Þjóðviljinn - 16.01.1981, Side 12

Þjóðviljinn - 16.01.1981, Side 12
12 SIÐA' — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 16. janúar 1981 ■GNBOGIII Salur A Sólbruni Spennandiog lífleg ný bandarísk litmynd, glæsilegt landslag, glæsilegar konur og glæsilega harðsvirað- ir svindlarar — góðsúpa — íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra ísafjarðarkaupstaðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. jan nk. Umsóknir skulu stilaðar til forseta bæjar- stjórnar, Guðmundar H. Ingólfssonar, bæjarskrifstofunum Austurvegi 2, ísa- firði, sem gefur einnig upplýsingar varðandi starfið. Bæjarráð ísafjarðar. ® ÚTBOЮ Tilboð óskast i að klæöa tvo miðlunargeyma á Grafarholti fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 5. febr. nk. kl. 11 f. hád. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Réttindi til hópferðaaksturs Þann 1. mars 1981 falla úr gildi réttindi til hópferðaaksturs útgefin á árinu 1980. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir tima- bilið 1. mars 1981 til 1. mars 1982 skulu sendar til Umferðarmáladeildar fólks- flutninga, Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik, fyrir 15. febrúar 1981. í umsókn skal m.a. tilgreina árgerð, teg- und og sætafjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Einnig skal greina frá hvort bifreiðin er eingöngu not- uð til fólksflutninga. Athygli skal vakin á þvi, að Skipulags- nefnd fólksflutninga tekur ekki til af- greiðslu umsóknir um hópferðaréttindi sem berast eftir 1. mars 1981. Reykjavik, 15. janúar 1981 Umferðarmáladeild fólksflutninga. Fra viöureign lslands og Sovétrikjanna. Lengst til hægri er Youri Balashow sem aðeins tókst að ná jafn- tefligegn Jóni L. Arnasyni. Fjær sitja þeir Margeir Pétursson og Kasparov. Mynd: —eik— Oly mpiu skákmótið: Besta skákin 15. ..-Rxc5 (Stórsnjöll hróksfórn. Þó má benda á að svartur gat tæpast vikið hróknum undan vegna 16. - Rxe6.) 16. Bxa8-Rxc2+! 19. Kcl-Rd3+ 17. Rxc2-Rd3+ 20. Kbl-Bc5 Sigursveit Sovétmanna á Olympiumótinu á Möltu samanstóð af Karpov, Polugajevski, Tal, Geller, Balashov og Kasparov. Gengi þessara einstaklinga var mjög misjafnt, Karpov og Kasparov stóðu sig áberandi best, Geller og Balashov tefldu báðir af öryggi og sluppu taplausir frá mótinu, en þeir félagar Tal og Polugajvskí þurftu mjög á brattann að sækja Frammistaða Polugajevski mun t.a.m. vera einstæð i Olym- piuliði Sovétrikjanna þvi að aldregi hefur það áður hent sveitarmeðlimi þessarar öflug- ustu skákþjóðar heims að vinna ekki skák i keppninni. Þegar lokaumferðirnar fóru fram var reyndar tekið til þess bragðs aö hvila þá Tal og Polu algerlega, enda ekki á það hættandi að þeir glopruðu fleiri heilum og hálfum vinningum. Þegar Sovétmenn tefldu við Hollendinga voru þeir félagar sem oftar fjarri góðu gamni^enda vann sovéska sveitin sannfærandi sigur, 3:1. Þá tefldi Youri Balashov sennilega eina bestu skák mótsins þegar hann lagði að velli efnilegasta skák- mann Hollendinga i dag, Van der Wiel. Rétt áður en Van der Wiel gaf skákina hafði Kasparov unnið sinn mann. Fyrir vikið fékk hann rembingskoss frá liðsstjóra sovésku sve i t arinnar , KGB — agentinum (að sögn Kortsnojs) Baturinski. Balashov á hinn bóginn fékk engan koss þrátt fyrir glæsilegan sigur.hvað sem olli. Hvitt: Van der Wiel Svart: Yori Baiashov 1. e4-c6 2. d 4-d5 3. Rd2-dxe4 4. Rxe4-Rd7 5. Bc4-Rgf6 6. Rg5-e6 7. De2-Rb6 8. Bd3-h6 314 vislmenn á Grand og 186 á Ási Alls voru á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund i Reykjavik 314 vistmenn i lok ársins 1980, 229 konur og 85 karlar. t byrjun árs- ins voru þar 324. A dvalarheimilinu Asi og As- byrgi i Hveragerði voru i lok árs- ins 186 vistmenn, 91 kona og 95 karlar, en i byrjun ársins voru þar 191. (8.—Dxd4 strandar á 9. -Rlf3 ásamt 10. -Re5. F7- peðinu verður þá ekki forðað.) 9. R5Í3-C5 11. Ö4-b6 10. dxc5-Rbd7 12. Rd4- (Hugmyndin með þessum leik kristallast i afbrigðinu: 12. - bxc5??, 13. Rc6-Dc7, 14. Dxe6+!- fxe6, 15. Bg6 mát.) 12. ..-Rd5 13. Bb2?- (Upphafið að miklum flækjum. Varkárari sálir hefðu ugglaust leikið 13. -a3.) 13. ..-Rxb4 15. Df3- 14. Be4-Ba6 18. Kd2-Rxb2+ skák Umsjön: Helgi Ólafsson (Svartur fer sér að engu óðslega. Hann kemur mönnum sinum á ró- legan og yfirvegaðan hátt i spilið. Umframhrókurinn spilar hvort eð er ekki mikla rullu, einkum þegar litið er á hróka hvits á al og hl.) 21. Rh3-0-0 26. Rxa3-Bxd3+ 22. Be4-Re5 27. Rc2-Bb4 23. Dc3-Dd6 28. Db3-Hc8 24. f4-Rc4 29. Hdl- 25. Bd3-Ra3+! (29. Hcl veitti meiri mótspyrnu.) 29. ..-Hc3 30- Rf2- (Eða 30. Db2-Hxc2! o.s.frv.) 30. ..-Hxb3 + 31. axb3-Bxc2+ 32- Kxc2-Dc5 — og hvitur gafst upp. KRAKKAR! Blaðberabió i yRegn. , Jóoganum.J J 'ys&U (I/ i mi__fin~_I «/ / Blaðberabíó! Ljónatemjarinn heitir laugardagsmyndin sem blaðberum Þjóðviljans er boðið að sjá i Regnboganum, sal A. Þetta er gamanmynd i litum með isl. texta og sýnd nk. laugardag kl. 1. Góða skemmtun! UÚÐVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Blikkiðjari Ásgarði 7, Garðabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.