Þjóðviljinn - 13.02.1981, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 13.02.1981, Qupperneq 13
ALÞÝÐUBANDALAGIO Alþýðubandalagið á Akureyri ÁRSHÁTÍÐ Árshátið ABA verður haldin i Alþýðuhúsinu laugardaginn 14. febrúar. Húsið opnaö kl. 19.—Borðhald hefst kl. 20 A borðum: Heitir pottréttir lystfenginna félaga á sviði matargerðar- i listarinnar. A dagskrá: Auður Haralds flytur pistil. Gunnar Jónsson leikur á gitar. Félagar i ABA fremja uppákomur i formi kvartettsöngs, upplestra og leikrænna tilburða. Miðasala við innganginn, en vissara er að tryggja sér miða i tima og panta hjá Ingibjörgu, sima 25363, Hildigunni, sima 21740 eða Katrinu, sima 23871. Árshátiðarnefnd. Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Næstu viðtalstlmar verða laugardaginn 14. febrúar kl. 10—12 Stjórn ABR Alþýðubandalagið Húsavik Opinn stjórnmálafundur verður haldinn að Hótel Húsavik fimmtudaginn 12. febrúar. Hjör- leifur Guttormsson iðnaðarráð- herra ræðir um málefni iðnaðar- ins Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagið Hafnarfirði Fundur um heilsugæslumál. mánudaginn 16.febrúar kl. 20.30 i Skálanum. Jóhann Guðjónsson,full- trúi Abl. i heilbrigðisráði flytur framsögu. Guömundur Þórðarson læknir mun svara fyrirspurnum. Bæjarfulltrúar Abl. mæta á fundinn Féiagar fjölmennið! Stjórnin. ÞORRABLÓT Alþyðubandalagsfélögin i Garðabæ, Hafnarfirði og Seltjarnarnesi efna til þorrablóts i Garða- holti, Garöabæ, laugardaginn 14. febrúar n.k. og hefst það kl. 19.30 Ávarp flytur Siguröur Blöndal. Glens og gaman. söngur og gleði. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Miðasala ognánari upplysingar: Rakel s. 52837, Hilmar s. 43809, Þórir s. 44425og Guðrún s. 23575. Siguröur Guðmundur Bjarnfriður Sigrún. Alþýðubandalagið Akranesi Félagsfundur veröur haldinn i Rein mánudaginn 16. febrúar kl. 20.30 Máleíni: Staða verkalýðshreyfingarinnar á Akranesi. Kynningu hafa: Bjarnfriður Leósdóttir, Guðmundur M. Jónsson og Sigrún Clausen. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum Opinn stjórnmálafundur verður haldinn i félagsheimilinu laugardag- inn 14. febrúar kl. 13.30 Ragnar Arnalds ijármálaráðherra mætir á fundinn. Stjórnin Alþýðubandalagið ísafirði: Almennur stjórnmálafundur i Góðtemplarahusinu a Isafirði kl. 16 sunnudaginn 22. febrúar. Olafur Ragnar Grimsson lörmaöur þingflokks Alþyöu- bandalagsins og Kjartan Ólafsson ritstjóri mæta á fundinn. Æskulýðsfélag sósíalista Stefnuskrá Alþýðubandalagsins N.k. laugardag (14. febr.) mun Svanur Krist- jánsson lektor ræða um stefnuskrá Alþýðu- bandalagsins. Aö loknu erindi Svans verða frjálsar umræður. Þeim sem áhuga hafa á að kynna sér stefnuskrána fyrir fundinn er bent á að menn geta íengiö hana hjá íélaginu að Grettisgötu 3. Fundurinn veröur haldinn kl. 14.30 að Grettisgötu 3. Allir velkomnir. Stjórnin Kjartan ólafurRagnar olafsson Grimsson Kagnar Arnalds Föstudagur 13. febrúar 1981 ÞJóÐVILJINN — StÐA 13 Unglingaritid „16” er komið út Út er komið 1. tbl. unglinga- timaritsins 16. Þetta er eina tima- ritið hérlendis sem fjallar sér- staklega um unglinga, áhugamál þeirra leik og störf. bótt 16 sé unglingablað þá geta allir aldurshópar fundið ýmislegt við sitt hæfi i blaðinu. Enda er efni blaðsins mjög fjölbreytt. Af föstu efni má nefna þætti um: gæludýr, ljósmyndun, tækni & visindi, hljómplötudóma, kyn- fræðslu, snyrtingu og framkomu, iþróttir o.m.fl. Þá eru poppmúsik Stöðugt fundað Framhald af bls. 16 fjögur i gær, en þá átti að fjalla um tilboð sem vinnumálanefndin hafði lagt fram og vélstjórar höfðu haft til athugunar. Guðlaugur Þorvaldsson sagði að stefnt væri að þvi að skrifa i dag undir samninga ríkisverks- smiðjanna og verkalýðsfélaga i ASt. Þá áttu flugmenn frá FtA og FLF fund með Gunnari Schram i gær til að þinga um starfsaldurs- listann, en eins og kunnugt er hefur ekkert gerst I þvi máli frá þvi um mánaðamótin nóvember- desember. — Bó Garðaleikhúsið Framhald af bls. 3 gerð ýtarleg skil. I forsiðuviðtali lýsirdiskódúettinn Þú & Ég opin- skátt viðhorfum sinum til ann- arra poppara, trúarbragöa, jafn- réttismála kynjanna, stjórnmála, dægurlagatextagerðar o.m.fl. I blaðinu er einnig þáttur ætlaður litla bróður og litlu systur. Annar þáttur íjallar um aðstöðu akureyrskra unglinga til skemmtanahalds og tómstunda- starfa. Margt fleira er i þessu fyrsta tbl. unglingablaðsins 16. En hvernig kemst allt þetta efni fyrir i einu blaði? Jú, með þvi að taka aðeins þrjár af 48 bls. blaðs- ins undir auglýsingar. 16 er prentað á vandaðan pappir i offsetti og lit. Norskar fræða um kvennarétt I morgunkaffi Rauðsokka- hreyfingarinnar i dag ætla tvær norskar stúlkur, lögfræðinemar við háskólann i Osló, að koma og fræða viðstadda um kvennarétt. Túlkur þeirra verður Ingibjörg Hafstað. Morgunkaffiö er reyndar i há- deginu, kl. 12—13, að Sokkholti, Skólavörðustig 12, efstu hæð. Þangað eru allir áhugasamir vel- komnir. — ih og leikendur eru þrir: Aðalsteinn Bergdal, Randver Þorlaksson og Þórir Steingrimsson. örn Gunnarsson er syningarstjóri, Maria Hauksdóttir sá um leik- tjaldasaum og Nikulás Þorðarson sá um leikhljóö. Galdraland er ætlað bæði börnum og íullorðnum. Það sver sig mjög i ætt viö sirkusleiki og byggistá göldrum, brellum, trúö- leiksatriðum og uppakomum. Frumsýningin veröur i Bæjar- biói kl. 15. á laugardaginn og hel'st miðasala kl. 13. Onnur sýning veröur svo kl. 15 á sunnu- daginn i Hlégaröi, Mosíellssveit, og hefst miöasala einnig þar kl. 13. Um aðra helgi er svo i ráði aö sýna bæði laugardag og sunnudag kl. 15 i Félagsheimilinu i Kópa- vogi og veröur miðasala þar kl. 17-19 föstudaginn 20. feb. og laugardaginn 21. frá kl. 13. Afgreióum einangrunar olast a Stór Reykjavikur< svoeóió frá mánudegi föstudags. Afhenduni vöruna á byggingarst vióskipta mönnum aó' kostnaóar lausu. Hagkvœmt veró og greiósluskil málar vió flestra hœfi. einangrunai ^^■plastió framleiðskivórur I pipueinangrun I og skrufbutar I örgarplast | h f Borgarneii | »mi93 7370 kwold 09 helgammi 93 73S5 Brekkugötu 1 — Slmi 98-1534 A flugvelli 98-1464 Lilja í finnska sjón- varpinu Kvikmynd Harfns Gunn- laugssonar Lilja verður sýnd l'jrum sinnum i finnska sjónvarp- inu á næstunni. Lilja er gerð eftir samnefndri sögu Halldórs Laxness og segir frá ævintýri læknastúdcnta og gamalli og glcymdri ástarsögu. Ástæðan iyrir þvi aö myndin veröur sýnd svo olt i Finnlandi er sú að hún tengist kennslubók sem nýlega er komin út. 1 bokinni sem nefnist Fohjoismasisa Kerlojia eru eingöngu smásögur, þar á meðal Lilja. Ýtarlegur saman- burður er geröur á kvikmyndinni og sögunni og siöan eiga nemendur aö laka efniö lyrir i bókmenntum og fjölmiölafræöi. fttMS msniR.’ Opið til kl. 22 l'immtudaga, föstudaga, laugardaga og suniiudaga. iVrBIXÍlT VEITINGAHUS JULTCIiaV, laugavegi22 Föstudagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Laugardagur: Opið kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskó ’74. Sunnudagur: Opið kl. 19—01. Stefán I Lúdó með sextett. glMufinn Borgartúni 32 Sími 35355. KÖSTUDAGIK: Opið frá kl. 22.30—03. Goðgá leikur uppi, diskóið á fullu niðri. I.Al'GARDAGl'K: Opið lrá kl. 22.30—03. Goögá leikur uppi. diskóið á neðri hæðunum. Sl'WL'DAGl'R: Opið frá kl 21—01. Dúndrandi diskó. Munið furðufataballið 5. mars. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 Bl.oM ASALl''R : Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VlM.ANDSBAR : Opið alia daga vikunnar. 19—23.30. nema um helgar. en þá er opiö til kl. 01. Op- íð i hádeginu kl 12—14.30 á laug- ardögum og sunnudögum. VKITING AIU DIN : Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafeli sími 82200 KÖSTL'D AGL’R: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAIIGAIÍDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—23.30. Organleik- ur. SUNNL'D A G U R : Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleik- ur. Tiskusýningar alla fimmtu- daga. KSJUBKRG: Opið alla daga kl. 8—22. Sigtún KÖSTUDAGUR. Opið frá kl. 22—(13. llljómsvcitin Brintkló, diskótek og „Video-show”. Grill- harinii opinn. LAUG ARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Brimkló, diskótek og ,,Video-show”. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. Hótel Borg KÖSTUDAGUR: Einkasam- kvæmi. LAUGARDAGUR: Einkasam- kvæmi. SUNNUDAGUR: Gömlu | dansarnir frá kl. 21—01.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.