Þjóðviljinn - 25.02.1981, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 25. febrúar 1981
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
viðtalið
AAér finnst gott það sem er innaní appelsínunni,
en ekki skorpan.
Samferöa i Hvita húsiö (tir „Neuen Kronen Zeitung
Glæpir
Þjóðfélagiö undirbýr glæpinn,
glæpamaöurinn fremur hann.
Buckle.
Sá sem græöir á glæpnum er
sekur.
Franskur málsháttur.
Viö setjum fjöldann allan af
lögum, sem framleiða glæpa-
menn, og svo setjum við örfá lög
sem refsa þeim.
Tucker.
Það er ekki þjófurinn sem er
hengdur, heldur sá sem staðinn
var að verki við að stela.
Tékkneskur málsháttur.
Skólinn í
hnotskurn
Guö elskar hina fátæku, en
hjálpar þeim riku, svo aö þeir
veröi ekki afbrýöisamir.
Rætt við Lýð B.
Skarphéðinsson,
nemanda í
Garðaskóla:
Gef
skít í
stióm-
mál!
Ég hitti aö máli Lýö B. Skarp-
héöinsson nemanda i Garöa-
skóla og ræddi viö hann um
heima og geima. Hans aöal-
áhugamál eru Iþróttir og þá
helst fótbolti, körfubolti og
frjálsar. Hann er lika meö mót-
orhjóladellu og á stórt og fiott
mótorhjól.
En þann 21. sept. s.l. varö
hann fyrir slæmu óhappi þegar
hann var á leið heim úr skólan-
um. Þaö skeði þannig að sendi-
ferðabill ók fyrir hann og klessti
á hann. Þá flaug Lýöur upp i
loftið, lenti á löppunum og hljóp
yfir götuna. Þá fann hann að
eitthvað var ekki eins og þaö
átti að vera, hann datt á grasiö
og gat ekki hreyft sig. Þá sagð-
Lýöur á hjólinu: Ekki alveg jafn kaidur.
ist hann hafa filaö grasiö þang-
að til sjúkrabfllinn kom og flutti
hann upp á spitala. Þar var öðr-
um fætinum „pakkað inn” og
svo var hann fluttur heim. Hann
haföi miklar kvalir i fætinum og
gat ekkert sofið. Var þá farið að
athuga þetta betur og fóturinn
sem læknirinn taldi að hefði
brákast var mölbrotinn. Þetta
kæruleysi læknisins hefði getað
kostaö Lýð fótinn.
— Ertu þá hættur að nota hjól-
ið?
Nei, ég gat varla beöið eftir aö
komast aftur á það,' en ég er
ekki alveg jafn kaldur.
— Ertu alveg búinn að jafna
þig?
Ekki alveg nei, en nú fyrir
skömmu gat ég aftur fariö aö
stunda iþróttir.
— Hvernig er félagslifið i
Garöaskóla?
Þaö er mjög blómlegt og
alltaf eitthvað að ske. Ég tek þó
fremur litinn þátt i þvi þar sem
ég bý í Hafnarfiröi.
— Ertu nokkuð farinn aö
hugsa út i framtiðina?
Já, ég hef það allt á hreinu.
Næsta vetur ætla ég i iþrótta-
brautina i Garðabæ og taka
stúdentspróf úr henni þaðan i
I.K.t. á Laugarvatni.
— Hvar stendur þú i stjórn-
málum?
Ég gef skit i þau. —Só
(Laugvetningur I
starfskynningu)
Ljóða-
kverið
varð
til á
fimm
tímum
Bækur veröa til meö ýmsum
undariegum hætti.
Sjón og Matthías Sig.
Magnússon eru I Fjölbrauta-
skólanum i Breiðholti. Þeir eru
iika í hópi súrrealista, sem
kallar sig Medúsa.
Súrrealistar hafa veriö til i
meira en fimmtiu ár. Þeir hafa
áhuga á þvi að krækja i sitthvað
upp úr undirvitundinpi og festa
á mynd eða i texta.
Nú. Súrrealistarnir tveir settu
saman litið kver með myndum
og kölluöu það „Hvernig elskar
maöur hendur?”. Gáfu það út
sjálfir I hundrað eintökum. Og
af þvi aö þeir eru ekki neitt
venjulegir, þá var aðferöin
heldurengin venjuleg stritvinna
i leit að hinu rétta oröi, hinni
réttu mynd. Hún var svona, aö
þeirra sögn:
„Ljóðið „Hvernig elskar
maður hendur?” var ort á 5 tim-
um sunnudagskvöldiö 25. janúar
s.l.. Við vélrituöum það upp
átómatiskt og reyndum aö vera
undir sem mestum áhrifum frá
hvor öðrum. Ljóöið var þvi sem
næst fullgert eftir fyrstu upp-
skrift, stöku oröalagsbreytingar
voru þó gerðar. Við vilju'm
benda lesendum á að varasamt
er að lesa ljóöið sem bók-
menntaverk. Fyrir okkur vakti
eingöngu að skrifa þvi sem næst
hreinan súrrealiskan texta.
Félagi okkar I Medúsu, Þór
Eldon, vann myndirnar á
svipaðan hátt og ljóðiö var
unniö. Hann gerði þær um leið
og erindin voru lesin upp.
Hér eftir munu fiskarnir
ganga á stultum. Þú gætir
fundið klæðskera i hnakkagróf-
inni.”
Þegar Sjón sýndi okkur kverið
játaöi hann, að þeir félagar
væru ekki alveg heittrúaðir
súrrealistar (allsstaðar er efinn
að vesinast, þaö má nú segja).
En, sagði Sjón, við reynum
samt aö takast á við hann i sinni
sterkustu mynd, en þvi þora
fáir....
Það er munur að vera
maður....
Djöfuls læti....
Siggi litli þvertók fyrir að
borða kartöflurnar með kvöld-
matnum. Þaö var sama hvaö
móðir hans sagði.þessu varð
ekki haggaö. Hún sagöi honum
þá að ef hann borðaði ekki kart-
öflurnar yrði guö reiöur. Siggi
lét sig ekki þrátt fyrir þessa
alvarlegu hótun. Um nóttin'a
gerði þrumur og eldingar svo
allt lék á reiöiskjálfi. Móðir
Sigga vaknaði og hún fór að
huga að syninum, hvort hann
væri ekki hræddur i þessu mikla
veöri. Hann var ekki i rúminu
sinu og þegar móðir hans fór aö
leita fann hún Sigga sitjandi
fyrir framan Isskápinn borðandi
kartöflur i griö og erg og taut-
andi fyrir munni sér: Djöfuls
læti eru þetta út af fáeinum
kartöflum.
1. bekkur:
Orð kennarans eru lög.
9. bekkur:
Nemendur lesa upp lagagreinar
yfir kennaranum.