Þjóðviljinn - 13.02.1981, Side 11
Föstudagur 13. febrúar 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Úrklippan
til hliðar er úr
Þjv. 12. desember 1973,
en daginn áður hafði
islenska landsliðið tapað fyrir
þvi austur-þvska i Rostock
með 21 marks mun.
14-35. „úrslitin eru
hreint reiðarslag
fyrir islenskan
handknattleik”
sagði -Sdór i
umsögn
i blað-
inu.
Nú er að duga
eða drepast
í kvöld kl. 20 hefst lands-
leikur íslands og Austur -
Þýskalands í handknatt-
leik í Laugardalshöllinni.
Þetta verður 10. leikur
þjóðanna,en Þjóðverjarnir
hafa hingað til borið sigur
úr býtum. Hvað verður
uppi á teningnum i kvöld?
tslensku strákarnir hafa æft af
kappi undanfarið, verið á 1 til 2
æfingum daglega. Þeir sem leika
i kvöld eru eftirtaldir:
Markverðir:
Kristján Sigmundss. Vikingi
Einar Þorvarðars. HK
Aðrir leikmenn:
Ólafur H. Jónss. Þrótti (fyrirl.)
Bjarni Guðmundss, Val
Steindór Gunnarss. Val
Axel Axelss. Fram
Stefán Halldórss, Val
Þorbergur Aðalsteinss, Vikingi
Sigurður Sveinss, Þrótti
Guðmundur Guðmundss. Vikingi
Steinar Birgiss. Vikingi
Páll Björgvinss. Vikingi
Forsala aðgöngumiða hefst kl.
17.30 i dag. Miðaverð er kr. 60 i
sæti, kr. 50 i stæði og kr. 15 fyrir
börn. Það er fyllsta ástæða til
þess að hvetja handboltaáhuga-
menn til þess að mæta timanlega
þvi búast má við að uppselt verði
á leikinn.
Þrátt fyrir erfiðar æfingar upp á siðkastið eru strákarnir I landsliðinu hinir hressustu eins og sjá má á myndinni hér aö ofan. Takið sérstaklega
eftir svipnum á Sigga Sveins. 1 kvöld tekur siðan alvaran við...Mynd: -eik-
IngH
Hilmar I
með video J
íþróttir
® Umsjón: Ingólfur Hannesson.
/
/
íþróttír (J
Minniboltamót
I Borgamesi
Minniboltamót verður haldið i
Borgarnesi helgina 14.—15. mars
og verður það meðsama sniði og i
fyrra.Keppt verður laugardag og
sunnudag. Kvöldvaka verður á
laugardagskvöld og gist i svefn-
pokum. Matur verður seldur á
mjög vægu verði á hótelinu.
Minnibolti miðast við 11 ára og
yngri og verður keppt i tveimur
aldurshópum 10 og 11 ára og 9 ára
og yngri.
Ásgeir Sigurvinsson í leiknum gegn
Dynamo Dresden
Stjarna
,,..Það fór ekkert á milli
mála hver var stjarna þessa
leiks: Asgeir Sigurvinsson,
miðsvæðisleikmaðurinn is-
lenski sem skoraði þrennu...”
Þannig hljóðar stutt umsögn
leiksíns
i nýlegu hefti knattspyrnu-
blaðsins World Soccer um
sigurleik Standard gegn
Dynamo Dresden. Það er
greinilegt að afrek Asgeirs
hefur viða vakið athygli...
Asgeir heilsar hér Ruud Krol, fyrirliða hollenska landsliðsins
Bikarkeppni
kvenna
Ahorfendur og starfsmenn á mótinu stumra hér yfir Jim Morgan en
hann var látinn áður en hann komst á siúkrahús. Til hægri er bob-sleöi
bandarisku sveitarinnar.
Sleðanum hvolfdi
á 150 km hraða
Fyrir skömmu fórst banda-
riskur bobsleöakeppnismaður
þegar 4-manna sleða hvolfdi i
Heimsbikarkeppninni i Cortina á
ítalíu. Þetta var þriðja dauða-
slysið i brautinni i Cortina á 16 ár-
um.
Jim Morgan og þrir félagar
hans i bandarisku sveitinni höfðu
undirbúið sig af kostgæfni fyrir
keppnina. Framanaf gekk allt
eins og i sögu, en i miðri brautinni
hvolfdi sleðanum á 150 km hraða
með fyrrgreindum afleiðingum.
Þrátt fyrir slysið hélt keppnin
áfram eins og ekkert hefði i skor-
ist og voru Austur-Þjóðverjar
sigurvegarar eins og i flestum
keppnum i þessari iþróttagrein
undanfarin ár.
-IngH
Stjórn Knattspyrnusam-
bands íslands samþykkti
fyrir skömmu að efna til
bikarkeppni i kvenna-
knattspyrnu á næstkom-
andi keppnistimabili. Er
þessi samþykkt í beinu
framhaldi af ráðstefnu
sem kvennanefnd KSí hélt
i janúarmánuði sl.
Ungmennafélagið Breiðablik
hefur gefið forkunnarfagran
bikar, sem keppa á um i bikar-
keppninni væntanlegu.
Þau félög sem hyggja á þátt-
töku þurfa að tilkynna það fyrir
fyrsta mars nk. til KSI. Keppnis-
gjald er 200 kr. — ingH
Lokatörnin hjá
Nj arðvíkingum
1 kvöld leikur UMFN gegn Ar- iþróttahúsinu i Njarðvik. Með
menningum i úrvalsdeild körfu- sigri geta sunnanmenn endanlega
boltans og hefst slagurinn kl. 20 i tryggt sér titilinn.
Axel Axelsson afhenti i —
fyrradag Hilmari Björns-H
syni, landsliðsþjálfara *
„video-spólu” með leikB
Austur og Vestur-Þjóðverja *
sem fram fór fyrir skömmuB
og lauk með jafntefli, 15-15. _
Hilmar og landsliðsstrák-B
arnir munu nota þessa spólu
til þess að reyna að finna |
veikleika austur-þýska liðs-™
ins. Það ku vera æði erfitt B
verk.
IngH