Þjóðviljinn - 10.06.1981, Side 2

Þjóðviljinn - 10.06.1981, Side 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Mibvikudagur 10. júni 1981 KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ vidtalid Ég er bara aö binda alia lausu endana. Súperman kemur loks upp um sig Nú er búiö aö gera aöra kvik- mynd um Súperman, og fjallar hún, eins og viö mátti búast, um íllfyglí sem hafa yfir iskyggi- legu afli aö ráða, og ætla aö yfir- taka heimsbyggðina meöan Superman, frelsari mannanna, er önnum kafinn við eitthvað annaö. Við hvað þá? Til dæmis við aö elska Lois Lane. Allt er tiskunni háö og Super- man lika. Þau Clark Kent blaöamaöur og Lois Lane, hafa vist þekkst i ein þrjátiu-fjörtiu ár i myndasögum og loksins tekur þessi nærsýni og klaufski náungi sig til aö kemur upp um þaö aö hann er Súperman á bak viö tjöldin. Ekki nóg meö þaö. Hann gerist hinn riddaralegasti flýgur með elskuna sina heim, hellir i hana kampavini, eldar ofan i hana mat (i anda jafnrétt- isbaráttunnar ) — og fer svo meö hana i rúmið. Var þaö nema von að eitt bandariskt blað spyrði. er ekk- ert heilagt til lengur? Prófessorshúsið endurbyggt í Árbæjarsafninu Mörgum farnist það ljótt þar til vinnupallarnir hrundu utan af því „Þaö fannst mörgum þetta hús ægilega Ijótt og aö þaö ætti engan veginn heima hér i Ar- bæjarsafni, en um leiö og vinnu- pallarnir hrundu utan af húsinu iofsaveöri i vetur, var fólk fljótt aö skipta um skoöun og finnst þetta bæöi reisulegt og fallegt hús” sagöi Nanna Hermanson safnvöröur í Arbæ þegar hún sýndi Þjóöviljamönnum svo- nefnt Prófessorshús sem óöum er aö komast i upprunalega mund. Húsiö er teiknaö af Rögnvaldi ólafssyni sem talinn hefur veriö fyrsti islenski arkitektinn og reist áriö 1907 á Kleppspi'talalóöinni inni á Nanna Hermannsson safnvöröur I Arbæ fyrir utan Prófessorshúsiö sem er komiö langt meö aö endurbyggja. Mynd - eik. Lauganesi og reyndar var húsiö samtengt spitalanum meö skúr- byggingunni sem enn fylgir hús- inu. Fyrstur manna, bjóö Þórður - Sveinsson yfirlæknir og fjöl- skylda i húsinu, en bUiö var i húsinu fram til ársins 1974. 1978þegar gamli spitalinn var rifinn stóö til að selja prófessorshúsiö til niöurrifs en fyrir tilstilli góöra manna tókst aö bjarga hUsinu og var þaö siö- an fluttí Arbæ þar sem steyptur var undir þaö nýr grunnur. Aö sögn Nönnu, er hugmyndin aö gera hUsiö aö sýningarhUsi þar sem komiö veröi fyrir sögu- sýningu um Reykjavik, en Ar- bæjarsafn hefur alltaf vantað gott hUsnæöi til aö koma slikri sýningu upp. „Þaö veröur þó ekki alveg á næstunni, þvi enn er þó nokkuö verk óunniö ixman dyra og eins á alveg eftir aö útbúa sýninguna. PrófessorshUsið er kannski ekki þaö heppilegasta undir slika sýningu, þar sem i þvi eru fjöldamörg minni herbergi, en húsiö er bæöi traustlega byggt og skemmtilegt og þvi sjálfsagt að nota þaö f þessum tilgangi, meðan annaö betra er ekki til staöar.” — lg- Mikið er hann Haraldur Blöndal alltaf óheppinn. Ekki datt honum fyrr i hug að bjóöa sig fram til forseta Skáksam- bandsins en stúkubræöur hans á Italíu létu hanka sig. Helgi i " gegn í lesendum jj ____áf0JÁ Þá höldum viö áfram ieiknum, eftir smá truflun. Leikur ykkar á föstudag var 37....-KÍ8, og þvi svarar Helgi meö 38. Ha7. $ ISLENSKT VERKAFÓLK... MUNIÐ EFTIR !>EIM FATÆKU, TAKIÐ ÞATT I SÖFNUN VESTRÆNNA ÞJÓÐA "FLUGSTÖÐ HANDA VERÐBÖLGUÞJÓÐFÉLAGI" TEKIÐ A MÓTI FRAMLÖGUM HJA: ÓLAFI JÓHANNE S SYNI UTANRlKISRAÐUNEYTINU HVERFISGÖTU 115 REYKJAVlK. ( SBU FRAMLÖG SEND I PÓSTI MERKIÐ Í-A: EINKAMAL. ) $ Þessa „auglýsingu” rákumst viö á i Birtingu, blaöi Alþýöubanda- lagsins I Grundarfiröi. Honura hefur ekki átt aö vera kalt á höföinu heiöursveröi kanadlska Iandsstjórans, sem hér sést á tröppum Bessastaöa. Hins vegar er næsta ótrúlegt aö hann sjái nokkuð út úr augunum, — alla vega sjást þau ekki á þessari mynd. Pakkarnir, sem vöröurinn heldur á eru trúlega gjafir til forsetans. Ljósm. — gel. Þið eigið leikinn. Hringiö á milli kl. 9 og 18 I dag, i sima 81333. Hvernig vogarðu þér? Ætlarðu að troða á mæðrum þínum, ömmum, systrum og eiginkonum?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.