Þjóðviljinn - 19.02.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJOÐVILJINN Fimmtudagur 19. febrúar 1981.
íþróttirf/M íþróttirí^l íþróttir
. ✓ ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. V_/
ísland í hópi bestu handknatt-TJ&g
. .. .... í . . 3 ...
leiksþjóða heimsins
Sagt frá þátttöku handboltalandsliðsins okkar
í Heimsmeistarakeppnum fyrri ára
\
Um miðjan febrúar-
mánuð árið 1950 hélt
íslenska handboltalands-
liðið til þátttöku í sinni
fyrstu Heimsmeistara-
keppni. Hið reynslulausa
lið landans var auðveld
bráð fyrir Svía í fyrri
leiknum, sem fram fór í
Lundi, 7:15. Síðan var
leikið gegn Dönum í
Kaupmannahöfn og tap-
aðist sá leikur, 6:20.
mikla athygli. 1 siðasta leiknum
keppti Island gegn Ungverja-
landi og sigruðu Ungverjarnir i
þeirri viðureign verðskuldað,
19:16.
Frammistaða fslenska liðsins
á mótinu þótti mun betri en þeir
bjartsýnustu höfðu þorað að
vona fyrirfram. Ungir strákar
fengu þarna sina eldskirn,
strákar sem áttu eftir að gera
Þessi keppnisferð verður
væntanlega lengi i minnum höfð
og er þetta glæsilegasti árangur
tslands á HM hingað til.
Með hörkugott lið lagði Island
i HM Tékkóslóvakiu árið 1964.
Egyptar voru teknir i sannkall-
tapaði þeim báðum, 12:27 fyrir
Pólverjum og 12:17 fyrir Dön-
um.
Næsta HM var haldin i Frakk-
landi árið 1970 og farseðlilinn
Næstu 8 árin var enginn
landsleikur leikinn, en árið 1958
var ákveðið að senda lið á HM,
sem haldin var i Magdeburg i
Austur-Þýskalandi. I fyrsta
leiknum tapaði tsland fyrir
Tékkóslóvakiu með 17 mörkum
gegn 27. tslensku strákarnir
sneru blaðinu við i næsta leikn-
um og sigruðu Rúmena, 13:11,
og vakti sá sigur okkar manna
garðinn frægan með landsliðinu
á næstu árum. t þeim hópi má
nefna Gunnlaug Hjálmarsson,
Ragnar Jónsson og Birgi
Björnsson.
Frábær árangur í Vestur-
Þýskalandi árið 1961
t sina næstu HM.sem haldin
var i Vestur-Þýskalandi, hélt
islenska liðið 1961. Leiknir voru
5 leikir á 7 dögum i riðlakeppn-
inni. Þrátt fyrir það létu strák-
arnir engan bilbug á sér finna.
Þeir töpuðu að visu fyrir Dönum
i fyrsta leiknum, 13:24, en
sigruðu i þeim næsta, sem var
gegn Sviss, 14:12. Næst kom
jafntefli gegn Tékkum, 15:15, þá
tap fyrir Svium 10:18 og loks
sigur gegn Frökkum, 20:13.
Nú var ljóst að Island myndi
leika gegn Dönum um 5.-6.
sætið. Landinn hafði undirtökin
i þeim leik lengst af, en missti
niður forskotið i lokin og tapaði
með eins marks mun 13:14.
aða kennslustund i fyrsta leikn-
um, 16:8. Þvi næst var ieikið
gegn Svium og lauk þeirri
viðureign með sigri tslands,
12:10. Frækilegt afrek. Loks lék
landinn gegn Ungverjum og
tapaðist sá leikur með 9 marka
mun. Lokastaðan i riðlinum var
sú að Island, Ungverjaland og
Sviþjóð voru jöfn, en Sviarnir og
Ungverjarnir voru með hag-
stæðara markahlutfall og kom-
ust áfram. Vonbrigðin voru
mikil hjá islenska liðinu þvi það
mátti tapa með 7 marka mun
gegn Ungverjum og samt
tryggja sér áframhaldandi þátt-
tökurétt.
Farseðillinn til Frakk-
lands tryggður
Arið 1966 lékum við i for-
keppni HM i riðli með Dönum og
Pólverjum og var nú leikið
heima og heiman. Við sigruðum
Pólverjana hér heima 23:21, en
töpuðum fyrir Danskinum,
20:23. tslenska liðið reið ekki
feitum hesti frá leikjunum úti og
þangað tryggði islenska liðið
með þvi að sigra Austurrikis-
menn 28:10 hér heima. Fyrstu 2
leikjum sinum i keppninni tap-
aði landinn, 9:19 fyrir Ungverj-
um og 13:19 fyrir Dönum. Þá
kom sigur gegn Pólverjum,
21:18, en i kjölfarið fylgdi reið-
arslag, tap fyrir Japönum,
19:20.
Næst var leikið gegn Sovét-
mönnum og tapaði landinn i
þeim leik þrátt fyrir góða
baráttu, 15:19. Loks sigraði
islenska liðið það franska með
19 mörkum gegn 17. Þann sigur
mætti landinn að ósekju endur-
taka i næstu viku, þegar löndin
mætast i B-HM...
island tapaði fyrir flens-
unni...
Einhver eftirminnilegasti
leikur tslands i forkeppni HM
fór fram i Höllinni 4. nóvember
árið 1973. ísland hafði tapað fyr-
ir Frökkum ytra 13:16 og þurfti
að vinna með a.m.k. 4 marka
mun til þess að tryggja sér
áframhaldandi þátttökurétt.
Leikurinn var i járnum allan
fyrri hálfleikinn, en i seinni
hálfleiknum sýndu islensku
strákarnir sannkallaða
snilldartakta og sigruðu með 28
mörkum gegn 15.
Úrslitakeppnin var haldin i
Austur-Þýskalandi árið eftir.
Mikil bjartsýni var rikjandi i
herbúðum isíenska liðsins fyrir
keppnina, enda hafði það sigrað
i hverjum landsleiknum á fætur
öðrum áður en lagt var upp.
Þegar til Þýskalands var komið
brá svo við að flensufaraldur
tók að herja á islensku strákana
og þeir töpuðu öllum leikjum
sinum, 15:25 fyrir Tékkum,
16:22 fyrir Vestur-Þjóðverjum
og 17:19 fyrir Dönum.
Arið 1977 var tsland aftur búið
að ná upp mjög frambærilegu
landsliði. Pólverjinn Januz
Czerwinski var fenginn til þess
að undirbúa liðið fyrir B-HM i
Austurriki, og var ljóst að þar
var kominn maður sem kunni til
verka. I fyrsta leiknum rót-
burstaði tsland Portúgal, 29:14,
en tapaði siðan fyrir hinu sterka
liði Austur-Þjóðverja, 20:27. Þá
sigruðum við Spánverja, 21:17,
ogsiðan Hollendinga, 26:20. Þar
með var ísland búið að tryggja
sér þátttökurétt i A-keppninni,
sem fram fór i Danmörku 1978.
Siðasta leiknum i Austurriki
tapaði landinn, 19:21 gegn
Tékkum eftir framlengdan leik.
ómarkviss undirbún-
ingur fyrir HM i Dan-
mörku
Undirbúningur liðsins fyrir
HM i Danmörku árið 1978 var
engan veginn nógu markviss og
stafaði það helst af þvi, að
Januz dvaldist i Póllandi mest-
an hluta vetrarins og fékk ekki
fri til þess að koma til Islands.
Sovétmenn sigruðu okkur i
Framhald á bls. 13
Enn meira af Þorramóti
Erlendir keppendur á
íslandsmótinu í fimleikum
Ingólfur sendir
fréttir frá
B-keppninni
Ingólfur Hannesson, Iþrótta-
fréttamaður Þjv.,lagði I morgun
af stað til Frákklands, hvaðan
hann mun senda heim fréttir af
gengi handboltalandsliðsins
okkar I B-keppninni. Væntanlega
munu fyrstu greinar hans birtasl
I blaðinu á morgun.
A laugardaginn mun islenska
liðið leika fyrsta leikinn og eru
mótherjarnir Austurrikismenn.
Þá verður leikið gegn Hollend-
ingum á sunnudag. Á mánudag er
fri, en Svíar verða andstæðingar
okkar á þriðjudag. A miðviku-
daginn leikum við gegn Frökkum
og siðasta viðureignin i riðla-
keppninni verður á föstudag gegn
Pólverjum.
Ingólfur Hannesson, tþrótta-
fréttamaður Þjóðviljans.
t Þjv. I gær sögðum við frá
helstu úrslitum á Þorramótinu
sem haldið var á tsafirði um
siðustu helgi. 1 dag tiundum við
úrslit I þeim flokkum skiðagöng-
unnar sem þá urðu útundan:
17-19 ára piltar:
1. Einar Ólafsson I..........29.44
2. Ágiíst Grétars Ó.........31.30
3. Róbert Gunnars ó.........33.05
15- 16 ára piltar:
1. Finnur V Gunnars Ö........24.04
2. Axel Asgeirs Ó...........26.46
3. Alfreð Alfreðs R.........30.06
13 14 ára piltar:
1. Garðar Sigurðss. R .......17.50
2. Guömundur R Kristj. I ...18.15
3. BrynjarGuðbjörns 1.......18.20
16- 18 ára stúlkur:
1. Rannveig Helgad. R........16.41
2. Hjördis Gunnarsd. I......18.24
13-15 ára stúlkur:
1. SigurlaugGuðjóns Ó.....12.38
2. Brynhildur Gunnarsd. I... 13.46
Allar Hkur eru á þvi að á
tslandsmótið i fimleikum sem
haldið verður 28. og 29 mars nk_
mæti erlendir keppendur, en ekki
er enn afráðið hverjir það verða.
Hjá fimleika fólki er fram-
Tveir með
1 24. leikviku Getrauna komu
tveir seðlar með 12 réttum og var
vinningur fyrir hvora röð kr.
37.655. — Þá reyndust 11 réttir I 30
röðum og var vinningur fyrir
hverja kr. 1.075. — Þar sem annar
undan Bikarmót FSI i byrjun
mars. Islandsmótið verður siðan i
lok mánaðarins. t mai eru 3 mót á
dagskránni, Vormót FSI, keppni I
nútímafimleikum og Vorsýning.
—IngH
12 rétta
„tólfarinn” kom upp á kerfisseðli
16 raða, var hann einnig með 11
rétta I 4 röðum og heildarvinn-
ingur fyrir seðilinn kr. 42.000
tæpar.