Þjóðviljinn - 12.12.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 12.12.1980, Side 7
Föstudagur 12. desember 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Enner sagt frá Jónum tveim Guðrún Helgadóttir; Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna. Sigrún Eldjárn myndskreytti. Iðunn 1980. Barnabækur sem verða vin- sælar eru þeirrar náttúru, að aftan við þær prjónast íramhald um sömu persónur. Þetta hefur nú komið fyrir þá elskulegu tvibura Jón Odd og Jón Bjarna og bókmenntír Tveir samsærismenn; Sigrún Eldjárn myndir við söguna. hefur gert ágætar gæti vel sest að manni ótti um að nú væri höfundur komin út á Indriði Olfsson: Sveitaprakkararnir. Skjaldborg 1980. Það er algeng aðferð sem Indriði Úlfsson beitir i þessari bók: nokkrir hér um bil sjálf- stæðir þættir eru látnir segja vissa sögu um ákveðið skeið i lifi barna: leikir, kynni af heimi full- orðinna, skyldug prakkarastrik og gamanmál. Þessi saga lýsir nokkrum mánuðum i lifi fjölskyldu i út- nesjakoti einu. Tveir strákar, sögumaður og Oli bróðir hans reyna að stytta sér stundir með smáskæruhernaði gegn Guddu móðursystur sinni meðan þeir biða eftir þvi að Sigga systir komi heim utan úr hinum stóra heimi; nánar tiltekið úr farskólanum. Og svo er komið vor með rauðmaga- veiðum, rigningum, pollum, stiflugerð, silungsveiði, húsbygg- ingum og kökuhnupli. Leikir og skærur fléttast saman við alvöru- mál fullorðinna: þaö er verið að leggja veg i nágrenninu og það kemur á daginn að Gudda frænka er ekki „tvitug kerling” heldur ung stúlka og ástfangin af ágæt- um bilstjóra eins og vera ber. Og þótt að strákunum þyki Bárðar- kot besti staður i heimi, þá er bú- skapur þar mesta basl — undir sögulok er verið að flytja niður i kaupstað og æskustöðvar kvaddar með söknuði. höfundur en svo, að hún láti sér verða fótaskortur á þvi að bæta einu sumri við lif tveggja skemmtilegra stráka og fjöl- skyldu þeirra. Það er að visu svo, að fjöl- skylda Jónanna með ömmu og Soffiu húshjálp og kettlingi hefur sýnt öll helstu einkenni sin i fyrstu bókunum tveim og varla að búast við meiriháttar tiðindum á þeim vettvangi. Og eftir þvi sem mánuðum fjölgar i lifi þeirra fækkar tækifærum til að hafa mikla skemmtun af þeim mun sem er á tungutaki, skilningi og hreinskilni barna og fullorðinna. Það eru færri kitlur i þessari nýju bók en i fyrri bókunum tveim, en það væri synd að segja aö hún væri daufleg. Jón Bjarni fer á spitala og er ekki lengur rang- eygur þegar þaðan kemur. Jón Sófus er sviptur náttúrunni. En þetta eru smámunir: heimur þeirra bræðra er stækkaður með stórtiðindum á tvennum vig- stöðvum: Fjölskyldan er prófuð með þvi að senda inn i har.a Kormák afa, sem hafði ekki verið til. Og strákarnir lenda i þeirri si- gildu og þó alltaf nýju raun að fara að heiman — nánar tiltekiö i sumarbúðir. Þessi bók hefur sömö eðliskosti og hinar fyrri Jónabækur — i henni rikir skemmtilegt jafnvægi milli raunsæismyndar, gaman- semi og alvöru lifsins. Það er forðast að gripa til reyfaralegra bragða, eins og vel sést á þvi hve rækilega er púkkað undir söguna af þvi þegar strákarnir strjúka úr sumarbúðum. Gamanmálin eru ekki forskrúfuð heldur eðlileg af- leiðing þess að börn sjá heiminn sinum augum. Sá heimur sem tvi- burabræðurnir eru að kanna er tiltölulega vinsamlegur þeim, en ekki fegraður. Allt er vanda bundið: þér verður stritt áfram eins þótt þú sért ekki rangeygur lengur. Það er ekki sjálfsagt mál að láta sér þykja vænt um pabba sinn: eða hvað á veslings mamma til bragðs að taka þegar allt i einu er dottinn inn i lif hennar raupsamur karl sem hafði komiö henni i heiminn fyrir hálf- um fjórða áratug og horfið siðan? Og sumarbúðadvölin verður þrem strákum óbærileg, vegna þess að þeir komast i kast viö meiri hörku og dólgshátt en þeir vilja þekkja. Jón Oddur og Jón Bjarni, Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna, Enn af Jóni Oddi... og þá rifjast allt i einu upp hvaða nöfn Kjarval gaf sinum bókum: Grjót, Meira grjót og Enn grjót.... AB. hálan is. En sem betur fer er Guðrún Helgadóttir úrræðabetri Áður en bærinn fór í eyði Þessi saga er gerð i minningu liðinnar tiðar og hugblær hennar ræðst af vinsamlegri angurværð sem sigur á, þótt farið sé af stað með nokkrum ærslum. Þau gamanmál eru stundum nokkuð þvinguð, en yfirleitt er þetta smekklega skrifuð frásögn og röskleg. Strákalýsingarnar eru vel gerðar ogeins er vel farið með þau vandræði miðjubarnsins, að eiga von á samsæri „óvitans” og eldri fjölskyldulima gegn sér. Eins tekst að koma á eðlilegan og sjálfsagðan hátt að þeirri sann- færingu föður drengjanna, sem sögumaður gerir að sinni: að við erum aldrei fátæk meðan við fá- um að lifa saman... AB. KULDS ÆVINTYRI Af þeim bókum sem nú hafa verið gefnar út eru þrjár nýjar: K Stillist úfinn sær JÓHANX.IE.KÚLD Bók þessi er lokabindi Kúlds ævintýra. Hún spannar yfir tfmabilið frá byrjun siðari heimsstyrjaldar fram á siöustu ár. Þar er sagt frá kynnum höf- undar við fjölmarga nafnkennda menn, innlenda og útlenda. Svo sem á fyrri árum voru störf Jóhanns æði fjölbreytt. úmfa ngsmikil skipaverslun á vegum Kron — þrjú ár í björg- unarliði breska sjóhersins við island — birgðavarsla og birgðastjórn á Reykjavíkur- flugvelli — matsmaður var Jóhanni 12 ár. Fræðslustörf um fiskvinnslu og fiskmat á vegum Fiskimálas jóðs — ótölulegur fjöldi blaðagreina um fiskimál og fjölmargt flcira inætti nefna sem ber á góma i þessari bök. Hún er sjór af fróðleik um flest þaðer snertir meðferð á fiski og raunar allt er að sjávarútveg lýtur. Fullyrða má að þarna er að finna margvíslegan f róðleik um f jöl- mörg fyrirbæri i þjóðlifinu fyrr og siðar. Jóhanni er sú list lagin að segja skemmtilega frá og allt efni verður lifandi i meðferð hans. Þetta safn er eigulegt i hvers manns bókaskáp. í stillu og stormi í þessari bók rifjar Jóhann J.E. Kúld upp minningar frá uppvaxtarárunum, | við ýmis störf til; sjós og lands. I lífsins ólgusjó Aðalef ni Akur- eyrarárin, i öllum sinum sviptingum, skini og skúrum, veikindum og verk- lýðsbaráttu. Endurprentað hefur verið í tveim bindum: Svífðu seglum þöndum íshafsævintýri A hættusvæðinu Um sollinn sæ Samtals 5 bindi 956 bls. sem eru nú öll fáanleg. Verð á öllu safninu kr. 30.000, án söluskatts. M Ægisútgáfan Sólvallagötu 74 • Símar 14219 og

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.