Þjóðviljinn - 27.05.1981, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miövikudagur 27. mai, 1981
Hvaða hiðulaki hefur brotið
munnstykkin af sigarettunum
minum!
Spakmæli
dagsins
er fengið Ur nýjasta ,,Prentar-
anum ”:
jakob
flllir vita aO kvenfólk getur leyst
karlmenn af hólmi við hvaða
störf sem er, hins vegar hefur sá
kartmaður ekki fundist sem hef-
ur getað tekiö að sér starf lág-
launaðrar konu.
Hestasögur
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
vidtalid
© Buil's
Rætt við Steinunni
Marteinsdóttur
listakonu
miljón, billjón og trilljón.... hvað kemur á eftir
trilljón? Trilljón og einn.
held að augu fólks séu að opnast
fyrir þvi hve umhverfislist er
mikilvæg þó að Islendingar eigi
enn langt i land m ,a. vegna þess
hve leirlistin og nytjalist yfir-
leitt er ung hér á landi.
— Hvernig finnst þér leirlistin
hér standa i samanburði við það
sem þií þekkir erlendis?
Við eigum mjög gott fólk i
greininni hér á landi. bað kom
fram sá misskilningur þegar
sagt var frá stofnun félagsins
okkar að þar fengi eingöngu
inngöngu fólk sem fengist við
frjálsa myndsköpun, en það er
einmitt fyrir þá sem vinna að
nytjalist, til að stuðla að list-
rænu keramiki.
— Að lokum, hvað stendur
sýningin þin lengi?
Henni lýkur um næstu helgh
Samstaða í óheppmnm
Þótt Ifkar séu, eru þær
ekki tvíburar þessar
systur, það er ár í milli
þeirra. Bryndís Gunnars-
dóttir t.v. er 8 ára, en
Við birtum hér aftur sömu
stöðumynd og i gær. Þvi miður
náðist ekki i Helga til að láta
hann halda skákinni áfram i
dag.
Þið fáið þvi ögn lengri
umhugsunarfrest. Hringið i
sima 81333, millikl.9og 18 i dag.
Hrafnhildur 9 ára. Þær
eru einstaklega samstiga
i óheppninni, þvi að sl.
föstudag datt Bryndís í
skólanum og handleggs-
brotnaði rétt fyrir ofan
úlnliðinn. AAánudaginn á
eftir datt Hrafnhildur i
skdlanum og handleggs-
brotnaði rétt fyrir ofan
úlnlið. önnur á vinstri
hönd, hin á hægri eins og
myndin sýnir. Árið 1978
fótbrotnuðu þær báðar.
Bryndís fyrst en Hrafn-
hildur nokkrum dögum
síðar og þá var brot
þeirra systra alveg
eins. Það er ekki að f urða
þótt þær séu svolítið
mæddar á svipinn.
(Ljósm. —gel—).
Allir voru lesendur sammála
ma leikinn 30. b7xa6 enda kom
vart annað til greina. Helgi
Leirlist
að
Kjarvals-
stöðum
Leirlist (keramik) er ekki
gömul listgrein hér á landi, þótt
tiðkast hafi um árþúsundir úti i
þeim stóra heimi. Astæðan er
væntanlega sú, að sá leir sem til
er hér á landi er ekki nógu gam-
all og góður og þvi þarf að flytja
efniviðinn inn. Leirlistarmenn
stofnuðu félag fyrir skömmu til
að efla listgrein sina og um
þessar mundir sýnir einn þeirra
verk sin aö Kjarvalsstöðum,
Steinunn Marteinsdóttir, sem
löngu er góðkunn fyrir sérstæða
leirlist sina. v
— Hvernig hefur sýningin
gengið Steinunn?
HUn hefur gengiö vel. Ég er
sérstaklega ánægð með aöstæð-
urnar að Kjarvalsstöðum, birt-
an i ganginum er sérstaklega
heppileg fyrir leirmunina.
— Hvað sýnirðu, og hafa verk
þin breyst á undanförnum ár-
um?
Ég sýni 100 leirverk og teikn-
ingar sem ég geröi við kvæöi
Tómasar Guðmundssonar
„Stjörnur vorsins” i tilefni af 75
ára afmæli hans. Mér fannst
hæfa að sýna þær núna, þegar
hann er áttræður. Það segja
margir að verk min hafi breyst,
en frá minum bæjardyrum séð
hafa þau þróast. Ég nota aðra
brennsluaðferð en áður, há-
brennslu, er með postulin og
steinleir. Við það skapast aðrir
möguleikar og leirinn verður
sterkari.
Steinunn Marteinsdóttir
— Hefurðu allar nauðsynlegar
aðstæður heima fyrir?
Ég hef verkstæöi og galleri
hérheima aö Hulduhólum og sel
allt héðan, en ekki i verslanir.
— Er leirlistin ekki dýr list-
grein fyrir listamanninn?
JU, það er dýrt að koma sér
upp verkstæði, bæði er ofninn og
verkfærin dýr, og það er eigin-
lega nauðsynlegt að hafa allt á
staðnum. Það er dýrt að flytja
leirmunina á milli og leirinn er
svo viðkvæmur i flutningi.
— Það er oft gerður greinar-
munur á nytjalist og annarri
list, hvað vilt þú segja um það?
Mér finnst mjög hæpið að tala
um nytjalist og einhverja æðri
list. Það er alveg eins mikil list
að bUa til fallegan bolla, eða
prjóna peysu, og að mála á
striga eða gera höggmynd. Ég