Þjóðviljinn - 16.01.1981, Side 11

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Side 11
Föstudagur 16. janúar 1981 Þ'jó’bVlLJlSlN -!■ ’SIÖA-11 iþróttír ra íþróttir ffl íþróttir BlJmsjén: lngólfur Hannesson. “ Unglingaþjálfunin aðalsmerki LUGI ..Fyrir utan meistaraflokkinn hjá okkur eru alls 30 unglingaliö starfandi meö 2 þjálfara hvert. Þjálfararnir starfa siöan meö forystumönnunum .1 svokölluöu Unglingaráöi, sem sér um allt varöandi handboltann i yngri aldursflokkunum”, segir yfirmaöur handknattleiksdeildar sænska félagsins Lugi, Tommy Jonson. Lugi-félagiö er þekkt i Sviþjóö fyrir mjög öfluga unglingastarfsemi, enda er megin- uppistaöa meistaraflokks þess komin i gegnum hreinsunareld yngri flokkanna. Þaö þykir næsta fátitt hjá toppfélagi þar i landi. Margir af fastamönnum sænska U-21 árs liðsins, sem náði bronsverðlaunum á HM- unglingaliða i fyrravetur, voru einmitt úr Lugi. I þeim hópi voru m.a. Mikael Kozak, Hðkon Hansson, Sten Sjögren, Christian Zetterström og Mats Olson, leikmenn sem mæta islensku Vikingunum á sunnudags- kvöldið. Til þess að gera sér betur grein fyrir um- fangi unglingastarfseminnar hjá Lugi skal þess getið, aö 2800 unglingar æfa reglulega handbolta. Lugi hefur aöstöðu fyrir ungl- inga i 7 iþróttahöllum og notar 83 tima á viku, einungis fyrir yngri flokkana... Fylkir í 2. deild eftir ósigur fyrir Val í gærkvöldi, 24:26 Fylkismenn féllu eiidanlega i 2. deild f gærkvöldi. Þeir Iéku þá gegn Val og uröu að sigra til þess að hanga enn á hálm- stráinu. Þaö tókst ekki, Valur sigraöi meö 2 marka mun, 26—24... Valsararnir hófu leikinn í gærkvöldi af miklum. krafti og innan tiðar voru þeir komnir með yfirburöastöðu, 2-0 og 6-3. Þá létu þeir kné fylgja kviði, skoruðu 5 mörk i röð og staöan orðin vonlitil fyrir Fylkis- menn, 11-3. Mestur varð munurinn á lið- unum 10 mörk i fyrri hálfleiknum, 14-4, en Fylki tókst aö skora 4 mörk i röð áður en blásið var til leikhlés, 14-8. 1 seinni hálfleiknum skiptust liðin nánast á um að skora, en Fylkir minnkaði þó muninn hægt og bitandi, 17:13, 20-16 og 21-19. Valur skoraði næstu 3 mörk, 24-18, en Fylkir seiglaðist áfram og komst i 25- 24. Siöasta markið var Vals og sigurinn þar meö 26-24. Einhvern neista virðist skorta i Fylkis- liðið, neista sem hugsanlega hefði getað tryggt liðinu áframhaldandi veru i 1. deild. t gærkvöldi bar mest á Gunnari og eins stóðu Stefán, Orn og Asmundur ve' fyrir sinu. Markhæstir i liði Fylkis voru: Gunnar 11/3, Asmundur 4 og Orn 4. Fyrir Val skoruðu mest: Brynjar 8/6, Bjarni 7 og Þorbjörn Guðmundsson 5. Þeir félagarnir voru atkvæðamestir i Valsliðinu. — IngH Staðaní 1. deild Staðan í 1. deild aö afloknum leik Vals og Fylkis cr þessi Víkingur 13 12 1 0 273-219 25 Þróttur 13 9 0 4 289-268 18 Valur 13 7 1 5 300-246 15 FH 13 5 2 6 283-290 12 Haukar 13 5 1 7 258-274 11 KR 12 3 3 6 244-268 9 Fram 12 3 1 8 254-277 7 Fylkir 13 2 1 10 254-311 5 Landsliðið utan islenska landsliöiö I handknattleik held- ur i keppnisferö til Daninerkur og Þýska- lands nk. mánudag og leikur liöiö einn leik viö Danina og 2 leiki viö Þjóöverjana. Hilmar Björnsson, landsliðsþjálfari, valdi i vikunni lið sitt og verður það þannig skipað: Markvcrðir: Einar Þorvarðarson, HK Jens Einarsson, Tý Gunnar Einarsson, Haukum Aörir leikmenn: Bjarni Guðmundsson, Val Steindór Gunnarsson, Val Stefán Halldórsson, Val Þorbjörn Guömundsson, Val Brynjar Haröarson, Val Ólafur H. Jónsson, Þrótti Sigurður Sveinsson, Þrótti Páll ólafsson, Þrótti Atli Hilmarsson, Fram Axel Axelsson, Fram Jóhannes Stefánsson, KR. Eins og sjá má af þessari upptalningu er enginn Vikingur i liöinu og stafar þaö af þvi að þeir eru að leika gegn Lugi sömu daga og keppnisferö landsliðsins stendur yfir. Þá gat Ólafur Benediktsson, Val, ekki gefið kost á sér vegna meiðsla. — IngH Axel Axelsson er nú kominn inn i hand- boltalandsliöiö aö nýju. Fyrsta stórmótið í nýja Ármannshúsmu Finnarnir í sérflokki Reykjavikurmeistaramótiö í olympiskum lyftingum veröur haldiö nk. sunnudag i hinu nýja og glæsilega iþróttahúsi Armanns og hefst keppnin kl. 14. Þetta er Danny afgreiddi Stúdentana Njarövikingar héldu sinu striki i úrvalsdeild körfuboltans I gærkvöldi þegar þeir lögöu liö IS að velli meö 94 stigum gegn 82. Stúdentarnir voru meö spræk- asta móti i fyrri hálfleiknum og þeirnáðu undirtökunum, 16-10 og 31-26. Staðan i hálfleik var 42-40 fyrir UMFN Jafnræði var með liðunum framanaf seinni hálfleik, 72-72, en siðan sá Danny um að afgreiða tS, 92-84. Danny skoraði 62 stig fyrir sunnanmenn og næstur kom Július með 8 stig. Fyrir tS skor- uöu mest: Coleman 38, Arni 20 og Gisli 12. Næsti leikur i úrvalsdeildinni verður á morgun, laugardag, en þá leika Armann og Valur. — IngH fyrsta stórmótiö, sem haldiö hef- ur veriö þar. Flestir okkar bestu lyftinga- menn eru skráðir til leiks auk fjögurra gesta frá Akureyri. KR sigraði í feluleiknum KR-ingar sigruðu Armenninga með 82 stigum gegn 56 i sannköll- uöum „feluleik” vestur i Iiaga- skóla i gærkvöldi. Staðan i hálf- leik var 50-27. Fyrir KR skoruðu mest: Agúst 22, Garðar 18 og Jón 16. Stiga- hæstir Ármenninga voru: Davið 22ogKristján 18. Baldur/IngH ísland í 69. sæti tsland hefur fengiö 10.75 stig á olympiuleikum og eri69. sæti yfir stigahæstu þjóöirnar. Fyrir aftan okkur eru t.a.m. Panama, trak, tsrael og Indónesia. Fyrir ofan tsiand á listanum eru t.a.m. Formósa, Luxemburg, Perú, Nigeria og Túnis. Si'n fyrstu stig fékk tsland á Olympiuieikunum i London 1908, 3stig.Siðannældum viö i 0.76 stig i Stokkhólmi 1912. Stort stökk uppáviö tók tsland 1956 þegar Vilhjálmur Einarsson tryggði okkur 5 stig með þvi að hljóta silfurverðlaunin i þristökki. Loks nældum viö i 2 stig i Róm 1960. Síðan þá hefur tsland ekki krækt i stig á olympiuleikum. — IngH Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnudeild- ar Hauka veröur haldinn i Hauka- húsinu v/Flatahraun laugar- daginn 24. janúar 1981 kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. t Þjv. 1 gær var sagt frá sigri Finnans Harry Kirvesniemi I 30 km göngu Heim sbikarsins í skíðagöngu i fyrrakvöld. t öðru sæti varö Thomas Eriksson frá Sviþjóð og Jan Lindvali frá Noregi i því þriöja. Fjóröi varö siðan olyrapiumeistarinn A-lið KR er nú efst i karlaflokki i flokkakeppni Borötennissam- bandsins. Nokkuö hefur veriö leikið í flokkakeppninni undan- fariö og hafa þessi úrslit oröiö helst: örninn A-Orninn B ......6:4 KRA-UMFK................6:3 örninnB-UMFK............5:5 örninn A-Vikingur A ....5:5 Vfkingur A-KR A.........5:5 UMFK-örninn A ..........1:6 örninn B-KR A...........0:6 UMFK-Vikingur A ........3:6 KR A-örninn A...........6:4 Vikingur A-örninn B ....6:1 Staðan i karlaflokki er þessi: KRA .............4 3 1 0 23:12 7 örninnA..........5 3 1 1 27:20 7 Vikingur A.......4 2 2 0 22:14 6 UMFK.............4 0 1 3 15:23 1 örninnB.......- 5 0 14 16:31 1 Sumiatov frá Sovétrikjunum. Staða efstu manna i Heims- bikarkeppninni er nú þessi: 1. Kirvesniemi.Finnlandi .... 67 2. Haerkoenen, Finnlandi... 44 3. Zavialov, Sovét........ 43 4. Beliaev,Sovét.......... 40 5. Eriksson, Sviþjóð...... 40 I 2. deild karla er staðan þannig: Fram A..........5 5 0 0 30:13 10 Vikingur B......3 2 0 1 13:11 4 örninnC.........4 2 0 2 19:15 4 Fram B..........5 1 0 4 13:27 2 KRB ............3003 9:18 0 Efstu liðin i unglingaflokki eru: Gerpla..........5 5 0 0 15:2 10 KR .............6 5 0 1 15:7 10 Sveitaglíma Sveitaglima tslands veröur háð á morgun, laugardag, i Voga- skóla og hefst kl. 16. Fjórar sveitir taka þátt i glim- unni aö þessu sinni, frá Armanni, Kr, Vikverja og HSÞ. KR-ingar í forystu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.