
fram á fimmtudag og föstudag i
þessari viku. Bankamenn hafa
frestað boðuöu verkfalli fram til
8. desember, en það haföi verið
boöaö 3. des.
1 gærdag var eins dags verkfall
múrara, pipulagningamanna,
málara og veggfóörara. Sagði i
fréttatilkynningu frá þessum
iðnaðarmannafélögum, sem öll
standa utan Sambands bygginga-
manna nema Málarafélag
Reykjavikur, að félögin hafi séð
sig knúin til jiessara aðgerða þar
sem meginkrafa þeirra i kjara-
deilunni, um leiðréttingu á reikni-
tölu ákvæðisvinnu, hafi engar
undirtektir fengið hjá vinnuveit-
endum.
„Það er aöeins ágreiningur um
reiknitöluna, sérstaklega úr-
réttinguna aftur i timann”, sagði
Guðlaugur Þorvaldsson rikis-
sáttasemjari I gær. „Þetta
stendur járn I járn, svo það var
ákveðið að ekki skyldi boöaö til
fundar nema annar hvor eða
báöir aöilar óskuðu þess. Málið er
þvi I biðstöðu.”
Atkvæðagreiðsla stendur nú
yfir meðal flugmanna um sátta-
tillögu I deilu þeirra. —eös
Rafiðnaðar-
menn sömdu
Samningar tókust milli Raf-
iðnaðarsambands tslands og viö-
semjenda þcss kl. 3 i fyrrinótt.
„Það varð ofan á, að útvarps-
virkjar, rafvirkjar og skriftvéla-
virkjar geröust allir aðilar aö
kjarnasamningi ASl,” sagði Guð
laugur Þorvaldsson sáttasemjari
rikisins i gær. Rafiðnaðarmenn
samþykktu að ganga inn i flokka-
röðun samkvæmt fyrrnefnd-
um kjarnasamningi.
Samningar rafiðnaðarmanna
munu vera mjög svipaðir öðrum
kjarasamningum sem gerðir hafa
verið að undanförnu. Siðasti
sáttafundur i kjaradeilu raf-
iðnaðarmanna stóð i 13 klukku-
stundir. —eös
Bakarar
kærðlr
Eins og skýrt var frá I Þjóö-
viljanum fyrir helgi hafa bakara-
meistarar tekiö sér sjálfdæmi I
verölagningu visitölubrauöanna
svonefndu og hækkuöu brauðin I
samræmi viö kauphækkanir, sem
nýlega samdist um.
Könnun Verðlagsstofnunar i
gær leiddi i ljós að viða voru
brauðin hærri i veröi en leyfilegt
er og hefur Rannsóknalögreglan
nú kæru vegna málsins til athug-
unar. Verður málið að lokinni
rannsókn sent til saksóknara.
Bakarar sóttu eins og ýmsir
aðrir um hækkun vegna kaup-
hækkananna en engar slikar
beiönir hafa enn verið afgreiddar
I verölagsráði. —AI