Þjóðviljinn - 27.05.1981, Page 16

Þjóðviljinn - 27.05.1981, Page 16
DIÚDVIUINN Miðvikudagur 27. mai, 1981 Aðalsími Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aði;a starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að 81348 afgreiðslu 81333 ná Iafgreiðslu blaðsins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öli kvöld. 81663 Maí skartar sínu fegursta Hitinn samt undir meðallagi Sunnlendingar þurfa ekki að kvarta þessa dagana, hann er skollinn á með bliðu, eins og ung- lingarnir segja. 1 gær komst hit- inn upp i 16 stig um miðjan daginn i Reykjavik en heitast var á Hellu, 18 stig. Enda þött nokkrir dagar séu eftir af maimánuði er ljóst að hlý- indin mega halda áfram til þess að hitinn verði yfir meðallagi. Fram til 13. mai var hitastigið undir meðallagi, en sólfar mikið og gott og það veldur þvi eflaust að okkur finnst mai hafa skartað sinu fegursta. Dagurinn i gær var heitasti dagurinn til þessa, næstur honum kemst 17. mai en þá komst hitinn upp i 14.6 gráður. —ká Heiti lækurinn í Nauthólsvik eða Bæjarlækurinn eins og nýstofnuð lækjarsamtök kalla hann, nýtur feiki- legra vinsælda ekki sist á dögum eins og i gær. Samtökin, sem kalla sig Samstöðu, hafa skrifað borgar- yfirvöldum og óskað eftir umbótum á umhverfi lækjarins og veitir ekki af. Ungir sem aldnir njóta heita vatnsins og veðurbliðunnar í Nauthóisvikinni eins og sjá má. . .. 1 Ljósm.—gel. iBORGARSPÍTALINN Verkbeiðnlrnar viðurkenndar i Skiptir engu, segir ríkisstjórnin Að sögn Sigurðar Hektorsson- ar framkvæmdastjóra Lækna- þjónustunnar s.f. voru læknar kallaðir inn á Borgarspitalann i gær samkvæmt verkbeiðnum fyrirtækisins og þær kvittaðar án nokkurra fyrirvara. Hann sagði að neyðarþjónusta á spitölunum yrði innt af hendi i sjálfboðavinnu en varðandi meðferðarprógrömm sem I gangi væru sagði Sigurður að séð yrði til þess að þau gengju eöiilega fyrir sig. Hann sagðist búast við að ástandið á spitölun- um yrði svipað næstu daga eins og um helgidaga væri að ræða, sjúklingar yrðu ekki lagðir inn nema brýna nauðsyn bæri til. 1 yfirlýsingu rikisstjórnarinn- ar i gær er sérstaklega tekið fram að verðskrá Læknaþjón- ustunnar s.f. sé algerlega visað á bug og skipti þá engu máli hvort þær hafi verið undirrifað- ar með fyrirvara eða ekki. —í Laimakjör lækna hér og erlendis: Samanburður erfiður Davíð Á. Gunnarsson ■ framkvæmdastjóri ríkis- | sptítalanna sagði í gær að ■ allt væri við það sama á ! spftölunum en í dag mætti j búast við versnandi ■ ástandi í kjölfar bréfs | Læknaþjónustunnar sf. ■ sem sagt var f rá í blaðinu I i gær. Hann kvaðst túlka J umrætt bréf sem tilraun I lækna til að ýta á eftir Z samningaviðræðum og ■ átaldi Davíð fjármála- | ráðuneytið fyrir að hef ja ekki strax slíkar viðræður í stað óformlegra funda. í Þjóðviljinn spurði Davið I hvort skrifstofa rikisspítalanna ■ hefði handbæran samanburð á kjörum lækna hérlendis og t.d. i m Skandinaviu, en hann kvað svo | ekki vera enda yrfá slikur I samanburður gjarna marklaus. Hægt væri að bera saman laun I I krónutölu en hins vegar væri ■ mjög erfitt að bera saman I skatta, fritima, vinnuálag, að- J stöðu og þar fram eftir götum. IHann kvaðst þeirrar skoðunar að misræmi i kjörum lækna á ! rikisspitölunum annars vegar I og lækna annars staðar væri ■ veigameiri þáttur i óánægju | læknanna heldur en saman- ■ burður við starfsbræður er- lendis. A rikisspitölunum væri sett þak á yfirvinnu, og grannt fylgst með þvi að læknar þar vinni ekki meiri yfirvinnu en leyfileg er. Þetta hefði i för með sér að læknar utan rikisspital- anna hefðu möguleika á mun meiri tekjum. Ber mönnum þá ekki að krefjast leiðréttingar á sliku við gerð kjarasamninga, i stað þess að beita þeim að- ferðum sem nií hafa orðið ofan á? Þeirri spurningu visaði Læknar hafa haldið fram því sjónarmiði að fólk sjái ofsjónum yfir launum lækna en taki þá ekki tillit til þeirrar gíf- urlegu vinnu sem þeir verði að leggja á sig fyrir þessi laun. Þjóðviljinn spurði Pál Sigurðsson ráðuneytisstjóra að því í gær hvort mörgum beiðn- um um fleiri fastar stöð- ur við ríkisspítalana hefði verið hafnað að undan- förnu, og kvað hann svo Davið til deiluaðila. Sigurður Hektorsson, fram- kvæmdastjóri Læknaþjónust- unnar, var annarrar skoðunar hvað varðaði samanburðinn milli lækna innan og utan rikis- spítalanna, sá mismunur sem þarna væri á milli gerði engan gæfumun. Hinsvegar væru kjör lækna hér lakari en i nágranna- likidunum og óhagstæð ef borin væri saman við aðrar stéttir innanlands. Hann nefndi sem hafa verið öll þau ár sem hann hef ði starfað í þessu ráðuneyti. Þá væri ekki aðeins um að ræða stöður lækna heldur hjúkrunar- fölks almennt. Hins veg- ar benti hann á að ekki væru allar yfirvinnu- greiðslur til lækna fyrir vinnD utan vinnutíma heldur reiknaðist þar inn i vaktaálag. Mestur hluti yfirvinnu- greiðslna væri hins vegar fyrir dæmi að á bak við heildarlaun aðstoðarlæknisfyrsta stigs, (sjá tcflfu fjármálaráðuneytisins á bls. 3) lægju 30 gæsluvaktir og 75 unnar yfirvinnustundir á mánuði. Aðstoðarlæknir gæti svo dæmi væri tekið, unnið frá klukkan 8 að morgni til mið- nættis eða lengur og byrjað siðan klukkan Smorguninn eftir á gæsluvakt með 26 krónur á timann. gæsluvaktir og útköll utan vinnutima. Páll benti einnig á að svigrúm rikisspitalanna til breytinga væri afar litið þar eð greiðslur til þeirra væru bundn- ar i fjárlögum. Páll sagði að mjög væri mis- munandi hve hinir ýmsu sér- fræðingar ynnu mikla yfirvinnu, sem dæmi tók hann að allan sól- arhringinn væri til staðar barnalæknir og fæðingarlæknir á Landspitalalóðinni en aörir sérfræðingar hefðu ekki stöðug- ar vaktir. En i heild hefði hlut- fall yfirvinnu i launagreiðslu farið minnkandi undanfarin ár. —j Hlutfall yfirvinnu hefur farið minnkandi undanfaríð ■ I i ■ I i ■ B I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I i ■ I i i ■ I ■ I ■ I ■ I i m I ■ I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ Norðmenn ætla að auka ál- fram- leiðslu Norðmenn hafa gert áætlanir um að auka álframleiðslu sina úr 700 þúsund smálestum á ári i miljón smálestir, að þvi er segir i skýrslu sem Bergens Tidende birti nýlega. Þessi áform eru uppi höfð vegna þess, að gert er ráð fyrir álskorti á heimsmarkaði og til- tölulega góðum hagnaði. Það er rikisfyrirtækið ASV sem ætlar að standa fyrir þessari framleiðsluaukningu á næstu tiu árum. Þrjár verksmiðjur fyrir- tækisins munu auka afköst sin, og ný verksmiðja verður reist I Mo i Rana i Norður-Noregi i samvinnu við annað rikisfyrirtæki, Norsk Jernverk (Norinform) Kosiðí stjórn og nefndir á Alþingi Á siðasta fundi Sameinaðs Alþingis i fyrradag var kosið i tvær nefndir sem og stjórn fyrir Þróunarsamvinnustofnun is- lands. 1 stjórn Þróunarsamvinnu- stofnunar Islands voru kjörnir: Jón Kjartansson forstjóri, Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður, Baldur óskarsson fulltrúi, Ólafur Björnsson prófessor, Gunnar G. Schram prófessor og Björn Frið- finnsson framkvæmdastjóri. I sjö manna milliþinganefnd til að kanna á hvern hátt nauðsyn- legt sé að efla landhelgisgæsluna voru kosnir: Guðmundur Bjarna- son alþingismaður, Þröstur Sigtryggsson skipherra, Garðar Sigurðsson alþingismaður, Matthias Bjarnason alþingismað- ur, Pétur Sigurðsson alþingis- maður, Valdimar Indriðason framkvæmdastjóri og Benedikt Gröndal alþingismaður. Þá var kosin fjögurra manna þingmannanefnd er hafi það hlut- verk, ásamt þingmannanefndum frá Færeyjum og Grænlandi, að vinna að auknu samstarfi um sameiginleg hagsmunamál, Stefán Jónsson, Sverrir Hermannsson og Arni Gunnars- son. V öruskipta- jöfnuðurinn hagstæður í apríl Vöruskiptajöfnuður á fyrsta ársfjórðungi var óhagstæður um 204,7 miljónir nýkróna en I apríl- mánuði var hann hagstæður um tæplega 48 miijónir króna. 1 aprilmánuði var flutt út fyrir 530 miljónir, og er ál og álmelmi mest: 56miljonir. Þá var flutt inn fyrir rúmar 482 miljónir i april þar af 30 miljónir fyrir Lands- virkjun og 13.6 miljónir fyrir Islenska álfélagið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.