Þjóðviljinn - 07.01.1981, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 7. janúar 1981
Kærleiksheimilid
Má ég keyra núna mamma?
Þú lofar þvi, Gunnar Eiisson, aö láta ekki Sigmar B. Hauksson sjá
þessa mynd.
Molar
Ef ég þyrfti aö refsa ein-
hverju héraöi mundi ég láta
heimspekinga stjórna þvi.
Menn segja að kóngar séu
skapaöir i guös mynd. Mér
þykir þaö leiðinlegt drottins
vegna, ef satt reynist.
Friörik mikli
Mjög fátt er þaö sem gerist á
réttum tima og afgangurinn
gerist alls ekki — samvisku-
samur sagnfræöingur mun leiö-
rétta þessa galla.
Herodotos, griskursagn-
fræöingur
— Nú hættum við þessu streði
maður, og komum okkur á þing.
— Já, þar er lýðræðið best;
menn skammta sér sjálfir laun
eftir þörfum og óskum.
vidtalid
Rætt við Hjálmar
Vilhjálmsson
fiskifræðing sem hélt
út til loðnustofns-
mælinga í fyrrakvöld
Höfum
þegar
Hjálmar Vilhjálmsson, fiski-
fræðingur
of nærri
hrygningarstofninum
— Nú þegar er búið að veiða
um 520 þúsund lestir af þeirri
loðnu, sem hrygna á næsta vor,
og samkvæmt þeim niðurstöö-
um, sem fengust við bergmáls-
mælingarnar i október sl., höf-
um viö þegar gengiö of nærri
þessum hrygningarstofni.
Þegar ég segi aö búiö sé aö
veiöa 520 þús. lestir á ég viö
veiöar okkar tslendinga, Norö-
manna og Dana úr þessum
stofni, sagöi Hjálmar Vil-
hjálmsson fiskifrasðingur, þegar
Þjóöviljinn ræddi viö hann
sama dag og hann hélt út til
frekari bergmálsmælinga á
hrygningarstofninum.
Hjálmar sagöi, aö sá ár-
gangur sem hrygna á í vor sé
loöna sem gotin var 1978, og
samkvæmt mælingum á seiöum
frá þvi vori heföi hrygning tek-
ist illa og þvi væri stofninn
veikur. Aftur á móti heföu mæl-
ingar á seiöum frá vorinu 1979
sýnt, aö sá stofn væri allt að 50%
stærri en sá sem hrygna á i vor,
en 1979 árgangurinn mun bera
uppi veiðamar næsta haust og
vetur. Væri því útlitið heldur
skárra en nú. Hjálmar tók skýrt
fram, að ekki mætti blanda
samanseiðamælingum og berg-
málsmælingum á hrygningar-
stofninum, þar væri um sitt
hvorar mælingarnar aö ræöa.
Varöandi bergmálsmæling-
amar i októbermánuði sl. sagði
Hjálmar, aöallmikill hafis heföi
þá verið á mælingasvæðinu og
væri rétt hugsanlegt að þess
vegna hefði ekki tekist aö finna
allan hrygningarstofninn. Þessi
leiöangur, sem nú væri farið i,
ætti að leiða i ljós hvort svo
heföi veriö eöa ekki. Ég vona
auövitaö aö við finnum meira
magn en i haust, en hinsvegar
er ég allt annaö en bjartsýnn á
að svo veröi, sagði Hjálmar.
Aö ööru leyti sagöist Hjálmar
vilja segja sem allra minnst um
þessi mál fyrr en aö loknum
þeim leiöangri sem hann væri
að leggja uppi; aö honum lokn-
um ættu linurnar aö skýrast
nokkuö.
— S.dór
Margurerknár.
frá Kúbu
Kúbanska iþróttakonan
Maria de la Caridad Colón vakti
mikla athygli á Ólympíuleik-
unum f Moskvu s.I. sumar, enda
vann hún þar gullverðlaun I
spjótkasti.
Þær konur sem lengst hafa
náö I þessari iþróttagrein hafa
yfirleitt dcki verið nein smá-
menni. Maria hin kúbanska er
áreiðanlega ein sú nettasta sem
komist hefur i gulKlokkinn, þvi
hún er aðeins 1,70 á hæö og
vegur 65 kg. Til þess aö mann-
eskja af þessari stærö geti þeytt
spjótinu yfir 60 metra þarf hún
áreiöanlega aö hafa til aö bera
styrk og vilja sem meðalmenn-
um eru ekki gefnir.
Maria er örvhent, en það háir
henni ekki. Hún fæddist i smá-
bænum Baracoa á Kúbu fyrir
tæpum 23 árum og tók fyrst þátt
i Iþróttakeppni meðan hún var i
barnaskóla, 11 ára. 1974 höf hún
nám við iþróttaskóla i Santiago
de Cuba, og 1976 vann hún sinn
fyrsta stórsigur með þvi aö
varpa spjótinu 49 metra á
iþróttamóti f Mexico. Þar meö
var hafinn glæsilegur ferill sem
enn er ekki séö fyrir endann á.
Maria de la Caridad Colón er
fyrsta og eina konan frá Róm-
önsku Ameriku sem hlotiö hefur
gullverölaun á Ólympiuleikum.
Maria de la Caridad Colón, eina konan
sem hlotið hefur gull á Ólympfuleikum.
Rómönsku Amerlku
íslenskur pennavinaklúbbur
Nýlega hefur vrið stofnaöur
Pennavinaklúbbur Islands með
heimislisfang i Vestmannaeyj-
um. Þaö eru þær Guðriöur
Steinsdóttir og Bryndis
Baldursdóttir sem fyrir honum
standa og sagðist Guöriður i
viötali viö Þjóöviljann vonast
til, að hann bætti úr brýnni þörf.
— Þetta vantar alveg hér og
löngu kominn timi til að stofna
svona klúbb, þvi þaö eru margir
sem hafa áhuga á að skrifast á
við aðra.
Vægt gjald er tekiö fyrir
útvegun pennavina og er
heimilisfang klúbbsins: Penna-
vinaklúbbur Islands, Vestur-
vegi 5, Vestmannaeyjum.
I>ekkirdu þau?
Sjá nyrri mynd I Lesendadálki á
siðu 15.
<
Q
O
Þh
‘Z
Árekstur?
Pabbi þinn?
Hvernig Þá?
Pabbi kom fyrir hornið,
hinn billinn kom og BANG!
rs.
Beyglaði efnahaginn, taugarnar,
bilgleöina, trúna á annað fólk og
aurbrettiö!