Þjóðviljinn - 13.02.1981, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 13. febrúar 1981
UOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjóðfrelsis
L tgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann.
Kitstiórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Kjartan
Ólafsson.
Auglvsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
L'msjónarmaöur sunnudagsblaðs: Guðjón Friðriksson.
Afgreiðslustjóri: Valþór Hlöðversson
Blaðamenn: Alfheiður Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Ingi
björg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason,
Sigurdór Sigurdórsson.
íþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson.
L'tlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson.
I.jósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson.
llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir. Elias Mar.
Auglýsingar: Svanhildur Bjarnadóttir.
Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir, Jóhannes Harðarson.
Afgreiðsla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir.
Simavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Bárðardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir,
Karen Jónsdóttir.
Ltkeyrsla. afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6,
Keykjavik. simi 8 13 33.
Prentun : Klaöaprent hf.
Einveldi eða samstarf?
# Þegar Bandaríkjamenn fóru fram á herstöövar hér
a landi til 99 ára við stríðslok árið 1945, þá voru íslenskir
stjórnmálamenn nær allir sammála um að hafna þeirri
beiðni.— Um þetta voru menn sammála í orði, þótt síðar
hafi komið í Ijós gögn sem benda sterklega til þess, að
ýmsir þeirra stjórnmálamanna, sem hæst töluðu gegn
varanlegum herstöðvum þá, hafi aðeins hugsað sér að
bíða lags og tryggja málaleitan Bandarikjastjórnar
sigur i áföngum.
# Fræg urðu ummæli Olafs Thors úr kosningabarátt-
unni 1946 þegar hann sagði um herstöðvabeiðnina:
., Þarna áttu að vera voldugar herstöðvar. Við áttum
þarna engu að ráða. Við áttum ekki svo mikið sem að fá
vitneskju um hvað þar gerðist. Þannig báðu Bandaríkja-
menn þa um land af okkar landi til þess að gera það að
landi af sinu landi.... Gegn þessu reis islenska þjóðin".
# En einmitt þetta er það sem hér hef ur gerst. Á Mið-
nesheiði hefur land af okkar landi verið gert að landi af
þeirra landi, og jafnvel íslensk stjórnvöld fá mjög tak-
markaða vitneskju um það sem fram fer í herstöðinni.
# Allt frá stríðslokum hafa dyggustu liðsmenn banda-
rískrar ásælni hér á landi fengið því ráðið, að nær allir
islenskir utanríkisráðherrar á þessu tímabili hafa þóst
geta einir sér tekið allar ákvarðanir um þessar eða hinar
framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli, sem Bandaríkja-
mönnum hef ur þóknast að fara f ram á, gjörsamlega án
nokkurs samráðs við samráðherra sína í ríkisstjórn is-
lands á hverjum tima. — Þannig hef ur þetta m.a. verið i
þeim rikisstjórnum sem Alþýðubandalagið hefur átt
aðild að og má i þeim efnum minnast leynipukurs Al
þýðuf lokksmannanna Guðmundar I. Guðmundssonar og
Benedikts Gröndal.
# Einn var sá stjórnmálamaður, sem ákaft mælti með
99 ára hersíóðvabeiðni Bandaríkjamanna strax árið
1945. Þetta var Jónas Jónsson frá Hrif lu, þá fyrrverandi
formaður Framsóknarflokksins.
# Nu skipar annar fyrrverandi formaóur Fram
sóknarflokksins sæti utanríkisráðherra.
Margir höfðu gert sér þær vonir um ÓlaflJóhannesson
aö hann léti vera að íeta í slóð Guðmundar i. og Bene-
dÍKts Gröndal í samskiptum við Bandaríkjamenn og
hvað varðar umf jöllun mála á Kef lavíkurf lugvelli. Ekki
síst a þetta við um þá fjölmörgu stuðningsmenn Fram-
soknarf lokksins sem heils hugar taka undir kröfuna um
herlaust Island.
# En störf Olafs á þessum vettvangi hafa valdið von-
brigðum. Svo er að sjá sem Olaf ur stefni að því að stor-
auka umsvif á Keflavíkurflugvelli í samræmi við óskir
Bandarikjastjórnar, en án alls samráðs við samstarfs-
aðila sína í rikisstjórn og jafnvel án samráðs við sína
eigin flokksmenn.
# Olafur Jóhannesson hefur lagt kapp á, að á Kefla-
vikurflugvelli verði hið fyrsta byggð meiriháttar flug
stöð að stórum hluta fyrir bandarískt fé. Hann hefur
ekki fengist til að andæfa hið minnsta gegn áformum
Bandaríkjamanna um byggingu olíubirgðastöðvar i
Helguvík, áformum sem miðuð eru við að nær f jórfalda
eldsneytisbirgðarými Bandarikjahers hér á landi.
# Og nú kemur það upp úr dúrnum hjá Olaf i Jóhannes-
syni, að hann hafi svona prívat og persónulega, en þó i
embættisnafni, samið um það við Bandaríkjamenn
vestur í Norfolk fyrir þremur mánuðum, að á Keflavík-
urf lugvelli verði byggð þrjú sprengjuheld f lugskýli fyrir
Panton orustuþotur.
# 011 verða þessi mál að skoðast í samhengi.
0 Frá núverandi ríkisstjórn hef ur Ólaf ur Jóhannesson
ekkert umboð fengið til aukinna hernaðarumsvifa á
Kef lavíkurf lugvelli, og Alþýðubandalagið mun ekki una
neinum þeim eðlisbreytingum á herstöðinni sem gera
hana enn mikilvægari fyrir Bandarikjamenn en aður.
# Ohjákvæmilegt er, að þeir flokkar sem að ríkis-
stjórninni standa ræði sameiginlega um öll meiriháttar j
framkvæmdaáform á Keflavikurflugvelli og leiti niður- J
stöðu sem allir geti við unað. Hér á ekkert einveldi að j
ríkja, heldur lýðræðislegt samstarf.
# í stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórnar er lýst
nauðsyn athugunar á því, ,,hvort rétt sé að breyta því
skipulagi að utanrikisráðuneytið hafi yfirstjórn allra
mala a Keflavikurflugvelli".
# Eigi Miðnesheiðin að verða aftur ,,land af okkar i
landi" þá er nauðsyn á slíkri breytingu.
— k.
klippt
: A hvaöa
I forsendum?
INú um hrið hefur verið háð
nokkurt yfirlýsingastriö um af-
I stöðu stúdentaráðs Háskóla Is-
lands til pólskra stúdenta. Allir
eru vist sammála um aö lýsa
stuðningi við baráttu þeirra, en
jafn ósammála um hvernig á aö
lara að þvi. Vökustrákar vilja
endilega aö i stuöningsályktun
sé felld fordæming a marxisma
og kennslu i honum, en vinstri-
menn i stúdentaráði vilja ekki
ergja sig á sliku.
Til hvers er
marxismi?
Það er kannski ekki úr vegi aö
visa i þessu sambandi tii
Jablonowskis, eins af foringjum
stúdenta i Lodz. Hann sagði a þá
leið i viðtali viö sænskan lrétta-
mann á dögunum, aö stúdentar
væru ekki andvigir marxisma
sem slikum, heldur þvi hvernig
hann væri notaöur til réttlæting-
ar á rikjandi ástandi og
stjórnsýslu Kommúnistallokks-
ins. Þetta er oskóp eðlileg af-
staða. Það er hægur vandi að
drepa allan lilsneista ur öllum
hugmyndum, ekki sist el þær
eru klipptar niöur og limdar
saman i þeim augljósa tilgangi
að búa til einskonar „visinda-
lega” staðtestingu a þvi, að það
sem er sé rétl og geti eiginlega
ekki öðruvisi veriö. Meö óörum
oröum: Kúrsar i ntarxisma eru
i skólum Austur-Evropu halöir
til að „sanna” að hinn sanm
sósialismi sé lundinn i flokks-
ræðinu og geti ekki óöru visi
verið. Hafa margir þeir sem á
Vesturlöndum hafa tekiö miö af
marxiskum hugmyndum um
þróun þjóðlélaga lyrr og siöar
orðið æöi langleitir yfir þeirri
skólaspeki, sem vonlegt er.
Kver eru
vond
Það er vafalaust meira en rett
hjá Jablonowski og öörum
pólskum stúdentum, aö skyldu-
nám i slikum afskræmingar-
marxisma kemur hvorki til
góða stúdentum né heldur orstir
marxismans. Eæri þvi best á aö
breyta honum, til aö byrja meö,
i valgrein. 1 raun réttri finnst
manni, að þaö sé mjög i blóra
við orðstir Karls gamla og hans
samferðamanna, að bua lil ur
honum kver og gera þau aö
skyldunámi — einskonar „alls-
herjarfilu” — jafnvel þou þau
sömu kver væru skynsamlegar
og heiöarlegar unnin en þau
sem notuö eru um Evropu
austanveröa. Þaö er heldur ekki
til svo góð kenning, aö ekki
renni af henni allir töfrar þegar
búið er aö gera ur henni skyldu-
romsur, gera hana aö vana og
þegnlegum helgisiö. ’i’aki þeir
til sin sem vilja.
Sœnskur
kratahöföingi
Og sem sagt; viö vorum aö
tala um þann ágæta Marx, sem
sjálíur sagöist ekki vera
marxisti og vigreifir hægn-
gaurar telja sig nú hafa saltaö
ofan i dós og sett á safnhyllu. En
Karl gamli hefur lengi haft þann
ágæta eiginleika aö hann liggur
ekki kyrr, heldur laumast inn i
samræðuna fyrr en varir og læt-
ur vitna til sin meö ýmiskonar
virðingu.
Þannig sáum viö á dögunum,
að Tage gamli Erlander, sem
lengi var hölðingi sænskra
sósialdemókrata og forsætis-
ráðherra, segir sem svo i
viðtali: „Marx hefur fylgt mér
allar götur siðan ég var ungur.
Siðan þá hefi ég notaö mér Marx
sem virkan leiösögumann i
minni pólitisku hugsun.’’
Erlander var aö svara spurn-
ingum dansks sósialistablaös
um sinn pólitiska feril. Hann
segir þar meöal annars:
Starf Marx var einnntt i þvi
fólgið aö syna lram a aö
tramleiðsluaðstæöur væru
breytanlegar og breytanleik-
inn sjálfur kjarni málsins el
menn vildu skilja samfeiagið.
Það eru mennsem skapa sam-
lélagið og þessvegna geta
memiirnir einnig breytl þvi.
Þessi afstæöissýn hjá Marx
opnaði leiöina íyrir áfanga-
breytingum á samfelaginu —
fyrir umbótasefnunni eins og
hún er nú kölluö. Hriíning Marx
af upptöku tiu stunda vinnudags
áríð 1864 er prýöilegt dæmi um
hans umbótahyggju.
Þú ert þá, spuröi blaöamaöur-
inn, marxisti og Marx umbota-
sinni?
«9
nri r • r
Truin a
manneskjuna
Tage Erlander tók ekki illa i
sllka skilgreiningu en baö menn
ekki heldur gleyma þvi, að
hann væri nú fyrst og fremst
sænskur marxisti. Og af þvi að
slikt fyrirbæri er öllum öörum
marxistum skelfilegra i is-
lenskri hægripressu þá skulum
við nú lengja nokkuö frásögn
kratahöfðingjans af sér og
Marxi. Hann segir:
„Það sem mestu skiptir hjá
Marx er trú hans á manneskj-
una. Marx kenndi samtið sinni
og ekki sist seinni timum þaö,
að það er hægt að breyta hinum
enahagslegu lögmálum. Hann
sýndi fram á það að þau eína-
hagslögmál eru ekki til sem
ekki er hægt að breyta. Og um
leið og hann sýndi fram á þenn-
an breytanleika gaf hann mönn-
um einnig von um íramtiðina.
Þetta er það sem mikilíenglegt
er hjá Marx: hans ytarlega
greinargerð fyrir þvi hve mikið
og margt það er sem maöurinn
er fær um að fá áorkað.”
Möguleikar
Ennfremur þetta:
„Ég held aö nu um stundir
séum við komnir á þann punkt,
þegar bæöi sósialisminn i
núverandi útgáfu og svo lrjáls-
hyggjan hafa leikiö á enda hug-
myndafræðileg hlutverk sin. Að
þvi er frjálshyggjuna varöar er
málið ljóst: hún heíur tæmt aUa
jákvæða möguleika sina. En
málum er nokkuð ööruvisi hátt-
að með sósialismann. Þvi ter
fjarri að hann hati tæmt alla
sina jákvæða móguleika, en nu
um stundir stóndum viö and-
spænis ýmsum vandamálum
sem Marx gat meö engu móti
séð fram á. Vandamálum, sem
eru svo mikil og ogagnsæ aö
maöur freistast til aö lysa el'tir
nýjum Marx sem gæti gegnum-
lýst aðstæöur og rissaö upp
framtiðina meö þeim sama
snjalla hætti og sá gamli kunni.
En að sjálfsögðu gætum viö i
fyrstu umíerð látiö okkur nægja
nokkuð íleiri marxiska
þjóðfélagskönnuöi.”
Svo mörg voru þau orö. Tage
Erlander helur nú gefiö út
endurminningar sinar i tjorum
bindum og enn á hann ýmislegt
órakið. Hann helur einnig
nýlokið viö bók sem heitir „Er
framföruin lokiö?” — þaö var
þar sem hann lýsti eítir nyjum
Marx, eins og vikið var aö siðan
i viðtalinu.
áb
skerið
'
Aths. ritstj:
Vinstri stúdentar
styðja pólska
stúdenta ...
Eif t«*l aft mt*r
... og líka
stúdenta í
E1 Salvador ...
Eí við vinstri menn værum ja
Marxisti i öngstræti
Guðmundur Þorbergsson:
^itar hagsmunir skoðun Moníunblaðsins. að i
eru ann- alþjóðamálum ráði tyiskinnunif-
-vstu- ur vinstrimann;
afstaða: Alræði heims-
Hráskinnsleikur