Þjóðviljinn - 16.01.1981, Side 2

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Side 2
2 StÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 16. janúar 1981 Kærleiksheimilid viðtalid Viltu stinga þessu i vasann, mamina? Póst- Og símamálastjóri- Neyðarsendar hafa ekki staðist prófanimar „Þaö er misskilningur hjá Hjálmari Báröarsyni eöa rangt eftir honum haft i viötali á 2. siöu Þjóöviijans sl. miövikudag, aö eitthvaö standi upp á Póst og sima i sambandi viö prófun á tilteknum neyöarsendi I gúmmibjörgunarbáta”, sagöi Jón Skúlason póst- og sima- málastjóri I samtali viö blaöiö. „Viö höfum fengiö sérstakan neyðarsendi til prófunar og reyndist endingartimi hans ekki isamræmi viö þá reglugerö.sem sett hefur veriö og viö höfum ekki neitt meö aö gera. Þar sem ekki er vitaö hvort þetta tæki sem viö fengum til skoöunar var gallaö, höfum viö lagt til aö maöur veröi fenginn frá fram- leiöanda til þess aö sýna tækið hér og prófa þaö endanlega. Póstur og simi hefur eins og ég áöur sagði, ekkert með reglu- geröina um neyöarsenda gúmmibjörgunarbáta aö segja, nema aö framkvæma tilskildar prófanir á tækjum. Þaö stendur þvi ekkert upp á okkur i þessu efni heldur er beðið eftir tækjum sem fullnægja reglugeröinni”. — ekh Mér er sagt aö risaveldin tor- tryggi hvort annaö vegna þess aö þau þekki sjálf sig. Þingeyingar sem eiga hann þó aö hann veröi geröur út frá Þórshöfn.” — Hvað segirðu um skóla- og menningarmál i þorpinu. Hvaö eru annarsmargir ibúar á Þórs- höfn? „Þeir eru einhvers staöar nálægt 150 og fer heldur fækkandi. Vonandi snýst sú þróun viö með tilkomu togarans. Nú hér tók til starfa 9. bekkur grunnskóla i haust.” — Hvernig gengur að fá kennara? „Þaö gengur þokkalega, þaö koma yfirleitt nokkrir nýir á hverju ári; þaö er þó verra meö læknana sem koma og eru einn mánuö i senn.” — Hvaö um menninguna? „Hér er starfandi leikfélag sem hélt sýningu 1. des. og frumflutti þá leikrit eftir Jón Arason kennara auk þess sem flutt var skemmtidagskrá”. — Þú sagöir aö þaö væri leiöindaveöur, hvernig er færöin? „Hún er mjög góö, það er snjór hér i þorpinu en vegirnir i kring eru nánast auöir. Þaö eina sem þyngir hugi okkar hér eru fréttir um is,- þaö fer hrollur um okkur þegar minnst er á hafis, en vonandi sleppum viö undan honum. Annars er allt tiöinda- laust og rólegt, lifið gengur sinn vanagang, viö vonum bara að þaö gefi á sjó. Þaö fiskast vel þegar gefur. —ká ;n -n Bjarni Þóröarson: Aftur i blaöa- mennskuna eftir tveggja ára hlé. Bjarni rit- stjóri Aust- urlands að nýju Um áramótin urðu ritstjóra- skipti hjá AUSTUHLANDl, málgagni Alþýðubandaiagsins á Austurlandiy og hefur gamia kempan Bjarni Þóröarson nú tek- ið viö aftur af ölöfu Þorvaldsdótt- Eg er kommn aftur Ekki átti ég þess von. þegar ég kvaddi lesendur Austurlands fyrir ( tveim árum, að ég heilsaði þeim aftur sem rtstjóri blaðsins. En svo hafa þó mál skipast. að ég hef, rálist t'l blaðsins og nlí fyrir pen-1 ur, sem ritstýrt hefur biaðinu um tveggja ára skeið. Bjarni ritstýrði AUSTURLANDI frá upphafi samfleytt i 28 ár og þá i ólaunuðu aukastarfi. „Ég er kominn aftur’ segir Bjarni i fyrirsögn fyrsta tölublaðs 1981 og segir aðstöðu sina nú til að vinna blaðinu gagn allt aöra og betri en áöur, þar sem þetta veröi nú hans eina starf. Rætt við Arnþór Karlsson á Þórshöfn Það fiskast vel þeg- ar gefur „Það er leiðinda veður hér”, sagði Arnþór Karlsson frétta- ritari Þjóðviijans á Þórshöfn þegar hann var spurður tiöinda. „Bátar hafa ekki komist á sjó nema örfáa daga i þessum mán- uöi og þaö er litið um vinnu i frystihúsinu. Nú vantar sárlega togarann og væntanlega verður atvinnuástandiö öruggara þegar hann kemur,hvenær sem þaö nú veröur”. — Er beöiö eftir togaranum meö óþreyju? „Þaö eru nú skiptar skoöanir meöal manna hér hversu mikið gagn veröur aö honum. Blöö fyrir sunnan halda þvi fram stim hver aö Þórshafnarbúar geti ekki rekið togara, en mér er spurn hvers vegna ættum við ekki aö geta þaö eins og aörir? Auk þess verður samvinna um rekstur togarans, þaö eru N- V—NiUlliTvr Hass er heima best Els Earley heitir kanadisk móðir fimm barna sem nýlega vann nokkurn sigur I undarlegu dómsmáli. Hún haföi aö sönnu játaö þaö fyrir rétti að hún heföi i glugg- anum heima hjá sér 28 mari- juana plöntur. En hún kvaöst ekki álita sig seka um glæpsam- legt athæfi. Hún sagbi sem svo viö dómarann: Heldur vil ég aö börnin min fái hass heima hjá sér heldur en þau séu á höttunum eftir þvi annarsstaöar og lendi þá i alls- konar vafasömum félagsskap! Undirréttur sýknaöi hina hugulsömu móöur. Spaghetti- hagtölur ítölsku neytendasamtökin hafa reiknaö út, aö þaö eru Sikileyingar sem eiga heims- metið I spaghettiáti meö 53 kílóum á mann árlega. Númer tvö koma Napolibúar meö 43 kiló. Iillllll Tiskugreiðsian a lá Zaire Er það satt að áður hafi börn þurft að þegja meöan fuliorðnir töluðu? Almáttugur, hvernig þoldirðu það?/ Ja... ,var þaö Aumingja þú, að þurfa ) að bæla niður alit sem þér fannst og þú hugsaöir! © Bulls Gigli hvað? HvaðhefurGigli sem Bing Crosby hefur ekki?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.