Þjóðviljinn - 16.01.1981, Page 7

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Page 7
' : þeim tlma þegar þorskveiöar eru leyföar aö ná sem mestum afla á sem skemmstum tlma. Meöferö á fiski um borö I togur- um hefur af þessari ástæöu hrakaö miöaö viö þaö sem áöur þótti sjálfsagt aö gera. Nú er aö veröa algengt um borö i okkar togurum, aö fiskur sé ekki blóögaöur á sama hátt og áöur, heldur er hann hálsskorinn og slægöur samtimis og þannig fer hann I þvottakariö. Þetta veröur svo orsök þess aö blóöæöar I fiskvöövanum, sérstaklega þunnildum fisksins, tæmast ekki til fullnustu og fá þunnildin af þessu rauöbleikan lit. Fiskur þannig meö farinn fær dekkri lit viö geymslu, hvort sem er I salti eöa frosti, heldur en sá fiskur sem rétt er blóögaöur. Slikur fiskur þolir einnig styttri tlma Isvarinn, á meöan hann biöur vinnslu. Hér er þvi tvimælalaust um afturför aö ræöa I meöferð á fiski. Þá er löngu oröiö tima- bært aö fastákveða meö reglu- gerö hámarksútiverutima tog- ara sem veiöa fyrir frystihús, svo aö tryggt sé aö fiskur komi nægjanlega ferskur i vinnslu. En á þetta hefur skort alltof oft. Þá hefur lika valdið skaöa I okk- ar fiskvinnslu þegar meiri fisk- afla er hrúgaö á land heldur en möguleikar eru á aö nýta á for- svaranlegan hátt. Allt þetta sem ég hef drepið á um lakari meöferð á fiski heldur en áöur var þarf aö lagfæra sem fyrst. Þá þarf nú á komandi vetrarvertiö aö fylgjast vel með öllum bátum, sem stunda veiö- ar meö netum, og sjá um aö nauösynlegum reglum sé full- nægt. Bæöi viövikjandi lögleg- um netafjölda hvers báts svo og öðrum settum reglum um meö- ferö afla. Þetta er nauösynlegt á öllum timum. En á meöan viö veröum aö takmarka sóknina i þorskstofninn, þá er þetta ennþá meira knýjandi nauðsyn. Neytendur markaöslandanna gera vaxandi kröfur um aukin fiskgæði og þeir seljéndur, sem boðiö geta fram bestu vöruna, þeir sitja fyrir um sölu og fá hæsta markaðsveröið. Þetta er staöreynd sem allsstaöar blasir viö á öllum fiskmörkuöum. Markaösveröiö á skreiö og saltfiski má nú teljast gott og fór hækkandi siöari hluta ársins 1980. Markaðsverö á frosnum fiski hefur hinsvegar haldist i meira jafnvægi, en ýmsir spá aö þaö muni heldur fara stigandi á þessu ári. Nýfiskverd og undirstaða þess Hjá fiskveiðiþjóö, sem byggir afkomu sina á útfluttum sjávar- afurðum aö stærsta hluta, verö- ur nýfiskverð til vinnslu I land- inu á hverjum tima aö taka miö af eftirfarandi staöreyndum. Annarsvegar af gæöum þess fisks sem á land berst og hins- vegar af heimsmarkaösveröi fiskafuröa. öll önnur viömiöun er óraunhæf. A báöa þessa þætti getum viö haft áhrif, til hækkunar eöa lækkunar, gegn- um veiöar og vinnslu. Fiskur sem kemur gallaöur vegna rangrar tilhögunar viö veiöar lækkar verö á nýjum fiski, vegna þess aö úr sliku vinnslu- hráefni fæst verðminni vara. Sama veröur uppi á teningnum ef meöferö á fiski um borð i skipi er ábótavant, hvort sem galla má rekja til rangrar blóðgunar, isunar eða annarrar meöferöar. Sama gildir um meöferö á fiski eftir aö hann er kominn i land á vinnslu- stöðvarnar. Þar veröur aö fara saman góö stjórnun, kunnátta og skyldurækni I störfum. Eg lagði áherslu á hér framar i þessum þætti, aö stytta þyrfti i sumum tilfellum útiverutima togara. Þaö er mjög mikilvægur þáttur i bættri meðferð á nýjum fiski aö sett veröi reglugerö um hámarksútiverutima togara sem veiða fisk i is. Viö erum þarna orönir eftirbátar annarra þjóöa, okkur sjálfum til stór- skaöa. Þó ég hafi hér aðeins komiö inn á nokkur fá atriöi sem miklu máli skipta um afkomu fiskveiöa og fiskvinnslu, þá gefa þessi atriöi til kynna, aö hér er um margþætta, vandasama at- vinnuvegi aö ræöa, þar sem gera veröur háar kröfur um góöa kunnáttu i störfum. Frá þjóöfélagsins hendi, sem aö minu áliti á mikiö undir þvi að sjávarútvegurinn skili öllum þeim afrakstri sem hann getur skilað á hverjum tima, hefur hinsvegar verið kostaö of litlu til nauösynlegrar upplýsingar i þessum þýöingarmesta at- vinnuvegi þjóöarinnar. Þetta leiöir svo til þess, aö ómetanleg áunnin reynsla fyrri kynslóöar, sem stuölaöi aö vöruvöndun,er aö glatast á sumum sviöum. Föstudagur 16. janúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Frumsýning í Þjóðleikhúsinu; Oliver Twist Saga Charles Dickens í leikgerð Arna Ibsen Þjóðleikhúsiö frumsýnir á laugardag kl. 15 leikritiö Oliver Twist. Þaö er Árni Ibsen sem hefur fært sögu Charles Dickens I leikbúning en hún hefur marg- sinnis komiö út á islensku. t leik- húsum erlendis hafa veriö sýndar ýmsar gerðir sögunnar, þar á meðal söngleikur sem náöi mikl- um vinsældum. Oliver Twist er barna- og fjölskyldusýning Þjóö- leikhússins i ár. Sagan um OLIVER TWIST kom fyrst út i Englandi árið 1837 þegar Dickens var einungis tuttugu og fimm ára gamall. Naut sagan þá strax mikilla vinsælda, en vakti jafnframt nokkra hneykslan, þvi ýmsir lesendur voru þvi óvanir að rithöfundar skrifuöu á þennan hátt um fátæklinga og glæpa- menn; raunar varð bókin til þess að ýmsar úrbætur voru gerðar á lögunum um meöferö þurfalinga á Englandi. Annars er sögu- þráöurinn i stórum dráttum þessi: OliverTwistelstupp á hæli fyrir sveitarómaga og munaðar- leysingja og á þar auma vist. Þaö eru Signor Bumble og Madama Corney sem ráöa öllu á þessu hæli. Ýmis óskemmtileg atvik veröa til þess að yfirstjórn hælis- ins ákveður að losa sig við Oliver og hann er seldur Hr. Sower- berry, likkistusmiö og útfarar- stjóra. 1 vistinni hjá útfararstjór- anum kynnist hann nýju fólki, en þó tekur ekki betra viö, svo hann afræður loksins að strjúka þaðan út i óvissuna. Hann gengur hina löngu leið til Lundúna og lendir þar i klónum á Fagin gamla og þjófaflokki hans. I þeim hópi er Oliver bráð hætta búin, en röð til- viljana gerir þaö aö verkum aö gott og heiöarlegt fólk er á næstu grösum og allt fer vel að lokum. 1 leikritinu um OLIVER TWIST kemur fram fjöldi leikara og leika sumir fleiri en eitt hlutverk. Eftir illa vist á munaðarleysingjahælinu fer Oliver til likkistusmiösins, cn þar tekur ekki betra við. Ljósm: gel. Með helstu hlutverkin fara þessir: Tveirdrengirieika Oliver á vfxl, en þeir heita Börkur Hrafnsson og Sigurður Sverrir Stephensen. Charles Dickens er sögumaöur i sýningunni og er hann leikinn af Þorleifi Hauks- syni. Flosi Ólafsson leikur Signor Bumble, Bryndís Pétursdóttir leikur Madömu Corney, Jón S. Gunnarsson leikur Hr. Sower- berry, Jóharna Noröfjörð leikur frú Sowerberry, Sigurður Skúla- son leikur Nóa Claypole, Þórunn Sigurðardóttir leikur Karlottu eldabusku hjá Sowerberry. Bald- vin Halldórsson leikur Fagin, Erlingur Gi'slason leikur Bill Sikes hættulegan ofbeldissegg, Þórunn Magnea Magnúsdóttir leikur Nancý, Arni Blandon leikur Hrapp, Sigurður Sigurjóns- son og Ami Ibsen leika vasaþjófa i þjónustu Fagins, Ævar R. Kvaran leikur Hr. Brownlow, gamla góöhjartaöa manninn sem reynist Oliver svo vel, Guöbjörg Þorbjarnardóttir leikur Madömu Bedwin, hússtýru Brownlows, Valur Gislason leikur Hr. Crimwig, vin Brownlows, Arnar Jónsson leikur skuggalegan ná- unga sem kallar sig Monks og Edda Þórarinsdóttir leikur Rósu Maylie, sem er mjög góð og göfug, Anna Guðmundsdóttir leikur Sallý gömlu vökukonu á ómagahælinu. Röskur sjötiu ára aldursmunur er á elsta og yngsta leikaranum i sýningunni. Leikstjóri er Bri'et Héðins- dóttir, leikmynd og búninga gerir Messiana Tómasdóttir, en lýs- ingu annast Kristinn Danielsson. Frumsýningin er sem fyrr segir á laugardag kl. 15.00 og önnur sýning er sunnudaginn 18. janúar kl. 15.00. Oliver Twist kemur til Lundúna. Ljósm: gel. Melaskólinn: Stundaskrá nær sam- felld hjá þeim yngstu Ingi Kristinsson skólastjóri Melaskóla haföi samband viö blaðiö vegna fréttar á baksíðu i gær um slys á gangbrautinni yfir Hofsvallagötu. t lok fréttarinnar var sagt aö börnin á skóladag- heimilinu Skála þyrftu aö fara oft á dag yfir Hofsvallagötu, vegna þe ss aö stundatöflur væru sundurslitnar. Hér er sem betur fer um mis- skilning að ræöa hvaö yngstu börnin i Melaskóla varðar, þvi þau þurfa aö jafnaði ekki að fara tvisvar i skólann samdægurs nema einu sinni i viku. Hins vegar fara sum þeirra I tónlistartima aukalega i Tónmenntaskólann. öll börnin á skóladagheimilinu þurfa aö fara a.m.k. fjórum sinn- um á dag yfir Hofsvallagötu eins og kom fram I fréttinni, þau þurfa aö fara að heiman og heim og I skólann og úr skóla. Þaö skal tekiö fram aö þetta meö stundatöfluna var alhæfing blaöamanns og ekki haft eftir Kristrúnu Jónsdóttur forstööu- konu skóladagheimilisins Skála. Eins og menn vita hefur þaö veriö mikiö vandamál hér i Reykjavik áratugum saman hvað skólabörn hafa þurft aö fara oft á dag i skól- ann vegna ýmissa aukatima, og mörg hver yfir fjölfarnar um- feröargötur. Þaö er vissulega ánægjulegt aö reynt skuli aö draga úr þessum aukaferöum i skólann eftir mætti. Markmiðið hiýtur aö vera samfelld stunda- skrá fyrir öll börn, a.m.k. þau sem eru i fyrstu 6 bekkjum grunnskólans. — eös

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.