Þjóðviljinn - 27.05.1981, Page 15

Þjóðviljinn - 27.05.1981, Page 15
Hringið í síma 81333 kl. 9—5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Miövikudagur 27. mai, 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Aðdáandi Bobs Marley skrifar Ég harma þaö aö Þjóöviljinn skuli ekki ennþá vera búinn aö minnast frdfalls baráttu- söngvarans Bob Marleys á viö- eigandi hátt. Einhverra hluta vegna finnst mér Þjóöviljanum standa þaö næst aö kynna is- lenskum almenningi byltinga- söngva Bob Marleys og þá and- stööu sem hann mætti svo viöa vegna skoðana sinna. Málgögn Sjálfstæðisflokksins (Mbl.,Visir og DB) brugöust öll skjótt við dauða Marleys. Þau lögðu hálfu og heilu blaösið- urnar undir minningargreinar um hinn látna snilling. En aö sjálfsögðu gerðu þau sem minnst Ur pólitiskum baráttu- ferli Marleys. Mér finnst þvi Þjóðviljanum bera skylda til aö gera þeim ferli góö skil. ,, Allir læknar taki sig saman” Maður i Kópavogi sendi okkur eftirfarandi linur scm Valdimar Stephcnsen þýddi úr bréfi er Hyppökratcs sendi til Abderita: Aumlega er þá mannlifinu komið, þegar óbærileg fégirni fer yfir heiminn, eins og kaldur vetrarnæðingur. Himnarnir gefi, aö allir læknar taki sig saman um aö lækna þessa sótt sem er argari allri sinnisvillu. Þaö er ekki nóg að þessi sótt svo mörgu íllu til leiðar komi, en mennirnir vegsami hana alveg eins og þetta væri einhver ham- ingja. Mórallinn á lágu plani ,,Eg var að lesa þaö i Þjóövilj- anum i siðustu viku að fötluðum manni hafi verið neitað aö keppa á móti lyftingamanna, Ibara vegna þess að hann er fatl- aður. Vissulega geta menn I hengt sig i einhverja lagakróka i I þessu máli, en mér (og ýmsum lesendum Varðveitum prófílmyndina Ein af furðum Islands eru máski þær undarlegu myndir, sem viða má sjá i klettum og fjöllum á landinu. En lengi hef- ur mér fundist með þeim merki- legri slikra mynda vera sú and- litsmynd af þjóðskáldi okkar, Matthiasi Jochumssyni(sem sjá má af þjóðveginum yfir Hellis- heiði I klettum norðan vegarins. — Aður en vegurinn var færður sást mynd þessi á nokkuö löng- um kafla vegarins, en siðan steypti vegurinn var lagður sést hún aöeins rétt i svip Ur bilunum, á hraðri ferð, en ég reyni alltaf að heilsa upp á hana þegar ég fer þessa leiö. E n nU siðustu árin viröist vera farið aö molna úr einhverjum klettinum þarna, svo hið sér- kennilega nef skáldsins er i hættu. Aldrei hefi ég athugað nánar þá kletta sem mynda þessa sérkennilegu profilmynd, en endilega finnst mér að ætti að vera hægt aö hjálpa náttúr- unni þarna ef svo má segja, og styrkja þann stein eða klettsem um er að ræða, og vera kjörið verkefni fyrir Náttúruverndar- ráð. Mætti ráðið gjarnan gang- Fyrirspurnir um kolaveiðar Steindór Arnason hringdi og bað okkur að koma á framfæri fyrirspurnum um þann kola sem menn eru að krækja upp úr Fáxaflóa með umdeildri drag- nót. Hann vill vita hvort sá koli sem veiddist hefði verið búinn að hrygna og — hver meðal- stærð kolans hefði verið. Barnahornid vantar 5 atriði/ hver et ast fyrir friðun þessa staöar, og ætti að vera hægt að fá skáta éða einhvern karlaklUbbinn til aö taka að sér viögeröina i sjálf- boðavinnu. Skora ég hérmeð á hlutaðeig- andi að gefa þessu gaum og hefjast handa án tafar, áöur en frekari skaöi er skeður. Er þessi mynd þeim mun merkilegri sem fyrir 100 árum er Matthias bjó i Odda mun hafa átt margar ferö- ir yfir þessa heiði. Ingibjörg Björnsson Alvarlegu augun farin að brosa Kona hringdi: Ég trUði varla minum eigin eyrum er ég heyrði i þingfrétt- unum i morgun, að leyfa skyldi hjólreiðar upp á gangstéttum. Hvar á fótgangandi fólk eigin- lega aö vera? I allan vetur er. öllum snjónum mokað upp á gangstéttarnar, bilum er lagt hálfum upp á gangstétt og þegar snjóa leysir þá á að fara að leyfa hjólreiðarmönnum að hjóla á gangstéttunum. Það eru ekki allirsem eiga bila eða hjól, hver er réttur fótgangenda? Með þessu hefur rikisstjórnin brugðið hælkrók um sjálfa sig, og hrædd er ég um að alvarlegu augun séu farin að brosa. „Pig Youth” bassaleikari i KiIIing Joke Áfangar Þátturinn Afangar kl. 20.20 i kvöld verður helgaður bresku hljómsveitinni KILLING JOKE. Erþessi kynning, sem er mun ýtarlegri en hljóm- sveitin hefur fyrr fengið i þættinum, sprottin af veru tveggja meðlima Killing Joke hér á landi fyrir skemmstu. Hlustendur fá að heyra stutt viðtal sem forsvarsmenn Afanga tóku við þá Jaz og Geordie er þeir dvöldu hér, og veröur þvi fléttað saman við kynningu á tónlist hljómsveit- arinnar, bæði af eldri plötum svo og nýútkomin lög. Þvi má bæta við að þeir fé- lagar hafa lýst miklum áhuga á þvi að koma hér aftur i sum- arog halda tónleika. Væri það Útvarp %/!# kl. 20.20 vissulega mikill fengur þvi að þessi hljömsveit telst i hópi fremstu hljómsveita Breta og hefur náð ótrúlega langt á þeim 18 mánuöum sem liðnir eru frá þvi að hún var stofn- uð. Hljómsveitin hefur haldið tónleika viða i Evrópu og hélt sina fyrstu tónleika i Bandarikjunum um siðustu áramót. Ef að verður kemur Killing Joke hingaö til lands i ágúst og mun halda eina hljómleika. tónleikar Kl. 16.20 mun Filharmóniu- hljómsveit Lundúna skemmta okkur með þvi að leika „Froissart” forleik eftir Edward Elgar, sör. Adrian Boult stjórnar. Einnig mun Filadelfiu- hljómsveitin leika sinföniu nr. Sergéj Rakmaninoff Ofl Tæki til greiningar brjóstkrabba. Umræðuþáttur Krabbameinsfélag íslands 30 ára Krabhameinsfélag íslands er þrjátíu ára á þessu ári og i kvöld kl. 22.35 stjórnar Sigmar B. Ilauksson umræðuþætti i Utvarpi um starfsemi féiags- ins ogárangur á liðnum árum. Þátttakendur veröa: Tómas Arni Jónasson, yfirlæknir, varaformaður Krabbameins- félagsins, Sigurður Björnsson, læknir, ritari félagsins, Guðmundur Jóhannesson yfir- læknir leitarstöövar og Gunn- laugur Geirsson yfirlæknir frumurannsóknastofunnar. Verulegur árangur hefur náðst á undanförnum árum i starfsemi leitarstöðvar Krabbameinsfélags Islands og aðstaða til lækningar krabba- ÆBk Útvarp kl. 22.35 meins hefur einnig batnað mjög með tilkomu nýrra lyfja og tækni. Dánartiöni af völd- um krabbameins i leghálsi hefur lækkaðmjög mikiö og er nú i bigerð að auka leit að brjóstkrabba i von um sama árangur. Staöa krabbameins- lækninga, orsakir krabba- meins, og fyrirbyggjandi að- gerðir auk félagsstarfs Krabbameinsfélagsins mun bera á góma i umræðuþættin- um i kvöld.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.