Þjóðviljinn - 10.06.1981, Page 4

Þjóðviljinn - 10.06.1981, Page 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 5. júní 1981 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýds- hreyfingar og þjódfrelsis t'tgefandi: Utgáfuléiag Þjóöviljans. Framkvxmdastjóri: Eiöur Bergmann. Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Kari Haraldsson, Kjartan Olafsson. Auglvsingastjóri: Þorgeir Olal’sson. l'msjónarmaöur sunnudagsblaös: Guöjón Friöriksson. Afgreiöslustjóri: Valþor Hlööversson Klaöamenn: Allheibur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdottir, Magnus H. Gislason. Sigurdór Sigurdórs- son. iþróttalréttamaöur: lngollur Hannesson. úllit og hönnun: Guöjon Sveinbjörnssori. Sævar Guðbjörnsson. I.jósinvndir: Einar Karlsson, Gunnar Eiisson. llandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Augljsingar: Svanhildur Bjarnadóttir. Skrifstofa: Guörún Guövarðardóttir, Jóhannes Haröarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Siguröardóttir. Simavarsla: olöf Halldórsdóttir, Sigriður Kristjánsdóttir. liilstjóri: Sigrún Baröardótlir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkcyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, lieykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Þingað um orkumál • í gær hófst í Reykjavík Orkuþing, hið fyrsta sinnar tegundar sem hér er haldið. Að þinginu standa ásamt iðnaðarráðuneytinu ýmsar helstu stofnanir og samtök, sem að orkumálum starf a á landi hér, og er Orkuþinginu ætlað að starfa í þrjá daga. • Hér er um þarft framtak að ræða, svo mjög sem orkumálin eru og verða í brennidepli og þörf er samráðs og stillingar á þeim vettvangi. • f ávarpi, sem Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráð- herra f lutti í upphaf i Orkuþingsins kom f ram, að á árinu 1979 stóð innflutt eldsneyti undir 44,4% af orkunotkun- inni hér á landi, hlutur innlends jarðvarma vár 38% og innlend orka frá vatnsafli 17,6% af heildarorkunotkun- inni. A því ári hafði hlutdeild innf luttrar orku lækkað um 3,8% frá árinu áður, og svipuð þróun mun hafa átt sér stað á síðasta ári en þá dróst innf lutningur eldsneytis saman um 7%. • Þannig er hlutfall innlendrar orku nú mjög að nálg- ast 60% af heildarorkunotkun okkar Islendinga og inn- flutta orkan að þokast niður í 40%. • Hjörleifur Guttormsson, iðnaðarráðherra minnti á að eftir þrjú til f imm ár ætti því marki að verða náð, að nær allt húsnæði í landinu verði hitað upp með innlendum orkugjöfum, um 80% með jarðvarma og um 20% með raforku, en húshitunin tekur til sín tæplega 45% af ár- legri orkunotkun í landinu nú. • Það er athyglisvert að þótt við fáum ekki frá inn- fluttu eldsneyti nema rösklega 40% af árlegri orkunotk- un, þá fara um 70% þess sem greitt er fyrir heildarorku- notkunina i það að greiða þetta innflutta eldsneyti. • Um þetta sagði iðnaðarráðherra í ávarpi sínu á Orkuþingi: • ,, Eitt meginmarkmið í íslenskri orkustef nu hlýtur að vera að draga svo sem frekast er unnt úr innflutningi eldsneytis, allsstaðar þar sem það er gerlegt og hag- kvæmt, og að auka hlutdeild eigin orkulinda. Gildi þessa má teljast augljóst, bæði varðandi öryggi í orkubúskap okkar og gjaldeyrissparnað. Kostnaðuraf innfluttu elds- neyti er langt umfram hlutdeild þess í heildarnotkun. Hann nam t.d. 64% af heildarorkureikningnum á árinu 1978 og um 70% tvö síðastliðin ár. Á síðasta ári guldum við fimmtu hverja krónu sem aflað var í gjaldeyri til baka fyrir innflutta orku. • Möguleikar til að lækka þessi gjaldeyrisútgjöld tengjast f yrst og f remst útrýmingu á olíukyndingu i hús- hitun og að dregið verði úr olíunotkun í iðnaði allsstaðar þar sem því verður við komið, svo og skynsamlegum orkusparnaði. Eldsneytisinnf lutningur til landsins nam 535 þúsund tonnum á árinu 1978, sem svaraði til 6300 Gwh í orkuinnihaldi. Olía til húshitunar og almenns iðnaðar svaraði til 2700 Gwh eða 42,5% af eldsneytisnotkuninni á því ári, en nálægt 55% af eldsneytinu fóru til að knýja fiskiskipaflota og samgöngutæki. Á fyrrnefnda sviðinu, þ.e. í húshitun og iðnaði, getum við náð langt í að útrýma olíunni með innlendri orku á næstu árum. I fiskveiðum og samgöngum verður aðeins í takmörkuðum mæli hægt að breyta yfir á innlenda orkugjafa, fyrr en þá að inn- lend eldsneytisframleiðsla kemur til sögunnar." • Síðar í ávarpi sínu minnti Hjörleifur á nokkur þau markmið, sem ríkisstjórnin hefur sett í orkumálum og sagði þá m.a.: • „Sem kunnugt er samþykkti Alþingi nýlega sem lög stjórnarfrumvarp um raforkuver, þar sem veittar eru heimildir til að auka uppsett afl í vatnsaf Isstöðvum um rösklega 800 MW. Nú eru hins vegar uppsett samtals 542 MW í vatnsafIsstöðvum og 140 MW bætast við með tveimur nýjum aflvélum í Hrauneyjarfossvirkjun, sem áður var fengin heimild fyrir. Hér er því um meira en tvöföldun að ræða í uppsettu af li, auk heimildar fyrir 50 MW í jarðvarmavirkjunum og 50 MW í varaaf Isstöðvum. Við þessar nýju vatnsafIsvirkjanir og veituaðgerðir á Þjórsár- Tungnársvæðinu mun orkuvinnslugeta lands- kerfisins vaxa um 4000 Gwh, þ.e. úr röskum 3000 Gwh eins og nú er í um 7000 Gwh á ári. Gert er ráð fyrir að í þessar framkvæmdir verði ráðist á næstu 10-15 árum með hliðsjón af markaðsaðstæðum. Þetta þýðir að 1800-2400 Gwh yrðu til ráðstöfunar umfram almenna raforkunotkun og þá til orkufreks iðnaðar og olíuspar- andi aðgerða, en það svarar til um tvöföldunar á raf- orkunotkun í orkufrekum iðnaði á þessu framkvæmda- tímabili." -*• klippf | Forkastanlegur I en hreinskilinn A dögunum var i þessum pistlum vikið aö fróðlegu viötali sem Ttminn átti viö Jón Múla Ámason. Rétt I sömu mund fundu Staksteinar Morgun- blaösins hjá sér ástæöu til aö fjalla um sama viötal, og var sú útlegging afar fróöleg. Þar er tekin sú meginlina, aö skoöanir Jóns MUla séu aö sönnu ,,for- kastanlegar”, en hann hafi þaö Jóns MUla, sem jafnan kemur dyranna eins og hann er klæddur, en sýndarmennsku og lævisi Þjóöviljans. Þar á bæ þykjast menn aörir en þeir.eru, afneita pólitiskum uppruna sinum og tengslum viö hinn al- þjóölega kommúnisma i orði — en eru hallir undir sovét- sjónarmiö á boröi. Þaö kemur ekki sist fram i afstööu Alþýöu- bandalagsins til öryggismála okkar og varnarsamstarfs við vestrænar iyöræöisþjóðir”. Fals Svo mörg eru þau orö Stak- steina. Hér kennir nú ýmislegra fram yfir til dæmis þá sem skrifa i' Þjóöviljann, sem kallaö er „hreinskilni tilaö kannast viö skoöanir sinar”. IStaksteinar segja aö Jón Múli tali „tæpitungulaust” „gegn „E vrópukommúnisma”, þ.e. ■ viöleitni tiltekinna evrópskra Ikommúnistaflokka tii aö losa sig undan viöjum móöurflokks- ins i Sovétrikjunum (Alþýöu- ■ bandalagiö er ekki i þeirra Ihópi), talar mjúkum oröum um „ósköpin i Afganistan” og andar köldu gegn samstarfi ■ kirkju og verkalýöshreyfingar i IPóllandi. Hann vikur varnaöar- oröum aö Þjóöviljanum fyrir aö láta i þaö skína, aö blaöiö sé ■ horfiö frá hinum gömlu kynnum Ivið hreinræktaöa skoöana- myndun og tjáningu. Þær skoöanir, sem Jón Múli . lætur i ljósi, ganga þvert á viö- Ihorf Morgunblaðsins og þvert á sannfæringu lýöræðissinna, hvar i flokki sem þeir standa. • Þaö er rfk ástæöa til aö standa á Ivaröbergi gegn þeim pólitisku sjónarmiöum, er hann viörar. Jafnframt veröur þaö aö segj- • ast,aðþaöeróliktmeiri „hrein- | skilni” í framkomu og tjáningu grasa. 1 fyrsta lagi höfum viö i þessum linum mjög hrein- ræktað dæmi um hreinræktaöa Moggalýgi — þegar sagt .er aö Alþýöubandalagiö sé ekkii hópi þeirra „evrópskra kommún- istaflokka” sem vilji „losna úr viöjum” hins sovéska kommún- istaflokks. Þaö er óþarft aö hafa um þaö mörg orö, aö hér er enn á ferö sú gamla aöferö aö fara meö bull um sósialista hérlenda i trausti þess aö miklu fleiri sjái Morgunblaöiö en Þjóöviljann. En til dæmis og fróöleiks aö taka: þaö hefur enn i dag verið nokkurt mál i „evrópukommún- iskum” flokkum Italíu og Spánar hvaöa meöferö fulltrúar þeirra fái á hátiölegum þingum i Moskvu hvort þeir fái aö tala og hvar.Slik mál geta ekki einu sinni komiö upp i Alþýöubanda- lagi af þeirri einföldu ástæöu aö sá flokkur á ekki fulltrúa á slik- um þingum. Og hefur einmitt gert þaö aö einni höfuöforsendu tilveru sinnar, aö vinna sem mest gegn þeirri iqipskiptingu sósialista sem festist i sessi i Evrópu kreppuáranna, veröa I aðili þeirrar evrópskrar hreyf- - ingar sem leitar samstööu á J grundvelli sameiginlegra I vinstrisjónarmiöa. Um leiö og I langsamlega flestum islenskum * sósialistum hefur skilist aö fylgispekt ýmissa kommúnista viö Sovétrikin, hægrikrata viö Bandarikin, er ein helsta hindr- un i vegi fyrir þeirri sjálfstæöri nýsköpun i anda sósialiskra hugsjóna, sem okkar álfa hefur svo margar forsendur til að hafa forystu fyrir. Svona komma vil égl f En annaö er þó miklu eftir- tektarveröara i skrifum Stak- steina. Þaö er sú afstaöa, aö sjónarmiö eins og þau sem Jón MUli viöraöi f viötalinu séu aö visu „forkastanleg” en samt sé sá sem þannig hugsar miklu fremri öðrum þeim sem til vinstri hallast af þvi aö hann sé svo hreinskilinn, eins og þaö heitir. Þetta er nefnilega eitt dæmi af allmörgum sem ganga i sömu átt. Morgunblaöiö vill ööru fremur fá aö kjósa sér andstæö- inga. Þaö vill hafa komma þannig, aö þeir séu vinir Moskvu, hafni þeirri marg- slungnu viöleitni sem kennd er viö „Evrópukommúnisma”, séu jafnvel reiöubúnir til aö bera blak af hernaöi Sovétmanna i Afganistan eöa þá fordæma Solidarnosc i Póllandi. Þegar Morgunblaösskribent sér eitt- hvaö slikt á vegi sinum, þá fyll- ist hans hjarta nokkrum fögn- uöi: svona eiga allir kommar aö vera, þá væri minn leikur heldur betur auöveldur! En fögnuöurinn er, eins og einnig kemur mjög vel fram nokkurri beiskju blandinn: Staksteina- veltari veit auövitaö jafnvel og aörir, aö þau viöhorf sem hann vill aö andstæöingar hafi, eru raritet á vinstribæjum. Hluti af stœrra dœmi Þetta litla dæmi er líka endur- speglun af þvi sem gerist i áróöursstriöi um allan heim. Þaö er eitt sem menn i Washington og Moskvu eru hjartanlega sammála um og þaö er þaö, aö setja beri jafn- aöarmerki milli sósialisma og Sovétrikjanna! t báöum stööum er þvi stift á loft haldiö aö svona sé sósialisminn og geti i raun ekki veriö mikið ööruvisi. Og i báöum stööum eru menn jafn hissg. gramir og ráöviiltir, þegar upp vekjast sæmilega öflugar sósi'aliskar hreyfingar, sem andmæla slikri málsmeö- ferö harölega og gera sjálfum sér og öörum grein fyrir þvi, aö framtiöarvonir um sósialiska þróun sem risi undir nafni, hljóti einmitt aö vera tengdar viö þaö, aö hafnaösé mörgum veigamiklum þáttum hinnar so- vésku reynslu — og þá fyrst og fremst þvi flokksalræöi, sem Kremlverjum hefur þóknast aö kalla „alræði öreiganna”. áb ___og skoríð Landsvirkjun efnir til samkeppni Skreyting á Sigöldu Landsvirkjun hefur ákveöiö aö efna til samkeppni meöal Islenskra listamanna um gerö veggmyndar viö stöövarhús Sigölduvirkjunar. öllum islenskum listamönnum er heimil þátttaka, en veitt veröa verölaun samtals kr. 50.000. þar af 1. verölaun 20 þús. t dómnefnd eiga sæti þeir Jóhannes Nordal stjórnarfor- maöur Landsvirkjunar, Guömundur Kr. Kristinsson arkitekt og Höröur Agústsson listmálari. Trúnaöarmaöur dómnefndar er Ólafur Jensson framkvæmdastj. Byggingaþjónustunnar og afhendir hann keppnisgögn og veiUr frekari upplýsingar um keppnina. Skila skal Ullögum til Ólafs eigi siöar en 15. sept, n.k. -Ig

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.