Þjóðviljinn - 23.05.1981, Page 16

Þjóðviljinn - 23.05.1981, Page 16
Kók og kristur A sunnudagsmorgnum er e.k. sunnudagaskóli e&a æskulýös- starf sem ungt fólk sér um i Háteigskirkju i Reykjavik. Er allt gott um þa& aö segja. Þó brá sumum foreldrum i brún er börnin komu heim einn sunnu- dag fyrir skemmstu meö merki i barminum sem leit út tilsýnd- ar og viö fyrstu sýn eins og Coca Cola merki, rautt meö hvitum stöfum. Þegar nánar var gáð stóö þó ekki Coca Cola heldur Jesus Christ meö Coca Cola stöfum og undir var þetta slag- orö á ensku. He’s the real thing. Sem sagt svipað og eitt aöal- slagorö Kók-verksmiöjanna. It’s the real thing. Þetta er auö- vitað forkastanlegt, i fyrsta lagi að afhenda blásaklausum sma- börnum merkimiða með enskri áletrun og greinilega ættaðan frá Kók-verksmiðjunum, til- raun til aö samsama Kók og Krist. Vonandi hafa krakkarnir sem sjá um æskulýösstarfið i Háteigskirkju gert þetta I hugs- unarleysi þvi aö ekki er hægt aö senda börn i kirkju upp á þessi býti. —GFr Rannsókn á reiðhólaslysum Á næstunni fer fram at- hugun á Norðurlöndum á öllum slysum sem verða f sambandi við reiðhjól. Á undanförnum árum hefur reiðhjólum fjölgað mjög, bæði barna og fullorðinna/ en jafnframt fjölgar slys- um. Það er ein af undir- nefndum Norrænu ráðherranefndarinnar sem standa mun að rannsókninnl nefnd um norræn neytendamál. Rannsóknin nær til allra reiðhjólaslysa og verður unnin út frá slysadeild Borgarspitalans. Sjúklingar sem koma til spitalans verða beðnir um upplýsingar um tildrög slyssins, útbúnað hjólsins, fatnað reiðhjólamanns, ljós á götum og staðinn þar sem slysið varð. verður mynd tekin af reiðhjólinu og viðgerðarmaður beðinn að athuga hjólið, með leyfi eiganda. Tilgangurinn er að gera sér grein fyrir hvort hægt sé að bæta hönnun hjóla. Eínii sínni var Þáhéldu Ýmsírað skyrsagan vætí öIL en nú, öllum að óvörum, bírtíst plaskyrið Það er bragðgóður kaflí í skyrsögu ....ekkí satt? nmr bara Hvað hefðum við gert án bílsins í landi sem okkar? Við fslendingar erum sennilega sú þjóð í Evrópu sem mest er háð bifreiðum til fólks- og vöruflutninga vegna þess hvað landið okkarer stórt og strjálbýlt. Hver og einn getur séð fyrir sér það ástand sem skapaðist ef bílsins nyti ekki við. Þetta mikilvægasamgöngutæki hefur aukið frelsi og gjörbreytt skilyrðum til búsetu og vinnu í nútíma þjóðfélagi. Tíundi hver starfandi íslendingur, eða u.þ.b. 10 þúsund manns hafa atvinnu sem beint eða óbeint tengist bifreiðinni. Beinar tekjur ríkisins af bifreiðum og akstri landsmanna í formi skatta og tolla hafa verið um 1/5 af heildartekjum þess á undanförnum árum. Hlutur bensínbifreiða í heildarnotkun olíuvara á fslandi er óverulegur eða u.þ.b. 16% af eldsneytisnotkun landsmanna. Bílar og varahlutir hátollaðir Oft lítur svo út sem meðferð hins opinbera á málefnum bifreiðaeigenda sé bæði gerræðis- leg og handahófskennd og að enginn opinber aðili hafi fulla yfirsýn yfirafleiðingarafýmsum aðgerðum, álögum og kvöðum sem bifreiða- eigendur verða að þola. Á íslandi eru há opinber gjöld og álögur á bifreiðum sem fara beint í ríkiskassann. Bíl- greinasambandið telur það vera i hrópandi ósamræmi við það mikilvæga hlutverk sem bifreiðin gegnir við að haida landinu í byggð. Þess vegna er kominn timi til að meta fram- tiðarhorfur bílsins og spyrja: HVAÐ GERUM VIÐ ÁN BÍLSINS í LANDI SEM OKKAR? BÍLGREINASAMBANDIÐ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.