Þjóðviljinn - 13.05.1981, Blaðsíða 6
>6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 13. mai 1981
SVAVAR GESTSSON um skýrslu utanríkisráðherra
Endurskoða þarf yffrstióm á
málefnum Keflavikurflugvallar
Verður til athugunar
við endurskoðun
st j órnarráðslaga
Eins og greint hef ur ver-
ið frá í Þjóðviljanum fóru
fram miklar umræður um
skýrslu utanríkisráðherra i
sameinuðu þingi s.l. mánu-
dag. Við þessar umræður
flutti Svavar Gestsson for-
maður Alþýðubandaiags-
ins ítarlega ræðu um utan-
ríkis- og varnarmál. Þjóð-
viljinn mun greina sér-
staklega frá þeim hluta
ræðunnar sem fjallaði um
öryggismálin> en hér fer á
eftir sá hluti þar sem
Svavar vék sérstaklega að
skýrslunni.
Opnari umræða
í núverandi
stjóm
I skýrslu utanríkisráðherra sem
hér er til umræöu, koma margir
fróölegir hlutir fram sem ekki
veröur fariö nákvæmlega Ut i hér.
Ég vil þtí aöeins í þessu sambandi
undirstrika alveg sérstaklega aö i
Ný
lög
Fimm frumvörp yröu aö
lögum á Alþingi s.l. föstu-
dag. Þessi lög eru: veröjöfn-
un á oliu og bensini, um
kjarasamning opinberra
starfsmanna, kirkjubygg-
ingasjóö, breyting á almenn-
um hegningarlögum og um
varnir gegn mengun sjávar
frá landstöövum.
Lögin um verðjöfnun á oliu
og bensini fjalla um aö sölu-
verð á gasoliu, svartoliu,
ljósaollu, bifreiðabensini og
flugsteinoliu (þotueldsneyti)
skal vera hið sama hvar sem
er á landinu.
Lögin um kjarasamninga
opinberra starfsmanna
fjalla um að félagar i BHM,
sem eru i þjónustu rikisins
skuli njóta atvinnuleysisbóta
sambærilegra viö annaö
launafólk.
Lögin um kirkjubygg-
ingarsjóö eru ný og endur-
bætt lög um þennan sjóö sem
starfaö hefur samkvæmt
sérstökum lögum siöan 1954.
Frumvarpiö til laga um
breytingar á almennum
hegningarlögum sem varð
aö lögum s.l. föstudag fjallar
einkum um fyrningu sakar
og brottfall viöurlaga og
ákvæöi tengd þeim og um
likamsárásir og likams-
meiöingar.
Loks varö það frumvarp
aö lögum þar sem rikis-
stjórnin leitar eftir heimild
til aö fullgilda fyrir íslands
hönd samning um varnir
gegn mengun sjávar frá
landsstöövum. —Þig
núverandi rlkisstjórn er ástandiö
|>annig, aö einn stjórnarflokkur-
inn, þ.e.a.s. Alþýöubandalagiö, er
andvigur aöild íslands aö
Atlantshafsbandalaginu og er
andvigur bandarisku hersetunni
átslandi. Þetta skapar sérkenni-
legar aöstæður i rikisstjórninni og
innan hennar á aö vera af þessum
ástæöum samkomulag um þaö að
hér verði tíbreytt ástand i her-
stööinni, að ekki veröi um aö ræða
umsvif eöa eðlisbreytingar á her-
stööinni á þessum árum sem
flokkurinn er aðili aö rikisstjórn.
En vegna aöildar Alþýöubanda-
lagsins aö rikisstjórninni hefur
þaö gerst frá árinu 1978 aö um-
ræöur um eöli herstöðvarinnar og
innri gerö hennar og búnaö hafa
verið miklu opnari en áöur hefur
veriö hér á landi. Þetta geröist
fyrst með stofnun svokallaörar
öryggismálanefndar samkvæmt
málefnasamningi rikisstjórnar
Ólafs Jtíhannessonar 1. septem-
ber 1978 og þessi opna umræða
hefur haldiö áfram innan núver-
andi utanrikismálanefndar
alþingis og innan núverandi rikis-
stjtírnar. Ég tel að núverandi
utanríkisráöherra, Ólafur
Jóhannesson, hafi átt gott frum-
kvæöi aö þvi aö umræöan um
þessi mál væri opinská en ein-
kenndist ekki með sama hætti og
oft hefur verið áður af leyni-
bruggi og pukurshættiog ég tel aö
þetta sé mikilvægt, þannig aö
þjóöin geti sem best áttaö sig á
þvi hvaða starfsemi er hér um að
ræða i bandarisku herstöðinni.
Yfirstjóm á
Keflavikurflug-
velli verði
endurskoðuð
Varðandi skýrsluna i einstök-
um atriðum þá minni ég aðeins á
aö eins og jafnan er i svona
skýrslum þá vantar ýmislegt i
þær. Þaö er t.d. ekki sérstakur
kafli um bandarisku herstöðina,
sem væri þó mjög eðlilegt að hafa
i sli'kri skýrslu, þ.á.m. um
tslenska aöalverktaka, svo ég
nefni dæmi og fleiri þætti, en eins
og kunnugt er þá rikir þaö undar-
lega ástand hér aö utanrikisráöu-
neytið fer með öll mál á þessu
svæöi, einnig málefni sem önnur
ráöuneyti fara með aö jafnaöi,
eins og t.d. samgöngumál, þau
eru á snærum utanrikisráöu-
neytisins, vinnuverndarmál eru
þarna á ábyrgö utanrikisráöu-
neytisins, kjaramál eru þar lika
o.s.frv. og þaö væri þess vegna
ekki vanþörf á þvi aö fá allitar-
legan kafla I skýrslu utanrikis-
ráöherra framvegis um herstöö-
ina og þaö sem þar á sér stað. t
þessu sambandi vil ég sérstak-
lega minna á það að i málefna-
samningi núverandi rikisstjórnar
er gert ráö fyrir þvi að stjórnar-
ráöslögin verði endurskoöuö og
ég tel að verkaskipting ráöu-
neyta aö þvi er varðar yfirstjórn
á Keflavikurflugvelli eigi aö
koma til athugunar viö endur-
skoöun stjórnarráösreglugeröar-
innar. Ég teldi aö það væri mikill
fengur i þvi aö framvegis fylgdi
skýrsiu utanrikisráöherra
skýrsla um Keflavlkurflugvöll og
herstööina, framkvæmdir þar og
annað sem máli skiptir og vil ég
koma þessu á framfæri hér við
háttvirt alþingi og hæst virtan
utanrikisráðherra.
Búum betur
að norrænu
samstarfi
Ég vil þá vikja aöeins lauslega
að ýmsum öðrum köflum i
skýrslu utanrlkisráðherra og þá
fyrst aö norðurlandasamvi nn-
unni. Norræn samvinna skipar
sem áöur háan sess I samskiptum
okkar viö aörar þjóðir og ber okk-
þingsjá
ur aö leggja á þaö áherslu. Hefur
samstarf viö þessar þjóðir einnig
veriö náiö á sviöi alþjóöamála
eins og þeir þekkja sem setiö hafa
alþjóölegar ráðstefnur fyrir
tslendinga. Ég tel að norrænt
samstarf hafi skilað tslendingum
mjög verulegum árangri á
undanförnum árum og áratugum
og miklu meiri árangri en menn
almennt gera sér ljóst. Ég vil
koma því hér á framfæri að ég tel
hins vegar að það sé ekki nærri
nógu vel búið að norrænu sam-
starfi af rikisstjórn og alþingi. Ég
tel að þarna þurfi að koma til
meira starfsliö en verið hefur,
bæöi varðandi þátttöku alþingis-
mannannna i Norðuriandaráði og
eins þurfi aö vera til á einum staö
betra yfirlit yfir þaö sem einstök
ráöuneyti eru aö vinna i tengslum
viö norræna samvinnu. Hér er um
aö ræöa svo f jölþætt og viöamikið
verkefni að það er á engum staö
núna til heillegt yfirlit yfir þaö aö
hvaöa verkum er þarna unnið. Ég
tel það ákaflega slæmt og vil
leggja á þaö mikla áherslu að i
framtlðinni veröi reynt að búa
betur aönorrænni samvinnu hér á
landi en gert hefur veriö til þessa.
Fiskveiðisamn-
ingar gildi ekki
um eilifð
Ég vil I ööru lagi vikja aöeins
lauslega aö hafréttarmálunum.
Ég tel aö afstaöa Bandarikja-
manna á siöustu hafréttarráð-
stefnu hafi stefnt hinum nýja haf-
réttarsáttmála i stórkostlega
hættu. Ég tel að hafréttarsátt-
málinn sem hefur veriö I undir-
búningi um margra ára skeiö sé I
raun eitt merkasta plagg sem
unnið hefur veriö á alþjóöavett-
vangi á undanförnum áratugum
og jafnvel þótt lengra væri fariö
aftur í timann, vegna þess aö hér
er reynt aö skipuleggja aðgang
þjóða aö dýrmætum auðlindum
og ég held ab þess vegna beri okk-
ur aö leggja mjög þunga áherslu
á það, að hafréttarráðstefnunni
ljúki og þar nái menn niðurstöðu
sem unnt verði að taka mið af á
næstu árum og áratugum og það
er ljóst að allar þjóöir sem hafa
lagt vinnu I hafréttarráðstefnuna
á undanförnum árum og hafrétt-
arsáttmálann harma þá afstööu
sem stjórn Reagans bandarikja-
forseta tók og það gerum við
einnig og ég hygg aö það eigi við
um alla flokka hér á landi. Þess
vegna vil ég draga þetta fram og
leggja á þaö áherslu að við látum
dcki deigan siga og reynum að
knýja fram lausn og niðurstöðu
aö þvi er varöar alþjóblegan haf-
réttarsáttmála og siðan skulum
við leggja okkur fram um það að
tryggja aö sáttmálinn fái sem
allra fyrst staöfestingu hjá sem
allra flestum þjóðum þannig að
hérna geti orðið um að ræða
alþjóðlegan rétt.
Varðandi landhelgismálið vil
ég einnig leggja á það áherslu af
hálfu Alþýðubandalagsins aö við
teljum aö þaö sé nauðsynlegt að
gera þeim þjóðum sem hér hafa
fiskiveiðisamninga, Belgum,
Norðmönnum og Færeyingum,
grein fyrir þvi, að hér er ekki um 1
að ræða samninga sem eiga að
vera í gildi um aldur og æfi. Hér
er um aö ræöa skammtimasamn-
inga sem gerðir eru viö sérstakar
aðstæður þegar landhelgin var
færð út á sfnum tima, en það er
ekki ætlun íslendinga og
islenskra stjórnvalda að þessir
samningar gildi um aldur og æfi,
enda þótt þeir hafi nú veriö all-
lengi f gildi. Sú hugmynd er stöö-
ugt á dagskrá meðal islenskra
stjórnvalda og alþingismanna aö
þessum samningum veröi sagt
upp. Þetta þurfa Belgar, Færey-
ingar og Norðmenn aö gera sér
mjög vel ljóst, vegna þess að þeir
geta ekki reiknað með þvi aö
þetta sé sjálfgefinn samningur
um alla framtiöum fiskveiðirétt-
indi.
Það má ekki koma tii þess að
þeir geti meö neinu móti litiö svo
á að þeir hafi af hefð eða öbrum
sögulegum ástæöum verið hér svo
og svo lengi, þannig að þeir geti
haldið þessum réttindum. Sliku er
ekki til að dreifa og það þarf aö
segja þessum þjóðum og rikis-
stjórnum þeirra mjög afdráttar-
laust.
Afsölum ekki
rétti okkar við
Jan Mayen
Talandi um norðurlandasam-
vinnu og hafréttarmál þá er ljóst
aö viö þurfum að fylgjast mjög
vel meö framvindu mála á Græn-
landi á næstu árum. Þar fer nú
fram undirbúningur aö þvi aö
Grænlendingar taki stjórn sinna
eigin mála i vaxandi mæli i sinar
hendur og nú á næstunni mun þar
fara fram atkvæöagreiösla um
þaö hvort þeir eigi að vera aðilar
aö Efnahagsbandalaginu. Þaö
eru taldar verulegar likur á að
þvi verði hafnað á Grænlandi og
þá þurfum viö aö gera okkur ljóst
aö viö veröum að hefja viöræður
og samninga við Grænlendinga
um þau mál sem okkur eru sam-
eiginleg hérna I hafinu milli
Grænlands og tslands og viö verö-
um aö vera reiðubúnir til þess aö
fara út í þá samninga hið fyrsta
og viö þurfum aö fara aö undir-
búa okkur undir þær viðræöur hiö
fyrsta. Grænlendingum þarf aö
vera ljóst að hér munu þeir fá
jákvæöar undirtektir.
Varðandi Jan-Mayen máliö vil
ég sérstaklega leggja á þaö
áherslu aö i þeim viðræðum sem
nú munu fram fara á næstu vik-
um og mánuöum um hafsbotns-
svæöiö þá veröi haldið þannig á
málum aö viö afsölum okkur eng-
um rétti heldur höldum ýtrasta
rétti á Jan-Mayen svæðinu og
gætum þess að hleypa ekki aöil-
um aö vinnslu verðmæta eða
rannsóknum á hafsbotninum öðru
vísi en að við höfum þar fullt for-
ræöi yfir.
EFTA: Bandalag
smárikja
Ég vil i sambandi við viðskipta-
kaflann drepa örlitið á þaö, að eitt
meginverkefni viðskiptaráðu-
neytisins á undanförnum árum
hefur veriö aðild og þátttaka
tslands að EFTA, friverslunar-
bandalagi Evrópu. Friverslunar-
bandalagið hefur tekið mjög
miklum breytingum frá þvi sem
það var i öndverðu. Bretar eru
farnir þaðan út, Danir eru farnir
og aðrar þjóðir eru á leiðinni það-
an út jiannig að þetta er i rauninni
að verða bandalag smárikja i V-
Evrópu sem flest eru hlutlaus eöa
meö sérstöðu i utanrikismálum.
Innan EFTA eru nú Austurriki,
Sviss, Sviþjóð, Noregur, tsland og
Portúgal, auk Finnlands með sér-
staka aðild. Þessi riki eru að þvi
leytinu lik að þetta eru allt smá-
riki. Þau hafa yfirleitt þannig
stöbu að ekkert þeirra gæti af
ýmsum ástæðum gerst aðili að
Efnahagsbandalaginu og aðeins
þrjú þeirra rikja, þ.e.a.s. Portú-
gal, tsland og Noregur,eru innan
Atlantshafsbandalagsins, þannig
aö hér er um aö ræöa allsérkenni-
legan rikjahóp samankominn,
sem I fljótu bragði sýnist ekki
eiga svo mikið sameiginlegt, en
þegar allt kemur til alls og fariö
er aö skoða málin nánar á býsna
mikið sameiginlegt. Ég vil einnig
láta það koma fram hér aö
reynsla min er sú, að hagsmunir
tslands, ef þeireru bornirfram af
fullri reisn með eðlilegum rökum
innan Friverslunarbandalagsins,
eigi verulegum stuðningi og
skilningi að mætaþar. Þetta segir
reynslan mér af einu tilteknu
máli: Þegar íslendingar gerðu
tilraun til þess að framlengja
nokkuð aðlögunartima sinn að
Friverslunarbandalaginu þá ósk-
uðum Við eftir viðræðum við
bandalagið um svokailað aðlög-
unargjald sem yrði lagt á iðnað-
arvörur til landsins. Mér var sagt
af ýmsum mönnum sem þekktu
til og töldu sig þekkja til frá fyrri
tima innan Efnahagsbandalags-
ins og EFTA að það væri útilokað
að fá þetta gjald samþykkt. Eftir
að við höfðum gert út sendinefnd
til allra höfuðborga EFTA-rikj-
anna þá kom hins vegar allt ann-
aö i ljós. Þetta gjald var einfald-
lega samþykkt innan EFTA á
ráöherrafundi þess i Bodö vorið
1979, þannig að á þessum vett-
vangi er skilningur á islenskum
málefnum ef þau eru borin fram
af fullri reisn og fullum þunga og
það sýnir reynslan okkur frá
þessum tima.
Skríf Moggans
um olíumálin:
Niðurrif
og ofstæki
Um viöskipamálin mætti að
ööru leytimargt segja. Það þarf
auðvitað að gæta þess i þeim efn-
um að viö verðum ekki um of ein-
um háðir, en það þarf einnig aö
gæta þess aö islensk stjórnvöld
láti ekki hrekja sig til vandræða-
verka i viðskipamálum vegna
pólitiskrar ofstækisöldu sem rið-
ur yfir i landinu af og til i ýmsum
málum. I þessum efnum vil ég
alveg sérstaklega nefna oliumál-
in. Árið 1979 lá þáverandi rikis-
stjórn og sérstaklega ég undir
stórfelldum árásum stærsta blaðs
Framhald á bls. 14